Fróði - 05.06.1884, Blaðsíða 4

Fróði - 05.06.1884, Blaðsíða 4
13.2 bl. I R Ó Ð l 1884. 14-' 4 mánaða tíma í sumar, til þess að leggja ráð á hvaða fyrirtæki til búnað- arframfara helzt skuli taka fyrir á næsta ári; þar til veittar 400 kr. af sýslu- sjóði. — Skýrslur frá búnaðarnefndum athugaðar og styrkinum úr landsjóði skipt. — Akveðið að senda í hvern hrepp eptirrit af tillögum nefndar þeirr- ar sem sett var í hitt eð fyrra til að undir búa kynbótareglur. — Skorað á lireppanefndir að gera gangskör að refa veiðum og líka á sýslunefnd Gullbringu- sýslu að taka alvarlega í það mál, þvi refa fjölgun þykir horfa til vandræða — Mælt með þvi að útvega fiskifróðan mann að |>ingvallavatni. — Skýrt frá að komin væri jarðyrkjuverkfæri sem keypt voru fyrir nokkuð af búnaðar- styrknum. — Skýrt frá að unnið væri skuldamál sýslusjóðsins við fyrverandi sýslumann J>orstein Jónsson. — Reikn- ingar sýslusjóðs voru endurskoðaðir og ymislegt við þá athugað. — Gerð ákvörð- un um sýsluvegi. Vegasjóður sýslunnar var orðinn skuldugur Guðmundi kaup- manni á Háeyri um rúmar 1000 kr. og J>orvarði bónda i Sandvík um nál. 500 kr. er þeir höfðu lánáðtil að fromhalda Melavegi; gerðu þeir nefndinni kost á að gefa þessar skuldir upp, með þvi skilyrði að vegurinn yrði fullger og steinlagður eptir 2 ár; þetta höfðinglega boð var þegið ; jafnveí þó torveldi sæist á að efna skiíyrðið vegna fjeskorts, því mikils þarf enn við. — Einna mestar umræður urðu um stofnun unglingaskól- ans á Eyrarbakka. Sýslunefndin hafði áður fyrir nokkrum árum, leyft forstöðu- nefnd barnaskólans i Stokkeyrarhreppi að taka 1000 kr. lán upp á sýslusjóðinn til þess, að sýslan mætti eiga lierbergi íyrir unglingaskóia í barnaskólahúsinu .sem þá var byggt. Nú vildi sýslunefnd- in sjá skirteini fyrir þvi, á hvern hátt leyfið var notað; en þau komu ekki fram, án efa af því að framkvæmdar- stjóri málsins, Guðm. kaupm. Thorgrim- sen, var ekki riðstaddur, hann var ó- kominn úr utanför, er hann fór í vetur. En þar eð framboð kom frá forstöðu- nefnd Flensborgarskólans að kenna ó- keypis 20 piltum úr Arnessýslu, ef hún leggði skólanum 100 kr., þá var afráðið að þiggja það boð fyrir næsta ár, en fresta skóla stofnuniuni. — Itrekuð ósk sýslunefndarinnar um að mega hafa hönd í bagga með amtinu viðvíkjandi Kolviðarhóli. — Borin fram kvörtun um fiskiveiðar Frakka. — Askilið að sýslu- maður hafi kyittunarbækur á manntals- þingum. — Onnur mál voru smærri. þess er vert að geta, að Helgi bóndi í Birtingaholti rjeðist í það í iyrra sumar að búa til súrhey og heppnaðist allvel. Er nú vonandi að tieiri feti í fótspor hans hjer eptir, þó ei hafi vogað þetta áður. — Önnur útgáfa af vasakveri handa alþýðu er út komin. Frb. Steinsson. Auglýsingar. Hjer með gefst íbúum 11. lækna- hjeraðs til vitundar, að jeg hefi áform- að að sigla til útlanda 10. dag næsta mánaðar (júnímánaðar) með strandsigl- ingaskipinu „Thyra“, og hefir herra cand. med. & chir. J>orgrímur |>órðar- son góðfúslega tekið að sjer að gegna embætti mínu meðan jeg verð burtu, hann mun koma hingað með gufuskip- inu ,.Laura“ 15. eða 16. dag næsta 143 mánaðar. J>eir, sem ætla að sækja hann til sjúkra, verða að leggja honum til hesta. Akureyri 30. dag maímánaðar 1884. porgrímur Johnsen hjeraðslæknir. Föstudaginn þ. 20. þessa mánaðar á hádegi, verður samkvæmt 10. grein í lögum Gránufjelagsins hajdinn árfundur Oddeyrar deildar í húsi herra L. Jens- ens á Akureyri. Oddeyri 3. júní 1884. J. V. Havsteen. Undirskrifaður selur hinn ágæta her- metiska niðursoðna kjötmat, t. a. m. Kjötsúpa hver dós á kr. 1,60 og 2,20 Buffsteik — — -- — 1,65 Kálfakarbonade, uxa- karbon., frecadeller hver dós á ... — 1,65 og 1,75 Mörbrader hver dós á — 2,00 Fricasi — — - — 1,35 Sauðakjöt — — -- — 1.35 Gulrætur — — - — 0.60 Ennfremur sel jeg afgang af hvíturn sikri í toppum er vega 12 til 13 pund, og ágætt hveitibrauð í tunnum er vega 50 til 55 pd. |>etta fæst með góðu verði. Einnig nokkrar 4 þl. hákarla- kaðaltrássur hver 120 faðma. Oddeyri 3. júní 1884. Olaus Ilousken. tjósmyndir. Undirskrifaður tekur daglega ljós- myndir. Geta því þeir erviljaláta taka af sjer myndir snúið sjer til mín. Akureyri 30. maí 1884 II. Scliiöth. 