Fróði - 11.08.1882, Side 4

Fróði - 11.08.1882, Side 4
80. bl. F R Ó Ð 1. 1882. 238 nefndarinnar umsjón. Á pann háttgæti hún jafnan vitað hversu verja skyldi fje pví er sýslan fær af búnaðartillaginu úr landsjóði. Fastráðið var að stofna alpýðu- skólann á Eyrarbakka, og prófasti falið að útvega kennara (með 1000 kr. laun- um). Árskostnaður skólans áætlaður 1850 kr., priðjungi par af skyldi jafna á sýsluna, en pví fulltreyst að § fengist úr landsjóði, og ór óskanda að pað traust bregðist ekki. ísafold gefur ekki góðar vonir í pá átt (IX. 4.) og mun sá, er pað hefir ritað, fara nærri um hvað pingið meinti par sem fjárlögin pykja tvíræð í pessu efni. En á hinn bóginn er stór- lega ólíklegt, að pingið, sem óspart veit- ir landsfje til meiri menntunar hinum fáu, muni svo mjög „kippa að sjer nyt- inni“ pegar styrkja skal menntastofnan- ir handa hinum. fieiri, og pær pó bundn- ar við viss kennslu skilyrði. þingið veit pó líklega, að hvorki „andlegur11 nje „líkamlegur11 hagur alpýðu er á peim vegi, að fært sje, að !pingið dragi sig í 230 andht peirra. Urðu peir frá að hverfa í pað sinn, en síðar er fært varð fundu peir að eins fátt af fjenu lifandi, en flest dautt eða sandgraiið , sumt vant- 240 2. Lög um kosningarrjett kvenna: Áð- ur prentuð í 54. blaði Eróða. 3. Viðaukálög við lóg 27. febr. 1880 itm stjórn saf'naðarmála og sítipun sóltn- arnefnda og hjeraðsfimda: „Skyldu- aði alveg; halda menn pað hafi hrakið vinnu peirri, er sóknarmenn eiga tii að í jpjórsá. I leggja, pá er kirkja er byggð eða kirkju- jpað er í augum uppi að strax í! f^skal sóknameíndm í sókninni . " , jalna niður; hafa skal nefndin og um- sumar verður hjer bjargarpröng, pví sjón með pví, hvernig verkinu erhagað“. málnyta verður sárlítil. Eætist par á 1 4. Viðaukalög við lög 14. desember 1877 oíán grasbrestur, sem nú eru íyllstu im V^leg atriði er snerta kskiveiðar á a- »ISEK pail að taka ráð í tíma ef ekki á að ; affi, eða nokkur hluti hans, sem á land verða mannfelhr. Og hvaða ráð skal j er fiuttur á opnum skipum frá 30. degi taka ? Skipa alpýðu að spara við sig? ; nóvemijermánaðar til fyrsta sunnudags í jpað er ekki fært, pví hún hefir nú peg- ar af skornum skamti tii viðurlífis. En kafíið ? Hvað sem segja má um paría pess að undanförnu, pá verður pað nú líf'snauðsynlegt, er málnytu og íeitmeti vantar. Til að komast af munu menn hljóta að taka lán — í von um betri tíma síðar, — og pað er líklegt að úr viðlagasjóðnum verði lán veitt með pol- anlegum kjörum pegar í slíkar raunir hlje með pá aðstoð, sem í pess valdi rekur sem nú eru fýrir hendi. Hinir stendur. j bágstöddustu purfa sjálísagt beinlínis styrk. Arnessýslu dag 14. júní. ]pess var getið í síðustu frjettagrein hjeðan, að norðan harðindunum, sem byrjuðu með páskum en hörðnuðu pó mest eptir sumarmálin, tók að vægja með kóngsbænadegi. Síðan hafa verið svo að segja sífelldir landnyrðingar hvassir og kaldir, og regndagar mjög fáir og varla nokkurn tíma hlýtt veður. Jörð er pví enn ekki svo gróin að hagi sje nægilegur fyrir kýr; og fram að hvíta- sunnu var pað ekki heldur fyrir hross nje sauðfje, en jörð par að auki mjög óholl eptir sandrokið sem yfir hana dreif í kastinu, og pykjast margir hafa orðið pess varir, að par í hafi verið eldfjalla- aska, ný eða gömul. |>að mun mega fuhyrða, að sauðfje hafi meira eða minna týnt tölunni hjá flest öllum peim, er ekki gátu haft pað á gjöf nær til far- daga, en peir voru harla fáir. Á hinn bóg- inn munpómega segja að fellir fullorðins fjár sje minni enn líkur voru til hjá al- menningi hjer í sýslunni. En pví meiri er unglamhadauðinn. j>að er óvíða sem helmingur lamba hfir, en hjá fiest- um strádeyja pau að kalla má, eins pó pau sýnist efnileg í fyrstu, og pó ærnar fæði, sem víða mun líka bera útaf. Yfir höfuð sýnast allar skepnur vera í óhraustasta lagi, og er pað