Fróði - 19.03.1883, Blaðsíða 3
1883.
I R Ó Ð 1.
98. bl.
91 I
Ídreí i-kljóð í Bnsku. Hvenær er enskt
o borið fram eins og íslenzkt e, svo sem
Jón segir, að eigi að bera fram í orð-
inu nation? Aldrei.
Eg skal ekki vera að eltast við að
benda á fleiri vitleysur í grein Jóns,
pví að auðsjeð er hverjum heilvita manni,
að hann kann ekki eða vill ekki skýra
rjett frá neinu pví, er Ensku viðkemur.
Að pví, er ensku hljóðin snertir, getur
alpýða manna á íslandi eigi dæmt um,
hvor okkar haíi rjettar að mæla, og
verður hún að taka pann trúanlegri,
sem henni pykir líklegri til að segja
satt, sá, sem hefir verið 13 ár í landinu
eða hinn, sem eigi hefir verið par jafn-
marga daga. En hitt getur hún sjeð.
hve vesöl er kunnátta Jóns í Islenzk-
unni, par sem hann segir, að w sje ís-
lenzkur stafur, atkvæði byri með ð-i og
íslenzk hljóð sé táknuð með e og e,
eins og eg hefi sýnt hór að framan.
p>að er satt, að ensk hljóð verða eigi
fyllilega táknuð með íslenzkum stöfum,
en pó svo nærri, að eigi er hætt við, að
Englendingar misskili menn. En hitt
er eigi nerna til að villa nemendur, að
tákna enskan framburð með peim stöf-
um eða táknum, er peir pekkja ekki,
eða pá að leggja pau hljóð í íslenzka
stafi, sem peir hafa aldrei í íslenzkri
tungu.
Ef Jón Ólafsson talar eins og hann
■ skrifar, pá er hann með öllu óhæfur til
að kenna Ensku, og eg skil ekki í, að
liann skuli hafa verið tekinn til að kenna
hana í Latínuskólanum, par sem eg veit
að ymsir kennaranna við pann skóla
hafa miklu betri pekkingu á Ensku en
Jón lýsir í pessari grein, Eg sje pó
ein not að Jóni Ólafssyni við Ensku
kennslu, og pau eru, að hann getur vel
verið enskt eða amerikanskt dóna-ígildi'
til pess að sýna, hvernig eigi ekki að
bera ensk orð fram, eða hvernig menn
eigi að forðast dóna-framburð á Ensku
með pví að forðast að bera hana fram
líkt honum. Kennarinn ætti að segja
við piltana: parna heyrið pér dóna-
framburðinn á Enskunni hjá honum Jóni
Ólafssyni. Yarizt pér hann.
Eg hefi eigi skrifað pessar línur af
pví, að eg ætli, að Jón Ólafsson verði
nokkuð nýtari Enskukennari fyrir pá
sök. Hann er og verður roðhænsni ept-
ir sem áður. En skylt var mér að vara
pá, sem nota eiga bækur hans eða
kennslu, svo eigi gjöri hann pá að slík-
um bjálfum, sem hann sjálfur er.
Möðruvöllum 3. Marts 1883.
Jón A. Hjaltalín.
Frjettir iitnieiaflar.
Árnessýslu 16. jan. 1883.
Veðurátta hefir verið hin bezta
til þessa, ymist þíður eða þurrafrost,
þó optar þíða. Ilelzt snjóaði riokkuð
um nýársleitið, en tók þegar af aptur.
92
Lítið hefir borið á bráðapest í sauðlje.
Engin almenn veikindi ganga, og yfir
höfuð er nú hjer tíðindalítið.— Svo er
að sjá, sem sýslunelndarmenn þeir, er
í haust greiddu atkvæði inóti því að
þiggja gjafastyrk handa sýslunni, hafi
— að minnsta kosti sumir hverjir —
eptir á kynnt sjer betur hag sveitunga
sinna, því margir þeirra skoruðu nú á
oddvita að halda aptur aukafund, ein
mitt til þess að leita gjafastyrks. 1
millibilinu höfðu tveir hrepjiar (Ilrepp-
arnir) sent bænarskrá um styrk bein-
línis til hins setta landshöfðingja, og
varð það tileíni til þess, að hann á-
nafnaði sýslunni í heild sinni 60 tunn-
ur af gjafakorni; reit hann oddvita
sýslunefndarinnar brjef um að skipta
þessu milli hreppa sýslunnar. Fyrir
áskorun Hreppanna ljet oddviti tilleið-
ast að úthluta þeim þeirra skerf þá
þegar; meiru vildi hann ekki skipta,
fyr enn sýslunefndin kæmi saman á
aukafund, sem hann samankallaði 8.
þ. m. Sá iundur skipti því, er eptir
var milli hinna annara hrepjia, og tók
um leið til yfirvegunar fjárskaða sýsl-
unnar næstliðið vor, og kom matsverði
hans í samhljóðun hreppa í milli, —
án efa í von uin ineiri gjafastyrk síð-
ar Ekki er þess getið að meira hafi
verið starfað á þessum fundi.
Reykjavík 3. febrúar.
