Fróði - 12.09.1883, Síða 2

Fróði - 12.09.1883, Síða 2
114. bl. I R Ó Ð 1. 1885 280 ,.Fyrst pað enn fremur er æskilegt fyrir rjettarástandið og pá stundlegu velvegn- un, að siðferði landslvðsins sje gott, pá er nauðsynlegt, að trúfræði sje kennd í skólum rikisins. Ahrif pau, sem kirkjan gerir, mega alls ekki missast. J>ví næst, og það er aðalatriðið; vjer höfum sýnt í innganginum, að sú jarðneska tilvera er ekki til fyrir sjálfrar sinnar sakir, hún er til pess. að pað óendanlega og eilífa komi fullkomlega í Ijós í manninum. pess vegna á ríkið að gera pað sem pað getur til að efla yfirráð pess óend- anlega og eilífa fyrir sjálfs pess sakir“. J>ó að pað sje lögfræðingur, sem hefir talað pessi orð, pá eru pau kirkjulegri og kristilegri, enn orð prestsins í Múla um ríkið. (Framh.) S k r á yfir þau mál, sem haja verið til meðferð- ar á alþingi 1883. 1. Stjórnarfrumvörp. A. Afgreidd sem lög. 1. Frumv. til fjárlaga fyrir árin 1884 og 1885. 2. Frumv. til fjáraukalaga fyrir 1878 og 1879. 3. Frumv. til fjáraukalaga fyrir 1880 og 1881. 4. Frumv. til fjáraukalaga fyrir 1882 og 1883. 5. Frumv. til laga um sampykkt á landsreikningnum 1878 og 1879. 6. Frumv. til laga um afnám aðflutn- ingsgjalds af útlendum skipum. 7. Frumv. til laga um fiskiveiðar hluta- fjelaga og einstakra manna í land- helgi við fsland. 8. Frumv. til laga um breyting á 1. gr. 2. lið í tilsk. handa íslandi um skrá- setning skipa 25. júní 1869. 9. Frumv. til landbúnaðarlaga fyrir ís- land (um bygging, ábúð og úttekt jarða). 10. Frumv. til laga um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar pjóðjarðir. 11. Frumv. til laga um bæjarstjórn á Akureyri. 12. Frumv. til laga um eptirlaun presta- ekkna. 13. Frumv. til laga, er breyta tilsk. 5. sept. 1794 5. gr. 14. Frumv. til laga um breyting á opnu brjefi 27. maí 1859, um að ráða út- lenda menn á dönsk skip, sem gerð eru út frá einhverjum stað á íslandi. B. Felld. 1. Frumv. til laga um breyting á tilsk. um prestaköll á íslandi, 15. des. 1865, 1. og 2. gr. 2. Frumv. til laga um breyting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 281 C. Ekki útrædd. 1. Frumr. til laga um sampykkt á landsreikningnum 1880 og 1881. 11. Frumvörp borin vpp af þingmönnum. A. Afgreidd sem lög, 1. Frumv. til laga um kosningu presta. 2. Frumv. til laga um að meta til dýr- leika nokkrar jarðir í B-angárvallas. 3. Frumv. til laga um friðun hvala. 4. Frumv. til laga um linun í skatti á ábúð og afnotum jarða ogálausafje. 5. Frumv. til laga um bæjarstjórn í Isafjarðarkaupstað. 6. Frumv. til laga um að eptirstöðvar af byggingarkostnaði fangelsanna greiðist eigi af jafnaðarsjóðum amt- anna nje af bæjarsjóði Reykjavíkur. 7. Frumv. til laga urc horfelli á skepnum. 8. Frumv. til laga um löggildingu nýrra verzlunarstaða. 9. Frumv. til laga um breyt. á 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofn- un læknaskóla í Reykjavík. 10. Frumv. til laga um breyting á lög- um 15. marz 1861 um vegina á íslandi. 11. Frumv. til laga um að stofna slökkvi- lið á ísafirði. 12. Frumv. til laga um breyting á nokkr- um brauðum í Eyjafjarðar og Yestur- Skaptafells prófastsdæmum. 