Fróði - 13.12.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 13.12.1883, Blaðsíða 1
r o IV. Ar. 120. blað. AKUREYBI, FIMMTUDAGINN 13. DESEMBER 1883. 349 350 351 (Jdi Iirelfiiigar í kirkju- iiiáliiin á Austiirlaudi. Eptir síra Lárus Halldörsson. (Niðurlag). 11. Eitt af því sem Suðrahöfundurinn óskar að ritstjórinn leiðbeini mönnum í er það, «bvort það muni nokkuð til efl- ingar kristninni í landinu að verið sje að smeygja inn í þjóðkirkjuna Ameríkönskum kreddum». það er ekki vel Ijost hvað höfundurinn meinar með þessum orðum, en ef hann á við það sein jeg ímynda mjer, nefnilega að leggja niður altaris- þjónustu og messuskrúða, hempu og ríg- bundnar formúlur, þá kemur hjer bezt fram hinn þveröfugi hugsunarháttur hans, með því hann kallar það kreddur, sem heilvita menn muudu helzt kalla kreddu- leysi. Jeg vil nú ekki deila um það við höf- und þennan, hvort heillavænlegra sje fyrir eílingu kristninnar í landinu, að smeygja inn þessu, sem hann kallar Ameríkanskar kreddur, eða að halda dauðahaldi við hiu- ar kaþólsku og dönsku kreddurnar, svo sem hið ólögboðna rítúai Kristjáns V. (ekki, eins og höfundurinn segir okirkju- ordinantiu Kr. IV », sem hjer kemur ekki til greina og jeg hefl aldrei nefntá uafn) Ef kristnin á Islandi á að vera sama eðlis eink og kristnin á dögum postulanna, þa hefðu stjórnendur hennar átt að breyta að dæmi postulanna (Post. gj. 15), er kváðust eigivilja leggja söfuuðunum neina byrði á herðar með útvortis helgisiðum Hins sama frelsis, sein postularnir vildu þá að söfnuðirnir nytu, krölðust og sið bótahöfundarnir til handa söfnuðunum á sínum tíma, þrátt fyrir allt «jus canoni- cum» (hinn rómv. kirkjurjett sem Lúther brenndi); og samkvæmt þessu sama, evan- geliska frelsi leyíi jeg mjer að fullyrða hvað sem Suðrahöf, segir, að „Iðg og gatnl ar venjur rikiskirkjunnar® hafi aldrei með rjettu haft og geti aldrei með rjettu haft bindandi gildi, heldur að eins leiðbeinandi, samkvæmt dæmi post u 1 a n n a , samkvæint mörgum stöð u m í r i t n i u g u n n i, samkvæmt j á t n ingarriti kirkju vorrar. þessa skoðuu befi jeg leylt mjer að Iáta í Ijósi við kirkjustjornina. en um leið lýsti jeg því yfir að jeg væri fús til að hætta við «fyrirtekt» mína (nl. að fara eigi fyrir altari), ef mjer yrði með ljösum rökum sannað, að jeg hefði rangt fyrir mjer. Biskupinn var áður búinn að skrifa mjer, að hann ætlaði eigi «í þetta sinn að hreyfa við ástæðum mínum» og hafði eigi boðið mjer heldur að eins beöið mig að taka upp aptur „hina venjulegu altaris- )jónustu»; jeg ímyndaði mjer því, að hann mundi taka til greina þessa yfir- lýsingu mína, eða þá að öðrum kosti jjóða mjer að fylgja hinum-gömlu reglum, hvað sem skilningi mínum á lagagildi þeirra liði Mjer fannst það vera að miir»sEa kosti m a n n ú ð a r-skylda hans að taka tíl greina yfirlýsing mína, eigi einungis gagnvart mjer, þar sem tundleg velferð min og minna gat verið veði, heldur einnig gagnvart söfuuðin- um, úr því hann lýsti því yfir í brjefi sínu, að söfnuðurinn að öðru leyti hlyti að virða mig og elska, fjekk einnig frá 79 manrs í söfnutinum beiðni um að sjá til aðjeg þyrfti ekkí að fara l'rá, og gut gert það með eins lítilli fyrirhöfn eins og að færa ástæður fyrir að málstaður miun væri rangur, sem kirkjustjórnin, líklega ki ástæðulaust, telur hann vera. Nei, maðnr býst við einu, en annað keinur upp á teningnum; frá því er biskupinn skrifaði mjer, að