Fróði - 25.04.1884, Page 3
1884.
1 R Ó Ð 1.
130. bl.
115
Skýrsla
mr. alþýönskólann í Laufási vcfurinn
1883—84.
Nemendur:
I. Einar Helgason frá Kaupangi f
Eyjafirði, 16 ára, kom uin nýáriö.
2. Jakob Sigurgeirsson frá Hvarfi
f Báröardal, 18 ára, stööugt (frá
byrjun skólatfinans).
3. Jóhannes Sigurösson frá Hólum
f Laxárdal, 19 ára, stööugt.
4. Jón Artnann Jakobsson frá
Grínisstööuin viö Mývatn, 17
ára, stööugt.
5. Jón Skúli Jónsson frá Hall-
dórsstööuin f Ðáröardal, 18 ára,
stöOugt.
6. Jón Sigurgeirsson frá Drafla-
stööum í Fnjóskad., 19 ára,
kom um nýárið.
7. Kristján Sigurösson frá Grenivfk
í Höföahv., 25 ára, kom um
nýáriö.
8. Páll Jónsson frá Stóruvöllum í
Báröard., 23 ára, kom um nýárið,
9. Pjetur Helgi Hjálmarsson Irá
Syöri-Neslöndum við Mývatn,
ltí ára, stööugt.
10. Sigurgeir Jónsson frá Jarls-
stööum f Báröardal, 18 ára,
frá byrjun til jóla.
II. Sigurgeir Jónsson frá Stóru-
völlum f Báröardal, 16 ára,
stööugt.
12. Þorsteinn Gíslason frá Svínár-
nesi á Látraströnd, 18 ára, kom
uiri uýáriö.
T í m a s k r á.
ó konungur minn! vjer eigum
alls ekkert land. Land eign eins
höfðingja á Englandi er eins stór og
Uganda, Unyoro og Usogo* til sam-
ans. („Segðu petta aptur“ sagði
Mtesa „jeg vil gjarnan, að menn heyri
sannleikann"). Vjer eigum ekkert
land („heyrið pið“ sagði Mtesa við
höfðingja sína „vjer eigum alls ekk-
ert lar,d“). A Englandi á hver mað-
ur eina konu og hver kona á 30
börn! Englendingar hafa pó fleiri
konur í húsum sínum, en pær eru
ekki eigin konur peirra, heldur eru
að eins notaðar til vinnu. J>eir Ev-
rópumenu, sem hiugað koma (til U-
ganda) eru ógiptir, en pegar peir
*) |>etta eru svertingjaríki par í
nánd. i
116
K e n n s I u a ö f e r ð.
1. Byrjaö er á aö útskýra sjer-
hverja kennslugrein munnlega í
heild og svo f einstöku.
2. Eptir aö útskýring er gerö, er
nemendum ætlað aö lesa sjálfum
um hið útskýrða.
3. Síöan eru þeir spuröir út úr
því, ymist allir í einu, eöa
hver fyrir sig í allra á heyrn.
4. Fannig gengur 1 tíini til íyrir-
lestra, en 2 — 6 til yíirheyrslu,
eptir því liver kennslugreinin er.
5. Landabrjef, Lundúnakort og
lleiri útlendra borga kort, mynd-
ir af jnrtuin, húsum, dýrum og
ileiru, ásamt þurkuöum innlend-
um og útlenduin jurtum og
einnig steinasafn er stööugt sýnt
fram til skilnings auka.
6. Yfirlit er gefið yfir stjórnarskrá,
svcitastjórnarlög og helzlu fje-
lagsskyldur og rjettindi.
7. Bækur þær er piltar hafa viö
kennsluna eru þessar: Mannkyns-
saga P. MeLteös og Landafræöi
hans, Islaudssaga I*. Bjarnason-
ar, Börneven og Lestrarbók St.
Thorsteinsens, Kennslubók f
ensku eptir II. Briem, Kitriglur
V. Asmundarsonar. f*aö sem á
vantar er tekið úr yinsum bók-
um og ágrip af því er skriíaö
á ijettritunartímunum.
Til æfingar í íslenzku er lesiö f
Eddu, Njálu, Auöfræði A. ólaís-
sonar, Friöþjófssögu o. fl.
