Fróði - 17.01.1884, Blaðsíða 1

Fróði - 17.01.1884, Blaðsíða 1
121. blað. AKUREYRI, FIMMTUDAGINN 17. JANÚAR 18S4 Heiðraði vinur og ritstjóri! J>ó íslenzkur sveitaprestur á ein- bverju hinu eríidasta brauði landsins, sje eðlilega svo að segja úr sögunni, bvað hlutdeild snertir í almennum upp- lýsingarmálum, íinn jeg pó pörf á — máske pví meiri, sem arg og annir meina pað meira — að láta hugsanir mínar við og við í ljósi um pess háttar efni. Blöð koma hjer seint og dræmt. Pólitik vor og ping virðist mjer sem stendur í millibils ástandi; án efa er að mynd- ast hjá pjóð vorri sviplíkt ástand, sem Norðmenn gengu í gegnum hina fyrstu ára tugi eptir 1818, meðan heilsa pjóð- Hkamans var að brjótast út úr kláða- kaunum óræktar og einræningsskapar — fyrirgefið ófagra samlíkingu! — og frelsið utan á, eða í orði kveðnu, var að leita inn í skýra skynsemis meðvitund hinna betri og menntaðri landsmanna — um rílinn parf ekki að geta, hann „frelsast“ hvergi á fám árum. — Að við eigum stríð, alda-stríð, fyrir höndum í öllum lífs- og framfara efnum, getur engum dulizt, en — hvað gerir pað? Guði sje lof að vjer sjáum pað og stönd- um ekki lengur bæði blindir og vopn- lausir. Hið andlega stríðið, háð með sverði mannfrelsisins, en ekki með morð - hnífurn óírelsisins, er allra upplýstra manna sigur og sæla. „Ekki pað að jeg hafi höndlað hnossið“, — ekki pað að pjóðirnar purfi að ætla sjer að ná allri farsæld, frelsi og fullkomnun held- 2 ur eiga pær að finna ósjálfrátt, að n æ s t hinni æðstu iarsæld, er sú, að berjast eptir „hnossinu“ — eptir fram- förum — framförum — framförum. Jeg ámæli hvorki pingmönnum vorum nje embættismönnum, enda meina jeg að við höfum öldum saman ekki átt pá skárri að jafnaðartali, en hitt segi jeg: öll vor kynslóð í heild sinni parf enn að endurfæðast og pað árlega og daglega. Oss er líkt varið og bónda, sem ungur, fjelítill, fákunnandi og frændum horfinn fer að búa; hann parf alls að afla, allt að gera; hann má engu gleyma, og heldur ekki má hann taka ofmikið eða margt fyrir í einu. Hvað er nú pessum manni einna nauðsynlegast ? Peningar? Nei. Gáfur ? Nei. Heilsa og atgjörvi ? Nei. Honum er nauðsynlegast ekkert eitt eða tvennt, heldur parf hann að eiga rót og kjarna eða fræ allrar blessunar í sál og hjarta, stefnu og skoðun. Eins er um nýbýlismanninn, vora pjóð, hún parf pessa rót, petta framtíðarinnar fræ í sína sál og sitt hjarta; hafi hún pað, klýfur hún prítuga hamra og kemst yfir allar torfærur; hafi hún pað ekki, kemst hún óðara í ógöngur, prátt fyrir fje og „írelsi“, menntun og vitsmuni. Efasýki, óeyrð og eigingirni eru hin verstu aldarfræ á vorum dögum, en jeg held pau megi deyfa og drepa, að minnsta kosti hjá öllum merkari mönnum ; jeg hefi pá trú, að vor öld sje andans öld, og öll sú m a t erí a 1 sk a óáran, sem 3 svo mikið er um töluð, sje mest á yfir- borðinu. Tímans menntun er lík risa- vöxnum hlóðakalli, par sem enn rýkur úr eldsneyti og óhroða, en loginn er að leita upp; allt er undir pví komið að menn kunni að blása rjett að kolunura, svo eldurinn hvorki kæfist nje blási upp til eyðslu eða skaða. En hver gefur eldinn? Hvaðan fær lifið ljós og yl? hvaðan fær loptið kolsýru og sjórini sitt salt ? — — Jeg ætlaði annars að benda á eitt- hvað viðvíkjandi