Fróði - 11.08.1882, Page 1

Fróði - 11.08.1882, Page 1
80. blað. AKUREYEI, EÖSTUDAG-INN 11. ÁGÚST 1882. 229 230 231 Um síldarveiðar Norðmanna. Eptir a 1 p m. Tryggva Gunnarsson. liitað í Kaupmannahöfn 3, maí*. |>að er kunnugt að fjöldi Norð- manna fór til Islands næstliðið sumar til síldarveiða, margir peirra fiskuðu á- gætlega og græddu stórfje, pótt kostn- aðurinn til útgjörðarinnar væri mikill, og verðið á síldinni miklu lægra enn árið áður. Síldaraflinn í Noregivar með minna móti árið sem leið, og hugðu pví marg- ir Norðmenn gott til að eiga athvarf að síldarveiðum á íslandi í sumar og hags- von par. feir höfðu útbúnað mikinn til ferða, og voru teknir að safna „aktíum“ til að byggja póstskip, sem fara skyldi á fastákveðnum tíma milli íslands og Nor- egs; var sagt að komið væri í loforðum nálægt hundrað púsundum króna. |>eg- ar petta stóð sem hæst, kom í opna jkjöldu brjef frá danska konsúlnum í Bergen, eptir undirlagi stjórnarráðsins í Danmörku, sem birtast átti alpýðu í Noregi, kom pá stans á sem von var. p>ótt jeg búizt við að brjef petta komi í Stjórnartíðindin, pá vil jeg pó setja pað hjer, pví margir af peim, sem lesa blöðin, sjá ekki Stjórnartíðindin. Brjefið er útlagt úr „Bergenspóst- inum" 46. tbl. og hljóðar svo: „Eptir tilmælum utanríkisráðgjaf- ans í Danmörku gjörast hjer með heyr- um kunnar aðalákvarðanir pær um sjáv- arútvegvið ísland, ernú skal greina: 1. Veiðar í landhelgi eru að eins heim- ilar dönskum pegnum. 2. Útlendingar, sem útveg vilja hafa, annaðhvort einir saman, eða í sam- eign við Islendinga, eða aðra danska ríkisþegna, verða að hafa unnið sjer fast heimili, annaðhvort á Islandi eða í Danmörku, samkvæmt reglum peim, er um heimilisfang gilda, en í pví til- liti hefir pað enga pýðingu, pótt peir leysi borgarabrjef' eða atvinnusMrteini. 3. Við brotum mót fyrirskipunum pess- um liggja sektir samkvæmt tilsk. 12. febr. 1872. 4. J>au skip og bátar, sem höfð eru við veiðarnar, skulu vera dönsk eign, og má heldur eigi hafa önnur skip til verkunar á aflanum, bústaðar fyrir vermenn, nje annars pess háttar. *) Grein pessi barst hingað 10. júlí, og hefir hún pannig verið 9 vikur á leiðinni. Sýnir petta hversu ógreiðar brjefasend- ingar hafa verið frá útlöndum í vor lnngað til Norðurlandsins. Bitst. 5. |>að er snertir skipverja á peim skip- um, sem að veiðunum eru höfð, pá skal fylgja stjórnarbrjefi dags. 27. marz 1859, pannig, að helmingur skipverja að ótöldum skipstjóra og stýrimanni, skal heimili eiga í hinu danska ríki, ef skipið er gjört út frá íslandi; en lögum dags. 23. jan. 1862, sem skipa svo fyrir, að skipstjóri og stýrimaður skuli vera danskir pegnar, pegar skipið er gert út frá Dan- mörku. 6. |>egar gjöra skal útlend skip að ís- lenzkri eign, skal greiða af peim inn- flutningsgjald samkvæmt lögum dags. 1. maí 1838. Utanríkisráðgjafinn heflr skýrt frá, að brýnt muiiý verða fyrir viðkomandi yfirvöldum á íslandi, að fylgja fram nefndum lagaboðum. Bergen 22. febr. 1882 W. K o n o w konsúll". Norðmenn urðu mjög gramir pessu brjefi, sem peim er ekki láandi, par sem búið var að gefa peim svo góðar vonir, og mikinn ímyndaðan rjett. Sýslu- mennirnir voru búnir að selja peim borgarabrjef og borgararjett til að veiða inni á fjörðum og verzla á landi, ymist fyrir 4 eða 50 kr. í góðu trausti til pessa keypta rjettar byggðu sumir hús á landi til pess að