Fróði - 05.06.1884, Blaðsíða 2
1884.
í R 6 Ð 1.
132. bl.
136
137
138
aö fyrir byggja að annaö eins og þetta
komi fyrir hjer á landi, veröur ann-
aö hvort aö láta frísafnaðarpresta hafa
vald til að framkvæma hjdnavígslur,
eða öilu heldur taka f Iög borgaralegt
hjönaband fyrir þá, sem eru ut.an
þjöökirkjunnar eöa úr lienni ganga.
í Dantnörku rnega samkv. lögum
frá 13. apríl 1851 þær persónur
ganga f borgaralegt hjónaband, sem
annaðhvort eru ekki í neinu viður-
kenndu kirkjufjelagi, eöa sitt brúö-
hjónanna úr hvoru. Hafi það nú ver-
ið álitiö gagnstætt samvizkufrelsi í
Danmörku, að brúðhjónaefni, sitt úr
hvoru viöurkendu kirkjufjelagi, yröu
að koma sjer sarnan um aö taka kirkju-
le>ga hjónavígslu hjá presti annar-hvors
þeirra, þá er þaö líka ótækt á Islandi
að skylda persónur, cr heyra til frá-
víkjendasöfnuði, til að inn ganga
hjónaband fyrir þjóökirkjupresti; því
að þótt verið gæti, að það væri ekki
beinlínis brot á stjórnarskránni, þá er
það óneitanlega nærgöngult samvizku-
frelsinu, enda gagnstætt rjettarvenju
erlendra þjóöa. En hvort þessu veið-
ur hagað þannig, aö Irávíkjendur inn-
gangi hjónaband fyrir sfnum presti,
eins og það er iiaft í Danmörku, eða
fyrir borgaralegu yfirvaldi, eins og á
sjer stað í Noregi, þar um er hiö opin-
bera sjálfrátt. Krávíkjendur eiga enga
heimting á, að prestuin þeirra sje gefið
vald til að framkvæma hjónaband, og
þar sem hið opinbcra hefir engin af-
skipti af, hve nienntaðir eöa færir
nienn frávfkjendaprestar eru, þá virðist
eðlilegra að trúa þeitn ekki fyrir þessu,
heldur fela það borgaralegu yfirvaldi.
HúspoM<illa.
P r j e d i k a n i r til húslestra yfir öll
sunnu- og helgidagaguðspjöll kirkjuársins,
eptir Helga G. Thordersen, biskup
yfir Islandi.
Nú mun húspostilla herra Helga
biskups, er kom út um síðustu áramót,
fara að berast út um landið. Jeg hefi
verið einn af peim mönnum, er haft hefir
pví láni að fagna að hafa heyrt penna
ágæta ræðusnilling aldar vorrar, og er
pað víst að jeg mun minnast peiria
stunda er jeg hlýddi á ræður hans með
ást og lotning meðan jeg lifi. Jeggladd-
ist pví mjög, er jeg frjetti að farið væri
að gefa út Helga-postillu, og er mjer
pað sönn ánægja að vita að hún er nú
komin á prent.
Allir peir sem vit hafa á kenni-
mannlegri mælsku og haí'a hjarta til að
meta guðsorð, Ijúka upp um pað einum
munni, að Helgi biskup var afbragðs kenni-
maður. Jeg skal setja hjer fyrst vitnis-
burð pess manns sem mest er að marka,
p. e Pjeturs biskups. Hann segir svo
í líkræðu sinni yfir Helga biskup:
„J>að er ekki ofhermt pótt vjer
„segðum, að Helgi biskup Thordersen
„var einhver sá mesti og andríkasti prje-
„dikari sem land petta hefir átt, enda
„hafði hann alla pá hæfilegleika sem til
„pess útheimtast: liprar og fjörugar gáf-
„ur, lifandi ímyndunarafl, miMa mann-
„pekking, djúpsettan lærdóm“.
J>á er Helgi biskup andaðist 4. des,
1867 minnist annar höfundur hans í J>jóð‘
ólfi (þjóðólfur 1867, 17. bl.) með pess-
um orðum:
„J>að mun vera samróma álit pess-
„arar aldar, að Helgi biskup bæri af
öllum samtiða kennimönnum sínum hjer
á landi að skörungskap og einfaldri en
„andlegri og hrifandi mælsku í allri
„kenning sinni“.
í 1. bl. J>jóðólfs pessa árs stendur
álitsgrein um postillu Helga biskups, sem
er vottorðum pessum samdóma, nema
hvað í greininni er farið lengra og skýr-
ara út í málefnið. Jeg hefi nú átt kost.
á að kynna mjer húspostillu Helga bisk-
ups að nokkru. Helga postilla er hafin
langt yfir mitt lof; en pó get jeg eigi
stilt mig um að Ijúka á hana sama lofs-
orði sem aðrir gert hafa. Jafnskjótt sem
i’jer flettum upp prjedikunum Helga
biskups finnum vjer að vjer höfum fyrir
oss mælskumann. Helgi biskup talar
sjálfur og hann talar við áheyrendur sína;
hann fram ber pað eitt er hann hefir
sjálfur hugsað og fundið til; hann er
sjálfur sannfærður, sjálfur trúaður, sjálfur
hrærður, sjálfur hrifinn. Hann talar aldrei
bak við, aldrei á hlið við áheyrendur sína,
heldur ávarpar hann pá beinum orðum.
