Fróði - 21.09.1882, Blaðsíða 4
84. bl.
F R Ó Ð 1.
1882.
286
við sjóinn, en skárri fjær ísnum tii
dala} og nýting á heyjum hin versta,
og hafa töður brunnið á nokkrum stöð-
um. Um höíuðdaginn fór úrkomum
og óþurkum að iinna, en loptið var
enn svo kalt, að hey varð ekki þurk-
að íullkomlega, þó því væri haldið við
til þurks dag eptir dag. títlitið er
hjer því voðalegt, þar sem fóðurbyrgðir
eru svo óttalega rýrar sökum kuldans,
votviðranna og svo mislingasýkinnar,
sem fjöldi manna hefir lengið oían á
ótíðina urn sláttinn.
Hákarlsafli vaið mjiig lítill, ef mið-
að er við það sein hann verður vana-
lega, en ef til vill vonum meiri eptir
atvikuin. Fiskiafli enginn á sumrinu
nje vorinu vegna íssins, en fiskigengd
er nú talsverð síðan ísinn fór, þó afla
verði frenur lítið sætt, þegar allar
annir hlaðast á menn í einu. Síld
hefir til þessa mjög lítil fengizt.
287
fjöldi manna úr Noregi, Svfþjóð og
Danmörku.
Hcidmyrkur.
Of þrúðug gnæfir þokubönd
In þögia, skæra jökulbrá
tíau skyggja á græna græðis strönd
Og græta sumafblómin siná.
Hún baðast ljóssins björtu lind,
Um blá sem streymir uppheims
lönd,
Ei skyggja’ á hennar mæru mynd
In myrku, úrgu þokubönd.
Sá fellir tár, sem festir hug
Við foldarheim, hans unun dvín.
En sá sem hefir sál á flug
Til sæila heims, æ gleðin skín.
Frjettir íitlendar.
Á Egyptalandi hafa lítil tíðindi
orðið síðan vjer sögðum þaðan frjettir
fyrir skömmu. Englendingar hafa
dregið lið tii Egyptalands, mest frá
Indlandi, og var búizt víö að þeir
myndu sigra Arabi innan skamms.
Tyrkjasoldán, sem hefir að uafninu
yfirstjórn á Egyptalandi hefir verið
rekin til af stórveldunum að lýsa at-
farir Arabi’s ólögmætar og banni yfir
þeim, er honum fylgja, og lofað hefir
hann að senda her á hendur honuui,
hverjar sem efndir á því verða.
Á Frakklandi uiðu nýlega ráö-
gjafaskipti. Feir Freycinet lögðu nið-
ur vöidin fyrir því aö þeir fengu eigi
þingið til að veita 8 miiíónir Iranka
til að búa út lið til Egyptaiands á-
samt Englendingum. Ducierc heitir
sá, er nú er ráðaneytisiorseti, gætinn
maður scm befir áður verið ráðgjafi og
reynst vel, er ætlað að stjórn han.--
muni fara í líka stefnu og Freycinet’s
Danir hafa tekið rögg á sig og
geit út norðurfararskip er á að reyna
til að nálgast norðurskautið og leggja
leið sína norður frá Tscheljuskinhöföa
í Siberíu að Franz Josepsiandi aust-
anverðu og kanna þá strönd. Eru
skipverjar út búnir tneð sleða og ak-
hunda í þessu skyni, skipið heitir
sDymphne“ en foringinn lieutenant
Hovaard, er hefir áður verið ínorður-
ferðum með Norðenskjöid. Stórkaup-
maöur A. Gamél hefir gefið skipið til
þessarar ferðar og að nokkru leyti gert
það út, Danastjóm hefir einnig styrkt
lyrirtækið úr ríkissjóði.
10. ágúst hjelt Björnstjerne Björn-
son minningarhátíð þess, að liöin voru
25 ár frá þvi hið fyrsta skáldrit hans
koin á prent. Var þá ákallega mikið
uin dýrðir og ávörp og heilla óskir komu
úr öllurn áttuin. Far á meðal var á-
varp frá íslenzkum námsinönnum í
Kaupmannahöfn. í Gausdal, þar sem
skáldið á heiina, var saman kominn
]Výfnii(tiiiu forngrlimr,
Snemma í júnímánuði f vor fann
Gunniaugur bóndi Jónsson á Forvalds-
stöðum í Skriödal spjót í uppblásnu
moldarflagi á svo kallaðri Múlaafrjett.
Gegnir það furðu, hve það hefir staö-
izt vel áhrif lopts og vatns um marg-
ar aldir, þar spjótið að ölluin líkind-
um hlýtur að hala legiðofan jarðar um
langan tíma, því ekki sá Gunnlaugyr
nein merki til, að þar helði veriö dys
eða haugur. Mun spjótið hafa týndst
annaðhvort í orustu eða af ferðamönn-
uin. Er eigi óliklegt, að spjót þett*
hafi verið eign einhvers höföingja, sem
sótt hefir fjórðungsþing syðst úr Aust-
firðingafjórðungi við Kiðjafcll í Fljóts-
dal, þar þaö ræöur að líkindum, aö
vegur þeina aö sunnan liafi í fyrndinni
legið nálægt þeim stöðvuin, sem spjót-
iö fannst.