ekki að undra, par sem bæði er gróðurleysi og óheilnæmi í jörðu, og par á ofan óblítt loptslag sem hafís mun valda. Eystrahreppsmenn urðu fyrir sjer-, stöku tjóni í sumarmálakastinu: j>ar | hefir lengi verið venja að sleppa geld-! fje á afrjett um sumarmál efca fyr, og I síldarveiðafjelagið, sem Eggert Gunnarsron stofnaði hjeð syðra i vetur gekk fjöldibændaí pessari sýslu. Yæntu menn par af mikils arðs; og nú hefði hann líka komið í góðar parfir. En nú hefir Islands ráðherranum póknast að byrgja pessa bjargræðisuppsprettu, með pví að banna íjelagskap við Norðmenn, sem allt var pó undir komið. Eið pess- ar aðgjörðir ráðherrans una menn hjer stórifla, sem von er. Grein var samm, sem sýslubúar undirskrifuðu með mikl- um áhuga: var par sýnt fram á hve pessi aðíerð er óheppileg, og tekið fram að menn vildu heldur sæta sektum enn hætta við íyrirtækið. Svo var tilætlað, að greinina skyldi prenta í norskum blöðum. Eptir pví sem frjettist úr ítangár- vallasýslu er hallæri pegar byrjað par, einkum í Hangárvallasveit og Landsveit. j>ar eru margar jarðir eyddar af sand- foki, skepnurnar dauðar og fólkið bjarg- þrota, en kemst ekki burt vegna hesta- leysis. Kaupmenn og efnaðir bændur á Eyrarbakka hafa nýlega skotið saman gjöfum handa hinum bágstöddustu í Landsveit, og sendu pangað matvæli á 10 hestum til að forða hungursneyð í bráð, meðan menn leita einhveria úr- ræða. — Slíks má ekki ógetið láta. einmánuði, sje gerður upptækur, ef há- karlaskrokkum hefir verið sleppt í sjó án pess iífsnauðsyn lægi við. 5. Lög um umsjón og fjárJiald jkirkna: j>au eru áður prentuð í 55 blaði Fróða. j^annig eru nú staðfest 21 lagaboð af peim 29, er alpingi sampykkti í fyrra, en sumum hinna 8, sem eigi hafa stað- fest verið, hefir stjórnin neitað beinlín- is um staðfesting, en dregið að segja já eða nei til sumra, par á meðal laga um frelsi safnaðanna til að kjósa sjer sjálfir presta og laga um frjálslegri tilhögun á bæjarstjórninni á Akureyri. UTKOMIN LOG. Síðan vjer minntumst síðast útkom- inna laga, hafa komið út 5 ný lagaboð, sem öll eru staðfest af konungi 12. maí. 1. Lög um leysing á sóltnarbandi, er heimila öllum húsráðendum, börnum hefir pað gefist vel að undan förnu. Svo peirra og liverjum öðrum, sem fermdur var og gert nú. j>egar kastið kom | er og 18 ára, að kjósa sjer annan prest fóru menn að vitja fjárins, en par var ' enn sóknarprest sinn, og sem setja yms- pá ófært veður af snjóbyl og sandroki, ar reglur um petta efni. j>au eru áð- og pað svo, að vikurhríðin skemmdi ur prentuð í 53. blaði Fróða. Aiigiýsiug' frá stjórn j>jóðvinafjelagsins. j>etta ár, 1882, fá j>jóðvinaf]elags- menn fyrir tillag sitt, 2 kr., pessarbæk- ur: Verð jpjóðvinafjelagsalmanak um árið 1883 með 2 myndum Kr. 0,50 Andvara VIII. ár . . 1,50 Um vinda, höfuð pátt almennrar veðurf'ræði með 15 myndum 1,00 Krónur 3,00 I Andvara er: I. Um pangbrennslu eptir Björn Jensson II. Sólin og ljósið eptir j>orvald Thor- oddsen III. Um jarðskjálfta eptir saina IQI. Um landbúnað á íslandi eptir Svein Sveinsson V. Um láufæri og lánstraust eptir Arn- ljót Olafsson. Eldri og nýir fjelagsmenn geta feng- ið framangreindar bækur á pessnm stöð- um: í Keykjavík hjá bóksala Kr. O. j>or- grímssyni, á Isafirði hjá hjeraðslækni j>orvaldi Jóns- syni, á Akureyri hjá bókbindara Frb. Steins- syni, á Seyðisfirði hjá verzlunarstjóra Sigurði Jónssyni, í Kaupmannahöfn hjá forseta fjelagsins Tryggva kaupstjó: a Gunnarssyni í fjar- veru hans í suinar hjá Birni ritstjóra Jónssyni, H. C. Andersensgade 3 Kjö- benhavn K. Neíndir herrar hafa enn fremur til lausasölu flestar eldri bækur jpjóðvina- fjelagsins, flestallar með niðursettu verði, sjá kápuna um p. á. pvfjel. almanak. Eigi allfáir kaupmenn hafa og almanak- ið til sölu. Útgefaudi og jrentaii: Bjöm Jónsson.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.