Fróði - 12.09.1883, Blaðsíða 3

Fróði - 12.09.1883, Blaðsíða 3
1883 I R Ó Ð 1 114. bl. 283 7. J'ingsályktun um. bráðabyrgðarlög 16. febr. 1882. (Dagskrá með ástæð- um pessu viðvíkjandi sampykkt). 8. þingsályktun um strandmælingar. 9. |>ingsályktun um viðurkenningarlaun Dr. Jóns sál. Hjaltalíns. 10. J>ingsályktun um gufuskipaferðir um- bverfis strendur landsins. 11. J>ingsályktun um að leigja sjerstak- lega Arnarhólslóð í Reykjavík. 12. |>ingsál. um að votta hæstarjettar- assessor A. Fr. Krieger pakklæti fyrir bókagjafir. 13. þingsál. um lán til Eiríks Magnús- sonar í Cambridge. 14. J>ingsályktun viðvíkjandi landsreikn- ingunum. B. Felldar. 1. Tillaga til pingsál. viðvíkjandi fyrir- mælum 3. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 2. Tillaga til pingsál. um að setja nefnd viðvíkjandi ávarpi til konungs. 3. Tillaga til pingsál. í harðærismálinu. 4. Tillaga til pingsál. út af dómi í launa- máli |>org. Johnsens læknis. 5. Tillaga til pingsál. út af veiðiaðferð- inni í Elliðaánum. 6. Tillaga til pingsál. um að taka niður merkin á alpingishúsinu. C. Ekki útræddar. 1. Tillaga til pingsál. um breyting á 3. gr. pingskapanna. 2. Tillaga til pingsál. um fjárveitingu til 4 aukalækna. 3. Tillaga til pingsál. um lærðaskólann. IV. Fyrirspurnir. A. Leyfðar. 1. Fyrirspurn til landshöfðingja um heimtu á lestagjaldi af póstgufuskip- unura, (Dagskrá pessu viðvíkjandi sampvkkt). 2. Fyrirspurn til landshöfðingja viðvíkj- andi verzlunarsamningnum við Spán (Dagskrá pessu viðvikjandi felld). B. Ekki leyfðar. 1. Fyrirsp. til landshöfðingja um eptir- laun Ben. Gröndals. 2. Fyrirsp. til landshöfðingja um reglur fyrir veitingu eptirlauna. 3. Fyrirsp. til landshöfðingja út af ept- irlaunamáli uppgjafaprests Fr. Egg- ertz. Reylcjavík 19. ágúst. lðnaðarsýningin hjerí bæn- um hefir nú staðið opin daglega 2 klukku- stundir á dag frá pví 2. p. m. og til pessa dags. Jpegar á allt er litið verður eigi annað sagt, en að sýningin hafi heppnazt mjög vel eptir pví sem við varð búizt. Einkum kveður talsvert að vefnaðarvörum og hannyrðum kvenna úr ymsum hjeruðum landsins og hjer úr 284 bænum, og af smíðisgripum bæði úr trje og málmi er heldur eigi svo fátt. |>á er og eptir tiltölu eigi lítið af listaverkum. J>að er hvorttveggja &ð sýning pessi er að eins iðnaðarsýning, enda er par til- tölulga lítið af munum, sem heyra til landbúnaði, sjávarútvegi og pess konar, eður af verzlunarvörum. J>að er sannarlega virðingarvert, hve mikla alúð nefnd sú, er staðið hefirfyrir sýningunni afhálfu iðnaðarmannafjelags- ins, hefir lagt á að gera sýningu pessa sem ánægjulegasta og fróðlegasta fyrir sýningargestina. í nefnd pessari eru Helgi Helgason húsasmiður, Páll J>or- kelsson gullsmiður, Árni Gíslason letur- stungumaður, Jón Borgfirðingur bók- bindari og Eyólfur J>orkelsson úrsmiður. J>essir heiðursmenn hafa varið miklum tíma og fyrirhöfn til pessa starfa, og mjög stutt að pví með mannúð sinni og lipurleik að gera sýninguna vinsæla og fjölsótta. J>ótt bær pessi sje ekki fjöl- mennari enn hann er, og pó fátt sje um ferðir til bæjarins á pessum tíma, pá hafa pó sýningargestir orðið 1400 að tölu, og má pað kallast mikið eptir at- vikum. Til að dæma um sýningarmunina hefir forstöðunefndin kosið með sjer til ráðaneytis 2 hefðarkonur, frú Elinborgu Thorberg og frú Kristjönu Havstein, sömuleiðis 5 alpingismenn, Jón Sigurðs- son, Tryggva Gunnarsson, Benedikt Kristjánsson, Sighvat Arnason og Einar Asmundsson Er í ráði að slá minnis- pening til verðlauna peim, sem bezta gripi hafa sent á sýninguna, og munu fullir 30 menn eiga í vændum að fá fyrstu verðlaun, eður minnispening úr silfri. viðlíka margirönnur verðlaun eða minnispening úr bronse, og svo milli 50 og 60 manns heiðursbrjef fyrir pað sem peir hafa sent, en sem eigi hefir orðið dæmt svo gott, að pað yrði talið í fyrsta eður öðrum flokki. í 108. tölublaði BFróða“ stendur brjefkorn dags. f Kaupmannah. 