Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 2

Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 2
79. bl. F R Ó Ð 1. 1882. 220 þó það sje ekki langt. Má par af fyrst sjá hverju pingið hefir afkastað árlega, og mun enginn geta ætlast til með sann- girni að pað sje meira. J>ar næst má sjá ötulleik og áhuga ráðgjafans í pví að undir búa og afgreiða pau lög er frá pinginu hafa komið. Fyrstu 3 pingin hefir hjer um bil priðjungur til helm- ingur laganna náð staðfestingu, næstu 2 mánuðina eptir hver pinglok, en ept- ir fjórða og síðasta pingið ekki ein ein- ustu. 011 pau lög sem fengið hafa staðfestingu konungs, hafa verið afgreidd næstu 6 mánuðina eptir hvert ping, og er pað frá $ til *»/„ allra peirra laga v er frá pinginu hafa komið, nema frá pessu seinasta pingi, pví að um lok febrúarm. er að eins tæpur helmingur peirra laga sem frá pinginu komu, af- greiddur*. |>að kemur pví heim sean jeg sagði áður, að itijög míkið hefir dofnað yfir framkvæmdum ráðg. hin síðustu ár, svo vjer höfum nokkra á- stæðu til að halda, að einhver uppdrátt- ur eða doðasýki sje kominn í hann, og ráðist eigi bót á pví, sjáum vjer okkar pólitísku sæng uppreidda. |>að parf ekki mikinn reikningsmann til að reikna út hvernig málum vorum reiðir affram- vegis, ef allt gengur eins og gengið befir síðan seinasta ping. |>ingið 1883 getur ekki búist við að fá nema helm- ing laga sinna staðfestan, og pað á ársfresti, pingið 188 í priðjung á priggja missera fresti o s. frv. það er að vísu ekki auðvelt að geta rjett til um pað, hvað af lögum peim, sem eru óstaðfest frá seinasta pingi, kann að fá staðfest- ingu seinna, en pað er vel í lagt verði pað helmingurinn. Dragi nú einsafstað- festingum framvegis. eins og dregið hefir af peim hin 2 síðustu ping, ætti pingið 1'95 — eptir rjettum reikningi — að geta gert sjer von um, að fá að eins 1 af lögum sínuin staðfest. |>á vildi jeg heldur vita son minn fjósa- mann enn biskup í Skálholti. |>að eru mörg mál önnur enn laga- boð, sem pingið hefir til meðferðar og sum peirra mjög áríðandi. J>að gerir á 1 y k t a n i r um yms málefni, og sendir pær ráðgjafanum til ráðstöfunar eða framkvæmda. J>etta hefir verið gert á hverju pingi, og framanaf tók ráðgjafinn slíkar ályktanir jafnaðarlega til greina. Síðasta ping sendi ráðg. 6 — 7 pessleiðis ályktanir, og hefir hann synjað 3. peirra áheyrzlu, en ekki andæpt hinum. J>að er að eins ein pessara synjuðu ályktana, sem jeg skal leyfa mjer að leiða at- hygli að. J>ingið fór sem sje frara á pað við ráðg., að hann hlutaðist til um pað, að nokkrir prívatmenn, sem eiga töluvert fje inni hjá ensku brennisteins- ) Eptir að petta var ritað komu Stjóm- artíðindi fram í marzmán. og af peirn má sjá að bæzt hafa við 3 ný staðtest lög, svo nú er að eins tæp- ur helmingur laganna frá síðasta pingi óafgreiddur. 221 fjelagi — sem stjórnin fyrir nokkrum árum leigði allar brennisteinsnámur landsins — og sem peir ekki hafa getað náð, íengju skuldir sínar borgaðar. annaðhvort af pví fje sem fjelagið setti stjórninni í veð fyrir leigusamningnum, eða á annan hátt. J>essu hefir ráðgjaf- inn svarað í brjefi 22. febr. p. á. (St. t. B. 68.) og segir í styttingi, að hann finni enga ástæðu til að verða við pess- ari ályktan pingsins. Eptir pessu er ekki auðvelt að sjá, hvert menn eiga að snúa sjer, þegar menn verða fyrir ó- rjetti af útlendum óhlutvöndum mönn- run, og hafa engan krapt eða kringum- stæður til að reka rjettar síns á peim, pegar æðsti yfirboðari landsins segir sjer óviðkomandi að haf'a par af nokkur af- skipti. Jeg skal að pessu sinni ekki leggja neinn dóra á pað, hvort ráðgjaf- inn fullnægir skyldu sinni í pessu tilliti, eða ekki, en pað er ljóst, að petta svar hans hlýtur að eyðileggja traust pjóðar- innar, og hvers einstaks m.anns á hon- um, pví pað sýnir svo ljóslega, hve ves- alt athvarf vjer eigum í honum. Jeg vona að allir peir er bera fullt skyn á pað er hjer ræðir um, verði mjer samdóma um, að okkar pólitíska útsjón er allt annað enn glæsileg nú sem stend- ur. Og jeg efast heldur eigi um, að hver sá sem nokkurn