Fróði - 02.03.1883, Qupperneq 1
73
75
F r ó ð i.
IV. Ár.
97. blað.
AKUREYRI, FÖSTUDAGINN 2. MARZ
1883.
Skaptafellsþiog eður Skaptárfellsþíng.
(Úr Austfirðingaijórðungi.)
í tímariti bókmenntafjelagsins1 árið
1882 befir Dr. Jón þorkelsson fundið
pað eitt að bók Dr. Konr. Maurer’s um
„Upphaf allsberjarríkis á Islandi“ o. s.
frv., að hann beldur par fremur nafninu
Skaptafellsping enn Skaptárfellsþing.
Að vísu er hjer eigium neitt verulegt atriði
að ræða í sogu íslands, en samt get jeg
eigi leitt bjá mjer að færa nokkur rök
að því, að Dr. K. Maurer muni enn
sem fyrr skarpskyggnari enn aðrir menn
í öllu því, er lýtur að sögu landsins.
Málstað Dr. J. J>. styður að nafn-
inu tii tvennt: orðið Skaptárfellsþing í
Járnsíðu og sú frásögn Kálunds, að bann
hafi fundið margar tóptir í Haugatung-
um í Leiðvallahrepp , en engar bjá
Skaptafelli í Öræfum (Dr. J. J>. segir
að vísu „bjá bænum Skaptafelli í Bæj-
arbrepp“. = Lóni, en þar er enginn bær,
er svo heiti. enda nær það engri átt,
þótt svo hefði verið, að þingstaðurinn
befði verið á öðrum enda jafn víðáttumik-
ils þings).
Járnsíðu tortryggi jeg, bæði af því
ati hún stendur ein sins liðs í þessu eíni,
og svo er örnefnið Skaptárfell bvergi til
í Skaptafellssýslum, sem þingið blaut að
draga nafn af, en slík söguleg örnefni
gleymast trauðlega. Frásögn Kálunds
er beldur eigi þessleg að á benni verði
byggt, nema því að eins, að örnefnið
Skaptárfell bafi breytzt í Haugatung-
ur! og Skeiðará bafi eigi getað verið bú-
in að brjóta búðatóptirnar, sem annað
land, er Kálund! var þar á íerðinni.
J>ess utan er getuþingstaður þessi eigi
nærri miðju þingsins, en jeg ætla, að
Skaptfellingar bafi verið fynum sem nú
bagsýnir menn.
Málstað Dr. Konr. Maurer’s styðja
aptirr allar þær sögur, er minnast á
þingstað Skaptfellinga, mörg örnefni,
samanburður á örnefnum og munnmæli,
en þetta þarf allt ásamt fieiru að taka
til samanburðar, er um slíkt skal íjalla
í sögu vorri. Sögustaði þá, er styrkja
mál Dr. K. Maurer’s befir Dr. J. J>.
sjálfur til fært, en svo er það heldur
eigi tíeira, er bann finnur hinum útlenda
djbþhyggna fræðimanni til afsökunar.
|>að befði þó átt að vera hægðarleikur
lyrir annan eins mann, en mjer virðist
sem innlenda doktornum sje meir lagið |
að halda þvi til baga er fundið er, enn
að finna það, er enn er ófundið. — Or-
nefni þau, er mjer virðist sýnilega sanna
álit Dr. K. Maurer eru þessi: fyrst
Skaptafell, og svo Skaptfellsá og Skapta-
fellsjökull, hvorttveggja austan undir
fellinu. Efa jeg eigi, að bæjarbeitið
Fell sje elzt, og bin örnefnin svo dregin af
því, síðan bafi Skaptaheitinu verið auk-
ið framan við til greiuingar frá hinum
bæjabeitunum í Öræfum, er enda á fell
(Svínafell, Sandfell). Vera itá að Dr.
