Fróði - 13.12.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 13.12.1883, Blaðsíða 4
120. bl. F R Ó Ð 1. 1883. 358 lendum markaði, og bíður með polin- mæði eptir hagkvæmasta tíma til að selja vörur sínar. Alloptast situr hann á sjálfs sín eign, og vanti hann fje til að reka atvinnu sína er auðvelt fyrir hann að fá lán í einhverjum lánbank- anum. Helztu einkenni hins frakkneska bónda má segja að sje hyggindi og dugnaður og sú staðfasta stefna, aðláta hvern hlut og hvert verk styðja að einu marki og miði að græða fje og verða efnamaður. Hann er sannfærður um, að pegar sá sem á jörðina býr á henni sjálfur, pá borgar hún sig vel, en að pað er óvíst, pegar hún er byggð öðrum, og pví vill hann eiga ábýlisjörð sína en ekki fleiri, pó hann gæti. ítíkir bænd- ur hafa pví ekki pann hjegómlega sið, að safna að sjer jörðum, heldur kemur hver sá sem eitthvað hefir afiögu fje sinu á vöxtu, annaðhvort með pví að láná nágrönnum sínurn eða kaupa arð- brjef, svo sem hlutabrjel’ og skuldabrjef. J>etta er svo algengt, að jafnvel í mörg- um litlum sveitaporpum er daglega fest upp auglýsing um gangverð helztu og algengustu arðbrjefa. Helmingurinn af allri jarðeign á Frakklandi er eintómar smájarðir eða lóðir, sem hver er minni enn 14 dag- sláttur að stærð. Af hinum helmingn- um er fullir prír fjórðuhlutir jarðir, sem eru milli 14 og 28 dagsiáttur að land vídd, og svo einn fjórði hluti stærri jarð- ir, en eiginlega stórar jarðir eru pó mjög fáar. |>etta ásigkomulag á rót sína að rekja til stjórnarbyltingariunar miklu, sem boðaði, að jörðin skyldi vera frjáls eins og íólkið sem á henni byggi, og sem á einu augabragði strykaði út öll einkarjettindi óðalshöfðingjanna, er höfðu verið landinu til niðurdreps í margar aldir. J>egar aðalsmennirnir stukku úr landi, tók landstjórnin jarðir peirra hin- ar stóru og víðlendu, skipti peim í smá- jarðir og seldi pær síðan, pannig varð til heill her aí sjálfseignarbændum. J>ær tvær frumreglur voru í byltingunni sett- ar til að gilda framvegis, að eigandi hefði frjáls umráð jarðar sinnar, og að öll börn skyldu erfa jafnt eptir foreldra sína. Frjettir iuiilendar. Árnessýslu 22. sept. Nú er þá slátturinn á enda, og iná kallast hafa veriö hinn æskilegasti, grasvöxtur til jaínaðar í betra meðal- lagi en nýting hin bezta; veöur jalnan þurt og blftt nema dagana Irá b. til 14. þ. m. Þá voru stormar af suöii og suðaustri og töluverð rigning; svo batnaöi aptur. t’ann 12. var einkum mikiö stórviöur af landsuðri, þá strand- aði kaupskip a Eyrarbakka sem Einar kaupmaður Jónsson átti, og annað í l’orlákshólii, er einnig átti að faru til 359 Eyrarbakka, til Lefolies-verzlunar. Menn komust lífs af báðum skipunum, en al Lelolies-skipinu hafði skipstjóri farizt á leiðinni hingað; stór brotsjór hafði tekiö hann al þilfarinu. Skipið sem strandaði á Eyrarbakka, brotnaði ekki mjng mikið; sjórinn bar það næsturn upp á jalnsljettu; það hvað hafa verið selt í einu lagi á uppboðinu fyrir 5000 kr., má vera nienn hafi í huga að gera það haffært aptur; þó er hætt við að örðugt veiti að koma því á llot, eptir því scm þar hagar til. Af sölunni í þorlákshöln hefir ekki frjetzt, uppboðið átti að vera í gær, og þykir það nokkuð einkennileg tilhögun; þar sem í gær var aðalrjetta dagur lyrir meir en hálfa sýsluna. Úi' Breiðdal, 16. nóv. Haustveðráttan var hjer góð. — Nýlega hafa prjú skip strandað á Iteyð- arfirði. Eitt af peim var haustskip Jóns kaupmanns Magnússonar. þ>að var komið út af höfninni út á Breiðu- vík, og iáu hin skipin par einnig. Ai- mennt heiibrigði er og fáir hafa dá- ið tíeint í suinar andaðist þmrgríin- ur smkkari Jónsson, bróðir