Fróði - 16.08.1884, Page 4
136. bl.
JB B Ó Ð 1.
1884.
190
191
192
A Ð V 0 II U Nt
11 »5 mikla álit, sem matarbitter vor. „Brama-iífs-elixír, hefir að verðleikum fengið á sig um allan heim nú
á '4 árum, og hin almenna viðurkenning, sem hann hefir hlotið eiunig á íslandi, helir orðið til þess, að kaup-
maður nokkur í Kaupmannahöfn, A. G. Nissen að nafni, sein heflr allar klær úti til ávinnings, hefir larið að blauda
bittertilbúning, sem hann heflr áður reynt að selja í Danmörku á l’/» kr pottinn og kallað Parísar bittei', og
þegar það tókst ekki, en varan reyudist vond, reynír hann nú að lauma henni inn hjá íslendiugum lyrir lægra verð
og kallar hana „Brama-lifs-esseots“, og með því mjög hætt er við, að menn rugli nafni þessu saman við nafn hins
viðurkenna lyfs vors, vörum vér alineuuing vid Jiví.
Eptirlíkingin or seld í sporöskjulöguðuin glösum, er likjast vorum glösum, en á eptri hliðinni stendur C.
A. Nissen í glerinu i staðin fyiir „firma“ vort. Hann lakkar lika með grænu lakki. Miði hans er eptirlíking af vor-
um miða, og til þess að gera hanu enn líkari, heíir hann jafnvel sett 4 óekta verðlaunapeninga, af því að hann hafði
engan ekta. Hann vefur glasið innan í fyiirsögn (Brugsanvisning), sem er að elni til eptlrrlt af vorri fyrir-
Sögn, og hann blygðast sín ekki lyrir að „vara almeuning við, að rugla eptirlikingu liaus sarnan við aðrar vörur
méð iiku nafni“.
þar að hann verður að nota slík meðul tii þess að fá almenning til að kaupa vöru sína, er auðsjeð að lít-
ið er í han varið. Vjer gáfum bitler voruin á sínum tíina einmitt ualnið SSraina lifs-eli.vír til þess að auðkenna
hann frá öðum bilterum. sem þá voru til, og það ber vott um inikið ósjaifstæöi og inikið vantraust á vöru sinni þar
sam herra Nessen hyggur sig verða að hlaða a hana skrauti, er hann lánar Ira viðurkenndri vöru.
Vjer þurfum ekki annað en að ráða alinenningi: Uragðid Jiessa eptirlikiugu! þá mnnu menn
komast að raun um, að hún er ekki Hrama-bittcr, og getur því ekki liaðt þá ágætu eigiiilegf-
leika til að bera, sein liafa gcrt vöru vora svo Iræga.
Xxiukennið á hinum ekta Etrania-lifs elixír er „lirma“ vort, brennt inu í eplri hliðina á glas-
iou Á miðanum er blátt Ijón og gulliuu liani. Með hverju glasi skal lylgja ókeypis einu af hinum vís-
indalegu rítlingum «lr. ined. Alex. Groyens um Brama-lífs-elixir.
Hann fæst, eins og kunnugt er, hjá utsöluiiiönnum vorum.
Maiisfelti-flSiiiluer & Lasscu.
hinir einu, sem búa til kiun ekta, veröiauuaða B ra in a -1 i f s - e 1 i xí r. K a up m a n n a h ö f n.
|>að verður ekki með stuttri aug-
lýsingu, nógsamlega brýnt fyrir þeim,
sem vilja eignast „Pianoforter11 eður
„Flygler“; að kaupa bljóðfæri þessi, frá
E,ud. Ibacb Sohn’s nafnkendu og stóru
verksmiðju í Barmen á jpjóðverjalandi,
sem sett var á stofn 1794, og semsíðan
rækilega og eingöngu kefir unnið að gerð
nefndra hljóðfæra, enda hafa þau hlotið
liin bæstuverðlaunvið ymsar sýn-
ingar t. a. m. í Philadelphiu 187 6.
Óteljandi meðmælingar frá nafnkenndum
mönnum, og þá einkum hljóðfærin sjálf,
bera það með sjer að þau skara fram
úr öðrum, hvað hljóð-fegurð og styrk-
leika snertir.
Yerðið er sett svo lágt sem unnt er.
Frekari upplýsingar verða gefnar,
með rnestu ánægju, þeim sem hafa vilja,
og hljóðfærin fást bezt og ódýrast, þá
menn snúa sjer til:
P. Polil
Pianoforte-Magasin.
Herluf Trollesgade 22.
Kjöbenkavn K.
