Fróði - 11.05.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 11.05.1883, Blaðsíða 2
105. bí. í R Ó Ð 1. 1883. 172 í söfnuðinum*. En enginn getur frelsazt nema hann vilji sjálíur freslazt. Ein- staklingurinn parf að hefja sig yfir allt ómaga-ástand, hann má ekki leiðast hugs- unarlaust af annarlegu valdi, hann þarf að taka sjer sjálfsforræði og neyta frjáls- ræðis sins, og pá um leið takast á hendur ábyrgð alls, er hann gerir eða lætur ógert. fetta er pað, sem krafizt er af hverju 14 ára gölmu fermingarbarni. Hvernig getur pað pá verið, að söfnuðurinn, sam- safn pessara einstaklinga, purfi ekki að hefja sig yfir allt ómaga-ástand, og hafa fullt sjálfsforræði allra sinna mála, til pess að geta nokkurn veginn gengt köllun sinni og stefnt að takmarki pví, sem honum er sett? Verð'ur ekki krafizt af honum, sem hverju fermingarbarni, á- byrgðar gagnvart Guði og hverjum ein- staklingi í söfnuðinum? Eptir sjálfsfor- ræðinu fer ábyrgðin. Söfnuður sá, sem ekkert sjálfsforræði hefir, getur enga á- hyrgð haft, nema pá, að hafa sleppt sjálfsforræði sínu, ef pað liefir verið hon- um sjálfrátt; pá, að rísa ekki upp úr ó- megð sinni, og hefja sig til sjálfsforræð- is, ef pess er nokkur kostur. Hann er eins og söfnuðurinn í Sardes : „ Hann lifir að nafninu til, en er pó dauður"**. Ætti hann ekki að „vakna og styrkja hið annáð, sem ætlar að deyja“ ? Og hvað er pað annað, sem ætlar að deyja í pjóðkirkjuDni hjer á landi, enn trúarlíf og kristinndómur hinna einstöku, sem nærast á brjóstum ánauðugrar deyjandi móður ? Kirkjan sem ríki Krists, er heilagur andi hefir stofnað, viðheldur og stjórnar, er ekki af pessum heimi ; en ríkið, sem ríki pessa heims, sem andi mannsins, andi pjóðanna, hefir stofnað, er af pess- um heimi, og er i eðli sínu eins ólíkt kirkjunni. sem andi mannkynnsins er ó- líkur heilögum anda; sem náttúrlegur maður er ólíkur endurfæddum manni; sem náttúrugáfurnar eru ólíkar náðar- gáfunum; sem hið fastbundna náttúru- lögmál er ólíkt frelsislögmáli Guðs náð- arríkis. llikið, sem ríkið, vinnur einung- is fyrir penna heim; en kirkjan fyrir hinn komanda. Augnamið ríkisins er, að gera borgarana farsæla hjer í heimi, en augnamið kirkjunnar er, að gera pá eilíflega sæla. Annað æðra eða meira liggur ekki í ríkishugmyndinni, að pví er jeg fæ skilið. |>að er nú með ymsu móti, sem ríkin leysa af hendi petta hlutverk sitt, eptir pví sem löggjöf er í hverju landi, dómsvald og framkvæmdar- vald, eða ríkisskipun og rikisstjórn. fótt ríkið viðurkenni yms persónuleg rjettindi pegnanna og verndi pau, pá eru pó hin borgaralegu lög ríkisins í eðli sínu pving- unarlög, og stefna að pví, að gefa ná- kvæmar og fastar reglur, fyrir hverju og! einu atviki, sem fyrir kann að koma í viðskiptum pegnanna og stjórnarinnar, *) Kristilegiu' barnalærdómur eptir H. Hálfdánarson 102. gr. til 106. **) Opinb.' b. kap. 3. 173 og Bvo pegnanna sín á millum. J>á er og hitt ekki minna varðanda fyrir ríkið, að lögunuin sje beitt nákvæmlega, eptir fastákveðnum reglum, og peim stranglega framfylgt. Ríkið spyr ekki eptir öðru enn bókstaflegri hlýðni og ytra rjettlæti; pví kemur ekki til hugar að heimtafúsa hlýðni og innra rjettlæti, enda m-ætti virðast svo, að pað purfi pess ekki með, til pess að leysa ætlunarverk sitt af hendi og ná augnamiði sínu. Hjer er ekki að ræða um rjettlætistilfinningu einstaklings- ins, um samvizku hans, um frjálsa vilja- ákvörðun, heldur um hlýðni og aptur hlýðni. Engin undanfærsla verður höfð engri afsökun við komið, nema peirri, sem sprottin er af náttúrunauðsyn —: nema peirri, að pað sje ómögulegt að hlýða. Persónnlegt frelsi og sjálfsforræði hverf- ur gagnvart lögunum og stjórninni; ef pað á að koma í ljós, parf pað að viður- kennast. |>að getur ekki verið ætlun vor, að fást um pað, að ríkinu sje pannig háttað yfir höfuð, heldur segjum vjer: pannig er pað, og pannig verður pað að vera, pví ríki er ríki. En allt öðru máli er að skipta, er ríkið hrifur til sín stjórn og löggjöf kirkjunnar, og stjórnar henni eptir sömu frumreglum (princip) sem ríkinu, að pví er kemur til stjórnar, laga- setningar og framkvæmdar laganna. |>eg- ar jeg hugsa til pess, svífur fyrir tilfinn- ingu minni og hugskotssjón eitthvað svip- að, sem pá, er jeg hugsa til pess, að sannleiki Krists náðarlærdóms er dreg- inn fyrir dómstól mannlegrar skynsemi sem einkis er betra af að vænta, enn af dómstóli Pílatusar, og jegsegi: pann- ig má pað ekki vera! pannig á pað ekki að vera! — Hafa ekki lög pau, er Krist- ján konungur hinn sjötti setti kirkjunni. valdið svívirðilegri skinhelgi og hræsni, og hnekkt sönnum guðsótta og trúrækni, svo sem helgidagatilskipun fyrir Dan- mörku frá 1735, sem fremur var í gyð- inglegum enn kristilegum anda ;* og stofnun „kirkju Inspections-Collegii", 1. okt. 1737?