Fróði - 21.09.1882, Blaðsíða 2

Fróði - 21.09.1882, Blaðsíða 2
84. bl. F R Ó Ð 1. 1882. 280 281 282 mjólkin er þó enn betur löguð' tií skyrs og ostagjörðar heldur enn kúaöijólkin. Hvað búbeningsrækt snertir og alla meðferð á afnotum fjenaðarins, pá virð- ist sumum sem að allmargir þeirra, sem lært hafa búfræði í Noregi og Danmörku sjeu betur lagaðir til að fara með afrakst- ur nautpenings enn sauðfjár —• og all- margir eru á peirri skoðun, að pví leyti sem íslendingar purfa að læra búnað erlendis, pá sje peim bollast að læra bæði jarðrækt og sauðfjárrækt af Skot- um, en fiskiveiðar af Norðmönnum. — En víldi einhver sigla til að verða sem bezt fullkominn til að stjórna ostabúi Ostaamtsins, pá væri honum ef til vill hollast að bregða sjer til Hollands. Rjett í pví að jeg var að enda lín- ur pessar barst mjer í hendur 3. blað af pessa árs ísafold með ritgjörð eptir nefndan Björn Bjarnarson búfræðing um búnaðarkennslu og stofnun búnaðar- skóla. Ritgjörð pessi er mjög ljóst og lipurt samin, og er jeg í flestum atrið- um hennar á sama máli og í einum anda með höfundi greinarinnar. 1 pví eina atriði, að Yesturamtið og Suður- amtið sameini sig um einn búnaðar- skóla á peirri jörð, sem verður að hafa kýr fyrir aðalbústofn, er jeg honum ekki samdóma, og befi jeg fært rök fyrir peirri skoðun minni bjer að framan. En verði nokkuð af hinum fyrirbugaða fundi á Sauðafelli 5. júní næstkomanda til að ræða um búnaðarskólamálefni Yestfirð- inga, pá pætti mjer vel til fallið að Borg- firðingar sendu menn á pann fund, og par á meðal Björn búfræðing. J>að er ekki auðgert fyrir binar ein- stöku sýslunefndir amtsins að geta bver út af fyrir sig tekið neina endilega á- lyktun um petta sameiginlega velferðar- mál vort. J>egar hver nefnd ræðir mál- ið út af fyrir sig, pá verður ekki skoð- unum manna samrýmt með peirri máls- miðlun sem optast verður nauðsynleg j pegar margir eiga að ræða um sama mál. — Hvernig sem binar einstöku sýslunefndir lita á málið yfir höfuð og einstök atriði pess, pá er óumflýjanlega nauðsynlegt að pær sendi einn eða fleiri menn á Sauðafellsfundinn í vor, svo að málið verði rætt par sameiginlega og skoðað frá sem flestum bliðum. J>að er varla að búast við að málið komist á peim fundi til neinna fullnaðar úrslita, og má pá bera pað, sem ineiri hluti fundarins eða bann allur kemur sjer saman um aptur undir sýslunefndirnar í sumar, pví fyrir næsta haust ætti pó að komast á einbver endileg úrslit pessa máls, pví pó svo yrði, pá er varla að búast við að skólinn og búið geti kom- izt svo fljótt í lag. að fyrri yrði tekið til verulegra starfa enn að 2 árum liðnum eða vorið 1884, pað er betra að byrja árinu seinna og geta byrjað með góðu lagi og skynsamlegri fyrir byggju. Nokkr- ir hafa vrrið hræddir um að ísfirðingar mundu einna tregastir til pessa fjelags- skapar við aðra amtsbræður, af pví peir hefðumeiri bug á sjóarútVeg enn landbún- aði^ en jeg fyrir mitt leyti er að óreyndu enganvegin hræddur um petta, pví bæði hafa ísafjarðarsýslubúar talsverðan land- búnað líka, og svo er þess gætandi að pað er einnig nokkurs konar lífsspursmál fyrir pá, sem að mestu leyti lifa af sjó- arútveg, að landbúnaðurinn eflist sem fyrst og sem bezt, pví pess auðveldara og afarkosta minna verður fyrir pá, að fá allt pað er peir við purfa af afrakstri landbúauna í hagfelldum skiptum fyrir sína sjóarvöru, sem sveitabóndinn parf á að halda; eins og pað er ekki heldur pýðingarlaust fyrir sveitabændur, að sjó- arútvegur eflist sem bezt, svo peim verði sem auðveldast að fá pá sjóarvöru sem peir við purfa, en par sem slík innan lands við skipti eru eitt af vorum aðal- pjóðnauðsynjum, pá mun slík viðskipta nauðsyn, pegar vörumagnið eykst til sjós og sveita, neyða menn til að gera gang- skör að pví, að koma á greiðari samgön- um og hagfelldari vöruflutningum innan lands beldur enn nú á sjer stað, pannig mundi fjelagsskapur Vesturamtsbúa til að koma upp búnaðarskóla og fyrirmynd- arbúi, koma peim til að ganga í fjelags- skap um gufubátaferðir um bina mörgu og löngu firði bjer vestanlands og einn- ig til samtaka um ymsan pann kostnað til eflingar fiskiveiðum, sem einstökum sveituin eða sýslu væri ofvaxin. Jeg get pví ekki ætlað að ísafjarðarsýsla eða nokkur önnur sýsla í amtinu leggi undir höfuð sjer að senda manna eða menn á Sauðafellsfundinn til að ræða á ymsa vegi um petta mikilsvarðanda mál- efni. (Aðsent) ,,Ekki er aö vita aö hverju b a r ni g a g n ver ð u r.