Fróði - 24.01.1883, Side 1
93. blað.
AKUREYRI, MIÐYIKUDAGINN 24. JANÚAR
1883.
25
Hinn 27. f. m. hjelt herra Jón A.
Hjaltalín skólast. á Möðruvöllum fyrirlest-
ur á bæjarpingstofunni um goðorðs vald og
og goða í fornöld. Yoru áheyrendur
fieiri enn rúm gátu fengið innan dyra.
I upphafi máls síns minntist herra
H. á, hvernig hjeraðsstjórn hefði verið
í Noregi á undan íslandsbyggingu;
sagði hann að hersis valdið par hefði
verið að nokkru leyti fyrirmynd goðorðs
valdsins; hetði pað fyrirkomulag, sem
par var, vakið hjá mönnum sterka til-
íinningu fyrir persónnlegu frelsi sínu, en
um almennt mannfrelsi hefði peir enga
hugmynd haft ; hver vildi hafa frelsi
fyrir sig að gera pað sem honum sýnd-
ist; hver og einn fylgdi pví fram svo
sem hann hafði afl til; en hins vegar
höfðu menn litla samvizku af pví, pótt
peir gengi nærri annara manna frelsi.
[Jetta gerði menn að visu sjálfstæða, en
hins vegar óhæfa til að leggja nokkuð
í sölurnar fyrir almennings velferð; peir
voru manna ófærastir til að vera með-
limir mikils ríkis. Tvær stefnur eða
straumar komu fram í pjóðlífinu, annar
sá að vilja sameinast í stórar pjóð-
heildir til varnar og ásóknar og til ann-
ara fyrirtækja í almennings parfir, og má
kalla pað miðsóknarfl pjóðalíisins; hina
stefnuna má kalla miðflótta afl, par sem
hver vill ráða sjer og peim, er hann nær
til ; allir vilja vera formenn en enginn
háseti. J>essi síðari stefna kom fram
hjá hersunum, peir vildu víst eigi láta
einvaldan konung stjórna sjer, en held-
ur eigi vildu margir peirra gera sam-
band við aðra hersa til að verjast peim
óvini, er allir áttu von á, og kváðust
pá að eins mundu taka til varnar, er á
peirra hjerað væri leitað. En pá fór
svo, sem kunnugt er, að peir urðu ann-
aðhvort að láta lífið eða hjeraðið. J>á
fluttu peir byggð sína til Islands, ekki
í stórflokkum, heldur einn og einn sjer.
|>á skýrði herra H. frá hvernig
landnámsmenn hefðu fyrst reist hof,
hefði sjálfir framið pá pjónustu við hof-
in, sem purfti við guðsdýrkunina, hald-
ið blótveizlur og við haldið hofum ; en
landsetar peirra og nágrannar sóttu til
hofsins til guðs dýrkunar og guldu toll
til pess. J>annig fengu peir hið prest-
lega vald sitt og voru kallaðir goðar.
En við petta hættist brátt hið pýðingar
meira vald goðanna, hið verzlega vald-
ið. Skýrði herra H. frá, hvernig goð-
arnir höfðu alla umboðsstjórn landsins í
hendi sjer, löggjafarvaldið og dómnefn-
ur allar. Goðinn hafði pannig í sinni
hendi pau völd og embætti sem nú
skiptast milli andlegra embættismanna
eins vegar og verzlegra embættismanna
hins vegar, og einnig vald alpingis.
Goðinn var pannig allt í einu: prestur,
prófastur, biskup; hreppstjóri, sýalumað-
ur, amtmaður, landshöfðingi, ráðgjafi og
konungur; alpingismaður var hann einn-
ig. Hann hafði engan yfir sjer, er
hjeldi honum til að gæta skyldu sinn-
ar; undirmenn hans gátu ekki komið
fram rjetti sínum móti honum nema
með lögsókn , eptir peim lögum , sem
27
goðinn hafði sjálfur sett, og stjettar-
bræður hans nefndu dómendurna.
Goða valdið eða goðorðið var eign,
og gat gengið að erfðum, að kaupum,
að sölum og að gjöfum , eður á hvern
pann hátt, sem eign getur skipt eig-
anda; en staðar takmörk hafði pað ekki,
pví að hverjum manni var frjálst að
segja sig í ping með hverjum goða, sem
hann vildi. J>ó sjáum vjer, að ping-
menn eins goða voru jafnaðarlega í
einu byggðarlagi, svo sem eðlilegt var.
