Fróði - 10.03.1884, Blaðsíða 4
126. bl.
I B Ó Ð 1.
1884.
70
bjálp, en svo vildi vel til, að pað varð
í náttmyrkrinu á vegi íyrir peim mönn-
um, sem paðan komu til að slökkva eld-
inn, annars befði pað að líkindum ekki
náð húsum.
Framfaralítið er bjer um pessar
mundir. þó tel jeg pað til framfara,
að bjer i Breiðdal var í sumar byggt
við Selnesvoginn timburhús, sem ætlað
er til pess að leggja í vörur og geyma
pær í meðan verið er að ná peim heim,
pegar Gránufjelagsskipið kemur hjer á
vorin, svo það purfi sem minnst að standa
við, par pað hefir jafnframt bæði Djúpa-
vog og Hornafjarðarós í takinu og kem-
ur pví aldrei hingað aptur til að taka
móti vörum fyrri enn á túnaslætti, sem
mönnum kemur ekki vel. Gránufjelagið
leggur til efnið í húsið, en sveitarmenn
verkið. Hús petta má verða til margs
hagræðis fyrir sveitina. — Annað timb-
urhús hafa og sveitarmenn hjer, sem
myndað hafa fiskifjelag, látið byggja í
Stöðvarfirði í haust, og á pað að vera
fiskihús.
Útmannasveit (í Fljótsdalsh.) l.febr.
Hinn 21. f. m. eptir miðjan dag,
gekk hjer snögglega í kafaldsbyl með
ofsa hvassviðri og snjókomu, pað var
eitthvert snarpasta veður, sem menn hjer
pykjast muna eptír. Á einstöku bæjum
náðist sumt af fjenu ekki í hús um
kvöldið, en pó hefir ekki frjetzt að mikl-
ir skaðar hafi orðið, pví heldur slotaði
veðrið um tíma eptir að leið fram á
vökuna, og daginn eptir var aptur bjart-
viðri. í pessum byl varð kvennmaður
úti á fjalli rnilli Borgarfjarðar og hjer-
aðsins. Maður úr Seyðisfirði hafði líka
lagt til Yestdalsheiðar sama dag og hefir
ekki spurzt til hans enn pá, svo talið
er víst, að hann muni hafa orðið úti. —
23. gekk aptur í byl pegar nokkuð var
liðið á daginn. J>ann dag voru 7 menn
með hesta á ferð ytír Fjarðarheiði, og
lágu peir úti um nóttina eptir. Einn
peirra dó af kulda og preytu um nóttina,
en hinir komust Hestir lítt skemmdir til
byggða, par skildi einn við pá og vildi
halda á annan bæ enn hinir, og til hans
hefir ekki spurzt síðan. Ekki er ólík-
legt að víðar hafi orðið mannskaðar pó
ekki hafi enn spurzt til. Síðan gekk í
petta bras, hetir optast verið snjóhreyta
með töluverðu frosti, mest 18° B. —
Hjer á Útmannasveit eru pví flestir gripir
komnir á hús og gjöf, en pó er sauðum
víðast hvar beitt enn pá, pegar ekki eru
pví meiri grimmdir.
Eáir eru lærisveinar á búnaðarskóla
okkar Austfirðinga í vetur að eins einir
3. jpað er nú eins og pessi blessaður
búnaðarskóla móður sje að mestu rokinn
*f bændum, síðan að skólarnir komust
upp, og menn finni sjer allt til að setja
út á skipulag skólanna til pess að látu
pað heita svo, að peir myndu hafa verið
sóttir betur, ef pað hefði verið eitthvað
öðiuvísi. Vonandaer nú samt, að eitt-
71
hvað rætist úr pessu pegar fram í sækir,
og bændur og bændaeíni sjái, hvílík uauð-
syn pað er að mennta sig sem bezt,
einmitt til peirrar stöðu, sem á að vera
aðal máttarstólpi landsins.
Úað var nýlega ungur stúdent við
háskólann. Systir hans heiinsótti hann
einu sinni, þvf hún haíði gainan af að
sjá hýbýli haus. Meðan systkwiin sátu
og voru að spjalla er barið að dyrum.
Stúdentinn hjelt að þar væri einhver
af kunningjum sínum, og var hræddur
um, að hann mundi endalaust hafa
það til að erta sig upp, ef hann sæi nú
unga stúlku iuni hjá sjer. liann segir
henni því að standa meðan aðkoinu-
maður tefði, bak við loitjald, sein var
inni í sveínherberginu, og lýkur svo
upp hurðinni. Jþar viö dyrnar stendur
þá aldraöur og velbúinn inaður, sem
stúdentinii hafði aldrei sjeð.
„Jeg ætla að biðja yður að íyrir-
gefa mjer“, mælti komumaður. „Jeg
er á íerð, og lá leið míu um í þess-
um stað, en jeg hefi eigi komiö hjer
síðan jeg var við háskólann, þó larigt
sje síðan. í*á bjó jeg einmitt í þess-
uin herbergjum, og nú laugaði mig til
aö sjá þau aptur. Jeg vona jeg geri
yður ekki inikil óþægindi ineð þessu“.
sNei, alls ekki“, sagði stúdentiuu,
„gerið þjer svo vel að koma inu“.
