Fróði - 09.10.1883, Síða 2

Fróði - 09.10.1883, Síða 2
116. bl. F R Ó Ð 1. 1885 304 pví fram alvarlega. Tilvitnanir pær til annara rithöfunda, sem eru i kirkjutíðindunum. segir hann að taki ekki til þessa máls, af pví að peir sem, par eru nefndir, Dr. H. v. Muhler, Ileinriek Tiersch dr. og Geffken, eigi við pað ástand, pegar kristinni trú sje hafnað, en ekki við aðskilnað ríkis og kirkju! fetta lýsir ærinni dirfsku í pví, að tala um pað, sem mað- ur ber ekkert skyn á. Dr. Muhler hefir ritað bók, sem er 209 bls., um riki og kirkju eptir evangeliskum hug- myndum (Berlín, 1873), Dr. Thiersch hefir ritað bók, sem er 264 bls., um kristið ríki (Ueber den christlichen Staat, Basel, 1875) og Geffken hefir ritað bók, sem er 673 bls., um riki og kirkju og samband peirra (Berlín, 1875). Eptir menn pessa, sem allir era mjög merkir rithöfundar, eru einmitt pau merkustu rit á síðari timum um aðskilnað á riki og kirkju, og vita peir allir mjög vel kvað peir segja, og pess vegna hefi jeg vitnað til peirra í Kirkjutiðind- u n u m. — Með allri peirri virðingu, sem jeg ber fyrir Benidikt Kristjáns- syni, pingmanni Norður-þingeyinga, get jeg ekki betur sjeð, onn að hann sje rammviltur i pessu máli og viti í raun- inni ekki hvað hann meinar. Jeg gæti imyndað mjer, að hann meinti, að ríki og kirkja ættu að aðskiijast að pví leyti, að kirkjan ætti að hafa sem mest stjórn út af fyrir sig. Yæri petta meining höf., pá getur hann ekki verið meira á- fram um pað enn jeg. Jeg hefi á syno- dus og alpingi komið með pær uppá- stungur, sem mjer hafa komið til hugar í pá átt, að söfnuðirnir og kirkjan fengi rneiri hluttöku í stjórn kirkjulegra mála. Síðast kom jeg fram með tillögu um breytingu á valdi og verksviði syno- dusar. Get jeg ekki betnr sjeð, enn pað sje sá eini vegur til pess, að kirkj- an fái meiri hluttöku í stjórn sinna mála, að synodus fái vald til að útkljá öll pau mál, sem eru beinlínis kirkju- leg. En sumar tillögur mínar í pessa átt hafa orðið árangurslausar enn sem komið er. Ef að höf. meinti pað sama og jeg, pá ættum við sízt að deila um pað. En hann brúkar pá orðið „að- skilnaður" alveg rangt og ritgjörð hans er yfir höfuð á móti pví. Jeg verð pess vegna að álíta að hann meini pað sem orðin segja: „aðskiinað“, en ekki rjett samband milli ríkis og kirkju. Að hinn leytinu virðist mjer að hann hafi óljósa hugmynd um, hvað í pessu orði liggur og hvað pað er, að aðskilja ríki ög kiskju. Jeg skal reyna að leið- teina honum í pessu og sem mest greina orð peii ra, seni ritað hafa um petta mál- efni í öðrum lönduin af peim mönnum, stm ahailega hafa rannsakað petta. (Fraiuliald). 305 Vatnid. Yatnið pekkja allir og vita að pað er ómissanlegt skilyrði fyrir lífi og blómg- un dýra og jurta. Flestir munu pekkja hringrás pess í náttúrunni. J>að guf'ar upp við ljós og hita sólarinnar, breytist í pokur, ský, dögg, regn og snjó og fell- ur síðan niður aptur, sem dögg, regn og snær, og gufar svo upp af nýju. |>essi hringrás pess er eins nauðsynleg fvrir dýra- og jurtalff allrar jarðarinnar, sem hringrás blóðsins fyrir líkama mannsins. Af pví að vatnið er svo algengur hlutur, mun mörgum virðast, sera peir pekki pað fullkomlega af eiginni reynslu og eptirtekt og purfi pví eigi neitt fram- ar að fræðast um pað. ítaunar gætu peir með nákvæmri athugun komizt að flestum eiginlegleikum pess; en peir munu fleiri, er vantar hana. Jeg ætla pví peim til fróðleiks, sem eigi vita pað áð- ur, að fara nokkrum orðum um samsetn- ingu vatnsins og helztu eiginlegleika pess. Fái einhver peirra rjettari og full- komnari hugmynd um vatnið, sem eigi að eins er pýðingarmikið fyrir lífið, held- ur og fyrir verklegar framfarir, pá hefi jeg náð tilgangi mínum. Fornir heim- spekingar og visindamenn höfðu pá skoð- un að frumefnin væru fjögur, pað er að segja: eldur vatn, lopt, jörð. J>ótt pessi villuskoðun sje nú fallin fyrir sverði vís- indalegra rannsókna, ruddi hún sjer pó til rúms um langan aldur hjá flestuin vísindamönnum í Evrópu. Frumefni er pað efni er eigi verður leyst sundur með neinum öðrum