Fróði - 09.07.1883, Page 4

Fróði - 09.07.1883, Page 4
110. w. 1 E 6 Ð 1. 1883 238 Beðið var um brýr á |>jórsá og Olvesá; töldust hjeraðsmenn fúsir að leggja sitt til pess. Fengist ekki nema önnur í einu var óskað að Olvesárbrúin gengi á undan. Farið var fram á að fenginn yrði út'.endur verkfræðingur til að kenna v e g a g j ö r ð, þ ví endingarleysi dýrra vega, swm mjög er tilíinnanlegt, mundi koma af vankunnáttu. Beðið um lög- gilding verzlunarstaðar á Stokkseyri. Beðið um breytingar á eptirlaunalögum: aðstoðarprestar fái eptirlaun og þeir sem ungir veikjast og reglumenn eru; en eptirlaun veraldlegra embættismanna sníðist eptir eptirlaunalögum presta. Mælzt var til að ópörf embætti verði af- numin og óparflega bá embættislaun lækkuð. Beðið mn að lax verði betur friðaður enn nú er; og frumvai p til laga um laxíriðun íalið pingmanninum. Beð- iá um að framtai, til skatta og tíundar, verði, afuumið, en tollur lagður á úttiutt liross og innflutta munaðarvöru. Beðið um endurskoðun á purfamannaiögunum. Beðið um að strandíerðaskipið komi við í þorláksiiöín ; en tekið fram að par við minnki ekki nauðsynin á að íá brýrnar ; og skuli annars hvers án vera, purti pær áu alls efa að sitja í íyrirrúmi. kSýslunefndiu beðin að gangast fyrir sparisjóðsstofnuu á Eyrarbakka. Sam- pykkt var írumvarp um gjaldsniðurjöfn- uu banda skóla á Eyrarbakka; en jafn- íiamt pegið með pökkum tdboð frá Hafnariirði um að mvga senda pilta í skóla pangað. p>ess var áður getið í frjettagrein bjeðan, að sýsluneíndin samdi í vor bænarskrár um b r ý r n a r, u m skólafje og um komu gufuskipsins í p>orlákshöfu, og oddviti tókst á hendur að safna uudirskriptum undir pær. Ekki komu pær fram á pessum fundi. Akureyri, 9. júlí. Yeðrátta er nú bin blíðasta og gras befir sprottið vtti, svo ætla má aðtún og allt barðvelli spretti í bezta lagi í sumar, en leysingavatn befir víð spillt votengi. Hafisinn liggur fyrir Hornströndum og Húnaflói var eiunig fullur af ís 5. p. m. Strandskipið „Laura<! varð að snúa frá ísnum á leið vestur um land- ið og fara austur um til Beykjavíkur. ,,Camoens“. ætlaði norður fyrir Horn seint~í f. m. til að taka Yesturfara á Borðeyri og Sauðárkrók, brotnaði bún svo í ísnum, að hún varð að leita lauds á Kúvíkum, og befir ekki enn frjetzt greinilega hvort muni vera bægt að gera bana aptur sjófæra. Frjettir iitlendar. Kaupmannahöfn, 15. júní. Vinstrimenn bafa apturátt mjög fjöl- mennan fund í Saxkjöbing á Ealstri, og bráðum ætla peir að halda 3. fundinn á Jótlandi, á öllum pessu fundum kemur fram megn óánægja með ráðaneitið. 29. maí fór fram pinmannskosning í 1. 239 kjördæmi Kaupmannahafnar, böfðu peir boðið sig fram Nyholm bæstarjettardóm- ari og Steffensen herdómari. Báðir eru hægrimenn, en munurinn á skoðun peirra í stjórnmálum er mezt í pví fólginn, að Nyholm pykir Estrups ráðaneyti standa landinu fyrir prifum, og vill að peir víki, en Steffensen er öruggur fylgismaður Estrups. Nyholm fylgdu hinir frjálslynd- ari bægri menn, vinstri menn og jafnaðar- inenn, en allir Estrupsmenn veittu Steff- cnsen, var báðum fylgt með mesta kappi, svo lauk að Steffensen var kosinn með 1796 atkvæðum, en Nybolm fjekk 24 færri. Ymsar póttu misfellur á kosningu pessari, og verður bún ef til vill ónýtt. Erakkar eiga í ófriði suðuríTan- kin á eystra Indlandi, og hefir einn af foringjum peirra fallið par eða verið tek- inn höndum og drepinn af landsbúum. Englendingar lita beldur hornauga til aðfara Erakka par eystra, og líkiudi eru til að Erakkar koinist í ófrið við Kinverja, sem ekki vilja fá svo volduga nábúa. Kússakeisari hefir eptir krýning- una gefið pegnum sínum upp nokkra gamla skatta, og linað begningu