Fróði - 21.02.1884, Side 2

Fróði - 21.02.1884, Side 2
124. bl. F R Ó Ð 1. 1884. 40 41 42 fjelagsins hafa optast verið mestu ágæt- ismenn. og skal hjer að eins nefna geheime-konferensráð Collin, sem var fjelagsforseti í 46 ár, frá 1809 til 1855. Fjelagið heíir annaðtveggja kostað sjálft útgáfu margra fróðlegra rita, eða pá stutt að útgáfu þeirra með fjárfram- lögum, og með pví að kaupa að útgef- endunum mikið af slíkum ritum til að útbýta peim ókeypis meðal alpýðu. I Danmörku mun vera í næstum pví hverri kirkjusókn lestrarfjelag eða lánsbókasafn, sem alþýða manna getur notað, og hefir fjelagið gefið ákaflega mikið af bókum og ritum til þessara bókasafna. Eru pað einkum bækur um búnaðarefni og svo pær sem ætlaðar eru til að auka almenna alpýðumenntun. Fjelagið hefir mjög stutt að pví, að stærri og smærri búnaðarskólar og al- þýðumenntaskólar hafa komizt á fót á mörgum stöðum í landinu. J>að hefir ár eptir ár veitt ymsum mönnum pókn- un fyrir að ferðast um og halda ræður eða fyrirlestra um yms efni, er miða til að auka menntun alpýðunnar og pekk- ing á búnaðarmálefnum. Enn fremur hefir pað tekið að sjer fjölda af ungum mönnum, körlum og konum, og komið pessum unglingum í vist til lengri eða skemmri tíma hjá allra beztu búmönn- um landsins til pess að læra par búskap og þrifnað. Hafa einkum fjölda margir af fátækum bóndasonum haft mikið gagn af þessu. Yenjulega tekur fjelagið slík- an pilt að sjer um prjú ár, og útvegar honum vist hjá premur beztu búmönn- um, sitt árið hjá hverjum. Húsbændur hans hafa hann sem vinnumann til allra verka á búinu sumar og vetur en gefa honum við og við bendingar og leiðbein- ingar í búskaparefnum. Hann fær og dálitlar tómstundir til að lesa rit um búnaðarefni, sem fjelagið gefur honum, og til að skrifa í dagbók sína, pví fje- lagið heimtar að hver slíkur lærisveinn pess haldí rækilega dagbók, og riti í hana pað sem hann sjer og lærir og aðrar athugasemdir, sem hann finnur ástæðu til. |>etta venur lærisveinana á að taka vel eptir, hugsa og rita. Hver lærisveinn verður svo að senda dagbók sína að enduðu hverju ári til fjelagsins, og eru dagbækur pessar lesnar yfir og lærisveinum, hverjum fyrir sig, gefinn vitnisburður fyrir fráganginn á bókinni. Allmargir af dómunum um þessar dag- bækur koma svo ár hvert á prent í árs- skýrslu fjelagsins. (Eramh.). Aiiitsrítðskosiiiiigarnar • Eins og kunnugt er, eiga nú í vetur að framfara kosningar til amtsráðsins hjer norðan og austanlands, þar sem þeir sira Arnljótur Ólafsson og síra Davíð Guðmundsson eiga nú úr að ganga, með pví þeir voru kosnir á öndverðu ári 1878, annar reglulegur amtsráðsmaður og hinn til vara. Eptir sveitastjórnar- lögunum 4. maí 1872 er hver sá maður kjörgengur til amtsráðs, sem kjörgengur er til alþingis, ef hann á heima í amt- inu, og eptir kosningarlögum peim til alþingis, er giltu pegar sveitastjórnar- lögin voru sett, var hver kjörgengur maður settur á kjörskrá. Nú hefir síð- an kosningarlögunum verið breytt svo, að á kjörskrám standa að eins nöfn þeirra, sem kosningarrjett hafa, eða kjósa mega til alpingis, en hinna kjör- gengu er ekki sjerstaklega getið. J>etta tvennt, að vera kjörgengur til alþingis og að hafa kosningarrjett, fer allopt eigi saman, sumir hafa kosningarrjett en eru eigi kjörgengir, aðrir eru kjörgengir en hafa eigi kosningarrjett. Eyrir þessar sakir eru kjörskrárnar, með pví lagi sem á peim er nú, enginn áreiðanlegur leið- arvísir til að kjósa eptir amtsráðsmenn. Amtmaðurinn í Norður- og Austur- amtinu hafði pegar 9. april í vor sem leið ritað landshöfðingja um petta efni og tekið rækilega fram, hversu erfitt, eða raunar ómögulegt nú er orðið að fylgja fyrirmælum sveitastjórnarlaganna í pví að senda sýslunefndum amtsins á- reiðanlega skrá yfir alla kjörgenga menn í amtinu til að fara eptir við amtsráðs- kosningarnar. Áleit amtmaðurínn pví að vel mætti duga, að engar skrár yfir kjör- genga menn væru hafðar við amtsráðs- kosningarnar, eins og nú á sjer stað við kosningarnar til alþingis, enda hafði og amtmaður sá, er hjer var