hann ætlaði ekki «í þetta sinn» að hreyfa við ástæðum minum, o. (kirkjustj.) hefði vald til að heimta af mjer að hætt «fyrirtekt» minni , án þess að hreyfa við ástæðum mínum. Um þetta er jeg einnig orðinn sannfærður; jeg hefi fengið að kenna á hinu stranga valdi henn- ar; en ætli hún gerði ekki betur í að beita þessu stranga valdi gegn einhverjum öðrum yfirtroðslum, heldur enn yfirtroðsl- um þeirra laga (í þessu tilfelli hjer á landi ekki lögboðinna), er sam- kvæmt játningarriti kirkju vorrar eru gagnstæð guðs orði, e f þau vilja vera bindandi lög. Mundi kírkjustjórninni eigi vera eins þarft að líta í lögmál Páls postula um það, hvernig einn kennimaður á að vera, og bregða því upp eins og skuggsjá yfir suma þá, sem fyrir altarí standa á íslandi klæddir rikkilini og hökli. — Jeg bíð óhræddur dóms skyn* samra manna, og sjerstaklega eptirtiðar- innar, um „athæfi“ mitt að víkja frá rit- úali Kristjáas V., gagnvart aðferð bæði akærenda minna og kirkjustjórnarinnar við mig. |>að sem frjettaritarinn í Suðra segir, að jeg «innprenti mönnum að husvitjanir hafi lítið að þýða», er ósatt. Jeg hef að sönnu til varnar mjer í þessu máli, af því mjer var hótað kæru meðal annars fyrir skort á húsvitjunum (sem þó hefir ekki verið meiri hjá mjer, en mörgum öðrum prestum, og sóknarmenn mínir hafa aldrei s. frv., fjekk jeg ekkert brjef frá houum, fyr með einu orði um kvartað), látið þá þangað til hann tilkynnti mjer með fæstuin skoðun mína í ljósi, að husvitjanir hafi orðum, að landshölðinginn helði eptir ejgj mjkla þýðingu, að því er snertir upp- undirlagi ráðgjafans veitt mjer lausn frá fræöslu barna ; en að „innprenta“ mönn- prestsembætti; en ástæður fæ jeg engar um neilt i þessu efni hefi jeg ekki gert. — að sjá. Ástæður mínar eru búnar að birt- þu eru hitt enn verri ósannindi, að jeg ast fyrir biskupi, stiptsyfirvöldum, lands- «maprenti mönnum að huslestrar á bæjum höfðingja og ráðgjafa. Uvaða ástæður gjeu þýðingarlausir, ef eigi siðum hafa komið fram í brjefum þessara háu spi11aqdi>». Jeg er í vandræðum með, stjórnarvalda hvers til annars, veit jeg ekki, jjVOrt jeg a að ímynda mjer að það sje því að mjer befir verið neitað um eptirrit af heimsku eða íllgirni ab meuu misskilja af þeim. það eina sein jeg veit er það, eða rangfæra orð min svo, sem jeg þyk- að jeg, sem hef beiðst úrlausnar yfirboð-jjst sja að hjer er gert. Fóturinn fyrir ara miuna á málefni , sem mjer,: pessum logna áburði er sá, að jeg eitt samvizkunnar vegna var áriðandi, hefi gjun jjet j ljósi i viðræði við 4 menn gert mjer ofhaar vonir um Irjálslyudi jþa er mjer Var fært kæruskjalið), að hin- kirkjustjórnarinnar, en hefi á hinn bóginu ar „standandi» guðrækni.-iðkanir á heimil- af aðferð hennar styrkst enn meira í sann- unum g®tu orðið að tómum vana; gæti færingu minni um að skilningur minn á hinni kirkjulegu löggjöf sje rjettur. það lítur svo ut sem kirkjustjórnin hafi viljað sannfæra mig með ljósum rök- um uin aðra villu míua, nl. þá villu, sem jeg halði látið í Ijósi í brjefi miuu til biskupsins, að jeg.'efaðist um að húu einnig verið að sumir teldu sjer þær til gildis eins og opus operalum (o : uunið verk). þetta sagði jeg af þvi jeg átti tal við þann maun, sem jeg vissi að hugsaði um sjalfan sig: «hingað eu ekki lengra, piltar góðirl. þa minutist jeg og a, hve einkennilegt mjer hefði jatnau þótl það

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.