Fróði - 25.04.1883, Blaðsíða 4
102. bl.
I R Ó Ð 1.
1883.
142
143
144
aptur Cetewayo. Einn þeirra heitir John
Dann, hann er sonur trúarboða nokkurs
ensks, en hefir tekið siði Zulumanna, o,
hefir þar meira að segja enn nokkurann-
ar. Annar er frændi Cetewayos, Usiebeu,
og ræður ölium norðurhluta Zuiulands;
Cetewayo v<*rður annað tveggja, að sjá á
bak þessara landshluta, eður vinna þá
með vopnum. Englar hafa lagt á m
honum ráðin áður hann fór frá Englandi
að fara sem friðsamlegast, og lagt til að
Usiebeu haldi völdum og eignum óháður
Cetewayo en lúki Englendingum skatt.
Englendingar ná þanuig beinlínis yfirráð-
um yfir nokkrum hluta Zululands.
Á Spáni hafa orðið ráðgjafaskipti.
Fjármálaráðgjafinn kom með þá tiliögu að
selja alla opiubera skóga, en vinnumála-
ráðgjafinn mælti í móti, varð sá endir á
að ráðaneytið baðst lausnar. Af hinum
eldri ráðgjöfum eru í hinu nýja: Sagasta
ráðgjafaforseti, Martinez Campos herráða-
Vega de Armijo utanrikismála-ráðgjafar.
Nýr er Romero Giron lögmálarábgjafi.
fiiaílí ííf lirjeíi
frá skólastjóra Jóni A. Djaltalín til
Jóns Sigurðssonar alþingisforseta 15.
febröar 188 3.
. . . Það er engan veginn mín mein-
ing að vilja draga úr aðsókn að Reykja-
víkurskóianum, heldur vil jeglátahann
haída öllum sínum rjettindum. En
liitt finnst mjer bæði gjörlegt og gagn-
legt landsmönnum, að þessir tveir skól-
ar sje settir í samband hvor við annan.
Til þessa þarf þó að breyta nokkuð íyr-
irkomulagi Reykjavíkurskólans. Sú
skoðun hefir opt komið fram, að æski-
legt væri að hafa gagnfræðakennslu
við hann. Jeg er því samþykkur. En
til þess, að því verði komið við, þarf
að tvískipta þeim skóla. Hefi jeg þá
hugsað mjer, að menn lærði eigi ann-
að enn gagnvísindi í þrem fyrstu bekkj-
um skólans. En í þrem eíri bekkjun-
um skyldi kenna gömlu málin, og ef
þurfa þætti, halda áfram íslenzku námi.
Nú ætti hver piltur, sem gengið hefir
í gegnum hina 3 neðri bekki og sfað-
izt prófin, að hafa rjett til að halda
áfram námi sínu í efri deildínni. Jeg
hefi reynslu fyrir mjer í því, að læra
iná nýju málín svo á 3 vetrum, að
menn verði sjállbjarga í þeiin. Þegar
menn eru orðnir leiknir í að læra með
því að ganga í gegnum 3 neðri bekk-
ina, þá ætla jeg, aö menn geti á 3
vetrurn lært gömlu málin eins vel og
þeir la'ra þau nú.
Nú vildi jeg, að Möðruvöllaskól-
inn hefði einnig 3 bekki, sem skyldi
svara til þriggja acðri bekkjanna í
Reykjavíkurskólannm ; svo ættu piltar
þeir, sem hefðu staðizt próf við þenna
skóla, að eiga jafnau aðgang að efri
deiid Reykjavíkurskólans sem piltar
úr neöri deild þess skóla. Og þótt
eigi væri samtenging skólanna, veitti
engan veginn af því, aö hjer væri þrír
bekkir, ef menu eiga að geta nuinið
nokkuð til hlítar greinir þær, sem hjer
er boðið að kenna.
Jeg get nú ekki betur sjeð, enn
sú tilbreyting, sem jeg hefi hjerstung-
ið upp á, gæti verið til hags báðum
skólunum. Að því, er Reykjavíkur-
skólann snertir, þyrfti þessi breyting
engán kostnað að hafa í för með sjer.
Bekkjum þyrfti ekki að fjölga og kenn-
arar gæti vcrið hinir sömu og nú eru.
En á Möðruvölluin þyrfti að auka
skólabygginguna, ef þessi breyting
kæmizt á.
Frjettir.
— Til Vesturheims ætla margir nú
sumar af Norður- og Austurlandi,
munu hafa innskrifað sig allt að 200 úr
Múlasýslum, 200 úr Eyjafjarðar og
Þingeyjarsýslu og 300—400 úr Skaga-
fjarðar og Húnavatnssýslum. Minna
hyggja Sunnlendingar og Yestfirðingar
á vesturferðir.