næst á undan, látið kjósa í síðasta skipti er kosið var, án pess kjörgengisskrár væru við hafðar. |>essu brjefi amtmannsins hefirlands- höfðinginn nú svarað 21. nóvember í vet- ur, og álítur hann, að eigi megi í pessu efni vikja frekar frá fyrirmælum sveita- stjórnarlaganna enn óumflýjanlega nauð- synlegt er orðið við breyting kosningar- laganna til alpingis. Amtmaður á pví með tilhjálp sýslumannanna að reyna til að semja skrá, yfir alla menn sem kjör- gengir eru til alþingis í öllu amtinu og senda hVerri sýsiunefnd sitt eintak af skrá pessari. En samnining slíkrar skrár er bæði mikið verk, sem tekur langan tíma og kostar töluvert, og í annan stað er lítil trygging fyrir pví, að hún geti orðið áreiðanleg, par sem hún verður eigi að lögum lögð fram til sýnis almenn- ingi og til leiðrjettingar. Lakast er, að fyrirhöfn sú og kostnaður, sem varið er til að semja þéssa kjörgengra manna skrá, kemur eptir allt saman að harla litlum notum fyrir sýslunefndirnar. |>ær eiga að kjósa í amtsráðið með svipaðri aðferð peirri, er Gambetta vildi gera að lögum á Erakklandi við kosningarnar til pingsins par. og hver nefnd fyrir sig sjer, að pýðingarlítið er að kjósa aðra í amts- ráðið enn pá menn, sem ástæða er til að ætla. að fleiri nefndir einnig muni kjósa, en þessir menn eru pá svo al- kenndir, að allir vita hvort þeir eru kjör- gengir eður eigi. |>etta mál, sem hjer er drepið á, sýnir, að pörf er á að breytt verði með lögum á næsta þingi fyrsta lið í 46. gr. tilskipunarinnar 4. maí 1872 um sveita- ríku fyrir norðan Zambese eru lágir og breiðir ölduhryggir frá vestri til austurs um álfuna pvera, og falla vötn niður af þeim til beggja hliða. Nokkru seinna mættu peir 3 svert- ingjum er höfðu fjölda af ambáttum meðferðis, sem peir höfðu fengið einhver- staðar inn í Afríku og ætluðu siðan að selja. J>ær höfðu hendur bunánar á bak aptur , og voru allar bundnar á klafa. J>rælar eru vanalega. fluttir svo í Afríku, einn teymir alla lestina, eins og menn teyma hross á Islandi, en aðr- ir reka á eptir, Pinto rak svertingjana á burtu, en gaf ambáttunum frelsi, en pær grátbændu hann, að lestin mætti halda áfram, pær voru langt að og vissu ekkert hvernig pær áttu að komast til átthaga sinna, og vissu jafnvel eigi glöggt hvar þeir voru. Pinto sá sjer pvi ekki annað fært, en að láta pær hafa vilja sinn, pví eigi gat hann neytt pær til frelsis, og ofmikill farartálmi og lítið gagn hefði orðið að pví, að hann hefði látið pær fylgja sjer, og að flytja pær til átthaga sinna, var engan veginn hægt. Margar ambáttir og þrælar hafa verið teknir úr föðurhúsum á barnsaldri, muna ekki eptir ættstöðvum sínum, og eru búnir að gleyma móðurmáli sínu. Jprælaverzlun er reyndar allstaðar hætt í siðuðum löndum, en inni í Afríku er hún enn í mesta blóma. Eullorðna præla vilja menn sízt, pví þeir eru óstýrilátir og strokgjarnir, en börn og konur pora eigi að takast á hendur slík stórræði, sem að flýja frá böðlum sínum, venjast síðan við, og una loks nokkurn veginn hag sínum, sem pau geta eigi bætt. Elestir verða þrælar við pað, að þeir eru herteknir og seldir síðan, en pað er og mjög algengt í Afríku, að foreldrar selja börn sín, eða láta pau upp í skuld- ir. Ekki er foreldra-ástin par mikil! Eitt sinn ætluðu fylgdarmenn þeirra Serpa Pinto’s að reisa þeim strákofa til náttstaðar eins og þeir voru vanir, en allt í einu sá Pinto að þeir hlupu sinn í hvora áttina. J>etta var pví að kenna, að peir höfðu komið inn í stóran maurahóp. Maurategund sú, er hjer lifir er mjög grimm og herská; íbúar par segja, að stórir hópar af maurum þessum, ráð- ist jafnvel á fíla, skríði upp eptir fótum peirra, inn í augu og eyru og drepi pá svo, síðan safnast þeir fleiri og fleiri að, og að litilli stundu liðinni er af fílnum eigi annað eptir enn skinin beinagrind. Svo mikið getur mergð og harðfengi þessara litlu dýra gert að verkum. Maur- arnir bitu fylgdarmenn Pinto’s, svo að allstaðar lagaði úr þeim blóðið. Maur- arnir fara um landið í stórum og pjett-

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.