Fróði - 09.01.1883, Síða 1

Fróði - 09.01.1883, Síða 1
91. blað. 1883 F r ó 5 i. IV. Ár. AKUREYRI, í>RIÐJUDAGINN 9. JANÚAR 1 t Björn prófastur Halldorsson í Laufási andaðist 19. dag desember- mánaðar næstl., 59 ára gamsill. Hann var einn hinna merkustu presta pessa lands, gáfu maður mikill og skáld gott. Hafði hann pjónað prestsembætti í sama prestakalli hjer um bil 30 ár og verið mörg ár prófastur í fingeyjarpingi. Hann var einn í sjö manna nefnd peirri, sem kjörin heíir verið til að semja nýja íslenzka sálmabók, og starfaði hann að pví ætlunarverki með mikilli kostgæfni og vandvirkni til dauðadags. Guömundur prófastur Einarsson að Breiðabólsstað á Skógarströnd and- aðist 31. októbermánaðar næstl. 66 ára gamall. Yestfirðingar eiga hjer á bak að sjá einum sínum merkasta presti, samvizkusamasta og ötulasta pingmanni, mesta og búfróðasta búmanni. irferð uiu liðíd ár. Hið um liðna ár hefir verið eitt hið harðasta ár, sem komið hefir á síðari tímum. Yeturinn í fyrra mátti pó eigi ákaflega harður heita, en menn voru mjög illa undir hann búnir, af pví gras- vöxtur brást sumarið á undan, og pó bændur fækkuðu skepnum sínum almennt meira og minna í fyrra haust, pá varð ásetning ekki svo góð sem vera purfti. J>að sem gerði veturinn óhagstæðastan var hin mikla óstilling og stormatíð, sem almennt gekk. Útigangsskepnur, hestar og sauðfje, misstu pví snemma hold, par sem hirðing og nærgætni við skepnurnar var eigi hin bezta. Með vorinu, eða um páska byrjuðu vandræð- in fyrir alvöru, pví pá varð tíðarfarið enn pá chagstæðara, afar-kalt og storma- samt. Hey manna voru mjög protin, en engin von til að skepnur, sem áður voru orðnar magrar, pyldu að vera úti pó hagar væru. Yarð pví stórkostlegur skepnufellir í mörgum hjeruðum, eink- um í suðurumdæminu og vesturumdæm- inu, en langt um minni í norður og og austurumdæminu, par sem fjárhirð- ing er skárri, og menn almennara sann- færðir um, hvert óvit pað er, að herða of mikið að skepnunum fyrra hlut vetr- ar og láta pær missa haustholdin. Eðlilega var pó vorið harðast í þessu umdæmi, par sem hafís rak að landinu um páskaleytið, og grimmir froststormar og snjóveður stóðu að kalla allt vorið af ísnum, sem hamlaði öllum skipaferðum, aðflutningum og veiðiskap langt fram á sumar, jafn vel á sumum stöðum fram í septembermánuð. Á öllum nyrðri helm- ingi landsins var pví eðlilega pröngt í búi hjá mörgum, en hungursneyð getur enginn með sanngirni kallað pað. Á sunnan verðu landinu gerði hafísinn apt- ur engan baga fremur enn venjulega, svo siglingar og sjósókn liðu par engan hnekki. Sumarveðráttan var óhagstæð fyrir norðan, austan og vestan, sífeldir kuldar og votviðri, en betri á Suðurlandi. Allstaðar við sjávarsíðuna, par sem haf- ísinn lá við, varð grasvöxtur í minnsta lagi, einkurn á votlendi, en að tiltölu skárri á purlendi. Eptir pví sem fjær dró sjónum spratt betur, og á suður landi í góðu meðallagi. Nýting heyja varð ríðast mjög slæm fyrir sakir vot- viðra og ópurka, svo heyskapur varð almennt hinn minnsti, sem menn muna, enda studdi dílasótt eða mislingasótt er gekk um allt land, víða um sláttinn, mjög að pví. Haustveðráttan var mild en nokkuð votviðrasöm, og haustið pví að sínu