geyma í tunnur sínar og áhöld, en sumir veiddu frá skipum, og höfðu heimili sitt í utanrík- isskipum. J>að er pví engin furða pótt Norðmönnum brigði í brún, pegar stjórn- in lætur pann boðskap út ganga, að brjef pau, er embættismenn á íslandi hafa selt og tekið borgun fyrir, hafi enga pýðingu. Hún segir að út- lendir menn verði að hafa unnið sjer „f a s t h e i m i 1 i“ á íslandi eða í Dan- mörku, par sem keyptur borgararjettur eða borgarabrjef hafi ekki minnstu þýðingu eður gildi í pví efni. Utskýringin í brjefinu á nú gildandi lögum, sem líklega mun vera rjett, kemur ópægilega niður á Norðmönnum og við- komandi sýslumönnum. |>að er óneit- anlegt, að landsjóður og landsmenn hafa tvö síðastliðin ár haft mikinn hag af síldarveiðum Norðmanna, en pær fóru svo á svig við gildandi lög, að full nauðsyn var til að grípa í strenginn, og pað pótt fyrr hefði verið. Meðan lög eru í gildi verður að fylgja peim, án til- lits til, hvort pað er landinu til hags eða eigi. J>að getur verið að nú gild- andi lög um petta efni sjeu ófullkomin og óhentug, en pó verður að fylgja peirn meðan pau standa, en breyta peim pá í hagfelldari stefnu sem allra fyrst. Lík- lega verður pað gert á næsta pingi, en hversu mikið sem peim verður umsteypt, pá verð jeg pó að álíta, að nauðsynlegt sje að halda pví fóstu, að ekki megi aðrir í landhelgi veiða enn peir einir sem fullkominn borgararjett hafa og fasta búsetu á Islandi, — J>ví verður og að halda óbreyttu, að enginn megi veiða í landhelgi á utanríkis skipurn pví pó vjer viljum ekki amast við Norð- mönnum, og álítum hag að komu peirra, pá verður sú afleiðingin, ef pessum tveim atriðum er sleppt, að pá geta Erakkar og Englendingar, svo margir sem vilja, veitt bæði á skipurn sínum og frá veiði- stöðvum sinum á landi, hvar sem peim pykir bezt við strendur landsins, og fyllt pannig alla, víkur og voga moð skipum sínum og veiðibrellum. Eins og nú stendur mega peir að eins fiska ut- an landhelgi, en ef pað bætist við, að peir mættu veiða inni á öllum fjörðum, pá mundi ekki fækka kveinstöfum landsmanna undan yfirgangi og veiði- spjöllum útlendra fiskimanna. J>að væri að mörgu leyti ákjósan- legt, að peirri ívilnun mætti bæta inn í lögin, að Norðmenn mættu eiga part í fjelagi með íslendingum, pótt eigi væru búsettir á íslandi, eí stjórn fjelagsins væri )iar, og meiri hluti höfuðstólsins væri veruleg eign landsmanna, en ekki nafnið eitt. Slikt gæti verið landsmönn- um mikill hagur, að hafa pannig not af fje frá norskum auðmönnum og norskri kunnáttu til síldarveiðanna, sem landsmenn hvortveggja skortir, Norð- menn gætu einnig haft hag af pessu í sömu hlutföllum og landsmenn. En pótt petta væri að ymsu leyti æskilegt, pá verður samt að fara mjög vailega í pað. Erakkar og Englendingar, sem eru svo miklu kröptugri pjóðir enn Danir og íslendingar, gætu iæit sig upp á skaptið, pegar peir væru búnii að koma inn litlafingrinum. J>eir gætu fengið ymsa menn víðsvegar á Islandi til að ganga í fjelag við sig um porsk- og síldarveiðar, lánað peim fjeð, og látið pá að nafninu til eiga stærri partinn af fjelaginu, en ráðið veiðimenn sjálfir og tekið mestan ágóðan. I krapti pessa fjelagsskapar geta peir svo fiskað hvar sem peir vilja inni á íjörð' um, og byggt fiskiverkunarhús, verkað fisk sinn par sjer til mikils hagnaðax,

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.