„Jeg þakka yður. — Já, já, hjer
eru þá allir hlutir eininitt eiris og forð-
um. Sami gamli sofinn, sama gamla
gólfábreiðan. Allt er hreint eins“.
Nú gengur komumaður inu í sveín-
herbergiö. „Stendur þá ekki sama
rúmstæðið hjerna enn þá og saini þvotta-
skápurinn. Ekki veit jeg hvort þetta
er saina íortjaldið, en nærri því liggui
injer við aö halda þaö“. Haun lypttr
hugsandi fortjaldinu dáiítið Irá og sjer
ungfrúna blóðrjóða. „Já, já. — Allt
er það eins og á inínum yngri árum“.
„Jeg fullvissa yöur, herra minn“,
segir stúdentiun, „að þetta er systir
míu, sem kom að heimsækja mig“.
Hinn gamli hló, kinkaði kolli,
drap titlinga með augunum og mælti:
„Einmitt sama gamla afsokunin, eins
og hjá mjer á ungdómsáruin mínuin“.
Auglýsingar.
— Jeg undirskrifaður hefi ásett mjer
að láta halda piljuskipinu „Ægir“ á
porskveiðar á næstkomanda vori frá peim
tíma að veðrátta leyfir eða vertíð byrjar
hjer um bil 1. apríl og pangað tii 13
vikur af sumri.
|>eir sem vilja ráða sig, sem háset-
ar á tjeðu skipi, geta snúið sjer til mín
hið allra fyrsta, eða til herra Sigurðar
Sigurðssonar (Húnvetnings) á Akureyri,
sem einnig getur samið við pá og gefið
nægilegar upplýsingar um með hvaða
kjörum menn verða ráðnir.
Oddeyri 12. febr. 1884.
J. V H'ivsteen
i2
Eins og að undanförnu hef jeg
löglegt umboð frá útflutningsstjóra
Allanlínunnar herra Sigfúsi Eymunds-
syni að innskrifa menn til Vesturheims-
fara, og hefir enginn annar enn jeg, en
sein komið er, lögheimilt til þess í
Eyjafjarðar- og Bingeyjarsýslum. Og
engki önnur útflutnigslína hefir hjer
enn fullnægt ákvörðun laganna í því efni.
Akureyri 6. marz 1884.
Frb. Síeinsson,
Einn hrossamarkaðsdaginn á næst-
liðnu suinri tapaðist reiðbeizli vestan
við Gránubúð á Oddeyri, það var ineð
litlum koparklómstöngum ogkaðaltaum-
um, kúluna vantaði á aðra stöngina.
Einnig tapaðist sama dag hvítur hnakk-
poki með taumbandsbeizli, hálsneti
jjólubláu íslenzku, stokkur með
grænsápu og flösku tapaðist á leið frá
Krossanesi út að Möðruvöllum. Hver
sem hefir fundið þetta er beðinn að
skila því móti fundarlauuum að Vögl-
um á þelamörk.
Vöglum 12. janúar 1884.
B. Arngrímsson.
Á næstliönu hausti var vinnu-
manni mínuin dregið lamb, með hans
fjármarki: Stúfrifað biti fr. hægra,
stýfður helmingur apt. biti fr. vinstra.
En þar eð hann á ekki þetta lamb,
getur rjettur eigandi vitjað lambsins
eða andviröis þess til mfn undirskrif-
aðs, að frá dregnum öllum kostnaði
til næstu fardaga, um leið og hann
saimar eignarrjett sinn, og semur við
inig um markiö.
Samkomiigerði 20. febr. 1884.
Vigfús Gíslason.
Á næstliðnu hausti var mjer dreg-
in hvitur hrútur veturgamall með mfnu
fjármarki, sýlt fjöður fr. biti apt« h,
sneitt aptan fjiiður fr. vinstra, sá sem
sannar kind þessa sína eign má vitja
andvirðis til inín og semja viö mig
framvegis um markið og borga aug-
lýsing þessa.
Garðsvík á Svalbarðsstr. 24. jan. 1884.
Sigurður Jónsson,
Oskilakind seld í HeJgastaöa-
hrepp haustið 1883 merkt: hálftaf
aptan hægra, stýft biti aptan vinstra.
Rjettur eigandi getur vitjað andviröis
til Pjeturs Pjeturssonar á Stórulaugum.
Fjármark Páls Stefánssonar að
þverá f Laxárd f Fingeyjarsýslu er ;
Miðhlutað í heilt hægra, sneitt framan
vinstra. brennimark j
Brennimark Jóns Jónssonar sama-
stað er. |4, K
PÓSTKOMUR:
Pósturínn frá Grímsstöðum, kom
15. f. m., degi síðar enn áætlað var.
Pósturinn frá Stað, kom 22. f. m.,
6 dögum síðar enn áætlað var.
Útgt-faadi og prentari : björa Jónssou,