Fróði - 17.04.1884, Qupperneq 1
V. Ár.
129. Illað. AKUREYRI, EIMMPUDAGINN 17. APRÍL 18S4.
98
99
f»urfaiiiaiiiialáuiii.
Allopt heyrum vjer kvartanir um
pað meðal almennings, að „útgjöldin",
eins og komizt er að orði, sjeu svo há,
að pað sje ópolandi, og pau fari í vöxt
á hverju ári. Jeg hefi og heyrt nokkra
af peim, sein farið hafa til Ameríku,
telja pessa afar-pungu gjaldabyrði sem
eina af helztu orsökunum til pess, að
peir flúðu ísland. J>að er á hinn bóginn
kynlegt, að mjer virðist mest kvartað
undan gjaldinu til landsjóðs, pinggjald-
inu sem kallað er, en að tiltölu minna
undan fátækraútsvarinu, er jeg hygg að
víðast sje pó meira enn tvöfalt á móti
hinum premur gjöldum samanlögðnm, til
landsjóðs, prests og kirkju. Má vera
að petta komi til af pví, að hver gjald-
andi á hægt með að kynna sjer til hvers
og hvernig sveitargjöldunum er varið, en
langt frá að peim sje eins ljóst hvernig
landsjóður er notaður. Jú, peir heyra
stöku sinnum getið um pað, að á honum
sjeu aldir „hálaunaðir landsómagar11, en
peir verða líklega ekki ánægðari yfir
gjaldinu eptir enn áður.
jpegar vjer íslendingar berum gjöld
vor til hins opinbera — önnur enn
sveitarútsvörin — saman við sams konar
gjöld hjá öðrum pjóðum, pá höfum vjer
ekki ástæðu til að kvarta, pví hjá flest-
um pjóðum munu pau að minnsta kosti
íerföld og víða meiri, fyrir nef hvert,
enn hjer á sjer stað. * En vjer höfum
sannarlega ástæðu til að kvarta undan-
sveitarútsvörunum, pví jeg hygg að pau
sjeu meiri hjer að tillölu, enn í nokkru
öðru landi. Við petta tækifæri minnist
jeg pess, er Jón Olafsson sagði einu
sinni í „Skuld“, að af útgjöldum Islend-
inga væru fátækraútsvörin hæst, í öðrum
löndum Evrópu væru pað gjöldin til
hers og flota, en í Norðurameríku
væru pað gjöldin til skólanna. |>að er
með öðrum orðum að segja: ísland
elur letingja, Evrópa elur hersveitir til
slátrunar, en Ameríka leggur fórn sína
á altari menntunarinnar. (þetta var
meiningin, en jeg hefi ekki Skuld við
hendina til að taka pað upp orðrjett).
Nú vil jeg lítið eitt minnast á hvernig
sveitarútsvörunum er varið, að pví leyti
sem pau ganga til fátækra framfæris.
Nokkuð af peim gengur sem meðlag
með börnum og gamalmennum, sem
enga eiga að, og mnn engin hafa á
móti meðferð pess fjár. Sumu af peim
er varið til að lána pau sem svo er
kallað, fátækum bændum í sveitinui,
venjulega með peirri hugsun, að pað
lán verði aldrei endurgoldið, og pað er
eiukum meðferðin á pessu fje, sem jeg
vildi gera að umtalsefni, pví jeg hygg
að hún sje mjög misjöfn og pó óvíða
góð. það er auðvitað aðalregla hrepps-
nefndanna, að spara fje hreppsins sem
mest má verða. þurfamenn peir, sem
eru einurðarlitlir og meinlausir, fá pví
sjaldan nema hið allra minnsta, sem
mögulegt er að peir geti lifað á, enda
munu peir og opt vera sár-aðburðalitlir
með að bjarga sjer á annan hátt, en að
nöldra eitthvert lítilræði út bjá hrepps-
nefndinni. |>eir og fjölskylda peirra lifir
pannig við sult og seiru og hörnin geta,
ef til vill, naumast náð fullum proska
fyrir skorti, pví síður að pau læri nokk-
uð, sem gagn er að til munns eða handa.
Reyndar hygg jeg, að pessi dæmi sjeu
fá, en til munu þau vera.
