Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 4

Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 4
79. bl. I B Ó Ð 1. 1882. 226 227 vinir slökuðu einnig dálítið tíl. Voru fjárlögin síðan samþykkt, og er talið að bændavinir hafi unnið algjörðan sigur. — 20. apríl andaðist í Höfn einhver elzti og merkasti pingmaður Dana Balt- hazar Christensen, var hann jafnan vel- viljaður oss Islendingum meðan Danir voru að 'prefa um mál vor. Garíbaldi, hin nafnfræga hetja Ítalíu, andaðist 2. júní í sumar, 75 ára. Furstadæmið Serbía var gert að konungsríki í vor. og Mílan, furstan- um par, gefið konungsnafn Ero bættispróf við Kaupmanna- hafnarháskóla tóku í sumar: Ólafur Halldórsson frá Hofi, i liigum með 1. einkunn Frans Ziemsen úr Beykjavik, í lögum með 2. einkunn Moritz Halldórsson Friðrikssonar úr Beykjavík, í læknisfræði með 2. eink. Aknreyri 29. júli 1882. Yeðurátta á Norðurlandi hefir verið köld og vætusöm i sumar allt til pess 26. p. m. ]j>á gekk i suðvestanátt og hefir síðan verið meiri hiti. Hafísinn hefir allt til pessa legið upp við land og inni á fjörðum og liamlað skipaferðum að mestu leyti. Nokkur hákallaskip af Eyjafirði hafa pó komizt fram fyrir Grímsey og fengið góðan afla. Fiski-afli hjor á firðinum mjög lítill i allt sumnr. Grasspretta á hnrðvelli er orðin betri enn í fyrra í Eyjafirði og í Jfingeyjarsýslu, einkum til dala, en mýrar enn pá illa sprottnar. Illa er látið af grassprettu i Skagafirði, einkum utnn til. Allstaðar hefir sprottið ver við sjóinn fyrir kuldan af isnum. Mislingarnir fluttust, sem kunnugt er, til Reykjavikur í vor. !Fyrir 36 ár- um gekk mislingaveiki yfir allt land, og fyrir 13 árum yfir allt Austurland; varla fá peir veikina nú er áður hafa feng- ið hana. Veikin varð mjög mannskæð í Itvík, og voru dánir úr henni 120 manns er síðast frjettist. Hjer í bænum hafa mislingarnir tekið flesta , er eigi hafa áður fengið pá, en tveir hafa að eins dáið. I'orgrímur lækni Johnsen pykir hafa sýnt mikla alúð og árvekni með að vitja hinna veiku daglega. Misling- arnir eru nú sem óðast að breiðast út í Eyjafirði og pingeyjarsýslu, og pykja peir illur gestur um sláttinn. Embættaskipan: Guðlaugur Guð- laugsson lögfræðingur settur sýslumaður í Dalasýslu. Jón Sigurðsson kandidat í læknisfræði skipaður hjeraðslæknir í J>ingeyjarsýslu. Tryggvi Gnnnarsson kaupstjóri sæmdur riddarakrossi 19. maí. Látnir menn. í Reykjavík hafa látizt: Frú Lydia Etbelinde, kona Steingríms Thorsteinssonar skólakennara. Frú Margrjet Einarsdóttir, kona Einars prentara þórðarsonar. Ungfrú Anna Bjering. Verzlunarmaður HendrikZiem- sen. Á Akureyri hafa peir látizt: Grím- ur Pálsson, amtskrifari og J>órarinn Benediktsson, verzlunarmaður. Látinn er og síra Anda-jes Hjalta- son á Möðruvöllum í Hörgárdal. Skipakomur: Gufuskipið „Tule“ kom snemma í pessum mánuði frá Staf- angri með timbur til húsagjörðar fyrir Norðmenn. Kaupskipið „Grána“ kom með vörur til Gránufjelagsverzlunarinnar á Oddeyri 20. p. m. Gufuskipið „Nord- kap“ koin frá Bergen 26. p. m. Verðlag á íslenzkum vörum við F. Gudmannsverzlan, er, eptir skýrslu sem oss hefir verið gefin, ákveðið fyrst um sinn: hákarlslýsi . . . tunnan kr. 45,00 þorskalýsi tært . . — — 34,00 saitfiskur, málsfiskur pundið — 0,17 — undirmálf. — — 0,13 — ísa . — — 0,10 tvíbands alsokkar parið kr. 0,60-0,65 — hálfsokkar — — 0,40-0,50 vetlingar ... — — 0,20-0,30 