Fróði - 11.05.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 11.05.1883, Blaðsíða 4
105. bl. I R Ó Ð 1. 1883. 178 laust; þá mundi iesendur hvergi vauta; og sú yrði vissulega raunin á. En það mun varla unnt að flýta svo prentun allra tíðindauna eins og þau nú eru löguð, að þau komi nógu fijótt. En þótt önnur iivor fyrri tillagan, eöa eitthvað því um líkt, verði látin sitja í fyrirrumi — sem vert er að vona — þá virðist samt að hina þriðju tillöguna, um að senda tíð- indin kostnaðarlaust út um landið, ætti ekki eptir að skiija, meðan þau em prentuð á aunað borð Uver aðferð sem höfð er, verður það nokkur kostnaður l'yrir landsjóðiun , en þó varla inikiil samanburöi \ið notin, er af því muudu verða í framtiðiuni. Engiuu mun neita að alþýða eigi heimting a, að gert sje það sem þarf í þessu elui, og þau muuu sum g|öld, er á iandsjóði livíla, að naum- asl ætti að gaugast fyrir kostnaðiuum til þess, að útbreiða kuunleik um alþing meðal alþýöu manna. Br. J. §var tii J%«rdauíara. í Norðanfara 9. ágúst lö82 heíir einhver B. lvr. sett íram ymsar spurn- ingar, lútandi meðal annars að því, livað Ilelgi snikkari, læknar, heilbiigð- isnefnd og ylirvöld í lleykjavík iiaii verðskuldaö iyrir það, aö hleypa misi- ingasóttinni á iand“ o. s. írv. Um aðgerðir lækna, heilbrigðisnefndar og viirvalda í Reykjavík, er ekki mitt aö tíæma, það eru menn sem sjállir geta svaiað lyrir sig. En hvað sjállau m:g sneitir, skal jeg geta þess, að jeg kom hingað til Reykjavíkur Irá Kaupmanna- liölii 2. mai með póstskipmu, en dag- inn eptir að jeg kom í land, og jeg lanu að jeg var iasiuu af hósta og þyngslum íyrir brjósti, hitti jeg snemina dags'hiun setta landlækni Jonassen og tjáöi houum, að jeg væri Iasinn, og livernig þeirn lasleika væri variö. iijell Jiann það vera — og jeg líka — ai- leiðingar af sjósótt og sjóvolki, því sjósótt hafði jeg opt á leiðiuni. ilaun sagöi að jeg skyldi fara variega með mig, og jeg kvaðst skyldi gera þaö^ enn sagði honuin jainframt, að jeg þyriti að íaia í næstu Jiús til þess aö útvega mjer menn til vinnu, og við þaö skildum við að því sinni. Um Jiádegi.-bdiö ldtti jeg hinn selta lijer- aöslækni Tómas Hallgrimsson, sagðí lionuin einnig að jeg væri lasinu og livað að mjev gengi, og bað liann ráð- Jeggja mjer meðul viö lasleikanum, geröi haun það lúslega, og fórum við í lyíjabúðina, og fjekk jeg þar meöul í því skyni, að jeg gæti iarið feröa miuna og starfað það sein jeg einmitt þá daga þurlti að starfa iyrir liiöop- inoera. Daginu eptir, á þriðja degi irá því jeg kom í land, var jeg lak- aii, sendi jeg þá cptir lijeraðslækuin- uui, og þegar hann koin til mfn, sá Jianu uudir eins hvað aö mjer gekk. Var þá gerð ráðstöiun af sóttvaruai- 178 nelndinni og yfirvaidinu til þess að sý'kin breiddist ekki út. þetta er nú sagan eins og húu gckk til, og mönii- um er iijer kunnugt, og mun enginn sanngjarn maður, sein nokkuð þekkir til iaga eða landsvenju hjer eða ann- arsstaöar í nálægum löndum, ámæla mjer, eða kasta þúnguin steini á mig, þó jeg íæri í land, heilbrigður eins og uijer þá fanust jeg veia, ekkert meira enn eðliiega eptir mig, eptii sjóveikina og kuldann. Pað sýndist ekki meiri liætta aö jeg, ósjúkur lyrir maiiiia sjónum, gengi á land, lieldur enu aönr inenn, sem á skipinu komu. Við koinuui llestir írá Kuupinauiiaiioin, pg iijer var þaö kunnugt, að þar hölðu gengið mislingar. Eu úr því yiirvald- iö í lieykjavik, sóttvaruarueiudiu og Jaiknar, lundu ekkert athugavert við þaö, að jeg eins og aðrir larþegjar og skipveijar gengi í land, og helöi allt samblendi við Reykjavikurbúa og lands- loikiö, þa get jcg ekkt sjeö, aö þessi B. Kr. Iiaíi halt ueiua ástæðu til þess aö skeyta skapi sínu á mjer, og reyna td að gera mig kegningarverðan í augum Janua minna. bernna heíír einhver brjeíritari í Norðaiiiara (fj, jau. 18ö3, nr. 49-— 50) geit misllngasóttina að umtalseini og avaipaö uiig, enri af allt öðrum anda og hinblæstri enn B. Kr. samt kraiiiit al uijer, aö jeg skýri íyiir mönn- um, hveinig á