Fróði - 02.03.1883, Side 4

Fróði - 02.03.1883, Side 4
97. bl. F B Ó Ð 1. 1883. 82 83 84 Jdnsdóttir samastaðar 4 'kr., Hildur hjartans þakklæti við hinn vcglynda Jónsdóttir Kannveigarstöðum 10 kr., Erlendur Magnússou satnast. 5 kr., Ingveldur Gísiadóttir Múla 2 kr., Jón Eiríksson Rannveigarstöðum 2 kr., Guðnmndur Jónsson samast. 6 kr., Þór- arinn Erlendsson Ilofi 10 kr., Þorvarð- ur Árnason samast. 2 kr., Yilborg Jónsdóttir samst. 2 kr, Guðni Eiríks- son samast. 2 kr., Árni l’orvarðarson samast. 2 kr., Antoníus Sigurðsson Þormóðshvömmum veturgl. kind og 12 kr., Jón Antoníusson samast. 3 kr., Björn Antonfusson sainast. 3 kr., Katrín Antoníusdóttir samst. 3 kr., Kristfn Jónsdóttir f»vottá 1 kr., Einar Einarss samast. 2 kr., Sigurður Jónsson samast. 6 kr., Guðmundur Einaisson samast. 4 kr., Anna Eiríksdóttir Hnaukum 2 kr., Jón Björnsson Flugustöðum 3 kr., Ingveldur Björnsdóttir samast. 2 kr., Sigríður Björnsdóttir samast. 2 kr., Guðrún Jónsdóttir samast. 1 kr, Ás- mundur Jónsson samast. veturgl. kind, Jón Sigurðsson sainast. veturgl. kind, Bergsveinn Skúlason Starmýri 4 kr., Sigurður Bergsveinsson sst. 1 kr., Guð- rún Jónsdóttirsamast. 1 kr , Ragnheiður Stefánsdóttir samast. 4 kr., Guðlaug Jónsdóttir samast. í kr., Magnús Jónss. samast. 1 kr., Björn Björnsson Me!- rakkanesi 4 kr., Jón Sigurðsson samast. gelda á og 10 kr., kaupmaður C. D. Túliníus Eskifirði 20 kr., sýslumaður J. A. Jóhnsen Eskifirði 10 kr., Bjarni Luðvíksson samast. 2 kr., ónefnd kona á Eskifirði sendi konu minni 10 kr., Þórkatla Eyúifsdóttir á Hamri 1 kind veturgamla Einar Magnússon á Hamri 100 pd. b.bygg, 100 pd. rúg og í sama sinni 12 krónu virði í öðru, auk margs fleira, sem þau hjón hafa gefið mjer og mínum, fyr og síðar, sem jeg gætinaumast upp talið og jeg veit að gefendurnir vilja það ekki. Einnig finnst mjer skyldugt að geta þess, að hreppstjóri H. Ó. Briem hefir reynst mjer eins og bezti bróðir. Hann lánaði mjer mann á Eskifjörð eplir meðölum, án alls endurgjalds. Einnig liefir hann margsinnis komið til mín þegar jeg hefi verið veikastur og reynt til að lina þjáningar mínar með þeim ráðum er hann hefir áiitið við eiga, og á allan hátt reynt að bæta kjör mín. Það eru margir fleiri sem á yms- an hátt hafa rjett mjer hjálparhönd. f*eir sem jeg skulda hafa verið mjög vægir við mig f eptirkalli skulda sinna. Ollum þeim sem með gjöfum, eða á cinhvern hátt hafa styrkt mig á tíma neyðarinnar, votta jeg mitt innsta hjart- ans þakklæti. Illíðarenda við Djúpavog 14. des. 1882; Einar Sigurðsson. „Þess er getið sem gert er“. Herra óðalsbóndi Sigurður Jóna- tansson á Víðivöllum hjer í Blönduhlíð, gclur mjer upp í ár, fjórðung land- skuldar af ábýlisjörð minni. f'essarar góðvildarfullu gjafar finn jeg mjer því Iremur skylt að gcta opinbert, uieð gjafara, sem jeg veit með vissu, að jeg er ekki sá eini af leiguliðum hans, er hann í ár sýnir þessa mann- úð og inildi, af viðkvæmri hluttekning í kjöruin vorum næstliöið hörmungaár. Sólheimagerði 15. íebr. 1883. Pjetur Björn Hjálmarsson. Á næstliðnu sumri sendi jeg rit- stjóra „Noröanlara* svo látandi aug lýsingu til birtingar í blaöi sínu: „t*egar jeg tók fisk minn, er salt- aður var í fiskihúsi því, sem hjer var byggt í lyrra sumar, upp úr saltinu þá fannst mjer mig vanta um 80 iiska. Jeg var svo ógætinn, að hafa orð á þessu svo að það barst út. Eu þar eð þeir menn, sem uui húsið hafa geng- ið síöan í haust að jeg saltaði fiskinn segjast geta lagt eið út á, að þeii hati eigi orðið þess varir, að nokkur lilut- ur hafi úr húsinu horfið og þar eð jeg af upplýsingum þeim, sem herra hrepp- stjóri Steíán Benediktsson, aðaluin- sjónarmaður hússins, góölúsicga hefir getíð mjer, sje aö mig hlýtur að mis- minua um töluna á fiskinum — þá tek jeg hjer með aptur þau ummæli