fingravetlingar . — — 0,55-0,65 hvít ull . . . pundið — inislit ull . . — — tólgur ... — — fiður mislitt gott — — — filunga . — — æöardúnn . . — — lambskinn .... — harðfiskur stór pd. . — 0,80 0,55 0,34 0,80 0,60 11,50 0,20-0,25 0,14-0,19 Auglýsingar. Til Islendinga. Á fundi deildar hins íslenzka bók- menntafjelags í Kaupmannahöfn, 16. d. maíin. var sampykkt uppástunga um, að láta prenta að nýju kvæði Jónasar Hall- grímssonar sem uppseld eru fyrir löngu svo sem kunnugt er, og bæta par vib ritum eptir hann í sundurlausu máli, og æfisögu hans. Vjer undirskrifaðir höf- um verið kosnir í nefnd til að búa ritin undir prentun, og eru vinsamleg tilmæli vor til allra peirra, sem eiga óprentuð rit eptir Jónas, kvæði eða annað, eða eiga eða kunna eitthvað eptir hann eða honum eignað, að senda oss pað að láni. Sömuleiðis pætti oss máli skipta, að fræðast um sjerhvað, sem að kvæðunum lýtur, eða ritum hans öðrum, og ekki síður um öll atvik í æfi Jónasar. Vjer biðjum alla pá, sem verða við bón vorri, að gera svo vel, að senda pað, sem til er mælzt, til skrifara nefndarinnar, svo fljótt sem auðið er. Kaupmannahöfn 24. maí 1882. Björn Jensson. Hannes Hafsteinn. skrifari. Jón Sveinsson. Konráð Gíslason. Sigurður Jónasson forseti. 228 Saiiiskot til minnisvarða yfir Magnús Eiríksson. Nöfn gefenda kr. a. Árni Thorsteinsson landfógeti . 4,00 Arnljótur Ólafsson prestur . 2,00 Ásgeir Einarsson alpingismaður 2,00 Benedikt Kristjánsson prófastur 2,00 Benedikt Sveinsson sýslumaður . 2,00 Egilson alpingismaður , . 2,00 Einar Ásmundsson alpingism. . 2,00 Grímur Thomsen alpingismaður 2,00 Hjálmar Johnsen kaupmaður . 5,00 Jakob Havsteen verzlunarstjóri . 3,00 Jakob Jensen fullmektugur . 5,00 Jón Jónsson landritari . 2,00 Jón Ólafsson alpingismaður . 2,00 Jón Sigurðsson alpingismaður . 2,00 Lárus Blöndal sýslumaður . 10,00 Magnús Andrjesson prestur . 2,00 Pjetur Pjetursson biskup . . 4,00 Snorri Pálsson verzlunarstjóri . 2,00 Tryggvi Gunnarsson alpingism. 10,00 þórður Guðjohnsen verzlunarst. 10,00 |>orgrímur Johnsen læknir . 10,00 Krónur 85,00 — Á bókhlöðu minni liggja til á- ritunar: 1. Boðsbrjef fyrir nýjum Ilugvekj- um frá veturnóttum til langaföstu, sem biskup Pjetur Pjetursson ætlar að safna saman frá merkustu prest- um landsins. 2. Boðsbrjef fyrir ílelgidaga- r æ ð u m eptir Ilelga G. Thorder- sen fyrrum biskup yíir Islandi, sem Kristján Porgrímsson ætlar að gefa út. 3. Boðsbrjef fyrir handhægu L a g a - s a f n i handa alþýðu, sem alþing- ismennirnir Jón Ólafsson og Jón Jónsson safna. 4. Boðsbrjef til að safna til almennrar gripasýningar í Reykjavík sumarið 1883, sem handiðnamanna- fjelagið í Rvík gengst lyrir að stofna. Frb. Steinsson. Aðalfmidiir (.ránaifje- lag-SÍiaS verður haldinn í húsi gest- gjafa L. Jensens á Akureyri fimmtudag- inn 14. september næstkomanda. Fjelagsstjórnin. Sýllislioril af einu þilskipi og þremur fiskibátum, eru til sýnis á Akureyri kl. 12—1 á hverjum virkum degi frá 1. til 12 ágúst. Sýnishom þessi eru keypt á sýningunni, sem hald- in var í Edinborg f vor, þau eru mjög vel löguð, svo óskandi væri að báta- smiðir hjer vildu skoða þau og laga báta sína þar eptir. Akureyri 29. júlí 1 882 Tryggvi Gunnarsson Brennimark Kjártans prests Einars- sonar í Húsavík: Á hægra horni kinda: Kjart; á vinstra horni: Iivík Útgefaadi og, prentari: Björn Júnssou

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.