ymsra manna, en enga hefir bann rjettarbót gefið pjóð sinni, og beldur sem fastast við eiiiveldið. jþessir Islendingar hafa tekið próf við háskólann: Jón Einsen og Jobanues Olafsson í lögum með fyrstu eiukunn. Báll Bnem og Björn Bjarnarson í lögum með annari einkunn. Ceir Zoega í málfræði með annari einkunn. í staðinn fyrir járnteina þá, sem venjulega eru hafðir á járnbrautum lianda vagnh|ólunum að renna eptir, liefir nú hagleiksmaður nokkur í Vest- urheimi komizt upp á að búa til vegteina úr pappír og má fara eptir þeiin á gufuvögnum engu síður enn á járntein- utn, með því þeir eru lullt eins harðir en umskipti hita og kulda hafa minni, áhrif á þá. Vegteinar þessir úr pappir hafa verið reyndir á járnveginum milli Chicago og Milwauke, og gefizt vel. Áður fyrir nokkru voru ineun í Ame- ríku farnir að búa til hjól undir gulu- vagna úr pappir, og allt útht er til þess að þetta efni verði íramvegis not- að til margra hluta fleiri enn að und anförnu. A s K o r ii ii. Vjer, er a bókineniitaljelagsfuudi höf- um verið kosnir í nefnd til þess, að búa Lil prentunar uýja útgálu af kvæðurn líjarna amtmanus Tborarensens, leyfum oss að skora á hvern þann, er skyldi kunna að hafa undir höndum kvæði eða lausavisur eptir hann eða honum eignaðar, enn fremur sendibrjef eða 240 sm ári t g e rð i r og allt þess konar, að gera svo vel, að serida oss slíkt ailt í frumriti eðaafriti svo nákvænm, sein unnt er. Einnig biðjum vjer alla, sem kunna að vita eitthvað, er skýrir kvæðin, svo sem aldur þeirra eða atvik að þeim, að láta oss fá það; enn fremur aö skýra oss frá æfiatriðum eða smásögum (skrýtlum) um Bjarna, að svo rniklu leyti, sem unnt er. Allt þess konar yrði helzt að vera koinið í hendiir nelndinni fyrir árslok, og mætti senda það einhverjuin af oss, og má skrifa oss alla á Regenzen, Kjöbenhavn. Kaupmannahöfn 26. d. maim. 1883. Virðingarfyllst. Bogi Th. Melsteð. Kinar lljörleifson. Finnur Jónsson. Hannes Hafsteinn. Jón þorkelssou. Auglýsingar. —- Stúlkur pær Sem óska að fá inn- göngu í kvennaskólaun á Laugalandi næsta vetur. verða að senda bónarbrjef um paí til skóianefndarinnar fyrir lok ágústmánaðar. Kennslan byrjar 1. októ- ber og endar í miðjum maí. Námsmeyj- ar vcrða að leggja sjer til saumaeíni, en sjálfar eiga pær vinnu sina. Borgun fyrir fæði, ljós, hita og pvottaefni er 70 aurar á dag. Skal helmingurinn greidd- ur við byrjun skólaársins, en hinn helm- ingurinn pá er pað er hálfnað. p>ó parf eigi að borga síðari helminginn fyrri en um lok skólaársins, ef fram er lögð skrií- leg ábyrgð frá áreiðanlegum manni fyrir pví, að hann skuii pá verða borgaður. Akureyri 9. júlí 1883. Fyrir hönd kvennaskólanefndarinnar Guðmundur Helgason. þeir sem vilja sækja um kennara- störlin við barnaskólann á Akureyri næst- komanda vetur, verða að/ snúa sjer til bæjarstjórnar Akureyrar-kaupstaðar fyrir miðjaii agiistmánuð. Akureyri 5 júlí 1883. Bæjarstjóruin. lliis til s'óln á Oddeyri meö ö vönduðin fhúðarher- bergjuin, eldhúsi og kjallara. Útgef. „Fróða“ vísar á seljanda. Kofort, sein jeg skildi eptir á Möðruv. vorið 1882, var merkt til Se.yðisfjarðar og sent af Akureyri með strandíerðaskipinu, er þaðan fór 27. sept. næstliðið haust; en kofortið hefir ekki enn komið á Seyðisfjörð. Kofort- ið er gulmálað, með grönnum gaílokum og lítið kúptu loki. í þvf eru bækur, latnaður og plögg. Á titilblööum bók- anna er skrifað : Jón Hailgrírnsson ; fötin og plöggin era merkt: J H. Hvar sem kolortið kynni að koma lyrir um- biöst, að það verði sent undirskrifuð- uin. Vakursstööum f Vopnaf. 27. rnaí 1883. flón Haligrímsson. Útgcfandi og preutari : llji>rii Jóusson.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.