Fróði - 10.03.1884, Blaðsíða 1

Fróði - 10.03.1884, Blaðsíða 1
126 blað. AKUREYRI, MÁNUDAGINN 10. MARZ 1884. 61 62 63 Ifltð kouiiiiglega riaiiska laiidlmnaðai’í'jcJa^. (Framh.) Fjelagið veitir einatt ferða- styrk ymsum mönnum til að kynna sjer búnaðarefni í öðrum löndum og innan- lands. J>að heldur og menn til að gera ymsar vísindalegar rannsóknir, svo sem til að sundurliða frumefni í ymsumjarð- tegundum, áburðartegundum og ávaxta- tegundum. jpað styrkir og styður marg- ar búnaðsýningar i landinu, og hjálpar til að landsmenn geti haít gago af er- lendum sýnmgum. |>egar sampjóða sýn- ingar eru haidnar, gengst íjeiagið íyrir pví, að Danir geti tekið sem beztan og heiðariegastan þáttí peim. I stuttu máli: Fjelagið heíir sí og ae vakanda auga á ölium búnaðarháttum og búnað- íramíörum utanlands og ínnan, og gerir allt hvað í pess valdi stendur tii að eiia vísindalegar og verkiegar framfarir í búnaðinum í Danmörku. Frá upphaii sinna vega hetir petta heiðarlega ijelag viijað og reynt tii á ymsan veg að hiynna að framförum bún- aðarins á Isiandi. En par er við ramm- an reip að draga iynr íjelagið. Is- land er mjög ijariægt Danmörku og mjög ólíkt í mörgu tiiiiti. Jpað er pví engm von tii að hjer sjáist eða geti sjezt mikili árangur ai hinum góða viija og hmum góðu tilraunum pessa danska ijelags. Ei Isiendingar sjálíir hefðu átt fljer almennt búnaðarijelag fyrir alit iand- ið, og pvi fjelagi hefði verið stjórnað með hyggindum og dugnaði, pá hefði hið danska landbúnaðarfjelag bezt getað komið sjer við að styrkja framfarir bún- aðsins hjer á landi með pví að rjetta pessu almenna íslenzka fjelagi hjálpar- hönd, og pað mundi landbúnaðarfjelag- ið sannarlega hafa gert með gleði og örlæti. í ritum hins íslenzka Lærdóms- listafjelags, er síðari hlut æh sinnar einnig var „konunglegt11, er talið upp allmargt af verðlaunaveitingum landbún- aðarfjelagsins danska á árunuin 1781 — 1794. J>essi verðlaun voru fyrir fram- skurð mýra, túngarðahleðslu, púfnasljett- un, bygging eyðijarða, garðyrkju, húsa- byggingar, útgræðslu túna, áburðarauka, mótak, hýsing málnytupenings að sum- ailagi, notun selstöðu, hestarækt, dýra- lækningar, aðhlynning æðarvarpa, refa- veiðar, selveiði, laxveiði, hákarlsveiði, bátasmíði, vefstólasmíði, vefnað, sjer í lagi ljereptavefnað, hannyrðir, litun, til- búning á kvarnarsteinum, vatnsmillum og vindmillum, salthsksverkun, strengja- spuna, duglega hreppstjórn, langa og trúa vinnumennsku í sömu vist, barn- fóstur, formennsku á hskibát og svo fyr- ir nokkrar ritgerðir. J>ó landbúnaðarfjelagið hah fyrir löngu hætt að veita pannig einstökum mönnum á Islandi verðlaun fyrir hvað eina smávegis, eins og pað gerði fyrr- um, pá h*hr jjelagið jafnt og stöðugt varið nokkru fje til ehingar búnaði hjer á landi, og skal hjer skýrt frá pví, er fjelagið hehr gert í þessu skyni 10 hin allra síðustu ár. 1873: Yeitti Landbúnaðarfjelagið Svoini Sveinssyni, sem lært hafði búfræði í Noregi, 100 ríkisdala styrk til að ferð- ast um á íslandi til þess að segja bænd- um til við jarðabætur. J>á gaf og fje- lagið dálitlu búnaðarfjelagi, sem síra Jakob Guðmundsson á Kvennabrekku hafði stofnað, landhallamæli og 6 spaða til þúfnasljettunar, og útvegaði pessu fjelagi í Dalasýslu