Fróði - 27.08.1883, Síða 3

Fróði - 27.08.1883, Síða 3
1883. F B Ó Ð 1. 113 bl. 271 an til Neapp], og er þar hver spítali og kirkja orðin fnll af særðura mönnum, en margir hafa látizt á leiðinni. Her- liðið verður að verja höfnina fyrir mann- fjöldanum, er pyrpist að skipunum, til að leita ættingja og vina . og eins verður pað að gæta spítaianna fyrir aðsókninni. J>egar var byrjnð á samskotum til hjálpar, sem mikil eru, og allir, sem til ná, hjálpa ti) að bjarga fólkinu sem á sumum stöðnm parf að grafa. undnn rústunum. Yfirvöldin liggja eigi bdd- ur á liði sínu. og erkibikupinn í Nea- pel vitjar spítalanna og kirknanna, sem nú eru hafðar fyrir spitala. daglega. J>að hefir verið ætlazt á að 5.000 manna hafl misst lífið á eyjunni, en um pað vanta áreiðanlegar skýrslur. Yms slys hafa og orðið i sumar. af peim skal telja tvö er urðu á Englnndi. í Sunderland í Viktoríuhöll voru saman komin 2000 börn frá 4—14 ára. og voru par við leiki, en fyrir óttalegt eptirtekta- leysi, köfnuðu 200 af peim og mörg voru auk pess nærri dauð. Atvikaðist petta pannig að frá peim var gengið, en síðan vildu pau fara á eptir, og pyrptust ofan hrattan skrúfustiga, en gátu ekki opnað hurð 6r var við stiga- fótinn, og fjellu svo hvert ofan á annað i hinu prönga rúmi undir stiganum. Annað slysið varð pegar nýju gufu- skipi var hleypt í sjóinn skammt frá Glasgow, að venju var fjöldi manna upp í pví, en pegar pað kom í vatnið veltist pað um og sökk, nokkrum varð bjargað af sundi, en pó drukknuð par um 150 manna. I Danmörku andaðist 14. júlí í sum- ar Svend Grundtvig, kennari i norrænni málfræði við háskólann í Kaupmanna- höfn, 59 ára gamall. — í hinu nýja blaði íslendinga er byrjaði ( vor að koma út f Winnipeg í Ameríku eru eptir fylgjandi bendingar frá ritstjóra blaðsins lil þeirra er flytj- ast til Vesturheims hjeðan af landi: «par eð jeg álít það mjög nauðsyn- legt fyrir lsleudinga heima á Fróni, er framvegis kynnu að taka það fyrir að leggja af stað frá föðurlandi sínu til að heimsækja oss hjer vestra, að fá vmsar upplýaingar, bæði við vikjandi búningi sínum að heiman, og svo hvernig þeir skuli huga sjer fyrst þegar þeir koina vestur, þá kemur mjer í hug að setja fram álit mitt á ymsum greinum því við vikjandi. 1. Bezt er að hafa sem minnstan farangur að af verður komizt rneð, jiví er bezt að selja það sem unnt er, og hægt er að fá sæmilegt verð fyrir. J>að er yQr höfuð að tala einungis lagiegur fatn- aður, sem menn ættu að fara með, það er að segja ef menn eiga iianu. Kn enginn skyldi sækjast eptir að kaupa ný föt áður þeir fara, í því skini uð l’á þtu ódýrari eða betri eun bjer, neina fóta- búnað, það er sú eina fatategund sem fæst bæði ódýrari og betri lieirna enn hjer Kvennfólk ætti ekki að haía með sjer meiri fatnað enn það þarf að bruka á 272 leiðinni, því sá ókostur fylgir íslenzka búningnum, að þegar þær koma hjer, þá kunna þær ekki við sig ( honutn, og fleigja lionum við fyrsta tækifæri og fá sjer innlendan búning, og um fram allt, stúlkur, skiljið þjer eptir skott- h ú u n a h e i m a. 2. Farbrjef skyldu menn kaupa heima ef unnt er alla leið til þess staðar, er þeir ætla sjer fyrst að setjast að í hjer í landi, því það kemur í veg fyrir alla villukróka, er þeir kynnu að fara á leið- inni, það er að segja, ef þeir ekki hafa góðan túlk með sjer. 3. Ilver sem hefir peninga aflðgu. þegar hann kemur hjer til lands, skyldi leggja þá í banka til þess að geytaast þar, rneðan hann sjálfur aflar sjer vtsdóms og þekkingar, með því að kynna sjer innlenda siði og verknað, og græða þannig hyggindi og ráðdeild til þess að verja fie sínn, eptir eiginn geðþótta, án þe«s að þurfa að nota annara ráð, et tíðum gefast mjðg misjafnt. [>ó það væri hættulaust fyrir þá að fá áreiðanlegunt mönnurn fje sitt í hendur, er gætu sett tryggingu fyrir því, þá er slíka menn ekki ætíð auðvellt að finna í fljótu bragði fyrir ókunna inDflytjendur, sem þá sje ó- hætt að trúa. Jafnvel þó jeg ímyndi mjer, að þeir sjeu fáir meðal íslendinga, sem ekki muni ráða nýkomnum löndttrn stnum að heimaD eptir beztu sannfæringu, þá spiilir ekki varasemi, því aldrei er ofvarlega skoðað við hverja maður á skipti. 