þetta tel jeg hinn fyrsta kost og skil.
yrði pess að geta verið mælskumaður.
En Helgi biskup hefir og hina æðri kosti
mælskunnar til að bera. Hann er Ijós
og skilmerkilegur, glöggur og greinilegur
pá er hann fræðir, innilegur og blíður,
lifandi og heitur pá er fiann hrærir.
Helgi biskup fræðir jafnt skilning áheyr-
enda sinna sem hann snýr hjörtum
peirra. Hann er jafnvígur á pessar
tvær hendur mælskumannsins. Hann
knýr hug sinn og hjarta sitt að hug og
hjarta áheyrenda sinna. Hann er jafn-
vel heirna í siðfræði sem guðfræði, p. e.
hann er jafnkunnugur mannvitinu, manns-
hjartanu og mannlífinu sem hinni him-
nesku spekinni, náðarríki Guðs og krist-
indómsins lífi. Hann kennir pví engu
síður siðalærdóm enn trúarlærdóm. Hann
er frásneyddur orðagjálfri trúfræðinga og
fer skamt út í röksemdaleiðslu trúarlær-
dómanna, fyrir pví að hann hefir leitt
trúna inn í hjarta sitt, og paðan streymir
trúarorð hans, ymist með kristilegri blíðu,
eður með strangleik viðvörunar og áminn-
ingar, eður með lamanda fossfalli djarf-
mæltrar vandlætingasemi og dunum hins
efsta dóms. Orðfæri herra Helga er
einfalt og alpýðlegt og málsgreinarnar
vanalega stuttar. Sigurmagn mælsku
hans er eigi fólgið í langri og strykíastri
rökleiðslu, heldur öllu fremur í kjarnyrð-
um og sannmælum peim, er fljúga sem
eldingar eða beittar örfar inn í hug og
hjarta áheyrendanna. J>að má og telja
fdgi litla prýði á ræ.ðum Helga biskups,
að allt málskrúð hans, svo sem samlík-
ingar, kenningar eða viðkenningar o. s.
frv., er fagurt og eðlilegt, og að hann
heldur jafnan rjettum viðkenningai'hætti
(tropos). Ræðan á 4. sunnudag eptir
prettánda er ljóst dæmi pessa. í niður-
lagi ræðunnar segir hann svo:
„Guðsriki fullkomnast eigi bjer í
„heimi. Auga mitt lítur yfir hauður og
„haf, og jeg sje skip eitt halda beina og
„fasta stefnu í óveðri, stormi og myrkri.
„Margir flekar fljóta allt í kringum pað,
„og jeg pykist vita að pað sje börn van-
„trúarinnar, prælar lastanna, sem liðið
„hafa skipbrot fyrir stormi girnda sinna.
„Jeg sje petta skip fyrir fullum seglum;
„pau eru gerð af hvítavoðum rjettlætis-
„ins og sakleysisins. Jeg sje pað stýra
„framhjá skuggsýnum ströndum, ógurleg-
„uin hömrum, óyndislegum stöðum. Ef
„til vill húa peir par sem með syndum
„sinum hafa stygt föðurinn á himnum og
„líða fyrir afbrot sín. Jeg sje skipið
„halda leiðar sinnar út yfir sjónarbaug
„timans og að lyktum lenda í inndælli
„og fagurri höfn. J>ar hittast allir liinir
„góðu og trúlyndu, sem hjeðan eru farn-
ir . . . Hvert var petta skip er jeg
„leit augum andans? J>að er Krists
„kirkja á jörðunni11.
Jeg geng að pví vísu að landar mínir
muni kaupa Helga postillu, peir eru ef-
laust enn svo guðræknir, að peir vilja
eigi missa af slíkum dýrgrip. Jeg tel
pað skylduskatt vorn við slikan ræðu-
snilling og við sjálfa oss; pað er ómet-
anlegt gagn og ánægja að bera allar
húspostillur vorar saman. J>etta er og
pakklætisskylda vor við pá er unnið hafa
að útgáfunni, einkum við útgefandann
sjálfan. Jeg tengi hjer við yfirliti yfir
texta pá eða umtalsefni, er Helgi biskup
hefir tekið sjer hvern helgidag í postill-
unni. J>ótt pað sje fáort hjer hjá mjer,
vona jog pað sýni pó hversu fjölbreytt
efnið er.
Arnljótur Olafsson.
Textar í Helga-postillu:
1. Sunnud. í Aðv.: hvernig oss beri að
fagna drottni vorum
og endurlausnara.
2. -------- — Samvizkan og sá
dómur sem Guð upp-
vekur í henni.
3. —— - —• Eátækum verða guð-
spjöllin boðuð.
4. -------- — Rannsökum og spyrj-
um sjálfa oss, hver
ertu? og hvað segir
pú af sjálfum pjer ?
A Jólad.: Dýrð sje Guði í upphæðum
friður á jörðu og Guðs velpókn-
an yfir mönnunum.
Annanjólad.: Hugleiðum að Kristur
Drottinn, sem oss fæddist
í borginni Betlehem, var
og er ljós heimsins.
5. d. milli Jóla og Nýárs: Hvernig guðs-
óttinn undirbýr
farsæla elli.
Nýársdagur : Hinn hraðfleygi tími skilur
oss eigi annað eptir enn
endurminniuguna.
S.d. milliNý. ogprettánda: Guðs forsjón.