Veturinn hefir verið mjög hag-
stæður að veðráttu fyrir sveitamcnnina,
haustið aílasamt, en ekki hefir veiðst
inikið frá því nokkru íyrir jól þar eð
lítill fiskur hefir verið fyrir, og engar
fiskisögur berast sunnanað eða austan
yfir fjall. Hjer í sveitunum er ástandið
ekki gott. Þó að margir eða allllestir
hafi fækkað fjenaði sínum að góðutn
mun, þó reynast hey mjög rýr og jafn
vel skemmd, svo að fæstir munu gera
betur enn að koma fram skepnuin sín-
um ef að vetur verður í góðu meðal-
lagi.
Þórsnesþingi, 31. janúar.
Ileyskapur varð mjög lítill næst-
liðið sumar og nýting á því slæm. Svo
skemmdust hey víða í haustrigningun-
um, brunnu eða urðu að bleytu. Fjár-
fækkun í haust var því í meira lagi
Englendingurinn Coghill kom á fjár-
flntningaskipi til Stykkishólms, og mun
hafa tekið þar um 3000 fjár. Sauði
borgaði hann með 16—18 kr., vetur-
gamaltfje og geldar ær með 14 — I6kr.
Fyrir kaupunum af bænda liállu stóð
Þorleifur l’orleifsson óðalsbóndi í Bjarn-
arhöfn. Ilann hefir eptir beiðni bænda
ötvegað hjá Coghill all mikið af mat-
vöru, kaffi, sikri, steinolíu o. fl. Allar
voru þær vörur með vægara verði enn
hjá kaupmönnum, og sumar virtust til
uiuna betri. Fyrir rnestan hluta láns
þess, er landsjóður veitti Snæfellsness-
sýslu á síðast liðnu sumri, útvegaði
áðurnefndur I’orlcifur matvöru hjá hin-
um sama. Haustvertíðarhlutir undir
Jökli urðu frá 200—400. Ileilsufar
manna hefir verið í lakara meðallagi í
93
vetur, og margir dáið. Veðurátta hefir
verið hin ágætasta síðan veíurinn byrj -
aði, enda eru skepnuhöld hin brztu.
Fannkoma lítil frain að nýári, svo að
syðst í sýslunni kom að eins einu sinni
grasfyllir. Síðau á nýári hafa verið
nokkru meiri fannkomur, en áður, og
veðurátta óstöðugri, þó eru hvergi jarð-
ieysur enn. og inni-taða fjár mjög sjald-
an. 23. þ. in. drukknuðu 2 menn af
Skógarströnd miili eyja, er þar liggja
fyrir landi, annar var Guðinundur bóndi
Bjarnarson frá Osi, atgjörfismaður mikill,
hinn Lárus Hansson frá Straumi ungur
og efnilegur.
Undirgöngin undir suntlið millí Eng-
lands og Frakklands.
(tír brjefi frá manni, sem kom niður
í göngin og skoðaði þau).
tíe gar vjer vorum komnir niður
í undirgöngin fengum vjer eins konar
vagn til að aka inn eptir göngunuin
Vagn þessi var ekki annað enn bekk-
ur, sem gekk á vegfeinum, og yfir
bekknum Ijett þak til hlífðar við leka
oían úr rjáfrinu, en þess hefði þó
varla þurft, því þar virtist enginn leki
vera. Nokkrir verkamenn ýttu svo
þessum bekk, sem vjer sátuin á inn
göngin. í*að er hart og þjett krítar-
lag í jörðinni þar sem göngin eru höggv-
in, og jarðfræðingarnir þykjast nokk-
urn veginn vissir um, að þaö haldist
mestalla leið austur undir Frakklands
ströndina. Fó vjer hefðum hálfvegis
geig í oss, þá er vjer fórum niður í
þessi göng undir sjónnm, þá Iivarf
hann smátt og smátt eptir því sein
vjer vorum þar lengur og komum lengra
inn í göngin, því þau líta út fyrir að
vera nijög traust, enda eru þau styrkt
með öíluguin járnhringum, sein skammt
er í milli, og þar að auki á hverjum
260 föðmum með sterkum bjálkabiud-
ingi. Með frain öðruin hliðveggnum
liggur alla leið pípa, er hið samþjapp-
aða lopt er leitt eptir, sem haft er til
að hrcyfa borvjelina, og nægileg er
birtan, því rafmagnslampar með tæp-
lega 80 faðina millibili lýsa göngin.
Lítið eitt hallar göngunum niður á við,
svo að þau lækka um 1 alin á hverj-
um 60 álnum. Vjer höfðum því hraða
ferð, og vorum bráðum hálfnaðir með
veginn sem búið er að grafa. Far
vorum vjer 200 fet fyrir neðan sjávar-
flöt og 150 fetum neðar cnn sjávar-
botninn Göngin voru orðin um 900
faðma að lengd og innst í þeim var
borvjelin jafnt og stöðugt að pjakka.
Hún heggur með 15 meitlum inn í
krítarbergið og vinnst að grafa nálægt
20 föðmum um vikuna. Menn hafa
ætlað á, að göngin yrðu fullgerð á 5
árum og að kostnaðuiinn yrðu 90
milíónir króna, en þetta verður því að
eins, að eigi mætí neinir meiri eríið-
leikar á leiðinni, heldur enn hingað til.