Fróði - 25.06.1884, Blaðsíða 1
f:<3. Iilað. AKUREYRI, MIÐYIKUDAGINN 25. JÚNÍ fg£4.
145 146 147
Stjórnarskrá, alþingisineðfcrð Og ráð-jum rjettindura íyrir sakir trúarbragöa
gjal'abrjef; nokkur orð um frávikj-
endur í Heyðarlirði.
Eptir síra Lárus Halldórsson.
III.
Nú er aö ræöa Uin hinar aðrar
athafnir. hinar eiginlego kirkjulegu at-
hafnir. Pær heyra beinlínis undir hug-
myndina „að þjóna guöi“; þær eru
ekki annað enn partur af guösþjónustu
kristinna safnaöa, og þess vegna verö-
ur sainkvænit 46. grein stjórnarskrá-
arinnar frísöfnuöum eigi bannaö aö
láta hvern þann, er þeir vilja kjósa
til þess, lramkvæma þessar alhafnir.
Pctta kannast einnig ráögjafabrjefiö
viö. En svo koma þessi orö í brjeí-
inu: „Prestsverk Lárusar Halldórs-
sonar t. d. barnaskírnir, hjónavígslur
og fermingar hafa þar aö auki eigi
þá borgaralegu þýðingu, sem lögin
binda viö þessar athafnir þegar prcst-
ar þjóökirkjunnar framkvæma þær, og
leiöir af því, aö þeir sem láta sjer
nægja vfgslu hans, lifa eigi sainan í
löglegu hjónabandi, börn þeirra eru
óskilgetin og taka ekki arl eptir fööur
sinn o. s. frv.“ — Þaö er eptirtekta-
vert, aö ráögjafinn tekur dæiniö af
þeirri e i n u athöfn, sein heyrir ekki
undir hugmyndina „aö þjóna guöi“, og
sem því frísöfnuöir hala eptir stjórn-
arskránni ekki rjett til að láta presta
sína framkvæina „með borgaralegri
þýöingu“. ílve fráleitt þaö er aö setja
hinar aörar, hinar eiginlegu kirkjulegu
athafnir á bekk meö bjónavígslunui,
iná sjá ef rnaður hugsar sjer aö í ráö-
gjafabrjefinu stæöi: »í>e>r sern láta
sjer nægja skírn hans, veröa taldir
heiöingjar og hafa því hvorki rjett til
landvistar eöa borgaralegra rjettinda*
eöa: Bþeir sem láta sjer nægja upp-
íræöslu hans og fcrmingu (og hafa
eigi vcrið til altaris hjá öörura enn hou
um) haía eigi ijett til að ganga í
hjónaband“ o. s. írv. — Hvernig yröi
þetta samrýmt viö það, sem ráðgjafinn
beinlínis játar, aö hinar kirkjulegu at-
hafnir heyri undir hugmyndina, Bað
þjóna guði“, og það, sem stjórnarskrá-
in ákveður, aö land^menn hafi rjett til
aö stofna fjelög til aö þjóna guöi
með þeim hætti, sem bezt á við sann-
færingu hvers eins, á n þ e s s, aö missa
neins í aö þjóðlegum og borgaralegum
rjettindum ? „Enginn máneinsí
missa af þjóðlegum og borgataleg-
“ segir stjórnarskráin. llver á aö
þess að vilji stjómarskráarinnar
sinna
gæta
fái framgang ? Ilver á aö gæta þessa:
„e n g i n n mjá n e i n s í m i s s a“ : Svar:
stjórn vor og „hiö dýra þing.“ Hvern-
ig gætir alþing og stjórnin þessarar
sinnar helgustu skyldu ? Svar: alþing
á þanri hátt, aö þaö hefir tvisvar neitað
aö framkvæma þennan vilja stjóinar-
skráarinnar; stjórnin mcð því að á-
kveöa, að kirkjulegar athafnir hjá frí-
söfnuöi, sein hún viöurkennir aö hafi
stjórnarskráarlega tilveru heiinild, hafi
ekki borgaralega þýðingu, þ. e. að
meölimir safnaðarins veröi að lara á
mis við þaa borgaralegu rjettindi, sem
stjórnarskráin segir, a ö e n g i n n
megi missa sakir trúarbragöa sinna
Þaö er ekki nóg aö svara, að til þess
aö missa eigi rjettindi geti frávíkjend
ur látið þjóökirkjupresta freinja þessar
athafnir ; því aö í fyrsta lagi er all
eigi sagt að þjóökirkjuprestar sjeu
skyldugir aö framkvæma prestsverk
íyrir söfnuð utan þjóökirkjunnar, og í
ööru lagi væri það gagnstætt trúar-
bragðafrelsinu, eða þeim rjetti, sem
stjórnarskráin veitir til að stofna frá-
víkjenda fjelög. Jeg hefi hjer fyrir
mjer álitsskjal nefndar þeirrar í Nor-
egi, er faliö var á hendur að undir
búa írávíkendalögin þar, dags. 13.
