Fróði - 23.11.1882, Qupperneq 4
348
346
inum frá einum og sama hádegisbaug,
og íá jafnframt samhljóðum í mæliugu
tímaus. Lögsögumanni er og falið,
að nefna þrjá fulltróa fyrir Bandafylk-
in á þessa væntanlegusamþjóða sam-
komu.
Akureyri, 2ö. nóv. 1882.
Yeðurátta hefir verið hagstæð
það af er pessuni vetri, og hjer um sveit-
ir hefir sauðfje eigi verið gefið svotelj-
andi sje, þó hefir sumstaðar til dala
og fjalla verið storka á jörð.
Gufuskip og seglskip Norð-
manna, sem legið hafa hjer á. firðinum
í sumar. silgdu þau síðustu heim til sín
um miðjan pennan mánuð, sumir Norð-
menn hafa fengið nokkuð af síld, en
að eins einn mun hafa fengið fyrir út-
gerðarkostnaðinum, og nokkrir hafa þeir
engan afia fengið. Niskiafli á firðin-
um er allt af góður þegar beita fæst.
Kaupskipið „Ingeborg11 silgdi
hjeðan 14, þ. m. Gufuskipið með
gjafir Englendinga, sem áður er umget-
ið í blaði þessu, kom hingað 14. þ. ip.
og fór aptur þann 16, stúð herra Ei-
ríkur Magnússon fyrir afhendingu gjaf-
anna. Hjer voru færðir í land 1000
hálftunnupokar af maís, byggi og höfr-
um.
-þ 17. þ. m. andaðist hjer í bænum
verzlunarmaður Kristján Möller, bróðir
kaupstjóra Edvalds Möllers.
f í haust andaðist á Eiríksstöðum á
Jökuldal Guðrún ekkja Gunnlaugsdóttir
þorkellssonar bónda á Eiríksstöðum.
Hafði hún verið gipt Jóni Jónssyni frá
Möðrudal, og lifa 6 börn þeirra fullorðin.
Bjó Guðrún sál. lengi á Eiríksstööum
þar sem hún var fædd og uppalin. Yar
hún mesta heiðurs og höfðings kona.
— Forseti Hafnardeildar hins ís-
lenzka bókmenntafjelags hefir sent
kvennaskólanum á Laugalandi að gjöf
hjer um bil 70 bindi af ritum þess og
uppdrátt íslands. Þeir stúdentarnir
HalldórDaníelsson ogÞórhallur Bjarnar-
son hala og sent kvennaskólanum
margar góðar bækur, er sumar eru
gelnar af íslenzkum námsmönnum í
Kaupmannahöfn, en sumar keyptar íyrir
peninga, sem Eggert kaupinaður Gunn-
arsson og Eiríkur varaprófastur á Garði
Jónsson hafa gefið Öllum þessum
drenglyndu styrkendum kvennaskól-
ans kann jeg innilegar þakkir.
Laugalandi 14. nóv. 18ö2.
Valgeröur þorsteinsdóttir.
fiSinn Ijrsli skóladagur.
(fýtt.)
Loksins koin hinn lengi þreyði dag-
ur; Kristján litli gekk við hlið móður
sinnar í skólann Hann var í nýju
vaðmálslötunum sínum og hjelt á nýja
spjaldinu og stafrófskverinu í hendinni.
Sólin kyssti á hinar litlu sællegu
kinnar hans og hið gljáanda húfuskyggni
varpaði geislum hennar frá sjer; en
Kristján gat ekkeit verið að hugsa um
hinn ljómanda sumardag og gekk með
347
rólegu sjálftrausti fram hjá hinu vana-
lega leiksvæði sínu, það var á miili
smiðjunnar og uppsprettulindarinnar.
Nú var hann orðinn stór og gat að
minnsta kosti ekki íyrst um sinu sinnt
um endurnar úti á vatninu eður leik-
bræður sína, er gerðu hlje á áhlaupi
sínu á garalan vagn íyrir haudan
smiðjuna, til þess að horfa á hann.
„Komuin við ekki bráðum að
skólanum? spurði hann móður sína í
tuttogasta skipti. “
„Jú, nú erum við rjett að kalla
komin þangað, og þá fámn við að vita,
hvort djákuinn vill taka þig.“
„Hvort djákuinn vill taka mig?
Ætli það sje hugsanlegt, að hauu vilji
ekki veita injer, iuntöku? Jeg get tai-
ið viðstöðulaust að þrjátíu og kaun
allt stafrófið utan bókar og talsvert al
því iunan bókar.“
Saint sein áður varð hanu dálítið
smeikur, er hann hugsaði um þetta, og
það vautaði lítið á að haun yrði skelk-
aöur um leið og þau gengu meðfram
giröiugu skólakeunarans, þar sem full-
þroskaðar súrur og villitrjeð sveigðust
alveg út ylir skurðiun. Býllugurnar
suðuðu þúsundum sainan innan um
aldintrjeu og úr skólastoíuuni heyrðist
einkennilegur kliður, en óðar eun þau
voru komiun inu í hina llögusettu for-
stolu, þar sem húfur og trjeskór voru
víðsvegar, þá var hrópað meö þruui-
andi rödd :
„Hægan, heyrið þið það!“
| Kristjáni rann kalt vatn á milli
| skinns og hörunds við högg, sem lain-
lið var ofan í borðið og í kyrrð þeirri,
I sem á eptir kom gat hann heyrt slætti
! hius litla hjarta síns.
