Fróði - 08.11.1882, Blaðsíða 2
88. bl.
F R Ó Ð 1.
1882.
328
329
330
eru öræfin svo að segja alveg ókunn,
jafn vel næstu byggðarmönnum, og eng-
inn veit með vissu upptök Jökulsár í
Lóni. Sífeldir kafaldsbyljir og illviðri
hindruðu pó frekari raunsóknir um pess-
ar slóðir.
Síðan fór Th. út G-eithellnadal fyr-
ir Hamarsdal og skoðaði Rauðuskríður,
par eru stórir hamrar úr marglitu tra-
kytgrjóti, síðan kom hann á Djúpavog
og fór paðan sömu leið til baka í Breið-
dal og síðan í Skriðdal, par eru ofan-
til merkilegir hólar hjá Haugum, mynd-
aðir eins og Yatnsdalshólar og vatn
fyrir ofan, síðan fór hann um Hallsteins-
dal á Eskifjörð. Um Hallsteinsdal baía
náttúrufróðir menn ei farið, par í kring
eru ymsar merkar jarðmyndanir trakyt-
kenndar, t. d. 30—40 feta pykk bik-
steinslög. Erá Eskifirði fór Th. út með
strönd norðan við Reyðarfjörð upp i
Grákoll, fjall með miklum og fögrum
dx-opasteinsmyndum (calcedónum), þaðan
fram hjá Vöðluvík í Viðfjörð, íkringum
Barðsneshorn, par eru merkilegar marg-
litar baulusteinsmyndanir, og svo aptur
til baka í Viðfjörð, Hellisfjörð og Norð-
fjörð, yfir Hólaskarð í Mjóafjörð og pað-
an Gagnheiði á Seyðisfjörð. Við firði
pessa eru vegir mjög örðugir og víðast
hrikaleg björg í sjó fram, dalirnir pröngv-
ir en fjöllin há. Af Seyðisfirði fór Th.
sjóveg með „Romny11 til Akureyrar.
Vart mun vera hægt að fá lakara
sumar til rannsókna á öræfum enn hið
síðast liðna, enda voi'u á Austurlandi
nærri sífeldar stórrigningar eða poka i
dölum og fjörðum, en frost og kafalds-
byljir til fjalla. Ekkert var pó tilfinn-
anlegra fyrir Th. á íerðum hans ennpað,
að visindaleg verkfæri til mælinga og
rannsókna, er hann átti að fá fra Kaup-
mannahöfn, eigi komust á sinn rjetta
samastað fyrri enn um lok ferðarinnar
sökum ísalaga peirra hinna miklu, er
voru við Norðurland, pau lágu mestan
hluta sumars með öðrum vörum, er til
Norðurlands áttu að íara á Isafirði fyr-
ir vestan. Arangur ferðarinnar varð pó
meiri enn við var að búast eptir árferð-
inu og öðrum kringumstæðum, tölu-
verða viðauka og leiðrjettingar má nú
gera á uppdrætti Isalands, og Th. er nú
að gera jarðfræðis-uppdrátt af hjeruðum
peim, er hann fór um. Um firðina á
Austurlandi hefir enginn náttúrufræð-
ingur fyrr farið, enda fannst par ymis-
legt merkilegt, er að jarðfræði lýtur.
„Trakyt“ er á fám stöðum á Islandi
og er mjög merkilegt fyrir myndunar-
sögu landsins og auk pess ágætt til
bygginga, hafa jarðfræðingar gert sjer
nijög mikið far um nð finna pað bjer á
landi; nú fannst pað á 12 stöðum, er
pað hafði eigi fundizt áður, eins hefir
Tlx. skoðað takmörkin á stallagrjóts-
myndunum Austurlands og móbergs-
myndunum peim, er ganga um miðju
landsins og eldfjöllin eru bundin við.
A uæsta vori mun koma fyrir almennings-
sjónir nákvæm lýsing á ferðinni og vís-
indalegum árangri hennar.
Frjettir íitlendar.
Til Egiptalands höfðu Englend-
ingar dregið lið að heiman og austan
af Indlandi, sem áður hefir verið getið
um í blaði pessu. Var herinn allur ná-
lægt 28000 að tölu, og rjeði fyrir liði
pví foringi sá. er Wolseley heitir. Atti
hann að beita pessum her móti Arabi,
er sat inni í landi með mikinn her, og
pangað hjelt pví Wolseley liði sínu.
Gekk ferðin fremur erfiðlega, pví hitinn
var ákafiega mikill og erfitt að fá yms-
ar nauðsynjar handa hei-num, einkum
vatn. Við bæ pann er Gassassin heitir
börðust Euglendingar fyrst við Egipta,
og veitti Englendingum betur, en Egipt-
ar hjeldu undan og misstu nokkrar fall-
bissur. Arabi bjóst algjöi'lega til varn-
ar við borg pá er Tel-el-Kebir nefnist,
og hafði hann par allgóð vígi. J>angað
hjelt pvi Wolseley öllu liði sínu og setti
herbúðir sínar allmargar mílur paðan,
en tók sig upp um miðja nótt með all-
an herinn og veitti Arabi atgöngu ár-
degis 13. dag septemberm. Beið Arabi
par algjörðan ósigur pótt hann hefði tvö-
falt fieira lið og missti allan sinn her-
búnað, vopn og vistir, en liðsmenn hans
annaðhvort fiýðu eða voru höndum teknir.