— Norðanpóstur kom frá Reykjavík
20. þ, m. 18 dögum síðar enn áætlað
var. Eór hann aptur 23. þ. m. og
dvaldi því að eins 3 daga hjer. Um
kvörtun var sent til Landshöfðingja, er
margir skrifuðu undir, um hversu óhag-
fellt væri að póstur kæmi svo löngu á
eptir tímanum og hefði svo litla dvöl
hjer, að erfitt væri fyrir embættismenn
og aðra að svara brjefum.
— Yeðuráttu hagstæða að frjetta að
austan, sunnan og vestan. — Góðfiski
við Eaxaflóa, og nokkur fiskiafli liefir
verið á Eyjafirði, — Seint í inarzmán-
uði koin gufuskip frá Danmörku með
gjafakorn til Stykkishólms og Borðeyr-
ar. — 22. og 23. þ. m. komu 3 verzl-
unarskip hingað: „Rósa“ til Gránufje-
lagsins og „Ingeborg11 og „Manna“ til
Möllers og Laxdals. Kornvara og kaffi
fellur í verði.
f Hinn 4. þ. m. andaðist Jón Jóns-
son Sveinssonar prests að Mælifelli, fædd-
ur 1. nóvember 1856. Hann var at-
gervismaður bæði til sálar og líkama
og drengur hinn bezti.
30. dag marzmánaðar veitti Krist-
ján konungur níundi Hilmari Einsen,
landshöfðingja yfir íslandi, bæjarforseta-
embættið (Overpræsidentskabet) í Kaup-
mannahöfn. í mæli er að hinn fyrver-
andi landshöfðingi muni þó fara snöggva
ferð heim til íslands í sumar.
Jpessir íslendingar liafa tekið próf
við háskólann í Kaupmannahöfn :
fórh. Bjarnarson í guðfræði með 1. eink.
Einnur Jónsson í málfræði með 2. eink.
að tjá yður, að eptir að jeg hefi meðtek-
ið tilsvar yðar, dagsett 27. f. m. við víkj-
andi skaðabótakröfum frá ymsum vest-
urförum, er fluttir voru af fjelagi því,
er þjer hafið umboð fyrir hjer á landi,
í sumar er leið frá Norður- og Austur-
landi til Yesturheims hef jeg úrskurðað,
að skaðabótakröfur þessar verði ekki
teknar til greina.
í fjarveru landshöfðingja.
Bergur Thorberg
settur.
Til herra Sigfúsar Eymundarsonar
útflutningsstjóra Allanlínunnar.
Kunnugt gjörisf: að miðvikudag-
inn þann 9. maí kl. 1 I f. m. vcrður
á Ytra-Laugalandi í Eyjafirði haldið
opinbert uppboð til að sclja 5 kýr,
4 eða 5 hross, sængurfatnað og ym-
islega búshluti. Söluskilmálar auglýs-
ast uppboðsdaginn.
Skrifst. Eyjafjaröars. 12. apr. 1883.
S. .Thorarensen.
Föstudag þ. 1. júní á hádegi
verður á Akureyri haldinn skiptafund-
ur í dánarbúi Þorsteins sál. Deníels-
sonar á Skipalóni til að taka ákvörð-
un um sölu á fasteign til skuldalúkn-
inga m. m.
Skrifstofu Eyjafjarðars. 18, apr. 1883.
S. Thorarenscn.
Auglýsingar.
Reykjavík 8. dag marzm. 1883.
Hjer með vil jeg ekki undanfella
Ensh lestrarbók með orða-
safni eptir Jón A. Hjaltalín fæst inn-
hept hjá Friðbirni Steinssyni á Akur-
eyri fyrir 3,50 kr.
— Hjá undirskrifuðum fást þessar
bækur: íleilbrigðisreglHr eptir
síra Jakob Guðmuudsson. Verð 38 aur.
Sálmabókin, 3. útgáfa Verð 280 —
Land afræöi eptirB Grönda) á 300 —
liitreglur V. Ásraundarsouar á 100 —
Björn Jónsson prentari.
Rit um ástand og umsjón í latínu-
skólanum eptir Jón stúdent Þ01'kelsson,
fæst hjá Eriðbirni Steinssyni á Akur-
eyri. Yerð 20 aurar.
4. ár, er seldur fyrir 3 kr.
mnanlands, 3,60 aura erlendis, með því
skilyrði að bann sje borgaður eigi síðar
enn í októbermánuði. Auglýsingar eru
teknar fyrir 50 aura hver þumlungur.
Undirskrifaður kaupir flestar teg-
undir fugla og eggja, með hæsta verði.
Oddeyri 21. apríl 1883.
J. V. Havsteen.
Góður saltfiskur sem erof
lítið saltaður til að sendast út, en þó
alveg óskemmdur, fæst keyptur hjer.
við verzlanina, vættin fyrir 8 krónur.
Oddeyri, 14. aprfl 1883.
J. V. Ilavsteen.
Utgefaudi ug preutari: Björu Jónssou.