1Ð UNN. Með því að almenningur hefir tekið prýðilega undir áskorati okk- ar um að skrifa sig fyrir kaupum á tímaiiti þessu, langt fram yfir það sem við höfðum búizt við, þá látum við það koma í móti frá okkar hálfu, að við höf- um ritið enn ríflegar úti látið en við höfum heitið í boðsbrjefinu. Við mun- um láta það verða 40 arkir á ári í stað 36. Verða þá 20 arkir í hverju bindi, og kostar að eins 2 kr. bindið, sent kaup- endem kostnaðarlaust með strandferðum og landpóstum í 3—4 arka heítum. Af því að svo langt er liðið á árið, sem nú er að líða, þegar ritið byrjar, samkvæmt þvi sem ráð var fyrir gert í boðsbrjefinu — fyrsta hefti á að sendast með fyrstu strandferð í vor—, ætlumst vjer ekki til að út komi á þessu ári nema eitt bindi. Eitt hindi, 20 arkir, á þessu ári, 1884, á 2 kr. Síðan 2 bindi á ári. Reykjavik 24. marz 1884. Ú T G. 8 menn í ísafjarðarsýslu, hafa skor- að á oss að auglýsa eptirfylgjandi. II E K Ö H. Vjer leyfum oss, að skora á allan almenning á Islandi, er sjálfum sjer er ráðandi að sækja fund á J>ingveili við Öxará 10. dag júlímánaðar næstkom- anda, til að ræða um nauðsynjamál landsins og leitast við að ráða bót á því er aflaga fer. Allir þeir er geyma minningu Jóns sál. Sigurðssonar í hjört- um sjer, vonum vjer að sæki íundinn. Fjögur hundruð Vestfirðinga. 16. inaí tapaöist af Oddeyií grár liestur, mark að mig ininnir slýlt vinstra, og sjirett upp í báðar nasir, og mikið skáldaður. Sá er finnur tjeð- 144 an hest, er vinsamlegast beðinn að skila lionum til mín undirskrifaðs. Syðri-líeistará 28. maí lb84. Hallgrímur Sigfússon. AÐ VÖB.UN. ’ Hið mikla álit, sem matarbittir vor, „Brama-lífs-elixír hefir að verðleikum fengið á sig um allan heim nú á 14 ár- um, og hin almenna viðurkenning, sem hann hefir hlotið einnig á íslandi, hafir orðið til þess, að kaupmaður nokkur í Kaupmannahöfn, C. A. Nissen að nafni sem hefir allar klær úti til ávinnings, hefir farið að blanda bittertilbúning, som hann hefir áður reynt að selja í Dan- mörku á 1% kr. pottinn og kallaðPar- isar-bitter og þegar það tókst ekki og varan reyndist vond, reynir hann nú að lauma henni inn hjá Islendingum fvrir lægra verð og kallar hana „Braraa- lifs-essents“, og með því að mjög hætt er við að menn rugli nafni þessu saraan við nafn hins viðurkennda lyfs vors, vör- u m vjer almenning við þvi. Eptirlikingin er seld í sporöskjulög- uðum glösum, er líkjast vorum glösum, en á eptri hliðinni stendur C. A. Nissen í glerinu í staðinn fyrir „tirma“ vort. Hann lakkar líka með grænu lakki. Miði hans er eptirlíking af vorum miða, og til þess að gera hann enn líkari, hefir hann jafnvel sett 4 óekta verðlauna- peninga, af því að hann hafði engan ekta. Hann vefur glasið innan í fyrir- sögn (Brugsu»visning), sem er að efni til eptirrit af vorri fyrirsögn, og hann blygðast sín ekki fyrir. að vara almenning við, að rugla eptirlíkingu hans saman við aðrar vörur með líku nafni“. |>ar eð hann verður að nota shk meðul til þess að fá almenning til að kaupa vöru sína, er auðsjeð að lítið er í hana varið. Vjer gáfum bitter voruin á sinum tíma einmitt nafnið Brama- lífs-elixír til þess að auðkenna hann frá öðrum bitterum, sem þá voru til og og það ber vott um mjög mikið ósjálf- stæði og mikið vantraust á vöru sinni þar sem herra Nissen hyggur sig verða að hlaða á hana skrauti, er hann lánar frá viðurkenndri vöru. Vjer þurfum ekki annað enn að ráða almenningi: Bragðið þessaept- irlíkingu! þá munu menn sjálfir þeg- ar komast að raun um að hún er ekki Brama-bitter, og getur því ekki haft þá ágætu eiginlegleika til að bera, sem hafa gert vöru vora svo fræga. Einkennið á hinum ekta Brama- lífs-elixír er „firma“ vort,brennt inn í eftri hliðina á glasinu. A miðunum er blátt Ijón og gullinn hani. Með hverju glasi skal fylgja ókeypis einn af hinum vísindalegu ritlingum dr. med. Alex. Groyens um Brama-lifs-elixír. Hann fæst, eins og kunnugt er, hjá útsölumönnum vorum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn ekta, verð- launaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. A veginuin fyrir utan Krossanes, fannst Ivklaliringur 17. f. ni., með tveim lykluin, er eigandi gelur vitjað til Guðmundar Porvaldssonar í Saurbæ í Kyjafirði, mót (undarlaunum. SKIF AKOMflK: 19. maí ,.Thyra“ póstskip. 22. — „Róta“ vöruskip til Gránufj. fór tii lausakaupa á Skagaíjörð. 22. — „Helena“ (Jakt), skip kaupm. Jóhannesar Larsens frá Noregi. Utgefandi og prentari: Bj'órn Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.