13. Frumv. til laga um heimild til að taka útlend skip á leigu til fiskiveiða 14. Frumv. til laga um afnám kouungs- úrskurðar 20. jan. 1841. 15. Frumv. til laga um eptirlaun embætt- ismanna og ekkna peirra. 16. Frumv. til laga um afnám amtmanna- embættanna og landritaraembættis- ins, sem og um stofnun fjórðungsráða. 17. Frumv. til laga um stofnun lands- skóla á Islandi. 18. Frumv. til laga um sölu á Sauða- fellskirkjujörðinni Hömrum í Laxárd. 19. Frumv. til laga um breyting á lög- um um laun sýslumanna og bæjar- fógeta 14. des. 1877. B. Felld. 1. Frumv. til laga, er banna að sleppa bákarli í sjó á tímabilinu frá 15. okt. til 15. apr. 2. Frumv. til laga um strandgæzlu. 3. Frumv. til laga um, að stjórninni veitist heimild til að selja kirkjujörð- ina Selstaði í Seyðisfirði. 4. Frumvarp til laga um sjerstakt kirkju- ping. 5. Frumv. til laga um stofnun lands- banka á íslandi. 6. Frumv. til laga um breyting á 7. gr. laga 14. des. 1877 um tekjuskatt. 7. Frumv. til laga iiln atkvæðisrjett safnaðanna til að losa sig við óhæfa presta. 8. Frumv. til viðaukalaga við tilsk. 4. maí 1872 um aukakosning til sýslu- nefndar. 282 9. Frumv. til laga um að afnema gjald af fasteignasölum til landsjóðs 10. Frumv. til laga um afnám fyrirmæla í opnu brjefi 22. marz 1855 um sela- skot á Breiðafirði. 11. Frumv. til laga um stofnun lausa- safnaða innan pjóðkirkjunnar. 12. Frumv. til laga um viðbót við toll á tóbaki, brennivíni og öðrum áfeng- um drykkjum. 13. Frumv. til laga um farmgjald skipa. 14. Frumv. til laga um brú á Ölfusá. 15. Frumv. til laga um, að stjórninni veitist heimild til að selja Arnarhóls- lóðina í Reykjavík. 16. Frumv. til laga um útflutningstoll af hrossum. 17. Frumv. til laga um rjett hrepps- nefnda og bæjarstjórna i fátækra- málum. 18. Frumv. til laga um breyting á lög- um um laun ísl. embættismanna, 15. okt. 1875. C. Tekin aptur. 1. Frumv. til laga um stofnun kennara- embættis við gagnfræða- og alpýðu- skólann í Flensborg. 2. Frumv. til laga um helgihald á sunnudögum. 3. Frumv. til laga um sölu á kirkju- jörðinni Neðri-Háls í Kjós. 4. Frumv. til laga um sölu á kirkju- jörðinni Karlskála í Reyðarfirði. 5. Frumv. til laga um breyting á 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofnun læknaskóla í Reykjavík. D, Ekki útrædd. 1. Frumv. til endurskoðaðra stjórnar- skipunarlaga um hin sjerstaklegu málefni íslands. 2. Frumv. til laga um heyásetning og eptirlit á meðferð húsdýra. 3. Frumv. til laga um nýjan pingstað í Grafningshreppi. 4. Frumv. til laga um breyting á 40. gr. í tilsk. 4. maí 1872 um sveitar- stjórn á íslandi. 5. Fruhav. til laga um að heimta eigi inn skatt af ábúð og afnotum jarða árin 1884 og 1885. 6. Frumv. til laga um breyting á lög- um 15. okt. 1875 um aðra skipun á læknahjeruðum. 111. Vppástungur og ályJdanir. A. Sampykktar. 1. þingsályktun um að mæla uppsigl- ingu á Hvammsfjörð. 2. Jóngsályktun um ávarp til konungs frá neðri deild. 3. þingsályktun um ávarp til konungs frá efri deild. 4. J>ingsályktun um lán úr viðlagasjóði sampykkt í neðri deild. 5. J>ingsályktun um lán úr viðlagasjóði sampykkt í efri deild. 6. þingsályktuu um útgjöldin til hinn- ar innlendu landstjórnar.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.