Fróði - 03.11.1883, Blaðsíða 4
118. bl.
I R Ó Ð 1.
]R83.
336
gott, kjöt, faezta tegund, 25 aur. 0"
27 aur. pund., niör 34 aur. og 32 a.
(á Eskifiröi 30 aura), og beztu gærur
3 kr. 50 a. Hey manna eru nú al-
mennt bæöi inikil og góð, og heilsu
fariö þar eptir, bæði nianna og skepna,
svo jeg hygg menn rnegi vel fara að
hætta hallærisvolgrinu.
jVafnaskrá
þeirra er verðiaun hafa unnuiö við iðnað*
arsýninguna í Reykjavík sumarið 1883.
(Engin verðlaun en viðurkenningarbrjef)
(Niöurl.).
Pjetur Jónsson á fingvöllum, fyrir
blikksmíði.
Ragnhildur (llafsdóttir í Engey,
fyrir kvennbúning.
Rósa Pálsdóttir á Kroppi í Eyjaf.,
fyrir skyrtudúk.
Sigriður þorarinsdóttirí Satnkomugerði
í Eyjaf., fyrir pils
Sigtryggur Helgason (dáinn) af Akur-
eyri, iyrir landabrjef og hnattmynd.
Sigurður Jónsson á Prestsbakka, fyrir
kistil.
Sigurður Jónsson í Reykjavík, fyrir kúta.
Soffía Gunnarsen á Asi í Fellum,
fyrir svuntu.
Valgerður Gísladóttir í Reykjavík, fyrir
prjónles.
Valgerður Jónsdóttir á Svarfhóli, fyrir
prjónaða duka.
Valgerður þorsteinsdóttir á Laugalandi,
fyrir svuntuduk og sokka.
Vigdís Guðmundsdottir á Móðruvöllum
í Kjós, fyrir treflu.
Vigdís Guðnadóttir á Keldum, fyrir
svuntu.
þorbjörg Sveinsdóttir.........., fyrir
vaðmál.
þorkell Gíslason í Reykjakoti, fyrir
sauma grind.
þorsteiun Einarsson á Oddeyri, fyrir
steinoliulampa með katli yfir.
Akureyri 30. okt.
Bezta veðurátta hefir verið norðan-
lands á pessu hausti, þó voru rigningar
niiklar um miðjan þennan mánuð. —
Látin er síra Guðjón Hálfdánarson
prestur í Saurbæ og einnig Margrjet
Jónsdóttir, ekkja síra Einars sál.
Thorlaciusar prests að Saurbæ.
— Sem kunnugt er, var hinu frægi
íeiðagaipur Noidenskiöld að kanna
Grænland í sumar. Hann fór frá
Reykjavik 10. júní í vor og var hinn
12. kominn undir austurströnd Græn-
lands, en tókst eigi aö ienda þar, því
isspóng lá með laiidi lraiu sem þar er
titt. II.iiiii sigldi því suður uiii Ilvarl
(Cap Farvel, suðurhorn landsius) «g
tók land 17. s. in. í Júiianchaab syðstu
ný lendu Dana. Eptir það lijeldu þeir
Noideiiskiöld iioróur með landi að ve.-t-
aii, komu við á yiiisum stoöum til að
kaiuia landið og skildu eptir á einum
siað nokkra menii tíl nákvæmari rann-
sókna. 4 júlí komust þeir norður í
fjórð þami, er Auleitsivík heitir, og
þar varð Nordenskiöld sjállur epttr við
10. inann til að ganga á jökla upp,
337
en skipið bjelt áfrain norður eptir svo
langt sein fært var íyrir ísum. Sneri
það aptur viö gnýpu þá er kölluö ei
Cap York.
Þeir Nordenskiöld hjeldu á græn-
lenzkum skinnbátum og meö grænlenzku
föruneyti inn eptir Auleitsivíkíiiði, sem
er 16 mílur að lengd, og hjeldu svo
á jökla upp, er þegar taka við inn
frá fjarðarbotninum. Varð þenn cigi
greiðfært um jöklana, og koinust eigi
lengra enn 3 *. þingmaiinaleið austur i
iaudiö, sem allt er þar undir einlægri
jökulbreiðu, þar var lausamjoll og ó-
!ærð á jóklinum, svo eigi varð ekið
farangrinum. Að eins tveir skíðainenn
voru í fórinui og sendi Nordenskiöld þá
áírain. Fóru þeir á skiðuin sínuiii all-
langan veg, aö því er þeir sögðu ein-
ar 6 þingmannaleiðir, en sáu ekki ann-
að en eintóinan snjó og jokul. Eptir
þetta hjeit N. með fjelögum siiiuin
somm leið aptur þangað sein þeir höiðu
larið af skipi og hiðu skipsins þar
uokkra daga til þess er það koiu að
iioröan aptur.