Nú skulum vjer, sagði herra H.,
bera saman pjóðveldis tíma vorn, pá er
goðavaldið var í blóma sínum, pá er
„frelsið reisti Fróns á tindi snjóvgan
veldisstól“, við pá tíma, er vjer lifum
á, og skoða hvernig pessu fræga frelsi
var varið, sem skáld vor láta svo mikið
af. Svo petta verði oss enn skiljan-
legra skulum vjer ímynda oss, að goða-
valdið sje enn meðal vor með öðrum
nöfnum Mundum vjer ánægðir með
pað, að bóndinn, sem býr á Eyrarlandi,
hver sem hann nú væri, hefði með
kaupi, gjöf eða erfð komizt að pví að
vera allt í einu prestur vor, prófastur
og biskup ; já, hann er dálítið meira,
hann er líka hreppstjóri vor, sýslu-
maður , amtmaður , landshöfðingi, ráð-
gjafi og konungur. Hjer er pví ekki
til annara að skjóta máli sínu, ef oss
pykir hann ganga á hluta vorn. En
vjer skulum takmarka hann með örugg-
um lögum, segið pjer. Ekki fer pá bet-
ur, pví að pessi maður hefir og með
stjettarbræðrum sínum í öðrum hjeruð-
v ,
Ur dagliok de JLoug‘s.
(Niðurlag).
briðjudagur 4. okt. þcg-
ar cr lýsti af degi fórurn vjer á flakk
og matsveinninn að heita te. Tók
læknirinn þá eptir því, að Ericksen
hafði náð af sjer vetlingunum um nótt-
ina og kaiið. Var þcgar farið að nöa
hendurnar og uin miðjan morgun var
blóðrásin komin svo í lag, að vjer á-
litum fært að flytja hann með oss.
Nú var korninn stormur á suðvestan
með feiknafrosti. Flýttum vjer því
ferðinni eptir inætti og náðum í kof-
ann kl. ö um morguninn. Kveiktum
vjer þegar eld, og hitnaði nú í fyrsta
sinni frá því á laugaidagsmorgun.
Lækniriun skoðaði Ericksen; æðin
íaunst valla og meðvitund nær því
engin ; það var auðsjeð að hann átti
skammt eptir. Jeg kallaði þvf alla
saman til að halda bæn sfna hjá hin-
um veika áður enn vjer færuin að sofa.
allir voru hljóðir og alvörugcínir, en
jeg þykist vita að óglöggt muni hafa
heyrst til mín, því að málrómur minn
var rnjög óstyrkur. Síöan fóru allir
að sofa nema Alexia. Kl. 10 um
morguninn fór Alexia af stað til að
skjóta eitthvað handa oss til matar,
en kom svo búinn aptur nm kvöldið
og hafði dottið ofan í ána. Um mið-
aftan tókum vjer dagverö, hálft pund
af steiktu hundakjoti og tevatn það var
allur maturinn þann dag, töldum vjer
oss sæla, þótt smátt væri skammtað,
hjá því að vera úti f kafaldinu, sein
lamdi kofann utan.
Miðvikudagur 5. okt. Mat-
svcinninn bjó til te í inorgun kl.
af teblöðunuin sem notuð voru í gær.
Matur verður eigi gefinn fyr enn í
kvöld. Hálft pund af hundakjöti verð-
ur að duga oss á dag þar til er vjer
náum til byggða. Alexia fór á veið-
ar kl. 9, en aðrir safna viði til að
liggja á, því að það stelur sveíni er
frosin moldin þiðnar undir oss. Ilrfð-
in helzt. Það er koinið drep í ann-
an fótinn á Ericksen, en að taka
hann af er óhugsanda því hann mundi
væntanlega deyja meðan verið væri
að því. Kl. 12 kom Alexia aptur
svo búinn. Hann haföi farið yfir
ána, cn varð að snúa aptur vegna
veðurhörkunnar. Jeg hygg vjer sjeum
á austanverðri Títary-eynni og hjer
um bil 25 inílur frá næstu byggð, Ku-
Mark-Sinka. líofi þessi er nýbyggður