Fróði - 09.07.1883, Page 3
110 bl.
7. Saharasvihið. I’að nær
fyrst og: fremst yíir eyðimörkina Sahara
og Efiiptaland (sem eiginlejia heyrir
henni lil, en á fijósemi sína að þakka
ánni Níl) og eyðimerkurnar á Indlandi
vestast kringum ána Indus, og Arabíu.
Framhald þessa öræfabeltis eru Stepp-
tirnar, er liggja um miðbik Persalands
Bukharalands og Mongólalands; en þar
beygir það í norður.
8 Sudan-sviðið. Það liggur
um miðbik AOíku frá Sahara og suður
undir eyðirnörkina Kalahari, þvert
y fir.
9 K a 1 a h a r i-s v i ð i ð. Það
nær yfir lftið meira en K a 1 a h a r i
og ekki alveg að austurströnd álfunn-
ar.
10. K a p 1 a n d i ð.
11. M e g i n 1 a n d i ð f Ástralíu
(Nýa Holland).
12. Skógasviðið íNorður-
A m e r f k u.
13. Prairie-sviðið. Prairies
eða Savannas heita hinar geysistóru
grassljettur með Iram Missisippi-fljótinu.
14. C al i f o rn i u-s v ið ið strand-
lendið í Califomíu.
15. Mexi co.
16 V c st urh eimseyj ar og með
þeim telst nesið Yncatau.
17. Cis Æquatoriala-sviðið í Suð-
ur-Ameríku Panamatanginn Venezuela,
Guyana og norðurhlutinn al Equador.
18. Hvlæa eða Amazón-dalurinn.
Selvas-sljettuinar með frain Amazon-
fljótimi. sem eru víðast hvar þaktar
geypistórvöxnum skógum.
19. B r a si líu-s vi ð ið . Nær
yfir Brasilíu hálendið allt og suður að
TJraguai
20. Tropiska (= hita) sviðið.
Það nær vfir Andesfjöllin frá hvarfbaug
steingeitar að Maraeaibo-ilóa, sem skerst
norður f Venezuela.
21. Pampas-svi ðið. í>aðnær
vfir Argentina Patagonín. Pampas
heitir grassljetta frjósöm báðum ineginn
stórárinnar Ea Plata f Suður-Ameríku.
22. Tak m a rkasviði ð norður
á Chile.
23. Anta rktiska Skógasvið-
ið. Pað er skógasvið suðnrheimsins,
gagnstætt skógasviði norðurheimsins;
það nær vflr Cliile snður úr og Eld-
landið.
24. títhafseyjarnar, svo sem
Madagascar Nfa Sjáland, Nýa Kaledonia
Madeira Galapagoseyjarnar og Azór-
eyjarnar.
j Jón Loptsson hreppsióri í
Hvammi í Grýtubakknhrepp andaðist ept-
ir langa og þunga sjúkdómslegu hjer á
Akureyri 24. dag mafm. Hann varfædd-
ur á Syðstabæ í flrísev 25. dag desem-
bermán. (jóladag) 1838 og dvaldi þar
fyrstu ár æfinnar hjá foreldruui sínnm,
Lopti Jónssyni og Guðrúnu Gisladóttur.
Vorið 1846 fluttu sig búferlum þeir feðs-
ar, Loptur og Jón faðir hans frá Syðsta-
vik í Höfðahverfi, og með þeim afa sín-
um og föður fluttist þá Jón sál. þangað
einnig, og ólst þar upp til þess er hann
varð fulltiða maður. ílann lærði snemma
æfinnar sjómennsku, og varð á 18. ári.
formaður fyrir stórn opnu skipi, sem þeir
afi hans og faðir áttu og hjeldu út um
mörg ár til hákarlaveiöa út í reginhafi.
Var Jón sál. talinn einn hinn bezti sjó-
maðnr norðanlands. Á tvílugasta ári fór
hann til Kaupmannahafnar og var þar
einn vetnr til að læra siglingafræði, en
kom beim aptur næsta vor á jagtskipi, er
hann keypti erlendis handa þsim feðgum,
og var hann eptir það 20 vertiðir for-
maður á þiljuskipi, og hjelt nokkra vetur
sjómannaskóla fyrir formannaefni.
þegar Jón Loptsson var fullt tvítug-
ur, kvæntist hann og gekk aA e?ga jung-
frú Ovídu Jónasdóttur, óðalsbónda i
Ilvammi. Voru þau hjón fyrst í Grenivík
til þess er þau reistu bú vorið 1861 í
Keflavik í Grýtubakkahrepp, þar sem þau
bjuggn 7 ár. 1868 fluttust þau búferl-
um að Efra-Haganesi í Fljótum og bjuggu
þar til þess, er þau vorið 1875 fluttu sig
að Hvammi í Höfðahverfi. Á þeirri eign-
arjörð sinni bjó Jón sál. til dauðadags og
prýddi hana og bætti á ymsan hátt. Eiai
varð þeim hjónnm barna auðið, en nokk-
ur börn annara tóku þau að sjer og ólu
upp vel og heiðarlega, sum án alls end-
urgjalds.