mín, að mig vanti nokkuð af þeim fiski, sem jeg síðastiiðinn veíur átti í salti í fiskihúsinu í Borgarfirði. En jatnframt vil jeg biðja menn, að ætla mig eigi þann inann, að jeg hafi kveikt þetta upp til að skerða mann- oið þeirra inanna, sern um húsið hala gengið, því að það var fjarri mjer. Bakka í Borgarhrði 20. júní 1882 Egill Árnason. £usk iestrarliók meö orða- safni eptir Jón A. Hjaltalín fæst inn- hept hjá Friðbirni Steiussyni á Akureyri íyrir 3,50 kr. Fyrir utan góðar byrgðir af rit- íönguin og flestöllum nauðsynjabókum íslenzkum, hefir bókaverzlun mín margs konar nýjar skemintibækur útiend- ar, með niðursettu verði. Fyrir páska keinur út á minn kostn- að ný prentnn af vorhugvekjum Pjeturs biskups. Bókiu verður seld innbundin á 1 krónu. Hjá undirskrifuðum fæst einnig nýtt dagblað er nefnist BSUÐRI“, prentað í Reykjavík. Ritstjón blaðs þessa er Gestur Pálsson, en útgefend- ur Einar f’óröarson prentari og Kr. Ó. f'orgrímsson bóksali. Árgangurinn verður 24 blóð og kostar 2 krónur. Akureyri 26. febr. 1883. Frb. Steinsson. Matvara sú — frá Englandi — sein úthlutuð var Svalbarðs og Sauða- neshreppum í Norður-Þingeyjarsýslu er geymd hjer á Akureyri. En sök- um fjarlægðar neindra hreppa hefi jeg tekizt á hendur að selja tjeða vöru, 51] tunnur rúg, 24 tunnur af stykkjuð- uin mais og 3 tunnur bygg, verð: 100 pd. rúg 8 kr. með poka, 100 pd. mais 7,50 kr. ineð poka, 100 pd. bygg 6,50 með poka, mót peningum út f hönd eða innskript til verzlunarstjórans á Oddeyri. Akureyri 26. febrúar 1883. Sigfús Jónsson. §kil» tll sölu. Norsk íiskijagt (Sköjte) 33'Vioo íons, ásamt ymsu tilheyrandi til fiskiveiða, er til sölu fyrir gott verð. Skipið er gotl, og vel lagað til fiskveiða, sem og hákarla- veiða. það er í ábyrgðarsjóði í Noregi. Lysthafendur snúi sjer brjeflega eða munnlega til verzlunarmanns Gunnlögs Oddsens á Flateyri, verzlunarstjóra ílall- dórs Gunnlaugssonar á Hofsós, sem hafa fullt umboð til að semja um kaupin eða til undirskrilaðra eígenda. Jónas Samsonsson. Jakob Gunnlögsson. Seyðisfiröi. Haustið 1882 voru seldar við upp- boð í Svarfaðardal þessar kindur: 1. Bíldóttur hrútur, mark:sýlt hægra, sýlt bragð ír. vinstra. 2. Ilvít gimbur mark; sýit biti fr. h. sýlt gat vinstra. 3. Bíldótt gimbur, sama mark. 4. Hvítur hrútur sama mark. 5. Svartur hrútur, mark : stýft hægra, stýft biti frainau vinstra. 6. Hvítur hrútur, mark: blaðstýft a. fjöður fr. h , biti a. vinstra. 7. Hvítur hrútur, mark: stúfrifað h. tvfstýft og biti neðar apt. v. 8 Ilvít ær, mark: stýft h. stúfrifað gagnbitað v., brenniraark S -f- Ts. Með því að sanna eignarrjett má vitja andvirðis kinda þessara hjá und- irskrifuðum að frádregnum kostnaði. Meluin 20. desember 1882 Halldór Hallgrímsson, Fjármark Indriða Kristjánssonar á Hallanda á Svalbarðsströnd, stýft fjöður frainan iiægra tvínumið apt v. —■ J>egar jeg tók í 83. blað „Fróða“ grein herra Tryggva Gunnarssonar til ritstjóra Skuldar, bjóst jeg við að rit- stjórinn myndi svara henniapturí „Fróða", pað gerði hann ekki, enda var svar hans, sem kom út í 168 blaði Skuldar, allt of langt til að verða tekið í blaðið. En þess hefi jeg gleymt að geta, að ritstjór- inn sendi mjer sjer prentað svar sitt, og fylgdi pað „Fróða“ hjer í kring. Nú hafa margir vinir Tryggva skorað á mig að prenta dóm sinn um petta svar, og beðið að senda pað kaupendum „Fróða“. þó jeg sje ekki við ritdeiluna riðinn, hefi jeg eigi viljað skorast undan að prenta dóm þenna, pó höfundarnir hafi ekki auglýst nöfn sín. Einnig hefi jeg ekki skorast undan að taka stutta grein nafn- lausa frá vini Jóns Olafssonar á Aust- fjörðum, sem líturnokkuð öðru vísi á rnálið enn Eyfirðingarnir. Útgefandi „Fróða“. Ctgrfamii og príutari: Björu Jóusaou

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.