8. A hverjuin laugardegi koma pilt-
koma aptur heim til Englands, eru
peir gerðir að voldugum höfðingjum
og hverjum peirra er að launum gefin
kona! Vjer sáum kirkju með mjög
stórum klukkum (Pálskirkjan), pegar
klukkunum er hringt heyrist pað meir
enn tvær pingmannaleiðir. Að inn-
an er kirkjan úr undrafögru trje og
marmara. Englendingar hafa að eins
ein trútarbrögð. Hús drottningarinn-
ar er allt að innan gert úr spegil-
gleri, gulli og silfri og vjer sátum á
fílabeinsstólum.
j>egar hjer var komið sögunni
sleit Mtesa konungur fundi, til pess
í einrúmi að geta spurt Saabadu ná-
kvæmar um pað, sem hann hafði sjeð
á Englandi.
117
ar mcö ritgeröir. Efni þeirra
hefir verið menntan, skólar,
verzlun, lands og sjóarbúnaöur,
íþróttir, bindindi, þrifnaður, reglu-
semi, og fleira siöbótuin viö
vfkjandi. Lfka lýsingar á yms-
um stööuin og margt fleira.
Nú er byrjað að láta efni rit-
gerðanna vera svör npp á yras-
ar spurningar út úr mannkyns-
sögunni.
9. Á laugardagskvöldum halda
piltar fundi og stjórna þeim al-
veg sjálfir. Funda efni eru lík
ritgcröunuin.
10. Eiunig hefir kennarinn flutt
fyrirlestra á laugardagskvölduin,
og þar til liafa allir, er að gátu
komist, haít ókeypis aögang.
Á sama hátt hefir herra alþing-
ismaður E. Ásmundsson og sfra
M. Jónsson haldiö fyrirlestra.
hinn fyrri 3, hinn síðari 1.
Allir þessir fyrii lestrar hafa
veriö um fjölbreytt efni.
Laufási 5. marz 1884.
Guðiuundiir Hjaltason
kcnnari.
Til skóla þessa, er stendur undii
umsjón sýslunefndar Suðurþingey-
inga, hefir amtstráöiö veitt úr jafn-
aöarsjóöi Noröur- og Austuramtsins
100 kr., Sýslunelndin úr sýslusjóöi
100 kr., og Framfarafjelag Grýtu-
bakkahrepps 100 kr.
Herra ritstjóri!
Pegar mjer veittist sú viröing
íyrir nokkrum áruin aö vera hrepps-
neíndaroddviti, fjekk jeg, sem lög
gera ráö fyrir, stjórnartföindin, svo
þau gætu fylgt embættiuu. Jeg las
þau þá vandlega og þótti þau eitt
hið merkilegasta ritsafn, svo eptir
aö jeg missti af odddvita upphelð-
inni, kunni jeg ekki viö að vera
án tíöindanna, og hcf því l'engið
mjer þau til aö lesa jafnóðum og
þau hafa koiniö út. Mjer þykir enn
sem fyrri margt í tíöindunuin eptir-
tektavert, og álít jeg öldungis nauð-
synlegt fyrir allan þorra landsmanna
aö gefa þeim meiri gaum, cnn þeir
viröast gera. En þegar embættis-
mcnn, æöri og óæöri, eru undan-
skildir, þá eru þeir harla fáir, sein
tíðindin iesa, og mun það koma til
af því, aö þau berast þeiin ekki
kauplaust og án óinaks og fyrirhafn-
ar upp í hendurnar. Mjer heíir nú
hugkvæmzt, aö vei mundi til falliö,
aö taka viö og viö upp í blöðin
skýrslur uiu nokkur helztu ráögjafa-
brjef og landsliöföingabrjef, sein í
stjómartföindunuin birtast, svo al-
þýöa inanna þyrfti ekki aö vera þeiin
ókunnug ineö öllu; en vitaskuld er
að hver sá, er vill fylgja vel tíin-
anuin f stjórnarmálefuum landsius,
Dag. kl. 8—9. kl. 9—10. kl. 11-12. ki. 12—1. kl. 1 — 2.
M. 1>. M. F. Isleuzka Danska Keikniiigur lijettrituii Landafr,
— — ísl.saga Mannksaga Enska
F. óákveðiö — — Náttúrus. —
L. Ritgeröir — — —
Milli tfmanna fimleikar, ] tfmi daglega. Kennslutímar
f allt 5| klukkustund á dag.