Jón sál. var einn meðal hinua merk-
ustu bænda, vel að menntum og mann-
kostum búinn, sannur framfaramaður, er
jafnan var boðinn og búinn til að styðja
og styrkja hvert mál, er til gagns og
góða horfði, hveit heldur fyrir einstaka
menn, sveitarfjelagið eður önnur fjelög.
Hreppstjóri og hreppsnefndarmaður var
hann í sveit sinni nokkur ár. Bindind-
isfjelasr stofnaði hann á síðari árum og
stýrði því, meðan honum entist aldur til
Hann var formaður sparisjóðs Höfðhverf-
inga frá því sjóðurinn var stofnaður, og
einn bezti styrktarmaður framfarafjelags
og lestrarfjelags 1 sveit sinni. Manna var
hann háttprúðastur í allri umgengni, rjett-
svnn og reglusamur og því almennt virt-
ur og elskaður af þeim er til hans þekktu
það er þvi að vonum, að hans sje sárt
saknað, eigi að eins uf eptirlifandi ek'kju,
móður og öðrum nákomnum, heldur af
öllum sveitungum hans og öðrum, er
nokkur kynni höfðu af honum.
Frjettarítari nokkur hefir í brjefi
til ,Fróða“ dagsett Vopnafirði 22. febr.
(99. bl.), farið nokkrum orðum um
kornvörubyrgðir hjer á verzlunarstaðn-
um. Sökuin þess, að mjer, sem verzl-
unarstjóra, miklu íremur er málið skylt,
enu búshændum mínum, verzlunarhús-
inu Örum & Wnlff, sem brjefritarinn
helzt viiðist beinast að, ætla jeg með
þessum fáu línum að bera hönd fyrir
höfuð þeim og mjer. — .Jeg skal fyrst
geta þess. að jeg bæði vor og haust
skyldi llytjast hingað, og hafa húsbænd-
ur mínir ávallt tekið pöntnnarskrá
mína til greina, svo að öll skuld hvíl-
ir á injer í þessu tiíliti, ef hún er
nokkur; en þetta fæ jeg ekki sjeð, því
mjer njótast nægileg vitni að því, að
jeg þau 8 ár, sem jeg hef veitt verzlun-
inni forstöðu, aldrei hef verið korn-
laus þegar vorskip hafa komið. Það
er allt öðru máli að gegna, að jeg ekki
hefhaft korn til handa gripuin; jeg hef
ekki fundið hvöt hjá mjer til þess, og
þótt jeg hefði verið fýstur þess, helði
jeg að eins ráðist í það gegn íullkom-
inni ábyrgð frá hverri sveit, er hefðí
æskt þess, en þetta hefir ekki einu-
sinni komizt til orða. Brjefritarinn
hlýtur að játa það, að jeg muni fara
nær enn hann um það, hve mikið þurfi
til verziunarinnar árlega, þar sem jcg
ávallt hefi íyrir mjer vörulista, er jeg
get sjeð af, hve mikið selzt og sem ieg
jafnan við pöntunina haga mjer eptir;
hann verður að fyrirgefa, að jeg ekki
heíi tekið hann til ráðaneytis við vöru-
pönfunina, Svo jeg gangi ögn nær
grein hans til þess að sýna, hve trú-
verð hún er, skal jeg minnast á það
sem hann talar um kornbyrgðirnar í
haust sem leið; hann segir að hingað
til verzlunarinnar hafí að eins flutzt
500 tunnur af öllu korni, en sannleik-
urinn er, að af rúgi eingöngu komu
hingaft með haustskipi 500 tnnnur;
það sem aí öðrum kornmat kom,
(nálægt 150 tunnum) telur hann ekki.
þ»gar hann einnig gerir ráð fyrir, aft
einuugis helmingur af korni þessu, sem
hann telur innflutt, h-ifi verið f þarfir
Vopnfirðinga, get jeg frætt hann um
það. að minna enn ^ af korni þessu
hefir geugið til annara sveita, og ætti
honum að vera það e>ns kunnugt og
mjer, að utansveitarmenn að mestu leyti
flytja allan ársforða sinn (eða hann er
fluttur til þeirra) að suinrinu. Fleiru
í greininni finnst mjer jeg ekki þurfi
að svara.
Vopnafirfti 10. dag mafm. 1883.
P. Gudjohnsen.
IniiIciHfar frjcítir.
Árnessýslu, 21. jímí
Vorveðrátta hefir hingað til verið
hjer fremur þurkasöm og hlýindalítil.
Að eins rúma viku litlu eptir sumar-
mál voru rigningar, enda stundum snjó-
hregg. En vikuna f'yrir hvítasunnu voru
norðanstormar með frosti og kulda. Að
öðru leyti hefir að jafnaði verið spak-
viðri. Skepnuhöld með bezta móti. og
sömuleiðis heilsufar manna; en gróður
mög lítill, og varla meiri enn um þetta
leiti í fyrra.
Almennur sýslufundur var haldinu
að Hraungerði 19. þ. m.; höfðu alþing-
ismenn hvatt til hans. Mættu þar rúmir
20 sýslubúar og annar þingmaðurinu
þorlikur í Hvammkoti og var hann kjör-
inn fundarstjóri. Ilætt var um 11 mál-