Af Englendingum fjellu að eins 54 og
342 særðust, en af Egiptum fjellu og
un hans gefizt upp. Mega Englending*
ar hafa sig alla við að hafa alpýðu of-
an af pessari og pví líkri vitleysu. Hvað
Englendingar nú gera við Egiptaland
og með hverjum ráðum peir ætla að
koma stjórninni par í gott lag var allt
óvíst í miðjum f. m. Að svo komnu
verða peir að hafa setulið i stærstu
borgunum til pess að halda skrílnum í
skefjum, svo hann veiti ekki kristnum
mönnum árásir. Ekkert hefir Tyrkja-
stjórn nú að segja á Egiptalandi, og er
ætlað, að hún muni illa una pessum
málalokun, pó hún láti lítið á bera. Tal-
að hafði verið um áður, að Tyrkir gengu
í fjelag með Englum til að friða landið,
en af pví varð pó ekki, enda voru Tyrk-
ir grunaðir um að hafa róið undir upp-
reist pessa, til pess að bola jarlinn frá
völdum og pá Norðurálfumenn, er hlut
áttu í stjórn hans, svo peir gætu pví
betur ráðið par lögum og lofum sjálfir.
I Austurríki og Sviss og norðantil
á Italíu gengu fádæma miklar rigningar í
septembermánuði, snjófall var á fjöllum
uppi, uxu af pví ár og lækir ákaflega,
beljuðu árnar út úr farvegum sínum og
gerðu stórskemmdii-.
I þessalíu hafa orðið róstur milli
Grikkja og Tyrkja út af landamerkjun-
I um og fjellu nokkrir menn í peim óspekt-
1 um, en síðan varð pó stillt til friðar
særðust margfalt fleiri. Arabi komst
undan á flótta til Kaii'O og var tekinn
par höndum og býður nú dóms síns.
Keyndist pað í pessum ófriði að Egiptar
dugðu illa í orustum, og stóðu Englend-
ingum mjög á baki í hernaðarípróttinni;
flugu flestar kúlur Egipta fyrir ofan
höfuð Englendinga. A undan pessum
atburði hafði Egiptajarlinn verið mjög
lítils metinn af pegnum sínum, æðri sem
lægri, en eptir sigurvinning Englendinga
urðu á pessu skjót umskipti. Elestir
hötðingjar kepptust nú um að votta hon-
um hollustu sína, og margir, sem áður
höfðu verið ótrauðir fylgdarmenn Arabi
og tekið pátt í uppreistinni með honum,
óskuðu honum nú hengingar í hæsta
gálga; en almúginn, sem er mjög ómennt-
aður á Egiptalandi, var pó eigi jafn
fljótur til að hverfa til hollustu við jarl.
Hafði Arabi áður spunnið upp og breitt
út, sem mest mátti hann ótal lygasögur
um sigursæld sína í viðskiptunum við
Englendinga, og er pví varla vinnandi
vegur að sannfæra almúgann um, að
Arabi í raun og veru hafi borið lægi-a
hlut. Margir Egiptar pykjast hafa pað
fyrir satt, að Engladrottning hafi heim-
sótt soldán í Miklagarði og beðið hann
að hlutast til um, að Arabi hætti hern-
aði í móti Englendingum, sem mundu
hafa verið að protum kornnir, en að
jafn veglyndur höfðingi sem soldán, hafi
ekki viljað neita drottningu urn bæn-
heyrslu og hafi Arabi síðan eptir skip-
{ aptur.
Rússa keisari ferðaðist á gripa-
sýningu í Moskau í sumar, og pótti það
mesta nýlunda, að hann fór urn boi-gina
sem frjáls maður og hafði eigi hersveit
til fylgdar og gæzlu. Hjeldu Kússar
að hann mundi láta krýna sig í sömu
ferð, en af pví var pó ekki, heldur skal
: pví enn frestað til næsta vors. A Ni-
hilistum ber nú lítið, en margir ætla
að peir muni pá rninnst vonum varir
rísa upp aptur magnaðri enn nokkru
sinni áður. Ritfrelsi blaðamanna á
Rússlandi var nokkuð prengt í haust,
svo á pví má sjá, að allt muni par í
sama einveldis og harðstjórnarhorfinu.
Ofaná er samkr/mulagið milli stjórn-
anna á Frákhlan&i og þjóðverjálandi í
alla staði gott, enda hefir franska stjórn-
in síðan 1871 verið næsta kurteis og
varkár í orðum og gjörðum við hina
voldugu nágranna sína. Við yms tæki-
færi kemur pó í ljós knldinn og hatrið
milli pessara pjóða. J>jóðverjar eru
næsta tortryggnir og afskiptasamir um
allt sem gerist og framfer á Frakklandi,
og pykir sem flest sje gert og ætlað til
hefnda gegn peim. Aptur á móti spara
ekki ymsir stjórnmálaskörungar á Frakk-
landi að brýna fyrir fólkinu, hversu ó-
svífnir {þjóðvei-jar hafi verið í ófriðnum
um árið, og pykir mestu skipta, að öll
herskipun og herbúnaður sje í sem beztu
lagi. Skulum vjer hjer setja lítið dæmi
til að sýna, hversu lítinn neista parf til
að kveikja í kolunum: I Parisarborg
leita sjer atvinnu allmargir jpjóðverjar
og par er pjóðverskt leikfimisfjelag, sem
1