Fróði - 09.07.1883, Page 1
F r ó ð i.
IV. Ár.
liO. blað.
AKUREYRI, MÁNUDAGINN 9. JÚLÍ
1883.
229
23U
231
Pjetur Ilafstciim
a m t m a ð u r.
Hjaðningar lierja láð —
hríð sú er lífsins stríð —
hrandar í hlóðgri mund
hlindandi slá í vind;
Hildur með hulin völd
hrœin sín vékur æ;
Hel fær ei haldið val. —
Hórð eru kjör þín, jórð.
Er þá ei auðna, fjór,
auður og kinnin rauð,
yndið og ástarbönd,
allt saman nógu valt?
Er eigi dauðans dör
djarfleikinn nóg við starf?
purfum vjer hels við horf
hrindandi neyð og synd?
TJrðar er didið orð ;
Ottaleg hyrgir nótt
lijanda lagastaf
lifs vors og hanakífs.
pjer, sem um þvílíkt spyr,
þarfara vœri starf
sakir að þýða þjóð
þœr sem oss standa nær.
Sjáðu, hve sofln þjóð
sein er með hverja greiH
Jrelsts og frœgðarmáls,
fávís og hyggjusmá;
sjáðu, hve svíhur þjóð
sofandi gœjú lof,
fullt eins og kvalakatt
kvíðandi þrœldóms stríð.
Kauðsyn er napurt stríð,
nauðsyn er eggin rauð,
nauð skapar nýja dáð
neyðir á framaleið;
sjáðu, þó huni hlóð
blœðandi þjóðarœð,
gróðann á lífsins leið:
Ijómandi mannablóm!
Sjáðu, hve nöpur neyð
náðarfullt verður ráð;
lúður sem Ijettir þjóð
leið eptir reynsluskeið;
hjör sá er sundur sker
sundrung og doðalund-,
hetjan Jœr himinhvöt,
hólmi sig vígir ólm.
Hetjan fcer himin hvöt,
herinn á tvístri sjer,
J'ylkir, og yflr Jölk
flugsnaran sendir hug;
stendur með hjör í hönd,
hjálmborgar skín á máhn
fránan og signir sjón
sólin frá guðastól!
Hafið skal liróðrarstef
hans er var Norðurlands
hjarg þegar höl og sorg
bygð sló með dauðahrygð.
Fór, meðan fylltu spor
Járkynjuð neyðar-ár,
yflr oss eymdar kaf —
einn stóð úr hafi steinn.
Steinninn til verndar vænn
varstú, sem nafn það harst;
Norðurlands sigursverð
sannnefnt. er stríðið hrann.
Hamált við hildar þröni
haukslingum Norðlending
fglkt gaztu flmt, og skeljl
farald, svo kom ei þar.
Sundrungar brauztu bönd,
boð þitt var Islands stoð;
Jöl þitt ei fcds nje vjel,
fullhugi, hjartagull.
Kjörinn í storðar styr,
stórrœða varstu pór;
kall þitt og stöð við stríð:
stjórn eða sigurjörn.
Önd þín var ör sem mund,
átti sjer takmark hátt;
hrjóst þitt af hlíðri ást
hálheitt, en viljinn stál. —•
Hjartað varð sárum sœrt —-
sorg fór um land og borg
stríðandi fannstu frið ;
frói þjer heilög ró!
Pjeturs þfy heiti hlautzt,
Hafsteins og nafn þjer gafst:
makleg og megin spök
minningar nöfnin svinn.
Líknar og gcefu gjöf
góð varstu Jóstur-þjóð;
hennar við hjartagrunn,
hetja, þitt nafn eg set!
Hatth. Jochumsson.
Seuiliferð
til austurstrandar Onenlands.
Frá Danmörku liafa nú í vor ver-
ið gerðir út sendimenn til að kanna aust-
urströnd Grænlands, pá er að Islandi
veit. Engin strönd og ekkert land, sem
liggur jalnlangt suður frá norðurskauti
jarðar, er svo ókannað og ókunnugt sem
austurjaðar Grænlands móti Islandi.
Við pá strönd eru raunar sífeldir ísar,
en þó má vera, að ísinn lóni par frá
einstaka sinnum. Menn vita það eigi
gjörla, því fremur sjaldan hefir verið að
)ví gætt. Hinn frægi norðurfari, Norden-
skjöld, er nú í sumar á ferðinni til að
gera tilraun að lenda á þessari ókunnu
strönd. Kom hann á skipi sínu til
Reykjavíkur 6. f. m. og hjelt þaðan
aptur 10. s. m. vestur í haf á leið til
Grænlands. |>ó hann hafi löngum ver-
ið heppinn í förum, pá er mjög hætt
við að hann megi hverfa frá austur-
ströndinni svo búinn á þessum árstíma.
1 sendiferð þeirri frá Danmörku,
sem nefnd var, er premierlieutenant af
herskipafiota Dana, G. Holm, fyrirliði,
og eru í för með honum annar foringi
af flotauuin T. W. Garde, grasafræðing-
ur Konradt Ebertin og jarðfræðingur
Knudtson, sem er Norðmaður. Jpeirfje-
lagar fjórir lögðu af stað frá Kaup-
mannahöfu 4. maí með kaupskipi, er
fara átti til Grænlands, og er fyrirætl-
un þeirra að vera 3 ár í ferðinni. Ætla
þeir að reyna til að komazt frá syðstu
nýlendu Dana norður með austurströnd
Grænlands á grænlenzkum skinnbátum,
svo langt sem auðið verður. Er svo ráð
fyrir gert, að þeir geti byrjað ferð sína
til austurstrandarinnar nálægt miðju
sumri á tveim konubátum, en það eru
allstórir selskinnsbátar, er grænlenzkar
konur róa, því karlmenn eru ófáanlegir
til þess, með því þeim þykir stór minnk-
un og ósiður mikill að róa þess konar
bátum. Konubátar þessir eru mjög
hentugir til slíkrar ferðar sem þessarar.
Á þeim má Hytja hjer um bil 300 fjórð-
I unga farm, þeir ffjóta á mjög grunnu