A heimleiðiniii reyndi N. aptur
til að leuda á au-tuistiond Grænlands
og tókst það í tiröi einuin hjer um bil
gaguvait Latrabjargi í Baiðarstrandar-
sýslu, en litla viðdvöl hotöu þeir þar,
og víðar gátu þeir eigi lent fyrir hafis.
iSKIPAKOMUR
I Október;
14. „Rota" með salt til Gránuf.
15. „iSkonevík‘‘ frá Haugasundi.
15. „Enk Berentsen“ frá Ötafangri (g.sk.)
t5. „Heimdal“ frá Haugasundi.
15. „Augusta“ — Björgvin (gufusk.).
16. „Ims“ — títafangri (----)
16. „Sophia,, —-------
17. „Nordkap“ — Björgvin (----)
18. „Agdanes“ —-----------(——)
24. „Progress“ — Haugas.
20. ,.Nordkyn“ — Björgvin (----)
30. „Tule“ — títafangri (----)
IHýja lirú yfir Jökulsá á Jök-
uldal henr amtsráðið látið setja í sumar,
en gamla brúm var ritín, sem enzt hafði
rúm 60 ár. Jpessi nýja brú kostaði um
3500 kr. er greiddar voru úr Jökulsár-
brúarsjóðnum.
ftýtt sieluiuú úr steini hefir
verið byggt við Jókulsá á Ejöllum í
sumar. Yfirsmiður var Gamaliel steiu-
höggvari Emarsson. Húsið kostaði rúm
2000 krónur
Auglýsingar.
Nýtt stafrófskver eptir
Valdimar Ásmundarson, prentað í R,vík,
i Ísaíoldarprentsmióju, ineð ekki færri
enn 11 leturbreytingum. Kverinu er
skipt í VII. kaíia. Af I. katía eiga
börniu að læra að þekkja stafina og
kveða að smaorðum. I II. katía eru
smásögur, í III. kafla er getið nokk-
338
urra dýra. ÍIY. kafla er minnst á lönd
og þjóðir. I V. kafla atriði úr manu-
kynssögunni. í VI. kafla tölur, greinar-
merki, skammstafanir, helztu stafsetning-
arreglur o. fl. I VII. kafla eru heilræði,
málshættir o. fl. Kverið fæst sunnanlands
hjá Sigurði prentara Kristjánssyni
í Reykjavík og norðanlands hjá undir-
skrifuðum.
Kverið kostar 40 aura, og sendum
við það kostnaðarlaust með pósti hverj-
um sem pantar það og sendir andvirði
í peningum, frímerkjum eða ávísun til
einhvers kaupmanns.
Björn Jónsson (Útg. Eróða).
Hjá Aðalsteini Friðbjarnarsyni,
sem hefir íyrir það fyrsta í vetur, sett
sig niður á Seyðisfirði sem bókbindari
og bóksali, fást flestar nauðsynlegar
bækur, sem hafðar eru við kennslu í
barna- og alþýðuskólum hjer á landi,
svo og nokkrar sögur og skemmtibækur.
- Orðasafn íslenzkt-enskt og enskt-
íslenzkt með lestraræfinguin og mál-
fræði, eptir Jón A. Hjaltalín, innheft
4,50 kr. lslenzkt-enska orðasafnið eitt
sjer, innheft 1,50 kr, fæst hjá flestam
bókasöluinonnum á lundinu.
— Nýprentað er álostnað Frb.
Stemssonar 2. útg. af Leiðarvfsir
til að spyrja börn úr barnalærdómi
síra Helga Hálfdánarsonar, eptir Pjet-
ur biskup Pjetur-on. — Kostar inn-
bundin 65 aura.
— Rímur af Sigurði snarfara
nýlega ortar og nýprentaðar, lást hjá
Frb. Steinssyni. Verð 90 aurar.
— Á leiðinni af Oddevri og inn
á Akureyri hefir glatast silfursignet
ineð fulln naíni. Útgef. Fróða vísar
á eigandann sem borgar rílleg fundar-
laun.
— I haust var mjer dregiun hvít-
ur lamhrútur með mínu rjettu eyrnar-
marki: sýlt hægra, sneitt apt. biti fr.
vinstra. Bar jeg ekki á lamb þetta,
getur rjettur eigandi vitjaö andvirði
þess til inín, og uin leið borga aug-
lýsingu þessa.
Eyjadalsá í Bárðardal 19. okt. 1883.
Stefán Jónsson.
— Arni bóndi Stefánsson á Stóra-
dal í Eyjaíirði er eigandi að eptirfylgj—
andi íjármörkum : 1. Sneitt aptan, biti
Iratnan hægra, tvístýlt framan vinstra.
2. Blaðstýít fr. b., sneitt a. v 3. Biti
a. h , hvatt v. 4. Sýlt í haroar h.,
sýlt í stúf biti a. v. 5. Ilauiariifað
ti., hamarrifað v.
— Fjármark Guðjóns E Manases-
sonar í Ási í Glæsibæjarhrepp Eyja-
fjarðarsýslu. Sýlt í hatnar, hæg. Ham-
arrifað vinstra.
Utgefdbdi ug preutan : björu J tínssoii.