1 2 aprfl. Brjef þetta er svo úr garði gert, að „jeg sje rnjer til mestu furðu og óá- nægju“ — svo að jeg noti orð höf. sjálfs — að brjefritar inn hefir haft talsvert minna gagn af hinnm mörgu, „lipru“ og „ágætlegu“ fyrirlestrum í „Islendingafjelagi“, en æskilegt hefði verið fyrir sjálfan hann og fjelagið; en látum það vera; það er ef til vill af, því að náttúran licfir þar verið næm- inu ríkari; hitt er verra, ef höf. gegn betri vitund byggir sannleikanum þt eða hefir hann að olnbogabarni, þvf áð þá á hann ekki skilið vorkunserni góðra manna. Brjefritarinn bendlar mig við „ákafan pípublástur“, sem hann kveður „ósið“ og „óliæíu“ við „einn hinn bezta framfara og föðurlands vin“ herra Gísla Brynjúlfsson. Veit höf. eigi betur? eða hallar hann sögunni vís- Z85 vitandi ? Jeg ætla að gera ráð fyr ir að höf. bagi hið íyrnefnda, að það sje fáíræðin, sem hefir hann eins og hund í bandi; mjer er svo ótamt að ætla nokkrum illt aö óreyndu. í*ó að jeg álfti, að hvert það sináatvik, sem geiist á fundum í Is- lendingafjelagi, sje eigi ætlað til blaða- fæðu, vii jeg þó skýra almenningi frá hinu sanna, þar eð brjefritarinn liefir fært lesendum „Fróða“ flest á aptur- fótunum. Brjefrifarinn segir : „Gísli Brynjúlfsson sýndi fram á í ræðu, er liann hjclt, hversu nauðsynlegt það væri, að ráðgjafi íslands hefði sæti á alþingi. Hófst þ á ákalur pípublástur, svo ræðumaður varð að hætta“. Þeíta er laglegur sannleiki! heldur brjeírit- arinn að nokkur skynsamur maður trúi þessu ? það er ótrúlegt. Sannleikurinn er þessi: Gfsla Brynjúlfssyni varð það á, að hafa illan munnsöfnuð við einn heiðvirðan fjelagsinann, er gat þess, að annað heíðu sumir einhvern tíma „predikað“, og þá Ijetu nokkrir fjelags- menn í Ijósi vanþóknun „sem þá er götustrákar blása í pfpur á götum úti“ segir vandlætarinn í einfelldni sinni.— Jeg var eigi meðal þeirra, er bljesu að herra Gísla, rueðal annars af þeirri góðu og gildu ástæðu, að jeg hafði enga pfpu við hendina; jeg gekk f grandleysi á fund í „Islendingafjelagi“, og haföi engan viðbúnað, því að jeg átti þar einkis frióspillis von og sízt lierra Gísla. Þegar bbisturinn hófst, þótti mörgum sem skellur hefði komið þar sern skyldi, og að herra Gísli mætti vera sjáifum sjer sárreiðastur, en „fár cr svo illur að ekki eigi sjer einhvern viðhlæjanda"; þó að herra Gísli að þessu sinni hefði miður fríðan málstað, þykkíust þó fáeinir fjelags- menn fyrir hans hönd, og vildu Iáta forseta fjelagsins „snara þeim út“, sem blásið höfðu, þó að við talsverðan liðsmun væri að etja Jeg, sem var einn ístjórn „Islendingafjelags“. reyndi ásamt fleirurn, að bæla mál þetta nið- ur, og afstýra fundarspjölluin. Bijefritarann tekur það einkum sárt, að „óhæfa“ þessi hafi verið „framin“ viö herra Gísla; því að „hver sern honuin kynnist. finnur í honnm einu hinn bezta föðurlands vin“; þar rataö- ist höf. satt á munn, því að varla mun finnast eins brennandi ástarbál og herra Gísli bar til „föðurlandsins“, að minnsta kosti til hins danska blaðs Plougs; þar sýndi hann ástarmerkin ; þar setti hann flestar blaðagreinarnar um Jón Sigurðsson. Höf. kallar enn íremur herra Gísla „einn hinn bezta framfara vin“, er þá cigi „ílaggað“ með llestu? Er þá ekki tjaldað því, sem tií er, þótt tötrar sjeu ? Jeg held annars, að brjefritarinn og aðrir Gfsl- ungar sýndi herra Gísla sannarlegt vinarþel, ef þeir gætu hans að sem minnstu; að leiða hann nú frarn íyrir almenning, sein píslarvott frelsis og frauifara, getur ef til vill orðið hon- um meiri grikkur enn greiði ; það getur

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.