J. |>. segi, að Skaptafellsá sje rangt og
eigi að vera Skaptá og sje elzta ör-
nefnið, og dragí bærinn, fellið og jök-
ullinn nöfu sín þannig af kánni en eigi
bænum. En þá hefði eptir því sveitar-
beitið Skaptártungur einnig átt að
breytast í Skaptatungur, bæjarbeitið
Skaptárdalur í Skaptadalur og Skaptár-
hraun í Skaptabraun, en það befir enn
eigi orðið. Eigi eru Skaptfellingar beld-
ur svo latmæltir, að þeir nenni eigi að
bera íram orðin, það sýna bezt örnefn-
in í og kringum Öræfi, svo sem Skeið-
arársandur (eigi Skeiðarasandur), Kvíár-
mýri (eigi Kvíamýri) af Kvíá, er fellur
austanmegin mýrarinnar, Breiðárfitjar
og Breiðárós, (af Breiðá) o. s. frv. Jmð
eru gömul munnmæli hjá Skaptfellingum
(jeg vil taka það fram, að jeg legg mikla
áherzlu á þau munnmæli er eigi koma
í bága við það, er í sögunum stendur,
enda eru allar sögur vorar, að því, er
menn vita enn, nema Sturlungasaga ein,
ekki annað enn skrifaðar munnmæla-
sögur) að bærinn Skaptafell með þing-
staðnum forna bafi fyrrum staðið undir
fellinu, en síðar, er Skeiðará tók að
falla að fellinu og brjóta landið, verið
fluttur upp í brekkurnar þangað, er bann
stendur nú, en að láglendið fram und-
an Skaptafelli, bafi eigi verið sandar
einir frá uppbafi byggðar Islands sjezt
Ijósast af því, að fyrir_rúmum manns-
aldri voru enn nokkur slægjulönd á
aurunum fram undan bænum. Síðasta
ástæðan fyrir því að þingið bafi einmitt
verið háð 'bjá bænum Skaptafelli í Ör-
æfuin og eigi annarstaðar er sú, er jeg
þegar befi bent til, að þangað áttujafn-
langt til að sækja þeir, er firrstir bjuggu,
Lónsmenn og Mýrdælingar, enda befir
það verið aðalreglan að hafa þingstaðina
sem næst miðju þinganna, og þá eins í
Skaptafellsþingi, sem annarstaðar.
Aðfinningarigir við þýðaran munu
flestar nærri lagi, en þó mun rangt að
rita „skifta"' í stað „skipta“, því að jeg
ætla að það sje ítrekunarorð af ,,skipa“
= raða (sbr. skipulegur), líkt og „yppta“
af „upp“ (sbr. yppta öxlum).
Uókafregu.
Árið sem l'eið kom út i Kaup-
mannahöfn bók á dönsku eptir landa
vorn herra |>orvald Tboroddsen, kenn-
ara við gagnfræðaskólann á Möðruvöll-
um í Hörgárdal. Bók þessi sem heitir
Oversigt over de islandske Vul-
kaners Historie, þ. e. Yfirht yfir
sögu íslenzkra eldfjalla, er fullar 170
blaðsíður í stóru 8 blaðabroti með tveim-
ur snotrum og skýrum landabrjefum,
öðru yfir ísland, en öðru yfir Heklu og
stórt svæði umhverfis bana. Að öllu er
útht og frágangur bókarinnar hinn vand-
aðasti.
1 innganginum skýrir böfundurinn
ftá, hverjir helzt hafi ritað um þetta
efni á undan bonum, og síðar í bókinni
telur bann upp fjölda af handritum og
bókum á ymsum málum, og svo nokkr-
ar blaðagreinir, er bann befir kynnt
sjer og borið saman, til þess að geta
gert sögu sína sem nákvæmasta og
rjettasta. Eptir innganginn er greini-
leg lýsing á afstöðu eldíjallanna um allt
land og stærð braunflákanna umbverfis
þau og út frá þeim. J>á kernur megin-
þáttur bókarinnar, sem er saga af öll-
um þeim jarðeldaumbrotum, eldgosum
og jarðskjálftum, er orðið hafa svo menn
viti, bjer á landi þær 10 aldir, sem
landið helir byggt verið, og eru eldsum-
brotin talin í röð eptir aldri þannig, að
sjerstök grein er fyrir bvert það ár,
sem auðið er að finna getið um nokkur
eldsumbrot. ]?essi eldár verða alls
nokkuð á annað hundrað frá landnáma-
tíð, og er bið fyrsta þeirra árið 894.
En sjálfsagt er, að menn vantar skýrsl-
ur i sögum og annálum um mikinn
fjölda eldgosa frá hinum fyrri öldum.
þannig befir eigi orðið grafið upp að
við eldsumbrot bafi orðið vart meira
enn á 34 árum bin fyrstu 500 ár, sem
landið befir byggt verið, eður til ársins
1374, en því meir sem nálgast þenna
tíma, því fleiri ár þekkja menn, sem
jarðeldurinn hefir gert vart við sig.
I>annig telur berra J>. Th. 16 eldsum-