„Jeg Vildi að því væri vel af-
lokið! Tveir og einn eru þrír“, tautaði
hann fyrir munni sjer. Litla tallan
veitir huganum einhverja undrunarlega
hugguu og hressingu og dálítið hress-
ari í bragði íylgdi hann móöur sinni;
hún drap hæversklega á dyr og þau
gengu inn f skólastofuna á milli bekkja-
raðanna til hins gamla skólakennara.
En hvað hann horfði alvailega á
hann með hinum stóru krÍDglóttu gler-
augum sínum. Kristján þrýsti sjer
last að raóður sinni á rneðan húu tal-
aöi við kennarann og dirfðist að eins
að gjóta augunum leynilega niður að
bekkjunum, þar sem drengirnir og stúlk-
urnar höfðu staðið upp og voru þau
að flytja sig og læra til þess að þau
gætu fullkomlega sjcð hinn nýkomna
stallbróður. Hviskur og smahlátrar
heyiðust frá hinum öptustu, en hmir
fremstu, er skólastjórinn leit til við og
við, horfðu á þau mæðgin uppi við
kennarastúkuna með undrandi og ul-
vörugefnum svip, eins og þeir ættu
einnig að útkljá, að hve miklu leyti
skólakennarinn veitti Kristjáni inntöku.
Það var ekki annað aö sjá en að
kennarinn ætlaði taka hann, og hann
hlýddi honum jafnvel ekki yfir töfl-
una; að því hcfði Kristjáni þó geðjast
einkar vel, því að hann kunni hana
reiprennandi, að minnsta kosti þetta:
tveir og einn eru þrír o. s. frv.
Svo hjelt móðiriu heira, þá er
hún hafði kysst hann á kinnina og
sagt honum að hann skyldi um fram
allt ekki láta hugfaliast, en samt sem
áður bilaði hann huginn, svo að hann
þorði naumast að ganga um þvert gólf-
ið, þegar skólakennarinn sagði við hann:
„Farðu þarna niður eptir og sittu
hjá honum Lárusi.“
Hann komst þangað og settist
ofur feiminn yzt niður á bekkinn.
Skólastjórinn reundi augunum
hvasslega yfir barnahópinn; þau drógu
sig í hlje og byrgðu sig niður, hvert
fyrir aptan annað. Hann lamdi niðnr
í borðiö með löngum og þunnuin staf,
og þá varð allt grafkyrrt, svo að heyra
mátti býilugnasuðuna úti f aldiugarö-
inum,
Nú var Kristjáui orðið mál á að
íá að sjá eitthvað af allri þeirri dýrð,
er haun allan morguninn hafði hugsað
sjer að væri í skólanum; en kenuai-
iun tók einungis hinn stóra rauðflekk-
ótta vasaklút siun, strauk honum um
nef sjer og sagði:
„flaldið á fram!“
Jþá tók hvert barnið á fætur öðru
að lesa upp úr stórri bók nokkurri,
en Kristján sat grafkyrr og hlýddi á ;
það virtist svo sem að börnin og skóla-
keunarinn myndu öldungis ekkert ept-
ir, að þetta var íyrsti skóladag-
u r i n n hans.
Auglýsingar.
NÝJAR BÆKUR TIL ÖÖLU.
Oversigt over deislandsk e
Vulkaners Historie af Th.
Thoroddsen, herined to Kort overHekla-
Partiet og Island. Verð 3 kr. í kápu.
Brynjólfur 8 veinsson
biskup Skáldsaga frá 17. öld.
Höfundur Toríhildur Forsteinsdóttir
Holin. Veið 2,30 í kápu.
Fjörutíu tíinar ídönsku
Samið befir þorsteinn S Egilsson. Verð
1,04. Nokkur Nýjatestainennti fást.
Frb Steinsson.
Jdjá, unciirskriíuðum eru tii söiu
þessar bækur:
1. Landafræði löguð eptir landafræði
Erslevs og samin eptir ymsum öðrum
bókum af Benediet Gröndal, verð: 3 kr.
2. Ný útgáfa af sálmabókinni, 2,80 a.
3. Nokkur orð um almennar heil-
brigðisreglur meðul og meðalabrúkun,
miltisbrand og bráðapest eptir síra Ja-
kob Guðmundsson, verð: 38 aurar.
4. Nokkur orð um pýðingu á Matt-
heusar guðspjalli eptir Eirík Magnússon,
verð: 25 a. Bækur pessar fást einnig
hjá Erb. Steinssyni.
Björn Jónsson
______________(prentari.)
— Undirskriíaður kaupir nyjar" rjúp-
ur fyrir 15 aura hverja.
Oodeyri, 22. nóv. 1882.
J. V. Havsteen.
■■.-..- -r~ ------------- -- ■==
— Silluibuið keiri fundið af Fnð-
riki Jóhannssyni á Akareyri.
Útgefandi og preutari: Bjöm JóiiBSon.