Fróði - 31.10.1882, Blaðsíða 1

Fróði - 31.10.1882, Blaðsíða 1
F r ó 5 i. III. Ár. 87. blað. AKUREYRI, J.RIÐJUDAGINN 31. OKTÓBER 1882. 313 | 314 | 315 Dliinid Éslcudíngar! Eptir S. Kr. (Niðurlag). Að taka hjer tleira fram, viðvíkjandi lögun og tilhögun æfisögunn- ar, finn jeg enga ástæðu til, enda kann sumum virðast svo, að jeg hafi verið óparflega langorður um pað efni; en hitt er enn óumtalað, hvern lieppilegast væri að kjósa fyrir höfund hennar. |Jótt pað að vísu sje ætlnn mín, að nefndir pær, sem jeg talaði um hjer að framan, yrðu nokkurs konar grundvailarsmiðir æfisög- unnar, pá vil jeg haldapví fastlega fram, að einn verði aðalhöfundur hennar, sá er leggi hina síðustu hönd á petta mikla og parfa verk. J>ess vegna verður mjer á að spyrja: Hver getur samið viðunan- lega ætísögu Jóns Sigurðssonar? jpessari spurningu minni er jeg í engan máta fær til að svara, og veldur pví margvís- leg vanpekking mín. Eigi má mæla móti pví, að æskilegast væri, að einhver íslendingur yrði höfundur æfisögunnar; en jeg vil samt sem áður stinga upp á útlendum manni, er fenginn sje til að semja hana ; pessi maður er dr. Konrad Maurer, háskólakennari í Múnehen á þjóðveijalandi, nafnfrægur lögspekingur, og vísindainaður; pví um leið og haun er sannur Islands-vinur, mun pekking hans á öllu pví, er snertir hin helztu æfiatriði Jóns Sigurðssonar, vera meiri enn svo, að nokkur íslendingur standi par feti framar, pví fyrst og fremst hef- ir hann lagt hina mestu stund á öll mál- efni íslands og sögu pess, og par hjá stóð hann um mörg ár í hinu ásttrygg- asta vináttusambandi við Jón Sigurðsson. eins og sjá má af æfiágripinu í jpjóðólfi; par segir hann: „En jeg, sem frá pví árið 1856 hef verið í nánu vináttusam- bandi við hinn látna og á honum að pakka marga vísindalega leiðbeiningu, marga gleðistuud, og mörg sannleg vin- áttumerki, jeg, segi jeg, á par að sjá á bak hinum göfuglyndasta, bezta og mesta manni, er jeg hef átt pví láni að fagna, að komast í kunningsskap við“. Eins og kunnugt er, og pessi orð sýna og sanna vann dr. K. M. í mörg ár samhuga Jón Sigurðssyni í parfir vísindanna og naut hjá honum óbilugrar aðstoðar í peim greinum, er ísland snertir*. J>essa vís- *) |>að er pví engin tóm ímyndmi, par sem haúp segir í æfiágripinu, að Jón indalegu aðstoð J óns Sigurðssonar endur- galt dr. K. M. með pví, að sýna honum liðveizlu með sinni drengilegu vörn í írelsisstríði hans; — hann skoðaði jafn- an stjórnarbótarmálið frá sömu hlið og Jón Sigurðsson. Jeg vona pví, að eng- inn misvirði pað við mig, pótt jeg, sökum vanpekkingar minnar, hlaupi fram hjá Islendingum og nemi staðar hjá útlend- um manni, til að virða hann íyrir mjer sem höfund að æfisögunni, og komi að pví búnu með pá hugsunar-ályktun: eng- inn er færari til að semja fullkomna og hlutdrægnislausa æfisögu Jóns Sigurðs- sonar en einmitt dr. Konrad Maurer. Og fyrir pví legg jeg pað fastlega til, að farið sje pass á leit við hann. En pá er á hitt að horfa, hvort hann muni fáanlegur til pess, og má að vísu hafa par um nokkurn vafa, sem og eðlilegt er, pegar gætt er að hinum mörgum erf- iðleikum, sem slíku starfi hljóta að fj'lgja, og litið er á hinar mörgu hliðar, er hver um sig parf nákvæmlegrar yfirvegunar við; en prátt fyrir pað má rænta pess og vona, að liann sýni íslandi dreng- lyndi sitt nú í pessu efni sem öðru fyr, og neiti pví eigi