því hali staóið, að jeg liali svo óruggur og óliultur umgeng- ízt nieun eptir að jeg kom, og aður enu jeg sjaliur Jagöist. Eetta hefi jeg reyndar gert meö því, sem jeg heíi sagt í grein þessari hjer að Iraman En jeg tek það lijer upp aptur, að af því jeg þekkti ekki inisiuigasóttina, og ai því mjer datt ekki í liug, að sá lasleikt, sem jeg fann td eptir að jeg kom í land, væri þess kyns veiki, og al því eugiun gat þess til við mig áö- ur euii jeg kom í land, að mislinga- veikin væri kotnin í uiig þá var jeg alveg ugglaus, og um gekkst vim mína og kumniigja öruggur og óhultur, eins og venja var td. Jeg skal leyia nijei að gela þess, að jeg lieii sýnt bæði laiþegjum, er mjer voru samieröa á skipinu, og læknum sem nú er til stað- ar lijer í lieykjavík sem þetta mál kemur við og lleiri heldii mönnuin bæ- ar þessa þetta svar, og cru þetr iúsir á að gela mjer vottoið sitt, eí krafizt yrði um að þaó sje satt og rjett sem jeg lieli lijer skriiaö. Reykjavík 27. marz 1883. Ilelgi Ilelgasou. # * * Vjer þorum óhikað að íullyrða, að saga sú, er herra tímburmeistari Uelgi llelgason segir hjer íyrir olan, er í alla staöi sönn og rjetthermd. JJöfundur hennar, sem er alkunnui heiðursinaður, mun sanuarlega ekki segja liana öðruvísi enn hún gekk, enda eigi hafa ueina orsök td þess. Þeii munu wg fáir af lönduiu vorum, sem 180 betur fer, er taka í sama strenginn sem Noiðanfari, og segja annaöbvort í dylgjum eða berlega að herra ffelgi hafi verðskuldað illt fyrir það, að pnisl- ingasóttin barst með honuin hingað til lands í fyrra, eða með öðrum orðum, að hann haíi ílutt liana hirigað vísvit- andi eöur af illvilja. f’að er vonanda að einn einstakur ritari Norðanfara og svo ritstjórinn sjeu einir uin sína hitu í því að trúa slíku og reyna að út- breiða þá trú meðal alþýðu. þ'að var óncitaniega mikið mein og ógæfa lyrir Island, að fá þessa skaðvænu mislinga- sótt imi f landið í íyrra olan á aðrar þrautir, en hvað er nm slíkt að tala. „Islands óhandngju verður allt að vopnia þegar svo ber undir, sem skáld- ið segir. Seyðisfrði 27. apríl. Hjeðan uð austan er fátt að frjetta. Veturinn var hinn mildasti, gripir því allir í bezta standi. Eiskafli var hjer til muna í allan vetur og nú að aukast. Síld veiddist lijer í lagnetjum að mun, )ó meiri á Eskifirði, en engir köstuðu fyrir hana nema Svanberg á Mjóafirði, hann nurlaði saman rífum 600 tuunum af stórri síld. Vatlme kom hingað á gufuskipi á sumardaginn fyrsta, fór suð- ur með landi, hitti síld á Eáskrúðsfirði og innilokaði þar undir eins hjer uiu bil 3000 tunnur. Hann flytur sildina hingað ósaltaða, og er nú búið að salta og slá til 750 tunnur. Við höfum hag af pessu allir, sem hlut eigum að máli, en ágóðinn skiptist í marga staði. Akureyri, 10. maí. 5. þ. m. gekk í norðanátt með frosti, hefir síðan verið mjög kalt og snjóað. Gróðurinn er komiun var dó alveg út. Margir eru nú tæpir með hey eða hoy- lausir bæði fyrir kýr og kindur. iuglysingar. Við undirritaðir vildum gjarnan eiga tal við kjósendur vora um yms lands- mál, og einkum þau er peirn er mest um liugað um. Eyrir því biðjum við kjósendur vora svo vel gera að eiga íund við okkur á Akureyri árdegis, laugardaginn 2. júní næstkomanda. Ósk- um við helzt að þeir hefði þá meðíerð- is frumvörp eður ákveðnar tillögur sínar um pau mál er þeir vilja fela okkur til flutnings á ,næsta þingi. Arnljótur Olafsson, Einar Asmundsson. Af því margir áskrifendur að kekn- ingabók þeirra prestanna J. Austmanas og Magnúsar Joussonar, bafa bæði per- sónulega og með brjefum snúið sjer til mín að fá bókina, þá vil jeg bæði mönn- um til leiðbeiningar og tii að komast hjá brjefaskriptum, láta menu vita, að bókiua er að iá hjá verzlunarstjóranum á Oddeyri. — Jeg heti að eins haft bók- ina dálítið til lausasölu, sem jeg heti sjálfur iunbuudið, eu bækuruar á Odd- eyri eru allar buudnai' af Ara bónda á þ>verá. Akureyri 10. maí 1883. Frb. Steinsson. Útgefciiidi vg preutari : Björu Júussoa.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.