yms heiri verkfæri til kaups. j>að sendi pá einnig búnaðar- fjelagi Suðuramtsins nokkuð af fræi, sem haft er til að sá í foksand í pví skyni að hepta hann og græða upp. 1874 : Eins og árið á undan veitti fjelagið Sveini Sveinssyni styrk til að ferðast um á Islandi og leiðbeina bændum í jarðabótum. j>essi styrkur var 100 rd., og aðra 100 dali veitti fjelagið Sveini til að kynna sjer um veturinn alla að- ferð sem höfð er á mjólkurbúum i Dan- mörku. j>á útvegaði og fjelagið danskan engjaræktarmann, Madsen að nafni, til Suðurlands og borgaði að hálfu leyti kostnaðinn, sem pessi ferð hans hafði í för með sjer, auk pess sem pað lagði honum til talsvert af varkfærum. Enn fremur útvegaði fjelagið og borgaði að nokkru leyti búnaðarfjelagi pví er síra Ferðir Serpa P into’s i Afriku. eptir þorvuld Tlioroddsmi. (Niðurl.) „íllir kristniboðar eru þeir, sem halda að það sje nóg íyrir tím- anlega og eilíía velierð inanna, að kuuna utanað kalla úr heilagri ritningu og bænir, og geta þulið það upp skiln- ingslaust; þeir nota öll tækilæri og meðul til þess, að ná í villumenn, til að kristna þá, svo þeir í Evrónu geti hælt sjer af dugnaöi sínum, en kæra sig ekkert um það, þó kristnin sje að eins nafnið eitt. f’eim er mest um það hugað, að komast í seiu bezt viniengi við villumenn, og smjaðra fyrir þeim í sífellu, segja þá jafn snjalla og jafn fullkoinna og hvíta menn, ef þeir að eins gerisí kristnir. Pegar svertingjar eru búnir að heyra þetta lengi, þykir þeim það hart að lúta í lægra haldi fyrir Evrópumönnum, gera síleldar uppreisnir, ræna og etela því, sein þeir geta, því þeim hnnst þeir vanskiptir, og hinir hvítu jafningjar þeirra eiga oímikið í samanburöi við þá. í þess stað ættu þeir heldur að gera þeim skiljanlegann þann inismun, sem er á ómenntuðuni svertingjaskríl og mennt- uóuni mönnum, og brýna fyrir þeim, að ef þeir væru dyggðugir, starísamir og nárnfúsir gætu þeir komizt á sama stig; en nú þykjast þeir ekki þurfa að læra neitt, þeir halda að þeir sjeu hinum jafngóðir ef þeir að eins halda kristna siði útvortis. Svertingjar í Al- ríku eru ótrúlega latir, og hata hina rr.innstu áreynslu, fávizka þeirra og vankunnátta er ótrúleg, allir góðir inannkostir sofa hjá þeiin, en dýrsleg- ar girndir og hvatir sitja í fyrirrúmi. Pegar nú þessir rnenn íá þá ímyndun, ai þeir sjeu í sjálfu sjer eins góðir og iniklir, og framast má unnt verða, þá verða þeir alvcg óviðráöanlegir.“ Pinto segir því, að kristniboðar í Suðuraíríku, standi ölluin frainförum þar fyrir mikl- uin þrifum. Pegar bændur höfðu lagt landiö undir sig, stóðu margir kristni- boðar hart á móti því, að landið yrði ræktað og æstu villumenn móti þeim, kom þá brátt fjandskapur milli bænda og kiistniboða; kristniboðar skrifuðu í tímarit í Evrópu ósaunar og rang- færðar sögur af framferði bænda, svo menn hjeldu alit illtum þá. Aðalstefna og mið bænda er ekki annað, enn að lifa í friöi og frelsi, og í bardöguin sínum við Englendinga hafa þeir sýnt, að þeir voru menn til að verja freisi sitt. Englendingar biðu fyrir þeiin hvern ósigurinn eptir annan. I aprílmánuði 1879 komst Serpa Pinto að sjó, og 19. apríl stje hann á skip í Durhan, sigldi síðan til Zúes

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.