** Danskur guðfræðingur, sem ritað hefir sögu Danmerkur, ágæta bók, kemst meðal annars svo að orði: „Afieiðing pessarar óskynsömu og lióf- lausu vandlætingar fyrir trúarbrögðin, og hinnar öfugu aðferðar, er höfð var til að knýja menn til guðrækni, var hálfvelgja og skeytingarleysi fyrir kristinni trú“.*** En ekki parf svo langt að seilast, til að leita að dæmum í pessu efni. Hver rjettai'bót er 7. gr. safnaðarlaganna? Hún veitir söfnuðunum tillögurjett, rjett sem í rauninni enginn rjettur er, pó að söfnuðunum væri gefinn kostur á að *) Helgidaga tilsk. 29. maí 1744. og ffeiri lög frá peirn tíma, virðast eiga hokkuð skylt við petta. **) |>etta „Collegium“ minnir á hinn kathólska rannsóknardóm. (Inqvisi- tion). ***) C. E. iMlen: „Haandbog i Fædre- landets Historie. Khöfn. 1840, bls. ' 490—92. 174 neyta hans. Menn skyldu ætla, að lög um leysingu sóknarbands væri mikil rjett- arbót, og pví verður ekki neitað að svo sje, ef pau ákvæði lýlgdu ekki, að leys- ingi skuli, eins eptir sem áður, gjalda sóknarpresti hin lögboðnu gjöld. Lög um uppfræðingu barna i skript og reikn- ingi, eru óneitanlega pörf lög fyrir pjóð- fjelagið, en hverju sætir pað, að kunn- átta í skript og reikningi er gerð að skilyrði fyrir pví, að barnið hafi rjett til að fermast? Og sömu ákvæði hafa lögin um kúabólusetning. Hvað er nú petta og annað eins annað en pað, að flytja þvingun, sem á heima í lögum pjóðfje- lagsins, yfir í lög kirkjunnar, til hneyksl- is fyrir marga, og alveg að parflausu. Stjórnin álítur sjer ekki skylt að gera söfnuðunum kost á að neyta tillögurjett- ar í veitingu prestakalla, sem lög mæla fyrir um, pótt veitingarvaldið sje ekki að lögum bundið i brauðaveitingum við tillögu safnaðarins, og stjórnin ræður frá, að konungur staðfesti lög alpingis um kosningar presta, og með slíkum hætti er söfnuði heils prestakalls synjað um pann rjett, sem einstökum mönnum er veittur með lögum um leysingu sókn- arbandsins. Rjettur safnaðarins getur pó ekki álitizt, hvorki frá kristilegu sjÓDarmiði, nje sjónarmiði stjórnarskáar- innar, minni enn rjettur hins einstaka manns; og pegar pess er pá jafnframt gætt, að rjettur safnaða hjer á landi til að kjósa sjer presta sína við hjelzt lengi eptir pað, að konungur tók kirkju- stjórn og kirkjulöggjöf undir vald sitt, pá er vandsjeð, hverjar gildar ástæður hafi ráðið synjuninni, pví naumast geta pær ástæður, er ráðherrann ber fyrir, á- litizt einhlítar. J>ó ætla jeg ekki að bú- ast við peirri mótbáru, að prestakosn- ingarlög pingsins vanti pað til, til pess að vera í samrnemi við lögin um leys- ingu sóknarbandsins, að ekki er gert ráð fyrir, að söfnuðurinn gjaldi öðrum presti enn peim. er hann hefir kjörið; pvi ekki er stjórninni ætlandi, að henni sje svo mjög umhugað um launaveiting- ar, að hún vilji veita laun án embættis- starfa. En hvað sem menn hugsa og tala um undirtektir stjórnarinnar, presta- kosningarlögin, pá virðist mega ætlast til pess af henni, fyrst henni er svo fast i hendi með veitingu brauðanna, að hún sjái eitthvert vænlegt ráð til að af- stýra öðru eins vandræðamáli, sem pví. að prestar, sem eru i röð heiðvirðustu presta., frá sjónarmiði ríkiskirkjunnar, annaðhvort verði að vikja af stefnu rík- iskirkjunnar á stefnu pjóðkirkjunnar, og gera sáttmála við söfnuðinn, ef pess er kostur, til pess að geta haldið pvi brauði, sem peim er veitt, svo veitingin verður að eintómu framboði, en engin veiting —: eða að öðrum kosti, að presturinn víkur ekki af hinni ríkiskirkjulegu stefnu, og situr í prestakallinu í trássi við söfn- uðinn, eða meiri hluta hans, án pess að

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.