4. pað er mikið tjón fyrir landa hversu seint þeir koma hingað það sumar er þeir fara að heiman, því fylgja ekki að eins rniklir örðugleikar fyrir þá sjálfa, heldtir er það einnig tii niðurdreps fyrir landa vora sem fyrir eru. þegar landar að heitnan koma peningalausir og ör- snau&ir urtdir hávetur, þegar öll atv'inna er úti, þá llýtur það af sjálfu sjer, að þeir sem fyrir eru, muni verja sínu sífc- asta ceuti til þess að halda lífinu í þess- urn bágstöddu vesalingum yfir veturinn svo þegar vorið kemur eru sumir af þeim er fytir voru ekki orðnir betnr á vegt staddir í efnalegu tilliti en hinir nýkornnu. [>etta geta nllir sjeð að stendur í veg ('yrir að landar taki hjer fljótum frarnför- um. En vildu þeir er hingað flytja, fylgja þeirri reglu að koma hingað á tímabilinu frá miðjum rnarz til maí loka, þá gætu þeir rneð sumarvinnu sinni endurborgað þa hjalp er þeir kynnu að þnrl'a að fa fyrst þegar þeir koma, og einnig búið sig undir veturinn svo þeir ekki yrðu upp á aðra kotnnir. Að komast að heiman á þessutn tíma sýnist mjer vel vinnandi verk, ef laudar peir sem vestur ætla ac fura vilja nokkurn tíma taka það ráð, serri þarf til þess, nefnilega að búa sig undú vesturförina árið áður enn þeir ætla að fara, selja og kalla inn skuldir sínar að haustlaginu, panta síðan skip svo fljóti sern það getur komist til íslands að vor- inu og vera þá tilbúnir að slfga á skip 273 þetta er eina ráðið til þess að bæta úr þeirri illu tilhögun á flutningunnm frá Islandi, og jeg vona að landar heima, er framvegis ætla að koma vestur veiti þessu eptirtekt, og reyni að ráða bót á aptur- halds tilhögun þeirri, er verið hefir á fólksflutningnnum að heinian. ELDSPÍTUBNAB. — Ein af hinum hagkvæmustu upp- götvunum fyrir alla menn átti í sumar fimmtiu ára afmæli, pví í júnímánuði 1833 voru eldspíturnar fundnar upp. Uppfinnandinn var fangi, og eldspíturnar voru fundnnr upp innan hinna ramgjörðu veggja rikisfangelsisins. Efnafræðingur- inn 1. F. Kammerer frá Ludwigshurg hafði 1832 tekið pátt í einhverju stjórn- málaprasi og var dæmdur í hálfs árs fangelsisvist á Hohenasperg. Hinn ungi efnafræðingur var settur undir gæzlu gamals hersforingja. sem venjulega reyndi að gera sínum ungu föngum vistina svo góða sem unntvar. Foringinn gnmli gerð- ist nákunnugur pessum unga manni og varð pess vís, að hann stundaði efnafræði, og leyfði honum að setja niður í kompu sinni áhöld til að gera eínafræðislegar tilraunir. Áður hafði Kammerer reynt að endurhæta og gera einfaldari eld- kveyjuáhöld pau. er pá voru notuð, sem var löng trjeflýs, með brennisteini á endanum; til að kveykja á pessum gömlu eldspítum varð að dýfa peim í par til samsettan lög, og dugði petta meðan eldspíturnar voru nýjar, en ef pær voru geymdar, urðu pær ónýtar, og pví höfðu margir hina enn pá eldri oldkveykjuaðferð með eldstál, tinnustein og tundur. Eptir margar á- rnngurslausar tilraunir, fann Kammerer upp á pví, að gera tilraun með „fosfor“, og fangelsisvist hans var pvínæráenda, pegar hann fann hina rjettu samsetningu. Með pví að strjúka hinni litlu trjeflýs við kompnvegginn kveykti hnnn nú eld í einu vetfangi; og allt sem einkennir parf- lega uppgötvun átti sjer hjer stað, pví spíturnar reyndust hentugar, ódýrar og endingargóðar. Hinn ungi mnður yfir- gaf nú fangelsið með hinum glæsilegustu vonum um gull og græna skóga„ og fór til fæðingarbæjar síns Ludwigsborgnr og byrjaði par að búa til og selja eld- spítur því miður gat hann ekki útveg- að sjer hið nauðsynlegasta til pess, að hans háu vonir upp fylltust, seravarlaga- bann gegn pví, að aðrir mættu búa til eld- spítur eptir hans. Árið 1833 voru par eng- in einkaleyfislög, og ekki fyr enn 1842 gerði Prússastjórn samning við hin önn- ur sambandsríki í pá stefnu. |>egai- pessar nýju eldspítwr komu til Austur- ríkis, Hessen, o. s. frv., voru pær at- hugaðar af efnafræðingum, sem fljótt komust að leyndardómnum og fóru svo að búa pær til og selja. Til að stand- ast samkeppnina notaði Kammerer öll pau meðul, or hans litlu efni leyfðu,

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.