snefil hefir að geyma af ættjarðarást og pjóðrækni, finni sjer skylt að leita einhverra við- eigandi ráða og meðala, til að ráða hjer bót í tíina, og áður enn ver fer enn, kom- ið er. Mjer sýnist að eina bótin við pessum meinum sje sú, að breyta stjórn- arskrá vorri, og gera hrna samkvæmari högum vorum og pörfum, en hún nú er. Menn hafa frá því fyrsta stjórnar- skráin kom út, sjeð og fundið pá galla sem á henni eru, en pingið virðist hafa gert sjer pað að eins konar trúarreglu, að basla við hana, og breyta henni ekki fyr enn í seinustu lög. J>að mundi og mega bjargast við stjórnarskrána fyrst um sinn, ef ráðgjafinn yrði pinginu sam- taka að bæta úr göllum hennar, og sneiða hjá peim, svo menn rækju sig sem sjaidnast á pá. En pegar hann pvert á móti notar galla hennar til að skjóta sjer undan peim skyldum er á honum hvíla, er ekki lengur við hana verandi eins og hún er. J>að er ekki tilgangur minn með línum pessum, að fara að týna til, eða rifja upp fyrir mönnum galla stjómarskrárinnar, pó í rauninni mætti rita um pá heila bók, heldur skal jeg að eins leiða athygli að peim aðalgalla, sem er höfuðorsökin til peirra vandkvæða er hjer ræðir um. J>að er staða ráðg. eptir stjórnarskránni eins og hún nú er, og afstaða hans til 1 pingsins eptir stjórnarskránni J>að mun aldrei geta blessast til lengdar, að vjer höfum sameiginlegan ráðgjafa með Dönurn, eða rjettara sagt að vjer höf- um svo lítið brot úr dönskum ráðgjafa. flversu nýtur og góðm- maður sem 222 danskur ráðgjafi annars er, mun ætíð verða sú raun á, að hann leggi meiri rækt við málefni sinnar eigin ættjarðar, enn okkar málefni. Mjer dettur ekki í hug að efast um að ráðgj. sem vjer nú höfum sje nýtur og samvizkusamur maður, en pað liggur í augum uppi, að hann muni hafa fullt í fangi, að snúast innan um allan pann stjórnarhringlanda sem nú á sjer stað í Danmörku, og hann pess vegna hefir ek,ki tima tíl að sinna málum vorurn að nokkru ráði. Afstaða ráðgj. til pingsins, er einnig ó- hafandi eins og hún nú er. Lands- höfðinginn — sem er ábyrgðarlaus und- irtylla ráðgjafans — mætir par í hans urnboði, en hefir í flestum málum lítið að segja, með pvi ráðgjafinn getur með engu móti búið hann svo út, sem með parf i hverju einstöku máli. J>ingið fær pví ekki annað að heyra frá ráðgjafan- um enn hinar prentuðu ástæður sem fylgja hverju laga frumvarpi er hann leggur fyrir pingið, og eru pær stund- um ekki stórt annað enn ávitur og hót- anir til pingsins, sem ekki gera annað enn setja i pað illt blóð. Hjer er pvi ekki um nokkra rólega samvinnu pings og stjórnar að ræða við undir búning laganna, eins og á flestum öðrum lög- gjafarpingum, og sem almennt er álitið aðalskilyrði fyrir pví, að lögin sjeu vel úr garði gjör. J>að er pví — að mínu áliti — lífsspursinál fyrir ping og pjóð. að ráðgj. sje sjálfur á hverju pingi, hvort sem hann er innlendur eða út- lendur, og pess vegna purfum vjer sem allra fyrst að fá pá ákvörðun inn í stjórn- arskrána að vjer höfum sjerstakan ráð- gjafa, óháðan öllu öðru valdi, enn kon- unginum og alpingi, og að honum verði gert að ófrávíkjanlegri skyldu, að mæta sjálfur á hverju pingi og svara par fyr- ir allar gjörðir sínar. J>að skiptir engu, hver orðið hefir fyrstur til að hreifa pessu málefni, sem jeg er viss um að liggur mörgum pungt á hjarta. En vilji einhver vita nafn mitt, pá má kalla mig: Ófeig í Skörðum. Smápistlar til ritstjóra „Fróða4. I. 6óði vin! Þú biður mig að senda þjer og blaði þínu smápistia hjer að austan, sem miði til framfara lrelsis og fje- lagsskapar, fróðleiks og fraina þjóð- inni; segir þú, að jeg sem gamall blaðainaður ætti öðruin íremur að geta styrkt og enda vilja styrkja blöðin með „nytsömum hugvekjum og smá- pistluin“. Jcg skai þá reyna til að sýna lít á þvf, en þú verður að biðja fólk að misviiða ekki þó jeg skriíi rjett eins og mjer dettur í hug; eða hefir þú ekki tekið eptir því, að ný stefna og stíll er að smá ryðja sjer til rúms í tíðinni, sem helzt vill tala og skrifa meira opinskátt en minna heflað og

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.