‘- í 71. og 72. blaði Fróöa befir herra Páll Vigfússon ritað eigi allstutta en í mörgum greinum ágæta ritgjörð, er hann nefnir „svar til aðsendrar greinar af Austurlandi í 57. bl. Fróða, ásaint hugvekju til Austfirðinga4. Þar eð mjer, er skrifaði hinahjer nefndu grein viróist höfundur svarsins og bugvekjunnar vilja benda því aö mjer, að jcg hafi skrifaö hana einung- is til að ófrægja Austfirðinga, þá vil jeg íara um hana fáutn orðuin, en jafn framt vil jeg biðja hinn heiðraða höfund, að taka það ekki svo, að jeg haldi inig honum jafn snjallan eða hitt, að jeg álíti, að jeg hafi í alla staði haft rjett lyrir mjer. Höfundurinn mun nú segja, er jeg viðurkenni þetta, að mjer hefði verið betra að -já það fyrri, og láta grein mína aldrei koma fyrir almennings augu, en jeg veit, að hinn heiðraði höfundur hlýtur að kann- ast við, setn Itver annar in.tður, að1 margir hafa ritað og gert Ileira enn það setn að öllu leyti befir verið nauð- synlegt; enda sje jeg mig eigi eptir þvf enn sem komið er, þó jeg skrifaði grcinina, þar sem mjer virðist hún hafa hvatt hánn til að rita hugvekju sína, sem bæði er mjög fræðandi, og þess utan tekur svo skýrt fram eitt þýðiugarmikið atriði fyrir Austfirðinga, er óskanda væri að eigi verði látið liggja í láginni, heldur að fá því fram- gengt, er þar er á flot farið. Fað er það, sem mjcr finnst hinn heiðraði höfundur hafa eigi allskostar rjett fyrir sjer í, er hann segir, að Norðlendingar standi Austlendingum hvergi Iratnar hvað framkvæmd sncrtir. Það voru þó Norðlendingar er stofnuðu í fyrstu Gránufjel. þó Anstf. styddu það, er það var komið í hreyf- ingu, en aldrei tekst þaö, sem aldrei er hafið. Jeg niá og fullyrða að eigi meira hefir verið starfað að jarðabótum hjer enn nyðra, og þó það hafi verið fyrri byrjað hjer, sem jeg er eigi vissum, því eigi mun þaö hafa verið fyrri enn það, er Guttormur sál. á Arneiðarstöð- uin var upphafsmaður að, enda mun óvíða liggja betur við til jarðabóta enn í þeitn hluta Fljótsdals, er þær hafa verið við hafðar í. Mjer kemur eigi til hugar að svara öllutn spurningum hins heiðraða höfundar, enda er það, að jeg finn það enga skyldu mína. Jeg sagði hvergi, aö þeir stæðu Austfirðingum framar í hvívetna, hcldur einungis, aö þeir væru framtakssamari, og mjer er ekki enn sannað, aö jeg hafi þar of- talað, það er þó byrjað á búfræðis- kennslu á Norðurlandi, en hvar er það á Austurlandi? Sama er ura þaö að segja, að tneira hefir verið starfað að vörupöntun þar enn hjer. Það sem jeg áður sagði í grein minni, að jeg áliti, að ltjer vantaði forgöngumenn, getur veriö tóm ímyudun, og líka það, að eigi sjeu hjer menn setn jafn mik- ið hafa gert sjer far utn fratnkvæmd- ii, sem þeir Arnljótur Ólafsson, Einar Ásmundsson, Tryggvi og Eggert Gunn- arssynir, Jón Sigurðsson og fleiri. Það sem mjer liggur við að segja sje miður góðgjarnlegt í hugvekjunni, er, aö drótta að Norðlingum, að þcir þjóti upp með fyrirtæki sín til þess einungis að auglýsa þau I blöðum, án þess þau hafi önnur úrslit. í’etta er það sem rnjer finnst menn kalla að slá sleggjudóma, og væri það heimsku- Iegt af mjer, að tala um framkvæmd- arleysi hjer, og eigi nema til að auka það, þá ætla jeg að eigi sje bein hvöt iil framfara að kasta skugga á fram- faratilraunir Norðlendinga. Ú r M ú 1 a s ý s 1 u. (Árferð, búnaðarskólamál, kirkjumál.) Jeg hefi ætlað með hverri póstferð síðan í vor að skrifa eylítið í Fróða úr árbók vorri Austfirðinganna, en það hefir þó jafnan farizt fyrir. — Að vísu hefir árferð verið lík um allt land, eins og vjer vitum allir, en nokkru

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.