leyti hagstæðasti kafli ársins. Mjög mörgu var lógað af fje á haust- inu, par sem pað hafði eigi fallið áður í vorharðindunum, svo líklega er langt siðan jafn fár fjenaður hefir verið í land- inu sem nú, og mun pó víða sett fleira fje á vetur enn fært er til að geta mætt hörðum vetri. — Ymsar erlendar pjóðir hafa skotið saman gjöfum til að bæta úr matarskorti og fóðurskorti, sem leitt hefir af hinu harða árferði, sem raunar má telja að hjer hafi verið nú hátt á priðja ár samfleytt. Eru pessar gjafir að vísu allra pakka verðar, en hitt mun pó reynast mönnum drjúgara, sem peir afla sjálfir með dugnaði, ráðdeild og sparsemi, heldur enn hitt, sem gefið er. Um skatt og; toll, m. m. pað færist fyrir á síðasta alpingi að lögin um ábúðarskatt og lausafjár- skatt væru tekin til meðferðar, pá er vonanda að pað dragist ekki til lengd- ar. Menn prá eptir umbót á peim lög- um. J>ó verulegt spor sje pegar stígið í pá átt, pá var pað að eins fyrsta spor ið svo parf að halda áfram. J>að vantar enn mikið á að lögin sjeu hagkvæm. Ber tvennt til pess: ójöfnuðurinn sam pau gera mönnum og siðferðisspillingin sem af peim leiðir. Ójöfnuð gera pau ymsum: fyrst fátæklingum; pví lausa- fjárskatturinn byrjar á svo litlum stofni, nfl. I hndr., sem hreinar tekjur eru mjög litlar af, að öllum jafnaði og opt engar; hann ætti pó að byrja á sam- svaranda tekju vonar hlutfalli sem tekju- skattur af atvinnu byrjar á; pví peir eru sama eðlis, pó sinn sje á hvorn hátt lagður á atvinnuna, en sá skattur byrj- ar fyrst á 1000 kr. tekjum. |>að er mikill munur! 1 annan stað verða sveitarfjelögin fyrir ójöfnuði, er peir menn borga skatt sem piggja af sveit, pað verður að leggja peim pess meiri styrk, svo pað er raunar fjelagið sem borgar skattinn. í priðja lagi verða peir fyrir ójöfnuði, sem búa að skuldafje og greiða vexti af pví, peir gjalda skatt- inn af búinu, eins pó lánardrottinn greiði tekjuskatt af vöxtunum. Frá fasteignartekjum eru pó dregnar leigur af skuldum áður skattur fellur á; par nýtur lausafje ekki jafnrjettis. í fjórða lagi veldur pað allmiklum ójöfnuði að skatturinn er allstaðar jafn af jafnri fjenaðartölu, hvort sem landsnytjar eru góðar eða rýrar, miklum eða litlum kostnaði bundnar. í fimmta lagi er eigi látið par við staðar nema sem lausa- fjárskatturinn er, pó hann sje „í fullri samhljóðan við skatt af húsum og skatt af arðberandi eign“, sem utan pings- nefndin í skattamálinu segir með rjettu (Álitsskjal skattam. nfnd. 1877, bls. 31) ábúðarskattinum er dembt par ofan á, hann er í raun rjettri lausafjárskattur, en lagður á eptir sjer stökum mælikvarða, er pví hrein og bein viðbót við lausa- fjárskattinn fram yfir aðrar skatttegund- ir. Hvað af pessu fyrir sig er nóg til að gera lögin miður pokkuð; hvað pá allt petta til samans. J>að er pó mála sannast að skattalög, sem byggjast á framtali eigenda gjaldstofnsins, purfa að vera svo sanngjörn, að pau „mæli sjálf fram með sjer fyrir hvers manns samvizku“ og laði menn pannig til hlýðni við sig. |>ess meiri brestur sem par á er, pess fjær fer pví, að pað komist inn í meðvitund manna að lögin sjeu helg, og að synd sje að brjóta pau, eða

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.