Aptur er annar flokkur purfamanna,
nokkuð ólikur hinum fyr nefndu; peir
ern heimtufrekir við hreppsnefndina og
svo liprir að hafa út fje hjá henni með
öllu mögulegu móti, að peir fá meiri
styrk, en peim er nauðsynlegur til að
geta lifað pægilegu lífi, enda mun pað
opt eiga sjer stað, að þurfamenn pessir
haldi sig betur enn bændur þeir, er
gjalda útsvör sín til þeirra.
J>að er almennt viðurkennt og kvart-
að yfir pví, að iátæklingar, sem á ann-
að borð fara að þiggja af sveit, rnissi
við pað alla tilfinning fyrir sjálfstæði og
sóma, gerist latir og aðburðalitlir með
að bjarga sjer, en heimti framfæri sitt
af hreppsnefndinni og pyki sem hún sje
„ekki of góð“ til að leggja peim allt,
sem peir purfa með, jafnvel pó peir
hafi verið taldir meðal dugnaðarmenn,
áður enn þeir págu af sveit. Börn þeirra
drekka í sig pessa skoðun með móður-
mjólkinni og alast síðan upp i henni.
Feröasaga svertingja frá Miðafriku
til Englands.
Eptir
porvald Thoroddscn.
í Miðafríku fyrir norðan hið mikla
vatn Ukerevve eða Yictoria Nyanza er
svertiagjaríki, sem heitir U g a n d a.
þangað komu peir Speke og Grant
á ferðum sínuro, síðar Stanley og enn
fleiri ferðamenn. Konungurinn, sem par
ræður landi, heitir M t e s a , og er
voldugur höfðingi eptir pví sem gerist í
Afríku. Árið 1879 komu þangað tveir
kristniboðar W i 1 s o n og F e 1 k i n.
Konungur vissi, eins og búast var við,
harla lítið um Evrópu og siði manna
par og er kristniboðar sneru heimleiðis
aptur, sendi hann með þeim prjá af
höfðingjum sínum til Englands til pess
að sjá hvernig par væri umhorfs. Sá,
sem fyrir þeim var, hjet S a a b a d u.
þeir fóru frá Uganda til Chartum, pað-
an niður að rauða hafinu og svo sjó-
leiðis til Englands og komu par um
vorið 1880, dvöldu par nokkra mánuði,
fóru síðan sjóveg til Zanzibar og komu
heim aptur 18. marz 1881. jpegar þeir
voru komnir, kallaði konugur saman
höfðingja sína og fyrirmenn og Saabadu
sagði ferðasögu sína í heyranda hljóði.
Englendingur nokkur M a c k a y að
nafni var þar við staddur og ritaði upp
pað, er hann sagði. {>að er nógu skrít-
ið að sjá hver áhrif ferð pessi hafði á
sendimenn og hvernig hugmynd peir
gerðu sjer um England og Englendinga
eptir peim sjóndeildarhringi, sem peir
voru vanir að líta yfir. Opt hefir verið
ritað um pað á íslenzku, hvað Evrópu-
menn hafa sjeð í Afríku, en aldrei hvað
svertingjar hafa sjeð í Evrópu og get
jeg pví ímyndað mjer, að mönnum hjer
pyki nógu gaman að heyra ferðasög-
una* og pað pví fremur sem hún hefir
nokkuð einkennilegan blæ, ekki ósvipað-
an þeim sem er á ferðasögu Eiríks frá
Brúnum til Kaupmannahafnar. Nokkr-
ar skýringar eru settar í sviga og neð-
anmáls.
Saabadu sagði frá ferð sinni hjer
um bil á pessa leið :
„þegar við komum til Foweira**,
skildum vjer við konur okkar og par
voru tekin af oss öll vopn, byssur, spjót,
skildir og jafnvel stafirnir, svo vjer fór-
um að verða hræddir um, að Mtesa
hefði selt oss mannsali til hinna hvítu
manna. Svo gengum vjer í 3 mánuði
um eyðilönd pangað til við komum til
*) Ferðasagan er prentuð i Petermanns
Geographische Mittheilungen 1882.
**) þorp fyrir norðan Uganda.