Fróði - 25.06.1884, Blaðsíða 4

Fróði - 25.06.1884, Blaðsíða 4
133. bl. I E Ó Ð 1. 1884. 154 155 156 Landritaraembættið s. d. veitt Jóni Jenssyni. Amtmannsembættið nyrðra s. d. veitt Júlíusi Havsteen. — 1 verzlununum á Akureyri og Oddeyri hafa í vor, eptir pví sem vjer höfum komizt næst, eptirfylgjandi vörur verið seldar: Eúgur pd. Bankabygg —* Baunir — Kaffi — Hvítur sikur — Brendur sikur — Neftóbak — Munntóbak — Brennivín pt. íSalt fínt 8 pt. Blautasápa pd. Skeiínajárn — Naglajárn — Steinolia — A Oddeyri kostar skeifna 20 aura. Kr. 0,09 — 0,137» — 0,13 — 0,70 — 0,42 — 0,45 — 1,50 — 2,00 — 0,85 — 0,35 0,35—040 Kr. 0,24 — 0,28 — 0,20 ig naglajárn SKIPAKOMUB. „Bósa“ með salt (2. ferð,) 17. júní. „Tbyra“ fráBeykjavík 9. júní. „Nikola“ með timbur til lausakaupa 9. „Laura“ frá Kapmannahöfn 15 júní. ,,Ncoline“’ með timbur til Gránuf. 15 júní. „Diana“ danska herskipið 9. júní. Með „Tbyru“ íór herra J>orgrímur lækni Johnsen með konu sinni til Kaupmannah., cand. med. J>orgrímur J>órðarsson úr Beykjavík kom með Lauru og gegnir hjer læknirsstörf- um í fjærveru hans. Með Lauru kom Tr. Gunnarsson kaupstjóri. Með Thyru tóku sjer far af Akureyri 7 vesturfarar til Ameríku í gegnum „Anchorlínuna", sem Sigm. Guðmundsson prentstjóri í Beykjavik er agent fyrir. Trjáviðarsali frá Noregi er á skipinu „Nikola“ er nefnt er hjer að ofan. Skipið hefir leg- ið á Siglufirði í vetur og kom hingað með afgang af borðvið frá Skagafirði og Siglufirði, mun viðurinn vera fremur slæmur. Talsvert betri viður mun hafa komið á Nikolinu til Gránuljelagsins. Mitt og þetta. BEYNDU APTUB. Naður nokkur var dæmdur sekur um pjófnað. jpegar dómurinn var kveð- iun upp yfir honum, hvislaði málafærslu- maður hans í eyra honum pessum orð- um: „J>að var mjög óheppilegt, vinur minn, að jeg gat eigi frelsað pig í petta skipti, en pegar pú stelur aptur, pá vona jeg að mjer heppnist betur.“ Hygginn dómari. Kerkel, dóm- ari í Missouri, kvað nýlega upp mjög athugaverðan dóm yfir manni einurn, er hafði brotið eitthvað móti lögreglunni. Maðurinn var alveg ómenntaður, og Ker- kel dæmdi hann pví, til að vera í varð- haldi, pangað til hann hefði lært að lesa og skrifa. Annar maður, er eigi var svo fákunnandi, hafði og brotið, og var hann dæmdur til pess, að vera í varð- haldi pangað til, að hann hefði kennt hinum að lesa og skrifa. Yiti menn, eptir prjár vikur var sá, er áður kunni hvorki skrifa nje lesa, bæði skrifandi og lesandi, og pá var bæði kennara og lærisveini sleppt úr varðhaldinu. Auglýsingar. NÝ OTKOMNAR DÆKUR TIL SÖlU: Prjedikanir llelga biskups óbundnar 6,00 iunbundnar í gyltalskinn 8,00 Hugvekjur á Jólum og Nýári eptir Pjetur biskup . . . 0,25 Friðþjófssaga i Ijóðum pýdd af M. Jochumssyni . . . .1,60 Njóla eptir Björn Gunnlögsson 3. útg.0,60 Vasakver handa alpýðu, útg. aukin 0,60 För til tunglsius, eptir Sophus Trombolt . , . . . 0,35 Sagan af Sigurgarði frækna . . 0,30 Sagan af Parmes Loðinbirni . . 0,50 Spamaður,þýddur úr þýsku . . 0,33 Bindindisfræði,eptirsira M. Jónsson 1,80 Bendingar um kirkjumái. eptir P. Pálsson...............0,50 Mynd af Steingrími Thorsteinsen . 1,00 Naltúrusaga, handa alþyðu eptir P. Jónsson 1. hepti Mannfræði 0,50 2 hepti Dýrafræði . . . 0,60 Iðunn 1 hepti (árgangur) . . . 