Fróði - 09.01.1883, Side 3

Fróði - 09.01.1883, Side 3
1883. I. B ó Ð 1. 91. bl. 7 8 9 en eigi fullgjör þá jeg skyldi við hann, heldur vöntuðu hjer um bil 14 dagsverk til að fullgera liann. 2. júlí hjeldum við að Halldórsstöð- um í Laxárdal og vorum par l1/* dag. J>ar hlóðum við flóðgarð neðan við túnið og getur að því orðið stór bót, þar veita má kraptlög á pað stykki, sem garður- inn innibyrgir, af túninu eða úr haugum. Alls voru par unnin 10 dagsverk, 18 faðma langur garður, 2 álnir á hæð og 6 álnir á breidd. J>á hjeldum við að Hallbjarnarstöðum og störfuðum par 2 daga að púfnasljettun. Alls voru par unnin 14 dagsverk og 100 □ faðmar sljettaðír. Á Stórulaugum störfuðum við par eptir 4 daga að flóðgarðahleðslu og hlóðum par fyrir nes eitt. Fær Pjetur bóndi par afbragðsengi, sem áður var bithagi. Alls voru par unnin 29 dagsverk, 100 faðma langur garður, 2V* fet á hæð til jafnaðar og breiddin pre- föld, einnig grafinn 20 faðma langur skurður, 4 fet á breidd, 1 fet á dýpt. 12. júlí hjeldum við í Grarð í Að- aldal og störfuðum par 7 daga, hlóðum 330 faðma langan flóðgarð á landamerkj- um Hraunkots og Garðs, álnar háan, einnig grófum við skurð jafn langan garð- inum, 4 fet á breidd og 1 fet á dýpt, prjá faðma fyrir innan garðinn og höfð- um efni úr honum upp í garðinn. Fyrir penna garð fær Baldvin bóndi 90—100 dagsláttu engjaauka. Alls voru unnin í Garði 63*4 dagsverk. í Hraunkoti störf- uðum við síðan 2 daga og grófum 500 faðma langan skurð, 4 fet á breidd og 1 fet á dýpt, alls voru pað *20 dagsverk. 23. dag s. m. fórum við að Hjeðinshöfða og störfuðum par allir að skurðagrepti í 6 daga. Eptir pað fóru fylgdarmenn mínir að týna tölunni af völdum dílaveikinnar, pó hjelt jeg enn áfram 7 daga með peim sem ekki lögðust, enn seinustu prjá dag- ana hafði jeg ekki nema einn, og pá fjell hann líka í valinn. Alls voru unn- in hjá sýslumanni 59 dagsverk og grafnir 1370 faðmar af skurðum frá 3—5 fet á breidd og 1—2 fet á dýpt. |>egar dílaveikin hafði svipt mig öll- um liðsmönnum, fór jeg moð samráði við sýslumann 11. ágúst að Reykjum í Reykjahverfi til að mæla par út garða og skurðastæði og búa í liaginn fyrir pilta mína, pegar peir kæmust á fætur aptur. Síðan fór jeg að Gautlöndum og mældi hvar haganlegast væri að leggja garða og skurði í svo kölluðu framengi. þaðan fór jeg að Víðirkeri og mældi og sagði fyrir um garðstæði. J>á hjelt jeg aptur að Gautlöndum og athugaði hvort hægt væri að koma Kráká í Sveinstrand- arvatn og úr pví aptur á engi mikið, sem liggur út frá vatninu. p>etta sýnd- ist vinnandi vegur, og mældi jeg hve háan garð pyrfti til pess að flóð gæti staðið yfir allmiklum hluta af engi pessu. í>essu næst fór jeg að Garði við Mývatn með 2 af piltunum, sem staðnir voru aptur upp úr dílaveikinni. J>ar grófum við gröf og hlóðum strengjum innan í hana. í gröf pessari súrsaði Árni bóndi 50 votabandshesta af heyi. J>á hjeldum rið 23. ágúst að Skútu- stöðum og störfuðum par 3 daga. Alls voru par unnin 20 dagsverk og grafinn 220 faðma langur skurður, 5 fet á breidd en IV* fet á dýpt. Svo fórum við að Gautlöndum og unnum par 87* dag, alls 23 dagsverk, grófum skurði til samans 560 faðma, 3—4 fet á breidd og 1—2 fet á dýpt, hlóðum einnig garðstúf neðan við túnið, 20 faðma langan 17* fet á hæð til jafnaðar. 3. dag septembermánaðar fórum við að Víðirkeri og unnum par 197* dags- verk á 6 dögum. Var par grafinn 160 faðma langur skurður, 6 fet á breidd en alin á dýpt til jafnaðar. Skurður pessi liggur eptir gili og á að leiða vatn eptir honum á túnið og nes fyrir neðan túnið, einnig mýrarsund suður frá túninu. Við byrjuðum enn fremur á flóðgarði og hlóðum liðuga 30 faðma. Sunnudaginn 10. s. m. fór jeg við annan mann út í Húsavík. |>ar störf- uðum við 12% dags hjá f>órði Guðjohn- sen að lokræsum. Fyrst voru grafnir í túni hans 280 faðmar af skurðum 3 fet á breidd og 4 fet á dýpt. Síðan var ekið að á fjórða hundrað vagna af grjóti, sem ekki