I*ris-Foríeg;MeIse.
F L T G L E R
(krydsstrengede, trestrengede med hel
Jernramme).
Kábinets-, Salon- & Koncert-Flygler
fra 1300 Kr. til 3000 Kr.
Særlig fremhæves:
Kabinets-Flygel........... 1300 Kr.
Richard WagnerFlygel*), lille
Koncert-Flygel (7'A Oktav) 2100 —
Richard Wagner benyttede i de
sidste Maaneder af sitt Liv et af
disse Instrumenter.
PIANINOS,
(Opretstaaende Pianoforter)
trestrengede, med hel Jernramme, 7
Oktaver.
PIANINOS,
krydsstrengede og ligestrengede i for-
skjellig Udstyrelse fra 600 Kr.til 1300 Kr.
Særlig fremhæves:
Pianinos krydsstrengede
(7 Oktaver)............... 600 kr.
Samme i meget elegant Udstyrelse fra
780 Kr. til kojere Priser.
Hoveddepot for Danmark:
P. POHL. — Herluf Trollesgade ur.22.
Kjebenhavn, K.
Ujer með auglýsist, að stúlkur
þær, er kynni að vilja koinast á
Kvennaskóla Húnavatns- og Skaga-
fjaiðarsýsiu, að Ytriey næstkomanda
haust, verða að sækja um það til for-
stöðumanns skólans Árna JÞórkelssonar
á Ueitaskarði eöa forstöðukonu Eiínar
Brieni á Sauðárkrók fyrir september-
mánaðar lok. Kostnaður allan tíuiann
mun verða nálægt 160 kr. 1 neínd
Iívennaskólans, 29. júlí 1884.
Á. Á. JPorkelssou.
Iljá undirskrifuðum fæst gott ný-
saltað heilagíiski með góöu verði.
Oddeyri 8 Ágúst 1884
J. Björnsson.
í húsi candidats Skapta Jósepssonar
á Akureyri fæst keypt bezta Rio-kalfi,
mjög gott hvítt sikur, export, ágætt mutm-
tóbak, fínasti rectificeraður meðala-spíri-
tus; allt með góðu verði.
Eigi fæst minna keypt enn toppur af sikri
og 10 pd. af kaffi. Allt borgist í pening-
um út í hönd, eðnr gildri ávlsuo. Spíii-
tusinn getur hver blandað eptir sinni eigin
vild og brúkað síðan sem brennivín.
Akureyri 14. ágúst 1884
forsteinn Arnljótsson.
ÞAKKAR ávaiíp.
Pess er optast getið sem gert er
sagði Grettir Ásmundsson, og svo skal
hjer verða. Á næstliðnu vori þá jeg
tapaði heilsunni, svo jeg gat ekki
unnið mjcr brauð. Pá ráfaði jeg milli
manna heilsuiaus og fjelaus, og leitaöi
mjer bjálpar hjá heiin inönnuin er jcg
treysti bezt og bað þá um húsaskjól
yfir árið, en þeir ljetu það ógert,
og það þeir nieim sem skyldir voru til
að útvega mjer húsnæði og rneiri hjálp
ef jeg þarf á að halda. Svona leið
tíminn, þangað til 11 vikur voru af
sumri þá kom jeg til bónda eins f
Glæsibæjarhrepp, og sagði honum vand-
ræði inín. Bauð hann mjer þá af
ríkdómi síns rnannkærleika að ijá rnjer
iiúsnæði yfir árið, og tók jeg því ineð
mestu þökkum eins og nærri má geta;
og frá þessuin áðar grcinda tíma og
til næstliðnar krossmessu, haíði jeg
að öðrurn þræði aðsetur mitt hjá honum
og urðu það alls eptir haus sjálfs ná-
kvænium og sjálfsagt nógu rjetllætis
fulium reikningi 17 vikur og yfir eina
af þei(n, fjekk jeg fæði hjá honum, en
yfir liinar lfí vikurnar fjekk jeg 2 polta
á hverjuin sóiarhing af vatnsgraut og
undanrenning; og fyrir þetta sitt
inikla og mannelskufulla góðverk gat
hann ekki fengið af sjer að setja upp
við inig nema einar fimmtfu krón-
u r sein jeg og líka borgaði honum
En sökum þess, að mjer finst það ónóg
borgun fyrir hans miklu velgjörninga
við mig, þá læt jeg það í endurgjalds
skyini og honum til verðugrar endur-
minningar hjer koma opinberlega í ljós-
mál fyrir almennigs sjónir.
Jón Jónsson.
Utgefandi og prentari: Björn Jónsson.