4,00 íleimdallur.....................3,00 Frb. Steinsson. Sækur með hálfvirði og uiinna: Heljarslóðarorusta . . Pílagrímur ástarinnar. Nokkur ljóðmæli, Bryn. Odds. Krókarefssaga Konráössaga keisarasonar Undyna og f’öglarástir . Bandinginn í Chillen Baguarrökkur .... Smákveölingar Sig. Breiöf. Goöafræöismyndir . . Gíslarímur Súrssonar . . Bíraur af Finnboga ramma Aldaskrá................. Nokkrar athugasemdir M. E Jesús Kristur er Guö Svar til Konráös Gíslasonar Skandiaavisk Brev . . Frb. Steinsson. B. 0,35 0,20 0,30 0,20 0,20 0,50 0,25 , 0,40 , 0,25 , 0,75 . 0,30 , 0,50 , 0,10 , 0,50 , 0,30 G.0,05 . 0,05 — Með síðustu póstskipsferð kom 1. hefti af „Iðunni“ (4 arkir f 8 blaða broti) El'ni : Sigrún a Suunuhvoli, saga eptir Björnstjerni Björnsson. þýtt af J. 0 . Dánumennskan epiir Mark Twain, þýtt af Stgr. Th. Japanskt æfintýri þýtt af Stgr. Th. Kvæöi a 6 blaðsíöum öll eptir Stgr. Th. ílest þýdd. Þar eö sá orðrómur hefir borizt um sveitir, aö kindur hafi átt að hvería úr fjárhúsum mínum nætsliðinn vetur af manna völdum, og jafn vel máske vissir menn nafngreindir til aö vera valdir aö því, finn jeg ástæöu til aö lýsa hjer meö yfir aö þessi orörómur er f alla staöi tilhæfulaus. Kaupangi 7. maí 1884. V. Bjarnarson. Til eflingar og útbreiðslu Good- Templars íjelaginu „ísafold“ á Akmæyri hafa þessir heiðursmenn gefið: Consul J. Y. Havsteen . Kr. 25,00 Kaupmaður 0. Housken . — 8,00 V erzlunarstjóri E. Laxdal. — 10,00 -----E. £. Möller — 6,00 — Á Oddeyri hefir nýlega fundizt gyllt, silfur-koffur, sem eigandi má vitja á prentsmiðju Fróða gegn því að borga hæfileg fundarlaun og svo auglýsingu þessa. — Hjá undirskrifuðum fæst góð ný- söltuð spiksild mót peningum og inn- skript hjá Gránuljelagsverzlun á Oddeyri. Oddeyri 6. júni 1884. J. Midböe, Undirskrifaðir bændur í Hrafnagils- hrepp, selja frá 1. september næst- komandi, ferðamönnum næturgisting og allan greiða sem þeir geta úti látið og vanalegt heör verið að veita gestum að undanförnu, fyrir sanngjarnt verð, mót borgun út i hönd. P. Hallgrímsson Mörufelli, M. Sigurðsson Grund, I. Hallgrímsson Dvergstöðum, V. llallgrímsson Litlahóli, J. Sigfússon Espi- hóli, S. Jnnsson Merkigili, S. þórsteins- son Stokkahlöðum, S* Jóhannesson Hrafna- gili, J. Jónsson Grísará, H. Hallgrímsson Kristnesi, Kr. Sveinsson Ujálmstöðum, G. Guðmunsson Teigi, G. Jónsson Hvammi, J. Jónsson Kjarna, A. Guðmundsson Naustum.^ Ung kýr síðbær er til sölu á Akureyri í ágústmánuði n. k. Útgef. vísar á selj- andann. Mark I’orsteins Arnljótssonar á Bægisá : Þrístýft aptan hægra, hvatt vinstra brm. I*. Br. A. Mark Arnljóts Gíslasonar á Bægisá hvatt hægra, þrfstýft frainan vinstra, brm. Arnlj. Fjármark Þ. Einarssonar á Oddeyri sýlt hóbiti apt. hægra sýlt staudfjööur framan vinstra. Fjármark Alberts Finnbogasonar aö Garöi: blaöstyít aptan hægra fjöö- ur íraman blaöstyft aptan vinstra. Brennimark: ALBERT. Fjármark Teodórs Jóhannessonar á Ilólum f Helgast.hr. sncitt fr. biti aptan hægra hálftaf fr. vinstra. Fjármark Stefáns Baldvinssonar 4si Kelduhverfi er: Blaöstýft aptan íjööur framan hægra, sýlt vinstra Brennitnark : St. Bald. Fjármark Jóns Indriöasonar á Veturliðastööum Fnjóskdal : Hvatt hægra tveir bitar apt. vinstra. Brenni- mark J. Ind. Fjármark Siguröar Jónssonar í Garösvfk : Stíft í hlust vinstra. Utgefandi og prentari: Björn Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.