efnum. Loptið og jörðin eru pví eigi eitt írumefni hvort fyrir sig, heldur samsetning margra frumefna. Eldurinn i sjálfu sér er ekkert efni, held- ur kemur hann fram við ymsar efna- breytingar í náttúrunni, og veldur peim. Vatnið er samband af tveimur ólíkum frumefnum er heita súrefni og vatnsefni. Hinn ágæti enski efnafræðingur Cavendisli fann fyrstur 1781 rjetta sam- setning vatnsins; fann hann pað með pví að sameina súrefni og vatnsefni. Áður höfðu efnafræðingar fylgt peirri skoðun Aristotéles (-{- 322 f. Kr.), að vatnið væri eitt frumefni*. |>á er efnafræðingar reyna að komast að rjettri samsetningu einhvers hlutar, hafa peir tvær aðferðir, sem eru hver annari gagnstæðan’: sam- setning (Jna (Synthese) og sundurliöun efna (Analyse). Sje t. d. hreint vatn liðað sundur, pá koma fram tvö frum- efni, súrefni og vatnsefni ; en aptur á móti sje pau sett sanian, kemur fram vatn. Vatnsefni og súrefni eru undir vanalegum kringumstæðum lopttegundir. bragðlausar og litarlausar, alveg eins og andrúmsloptið, sje pær hreinar. Vatns- *) Náttúrufræðis-rit Aristoteless voru á miðöldunum álitin algildur fróðleikur og sannur; sá er dirfðist að vefengja rit hans var eigi álitinn með öllu ráðinu. En nú er annað orðið of- an á. 3U6 efnið er miklu Ijettara enn vanalegt lopt, og ljettast allra pekktra efna. Súrefnið er aptur á móti tiltölulega pungt. Víst rúmtak súrefnis Vegur 16 sinnum ineira enn jafn mikið af vatnsefni. Ef pytígd vatnsefnis er kölluð 1 má kalla pýtigd súrefnisins 16. Helzta eðli lopttegunda pessara má hæglega sýna með pví, að stinga logandi eldspítu inn í pær. Á vatnsefninu kviknar skjótt, og pótt slokkni á eldspítunni sjálfri, logar samt á pví, petta sýnir að lopttegundin sjálf getur brunnið; en hún getur eigi við haldið bruna sumra annara efna. |>að getur t. d. eigi látið spýtuna brenna út, pótt logi á pví sjálfu. Súrefnið aptur á móti brennur eigi, en pað getur flýtt fyrir og haldið við bruna annara efna, er brunnið geta i andrúms- loptinu. Til að sannfærast um petta parf eigi annað enn að stinga glóandi eldspitu, er nýlega hefir verið slokkið á, inn i súrefnisloptið; pá tekur að loga af nýju á spitunni, og loginn ermikluskær- ari pá, eDn pegarspitan brann í vanalegu lopti. Súrefnið finnst sjálfstætt í lopt- inu; undir pvi er kominn andardráttur dýra og jurta; eldurinn gæti eigi logað án pess, en af pvi að pað er í loptinu blandað ferföldu köfnunarefni, logar eld- urinn eigi eins ákaflega njo skært eins og hann mjndi gera ef andrúmsloptið væri tómt súrefnislopt. Samsetning vatns- ins hefir mörgu sinni verið rannsakað, siðan Cavendish gerði sínar tilraunir. En pær raunsóknir hafa að eins orðið til að staðfesta pað, að hann hafi fundið hin.a rjettij samsetningu. J>að er eigi að eins sannað, að hreint vatn sje sameining vatnsefnis og súrefnis, heldur og hitt, að hlutföllin milli efnanna, eru ávalt hin sömu. I 2 pyDgdarpörtum vatns eru ávalt 1 hluti vatnsefnis og 8 hlutar súr- efnis, eða sje lopttegundirnar mældar en eigi vegnar, pá eru ávallt 2 rúmtök vatnsefnis móti 1 rúmtaki rúrefnis. Við vanalegan loptpunga sýður vatn- ið við 100° hita á mæli Celsius (80 á Reaumer). Suðumarkið er komið undir punga loptsins; pvi meiri sem loptprýst- ingin er, pví seinna sýður pað, en því fljótar sem loptið er Ijettara. Uppi á háum fjöllum sýður pað við talsvert minni hita enn niður við sjó. J>egar vatn er soðið i lokuðu íláti, verður pensluafl gufunnar sem kemur fram við hitann fjarskalega mikið. J>ess- um pýðingarmikla krapti gufunnar má pakka störf gufuvjelanna, er gera ómet- anlegt gagn. J>egar vatnið breytist í gufu hefir pað 1,650 sinnum meira rúm- tak enn pað hafði meðan pað var lög- ur. Nú er auðskilið, af hverju hið mikla afl leiðir, er kemur fram pá er vatnið er hitað, í lokuðu íláti og breytist par í gufu. Láti menn dropa af vatni falla nið- ur á glóandi málm, fær pað sjerstakan eiginlegleika; pað hvorki sýður nje hverf- ur samstundis, en droparnir liggja sem kúlur ofan á glóanda málminnm, og i

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.