algjörlega, heldur að minnsta kosti taki einhvern pátt í pví, að semja æfisöguna, ef ástæður hans, að öðru leyti banna honum að semja hana alla, og væri pá æskilegast, að hann ritaði stjórnmálakaflann, pví hann er hinu áherzlumesti kafli æfisögunnar, og missir að nokkru leyti hina sögulegu fegurð sina, ef hann er færður í óhæfi- lega hugsunartötra. Eyrirkomulag pað á æfisögu Jóns Sigurðssonar, sem jeg hjer að framan hef bent á, er að nokkru leyti samhljóða fyrirkomulaginu á æfisögu hins ódauðlega föðurlandsvinar Jóns konferenzráðs Ei- ríkssonar (Kh 1828), sem er hin eina íslendings-æfisaga, er vjer eigum i sjálf- stæðri útgáfu, enda má hún kallastprýði- lega vönduð að ytra sem innra frágangi, og eiga peir, sem unnu að útgáfu henn- ar, ógleymanlegt pakklæti skilið fyrir verk sitt. Eins og bókmenntafjelagið mun jafnan hafa heiður af pví, að hafa kostað útgáfu hennar, pannig nmn pað og verða pví til ævarandi frægðar-minn- ingar, ef pað gefur út hina fullkomnustu æfisögn Jóns Sigurðssonar ; enda má vona, að pað leiði ekki hjá sjer slíkt fyrirtæki, Sigurðsson hafi verið „hinn lærðasti í sögu landsins“. því pað má eigi gleyma hinum sönnu orðum Konrads Maurers, að hann var: „óviðjafuanlegur forstöðumaður hins is- lenzka bókmenntafjelags“. J>að er auð- vitað, að útgáfa æfisögunnar hlýtur að hafa mikinn kostnað í fór með sjer, en fjelagið mun naumlega gera pað að frá- gangssök, pví eigi er pað svo ósjaldau, að pað kosti allmiklu fje til útgáfu ymsra bóka sinna. J>ess ber og að gæta, að æfi- sagan yrði, ef til vill, eigi gefin öll út á einu ári, pví stærðar hennar vegna, mætti álítast haganlegra, að gefa liana út í hepturn, og mundi pað bæði verða fje- laginu ljettara í tilliti til kostnaðarius, og vinsælla meðal alls porra landsmanna, pví pá gæfist fleirum kostur á að eign- ast hana, og fjelagið mundi með peirri aðferð fá kostnaðinn fljótar og betur endurgoldinn. J>að getur eigi verið nokkr- um efa undirorpið, að margir mundu vilja verða kaupendur að æfisögu Jóns Sigurðssonar, og pví væri heppilcgast, að hafa pá kosti samfara útgáfunni, sem gerði mönnum almennt hægt fyrir að eignast hana. Væri pessa gætt, sem varla parf að efa, má hafa hinar beztu vonir um, að jafnframt pvi og útgáfa æfisögunnar yrði fjelaginu til sæmdar- auka, pá yrði hún líka pví til peninga- ávinnings. í>að skal í engan máta hryggja mig, pótt menn skoði pessa litlu uppástungu mína sem fáfræðings-verk, pví enginn mun betur finna til pess enn jeg,að hún er pað; en hitt skyldi vekja meiri ept- irtekt hjá mjer, ef einhver skyldi mis- skilja tilgang hennar og segja: þetta er næsta ópörf uppástunga; pað er fyr- ir löngu búið að prenta æfisögu Jóns Sigurðssonar með viðunanlegum frá- gangi á allar hliðar, og er pví mjög ó- sanngjarnt, að heirnta hana prentaða aptur á ný. J>ótt jeg að vísu hafi pá von, að sem fæstir fari pessum orðum um uppástunguna, pá má pó ef til vill, gera ráð fyrir pvi, að einhverjir muni álíta hana sem fáfengilega óparfa-kreddu, er eigi sje vert að gefa nokkurn gaum; og með því jeg get eiuna helzt búizt við slíkum dómum hjá þeim, er lítt eru kunnugir pví, hvað Jón Sigurðsson vann íslandi mikið gagn, pá væri eigi ótil- hlýðilegt, að sýna slíkum mönnum hið sögulegasta atriði í æfisögu hans með litlu frásagnar-dæmi: Ungur og auðugur maður nokkur

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.