nóv. 1843; þar er þessi skoöun, sem
enginn getur annaö cnn fallist á, tekin
fram meö berum orðuin, og jafnvel
látin ná einnig til hjónabandsins; þar
er þaö tekiö fram, aö það liggi f trú-
arbragöafrelsi frávíkjenda, að þurfa
engin afskipti að hafa af presti ríkis-
kirkjunnar, sem slíkuin, og aö það
komi beint í bága viö landsvistarrjett
þeirra, ef borgaraleg rjettindi þeirra
sjeu bundin viö kirkjulegar athafnir,
íramdar f þeirri kirkju, sem þeir eru
ekki í*. Að vísa írávíkjendum til
þjóðkirkjupresta, til að fá framdkvæmd-
ar hinar kirkjulegu athafnir „með borg-
aralegri þýöingu“, er
*) Det Iigger . . . i Dissenternes
Religionsírihcd, at de Intet med Stats-
kirkcns Geisliige som Saadanne have
at gjöre.
At gjöre Stiftelsen af borgerlige
Retsforhold, som til Exernpel Ægte-
skab, eller Besiddelsen af almiridelige
Rettighcder i det borgerlige Samfund,
som til Exernpel Arveret, og saa for
afvigende Troesbekjendere afhængig af
kirkelige Handlinger, hvis Rigtighed
de ikke anerkjende, og foretagne i en
Kirke, som de ikke tilhöre, synes at
því bcinlfnis
hiö sama sem aö segja viö þá : „til
þess aö missa eigi rjettindin, getið þjer
sleppt trúarbragöafrelsinu“.
Rótt hið opinbera hvað þjóökirkj-
una snertir hafi vald til aö binda
borgaralega þýðingu kirkjulegra at-
hafna viö vissar persónur, nl. þjóö-
kirkjuprestana, þá hverfur þetta vald
undir eins þegar kemur út fyrir þjóð-
kirkjuna, bæöi af þeirri ástæöu, aö
þaö er ekki hægt aö skylda þjóö-
kirkjupresta til að framkvæma prests-
verk fyrir þá, sem eru utan þjóðkirkj-
unnar, og einnig fyrir þá sök aö það
er gagnstætt trúarbragöafrelsinu. Eigi
nokkur borgaraleg þýðing að vera
bundin við kirkjulegar athafnir meðal
frávíkjenda, þá er auöstætt, að hún iná
eigi vera bundin við ncitt annað enn
ath-Síajna sjálfa, án þess hið
opinbera geth^eimtað neitt annað enn
sönnun fyrir því,\að hún sje fram
farin. \
En nú set jeg svo, aí ^inhvcr
lögfræðingurinn segi: Eptir almentfBS*
skilningi á 46. gr. stjórnarskráarinnar
og tilsvarandi greinum í öðrum þing-
frjálsum löndum eru slíkar greinir að
vísu næg heimild til þess, að geta
inyndað fjclög, haldið guösþjónustur
o. s. frv.; en til þess að ymsar kirkju-
Iegar athafnir fjelagsins fái það borg-
aralega gildi, er sömu eða tilsvarandi
athafnir hafa f þjóökirkjunni, er álitið
nauðsynlegt aö löggjafarvaldið hafi
kveðið svo á með nýju lagaboöi.® —
Hvar stendur þetta skrifaö, og við
hvað styöst þessi alraenni skilningur?
Ekki hefir honum veriö fylgt í hinum
norsku frávíkjendalögum; þar er að
eins ákveöið borgaralegt hjónaband
fyrir frávíkjendur, en um hinar aðrar
kirkjulegu athafnir er ekkert ákveöiö,
heldur auösjáanlega gcngiö út frá þvf
sem sjálfsögöu, að þær hafi sömu
jorgaralegu þýðingu cins og tilsvar-
andi athafnir f rfkiskirkjunni; og voru
iar þó enginn frjálsleg ákvæöi þeim
til handa í grundvallarlögunum. IIví
skyldi þá þurfa sjerstakt lagaboö til
aö taka þetta íram, þar sem stjórnar-
skráin sjálf hcimilar fullkomiö trúar-
bragðafrelsi ? Nei, þar cr ekki þetta,
staae i en ligefrem Modsigelse med
deslige Troesbekjenderes Frihed til at
opholde sig i Riget.