var skemmra að sækja enn 350—100 faðma veg. |>etta grjót setti jeg í skurðina, svo grjótlag pað var 1 fet á pykkt, tyrfði síðan yfir pað og fyllti svo með uppmokstrinum. Að endingu var tyrft yfir með sama grastorfi sem fyrst var tekið ofan af. Alls voru petta 72 dagsverk auk hesta, sem hafðir voru við grjótflutninginn, og sem svaraði ein- um hesti í 13 daga. |>ess skal getið, að víða hef jeg leið- beint mönnum í einu og öðru, par sem jeg hef fundið að áhugi var fyrir, og víða mælt land, helzt á sunnudögum. Að endingu læt jeg ánægju mína í Ijós gagnvart pingeyingum. J>eir eru framfaramenn að mínu áliti í samanburði við hina fjórðungsbúa. Tillaga um preistaiiiálid eptir Eggert Ó. Briem prest á Hösk- uldstöðum (Norðanf. 16. nóv. 1882). Jeg vil leyfa mjer að láta fáorðlega og einfaldlega í ljós, hverjar tillögur mjer pætti vænlegar til pess að koma einhverri lífshræring á kristnina hjer á landi, og til pess annarsvegar að sjá hag presta og safnaða fullvel borgið. Mjer hefir dottið í hug, að tiltækileg myndi lög pess efnis, að öll núverandi sóknargjöld til presta væri með öllu af numin, — að landsjóðurinn tæki að sjer allar fasteignir kirkna, eins ljerfs- jarðir presta, svo og ítök öll og prests- mötur o. s. frv., en svaraði aptur árlega til allra prestakalla á landinu eins og pau vildu skipast eptir fólkstöluhlutfalli til launa prestum peirra, jafnri upphæð og pað að frá dregnum umboðskostnaði gæfi af sjer. Að öðru leyti gyldi söfn- uðir prestum sínum, er peir fengi til sjálfir, eptir samkomulagi, bæði hvað gjaldaðferð og gjaldupphæð snertir. Samningum presta og safnaða skyldi pingiýsa. Hvorirtveggja skyldi hafa uppsagnarrjett samninga með vissum t. a. m. misseris, fyrir vara, sem annað hvort væri lögákveðinn eða til tekinn í samningnum. Með pessu eða ápekku fyr- irkomulagi pykir líklegt, að prestar myndi með háttprýði og skyldurækni reyna að ávinna sjer hylli safnaðanna, og söfn- uðirnir myndi trautt spara hæfileg laun við presta, er pau ætti skilin. Tillagið úr landsjóði skyldi beinlínis ganga til prestanna, og ef söfnuðir vanrækti að hafa prest, t. a. m. hálfu misseri lengur, greiddist peim ekki úr landsjóði fyrir pann tíma, og mætti pað vera hagur landsjóðsins. Onnur kirkjufjelög, er myndast kynni og líðandi pætti, ætti og að ná til styrksins úr landsjóði. B.jettindum peirra presta sem nú eru, pótt fáir muni vera á við marga fiska sem prest- ar, ætti að vera borgið, svo að peir missi enskis 1, nema peir væri frá settir með dómi. jpessu er kastað fram peim til athugunar, er kynni að hafa hvort- tveggja, hug og einhver tök á að hrinda hinu ískyggilega fyrirkomulagi, sem nú er, í írjálslegra og betra horf. Söngkennslubók fyrir börn og byrj- endur eptir vorn ötula og framkvæmd- arsama söngkennara, Jónas Helgason, er nýlega komin út í Reykjavík. J>etta litla stafrófskver í söngfræðinni er nýr vottur um hinn einlæga áhuga höfund- arins að leiðbeina löndum sínum í söng- fræði og söng, og innræta yngri mönnum sem eldri tilfínningu fyrir og ást á pess- ari fögru list, sem svo mjög hefir verið vanhirt af pjóð vorri um langa tíma. I>að er hverjum manni ljóst, sem gott skynbragð ber á menntunarefni, hve mikilsverð sönglistin er til að mennta anda mannsins. |>etta sáu og skildu Forn- grikkir vel fyrir púsundum ára, og petta hafa raunar allar sannar menntapjóðir sjeð og skilið á öllum öldum. En alla pá löngu tíð, er sönn menntun var lögð í kaldakol hjer á landi, hefir sönglistin verið vanrækt. „ Fyrir sönglistar sætan eim svartagallsraul er helzt í peim“, segir Eggert Ólafsson um landa sína, og var pað sannarlega ekki ofsögum sagt, eður neinar skáldaýkjur. Yjer ætlum að pessi litla söngkennslu- bók, sem hjer ræðir um, sje allvel fallin til að leiðbeina börnum og byrjendum til að skilja helztu undirstöðuatriði söng- fræðinnar, og viljum pví vona, að sem flestir færi sjer hana í nyt.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.