síra Jóns Austmanns á iátöð. Hann mun hafa venö meóai hinna æfðustu og ijöihæí- ustu trjesmiða hjer á iandi; hann haiði smiðað iiestar kirkjur á Austuriandi og kennt mörgum piitum smíðar. Úr Loðmundarfirði 15. nóv. Yeðuráttan var góð i haust og pað sem af er vetri, pó kom bicytusnjór mikiii nýlega, síðan hefir hiánað og er jorð nú auð við sjóinn. Lítiii var fisk- aiii i haust, en góður var hann fyrri part sumars. Aimenn heilongði er hjer og að eins einn maður hefir dáið petta ár hjer i sveitinni, en hann var öivað- ur og drukknaði i Hraunsá, sem köii- uð er. Ákureyri 12. des. Mjög hefir veðrátta verið úrkomusöm pað af er vetri, en frost lítið. Mikiii snjór hefir íallið á sumum stöðum í |>ingeyjarsýslu, og misstu nokkrir par kindur í fönn í fyrsta áfeliinu. Minni snjór hefir verið í Eyjafirði. Eiskaiii var í haust með minnsta móti í Hrísey og á Látraströnd og Árskógströnd. — Taugaveiki hefir i vetur stungið sjer niður á stöku stað. -j- 7. p. m. andaðist hjer í bænuin húsfrú Margrjet Jónsdóttir, 71 árs göm- ul, kona verziunarstjóra E. E. Möilers, höfðu pau hjón verið 50 ár í hjónabandi og hjeldu gulibrúðkaup sitt í haust. -j- 18. f. m. ljezt Friðrik Daviðs- son verzlunarstjóri á Biöuduós, 23 ára gainall, liaun var gáfaður, bráð- proska og gott maimsetni , enda var ' lianu rúinlega 20 ára settur verziunar- stjóri, og stóð hann vel í peirri stöðu. 360 SKIPTAPAIl. — 2. og 3. f. m. lögðu nokkur Norðmannaskip heimleiðis af Eyjafirði, en þá gerði dimmviðris norðanbyl. I þessum byl hefir spurst til að 3 norsk skip hafi hleypt á land til skipbrots, en menn komizt af, 1 á Látrum, 2. í Siglu- firði og 3. á Skaga. þess hafa og sjezt merki að skip muni hafa brotnað yzt í firðinum, og hafa allir menn af því týnzt. Auglýsingar. — Nýtt stafrófskver eptir Valdimar Ásmuudurson, prentað ( ísafoldarpreat- smiðju með fjölbrevttu letri er til sölu hjá útgefanda «Fróða». — Rammger vagn, sem ætlaöur er til þess aö aka á grjóti, og var not- aður til þess viö byggingu alþingis- hússins í Keykjavík, er til sölu á Oddeyri hjá vicekonsúl J. V. Havsteen. — J>ar eð jeg hefi orðið var við, að ýmsir eru hræddir um, að ormar sjeu í korni pví, er til er hjer við verzlanina, finn jeg mjer skylt að lýsa yfir pví, að eigi parf slíkt að óttast, hefi jeg vand- lega skoðað og látið skoða kornið, og hafa engir ormar í pví fundizt, eins og eptir- iylgjandi vottorð sýnir. Oddeyri 7. desemb. 1883. J. V. Havsteen. * * * * — Eptir beiðni verzlunarstjóra J. Y. Havsteens höfum við í dag skoðað rúg pann, er Gránuíjelagsverzlunin á Odd- eyri hefir til sölu, til pess að komast að raun um hvort tilhæía væri í peim orð- róm, að pöddur eður önnur skriðkvikindi væri í rúginum. Eptir nákvæma skoð- un lýsurn við pví yfir, að orðrómur pessi er algjörlega tilhæfulaus. Akureyri 7. desemb. 1883. S. Tliorarensen. þorgrímur Johnsen. — Bókmenntafjelags- og þjóö- vinafjclagsbækur, aiþingistíöindin og yinsar aðrnr bækur fást á Sauöárkróki lijá Lárusi Tómassyni. — Skipstjóri Gottfred Ubstfelder á Hjalteyri tekut að sjer að búa til og gera við skipasegl og einnig að gera að reiða á skipum. Orðasalii íslenzkt-enskt ogenskt, íslenzkt með lestraræfingum og mál- fræöi, eptir Jón A. lljaltalín, innheft 4,50 kr. Islenzkt-enska orðasafuið eitt ijer, innheít 1,50 kr , fæsthjá flestum bókasöluinónnuin á Jandinu. — Ilvít gimbur (lamb) hefir verið seld, við upjiboö í Ongulstaðahrepp hauslið lftöá, með uiark: sneitt aptan hægra, stýlt vinstra biti aptan. Litlalianui i5. nóvember 1883. Eggeit Davíðsson. LAgifdi.tli ug preiitari : Ujörii Júiissuu,

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.