A sínum ungu dögum mun spjót
þetta hafa verið biturlegt vopn og ef
til viil gullrekið; nú er fjöðrin mjög
þunn og jetiu af ryði, svo af er livass-
asti oddurinn, skaftið er fúið og iiorf-
ið út í ioptið. Fað má ráða af smíöi
spjótsins, að skaftið hefir mátt minna
enn fjöðrin, og það er eitt af hinum
svo kölluðu „kastspjótum“, sem flugu,
þegar þeim var skotiö, gegnum mann-
inn og niður í völlinn.
tíessi merkilegi forngripur verður
sendur á forngripasafniö í Keykjavík.
SKIPAKOMUR:
Strandferðaskipið Rornny kom hing-
að frá Kmhöfn 10. þ. m. Með því komu
hingað þorvaldur Thoroddsen, Guttorm-
ur Yigfússon búfræðingur og frú Jon-
assen. Skipið tiutti hingað mikið af
vörum, einkum til Möllers og Laxdals.
Skipið fór pann 13. aptur á leið til
Keykjavíkur. „ Valdhnar' kom frá Rvík
15. p. m. og fór á leið til Kaupmanna-
hafnar. 16. p. m. kom sauðaskip frá
Englandi; með pví kom síra Halldór
Bi’iem með konu sinni, er honum veitt
kennaraembætti við Möðruvalláskólann.
Kaupskip hafa komið til Gránufjelags:
„Elen“ með salt 1. p. m. „Rósa’* með
288
allskonar vörur 3. p. m., „Najaden“
með kol 6. p. m., Emanúel með timb-
ur sama dag.
Auglýsingar.
— fað eru nokkrir af kaup-
endum og útsölumönnum Fróða, sem
cnn hafa eigi borgað ess 2. ár biaðsins,
og íáeinir ekki 1. ár. Viljúm vjer nú
mælast til, að þeir vildu gera það nú
í haust. Vjer vonum að hinir heiðr-
uðu kaupendur blaðsins verði við
þessum tilmælum, og láti ekki lengur
dragast að senda oss borgun fyrir út-
komna árganga. Innskriptir verða
teknar við allar verzlanir á Akureyri
og Oddeyri. títge.f.
Hús til sölu á Seyðisfirði 9
álna langt og 7 álna hreitt. Niðri eru
tvær stofur hetrektar með ofnum, og
eldhús með eldstæði úr járni. Á lopti er
eitt herbergi piljað. |>eir sem kynnu
að vilja kaupa hús petta eru beðnir að
semja við mig undir skrifaða sem fyrst.
Seyðisfirði 9. sept. 1882.
María Bjarnadóttir.
UMBUKÐARBRJEF
og kort yfir Kauðárdalinn (á íslenzku
og dönsku), verða send og borgað
undir með póstum til Islands, hverjum,
sem sendir utanáskrift til sín eða vina
sinna til A. E. Johnon.
Coin. of Emgr., St. P., M & M. R. R.
St. Paul, Minn. America.
Undirskrifaður vill taka í vinnu-
mennsku næsta ár unglingspilt 17—19
ára gamlan. Listhaíendur eru beðnir
að snúa sjer til mín sem fyrst.
Akureyri 7. september 1882.
11. Schiöth.
1 15. viku suinars tapaðist hjer
úr heimahögum. Jarpur hestur, vel-
gengur, en þungur, 10--12 vetra með
inikið fax og tagl, er var í vor, mark,
sneitt, en hvernig það stóð man jeg
ekki. Hestinn fjekk jeg í vor írá
ytra Svartárdal í Skagafirði — það
eru vinsamleg tilmæli mín, til hvers er
kynni að verða var við hest þenna,
annaðhvort að koma honum til mín
eða herra Sigmundar Mathiassonar á
Seyðisfirði, eða hirða hann og gcra
ir.jer eða honum að vart um. Sann-
gjarna borgun fyrir ómak vil jeg greiða.
Stakkahlíð í Loðmundarf. 1. sept. 1882.
Jóhannes Magnússon.
— Hjer með tilkynnist að bóka-
verzlun mín hefir fengið góöar byrgðir
af llest öllum nauðsynjabókum ís-
lenzkum og nokkrum útienzkuin fræðslu-
bókum, sem og alls konar venjuleg
ritföng. Akureyri, 18. sept. 1882.
Frb. Steinsson.
— Alpingismaður Einar Ásmundsson
í Nesi er skipaður umboðsmaður Möðru-
vallaklausturs frá 1. p. m.
Utgefaudi og preutari: Bjöm Jónssou.