kirkju og kristindómi. Jeg hefi ínokkurár stöðugt lesið tvö kristi- leg tímarit frá útlöndum, hvort um sig að minni ætlan ritað í Krists anda, hvað sem tíminn eða almenningur álítur. Og hvernig skyldi nokkur íslenzkur maður geta lesið orð og röksemdir hinna upp- lýstustn og guðlegustu manna í öðrum kristnum löndum, án pess að hugsa til ástands vorra efna í peim hlutum , sem eiga að vera undirstaða og kjarni vorrar framtíðar og framfaralífs ? —< Ef nokk- uð verulegt sýnist komið á fallanda fót hjá oss, pá er pað hið allra veruleg- asta, nl. kirkjan sjálf. Að vísu hefir vor aldraði biskup verið á sínurn verði, eptir pví sem honum hefir verið unt og fært, og pað væri ranglátt að játa ekki leynt og ljóst, að hann hafi um sína daga verið landsins uppbyggilegasti klerk- ur og kennimaður; hans eptirmæli verða hans verk; en einn maður, einn valda- lítill aldurhniginn biskup, einn skóli, fá- Bellman. J>að eru liðnar tólf tylftir ára, síð- an hið óviðjafnanlega hörpuljóða og ljóð- laga skáld Svía, Carl Michahel Bell- man fæddist; hefir enginn mjer vitan- lega, ritað um hann eða æli hans á ís- lenzku. J>ess vegna hefir mjer hug- kvæmst, að stutt neðanmálsgrein í Eróða um „bezta skáld Norðurlanda-1 mundi hitta nokkra íusa lesendur. Bellman fæddist í Stokhhólmi 4. febrúar 1740. Eaðir hans var embætt- ismaður. 1 liúsi foreldra hans var sam- komustaður nokkurra menntaðra mál- vina; par voru vissar stundir helgaðar sálmasöng og guðrækilegum hugleiðing- um. Bellman naut góðrar uppfræðingar, enda var ekki erfitt að kenna houum ; auk latínu og grísku kunni hann pegar i æsku að rita pýzku, ensku, frakkuesku og ítölsku. Á 18. ári varð hann stú- dent við háskólann í Uppsölum, en var par skamma stund. Snemma sýndi pað sig, hve mjög hugur Bellmans hneigðist að söng og skáldskap. Einhvern tíma, er hann var barn að aldri, veiktist hann hastarlega með óráði; talaði hann pá allt í ljóðum og söng pau fyrir móður sína svo fag- urlega, að alla, sem heyrðu, furðaði mjög. J>etta varð orsök pess, að hon- uin var fenginn ágætur kennari, sem meðal annars leiðbeindi honum i ljóða- gjörð — sjálfur hafði hann lært að leika á „Cithar“ og „mandolin“ —. Upp frá pessu tók skáldskaparlíf Bellmans skjót- um proska, og pegar árið 1757 komu á prent „Evangeliska dödstankar“, pýddir úr pýzku og tileinkaðir móður hans. Fyrstu kvæði Bellmans voru fiest guð- fræðislegs efnis, ymist frumkveðin eða pýdd. Hann orti og heimsádeilukvæði í anda pá tíðarinnar (sb. Eggert Olafs- son hjá oss). Jpegar Bellman var 25 ára gamall, tók skáldskaparlíf hans nýja stefnu; hefst pá annað og auðugasta tímabilið í skáld- skaparæfi hans, sem nær til 1780. Hann missti um petta leyti báða foreldra sína, og honum óafvitandi, tók eðli hans nú að ráða lífsstefnunui. Honum voru fengin yms smá-embætti, en pau áttu ekki við hann og vanrækti hann pau. ]?ar á inóti heimsótti hann nú veitingahús og opinbera skemmtistaði, ymist i fjörugum fjelagsskap vina sinna, eða einn, pegj- andi og skoðandi pað sem fyrir augu og eyru bar. Haun kynnti sjer nákvæmlega hið frjálsa og áhyggjulausa líf, sem um petta leyti átti sjer stað meðal hinna lægri stjetta í Stokkhólmi, og hafði pað ekki lítil áhrif á hann. En pað sem

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.