Fróði - 06.01.1885, Blaðsíða 2
145. bl.
F R Ó Ð L
1885.
292
samkvæmar eru öðrum lögum. jpaðerpví
stór furða, að sú stjórn skuli til vera,
sem er svo óstjórnarleg, að vilja ekki
sampykkja sitt eigið frumvarp, en pað
kemur væntanlega af pví, að pingið
leyfði sjer að breyta í pví fáeinum orð-
um, sem miða til pess að hamla út-
lendingum frá að gerast oss svo nær-
göngulir, að íiska á opnum bátum við
fjörusteinana hjá oss, eins og pað væri
ekki nógur yfirgangur, sem peir _,sýna
oss með hafskipaveiðum sínum. En eins
og menn almennt eru farnir að sjá fram
á, mun pað vera stefna stjórnarinnar,
pessar stjórnar, sem np situr uppi , að
neita æ fleiri og fleiri lbgum, er alpingi
semur, um staðfestingu, par til engin
lagafrumvörp frá pinginu verða framar
sampykkt nema pau er stjórnin sjálf
semur, og ekki einu sinni pau, nema pví
að eins, að pingið breyti ekki í peim einu
einasta orði. En til hvers erpápingið?
Til hvers „frelsisskráin úr föðurhendi11?
Hún var pakksamlega meðtekin sem af-
mælisgjöf á púsund áraafmæli landsins;
pví pó mörgum sýndist hún raunar ekki
svo gallalaus, sem menn höfðu vænt
og óskað, pá vonuðu sjálfsagt allir og
og treystu pví, að pjóðin fengi að njóta
pess, sem gott og frjálslegt var í henni,
svo sem löggjafarvalds í innlendum mál-
um. Hitt mun pá engum hafa til hug-
ar komið, að hún ætti sem fyrst að
verða pýðingarlaust orðagjálfur, og sama
ófrelsi eða rjettleysi, eður jafnvel annað
enn pá óeðlilegra, að eiga sjer stað ept-
sem áður. J>ar á undan höfðum vjer
haft alvaldan konung, nú sýnist sem
vjer eigum að hafa fyrir alvaldan stjórn-
ara einhvern og einhvern mann, sem
ekkert parf að hafa til síns ágætis ann-
að enn að vera kallaður Islands ráð-
gjafi.
Hið fyrra pingmanna frumvarp,
sem hjer er tilfært, og sem pingið fjellst
á, um leyfi til að mega taka útlend skip
á leigu til fiskiveiða, miðar auðsjáanlega
til framfara í sjávarútveg landsins.
Landsmcnn vantar mjög tilfinnanlega
f, efni til að smíða úr skip og sömuleiðis
kunnáttu, pá vantar og fje til að kaupa
mörg skip, en mundu hafa ráð til að
borga leigu eptir pau. Eigi Islendingar
pví að geta fljótlega aukið fiskiveiðar
sínar, er peim nauðsynlegt, að mega
fyrst um siun taka útlend skip á leigu til
veiðanna, en nú er petta bannað. 'jþað
var að pví er vjer bezt getum sjeð af
piugtíði-ndunum, enginn ágreiningur um
pað á pinginu, að slík lög væru pörf og
gagnleg, enn um hitt vorunokkuð skiptar
skoðanir, hvernig lögin ætti að vera,
par sem 'sumir vildu ekki bafa pau
lengri _en eina málsgrein, en öðruin pótti
nauðsynlegt að hafa í peim fleiri ákvæði
heldur enn sjálft aðalatriðið.
Erumvarpið um friðun hvala á sumr-
in átti einkanlega að miða til pess að
Llynna að síldarveiðunum með nótum,
pvi mikil reynsla pykir -vera fyrir pví,
293
að síldin gangi svo bezt upp undir fjöru-
steina, að hún hafi í sjer geig af hvöl-
um, sem elta hana á djúpinu, en eru
varasamir í pví að koma mjög nærri
landi. Landsmenn veiða heldur ekki
hvort sem er neina hvali, sízt á sumrin,
en einmitt sumarið 1883 var útlendur
hvalaveiðamaður í pann veginn að byrja
hjer við land hvaladráp í stórum stíl.
Lög um petta efni voru pví líkleg til
að geta orðið landinu til gagns, en ekk-
ert útlit til að pau mundu verða nein-
um landsmanni til neins baga. Og hvað
munráðgjafaíslands hafa getað gengiðtil,
að óvirða tillögur alþingis í pessu máli?
Mun hanu þykjast vita betur hvernig
síldargöngunum er háttað á fjörðum vor-
um, heldur enn landsmenn sjálfir? Svo
óvitran mann getum vjer eigi ætlað ráð-
gjafann. Hitt virðist öllu líkara, að pað
sje að verða stjórnarregla, svo tilhlýði-
leg sem hún er, eða hitt heldur, að
þegar pjóðin og fulltróar hennar á hinu
svo kallaða löggjafarpingi álíta landinu
eitthvað parflegt, og semja um pað efni
eptir beztu þekkingu lagafrumvarp, sem
peir eiga heimting og rjett á að sje stað-
fest, pá hvað helzt að synja pví stað-
festingar.
Ismleaielar írjelísr.
Að austan er að frjetta beztu tíð
fram að jólaföstu. svo fullorðnufje hafði
ekki verið gefið í Eljótsdalshjeraði. Að
eins stöku sinnum hafði gránað. Al-
menn heilbrigði hafði verið.
Að sunnan frjettist með pósti að
líkt hafi viðrað par og hjer pað sem af
er vetrinum. íteitingsafli var farinn að
koma við Faxaflóa, en gæptir voru frem-
ur slæmar; fremur er útlit fyrir, að hart
verði par manna á milli einkum hjá
þeim, sem lifa af sjónum einum, og er
pað að vonum, par eð par hefir verið
aflalítið og opt aflalaust síðan í fyrra-
haust. Að vestan er sagt, að nokkur
afli sje farin að koma við Isafjarðardjúp.
Sunnlenzku blöðin geta pess að
kaupfar frá Reykjavík ihafi rekið í Iand
undir Eyjafjöll. A Isafirði rak í land
skip og annað hjó úr sjer möstur.
Ur brjefi af Skógarströnd dag 27. nóv.
Stórtíðindi gerðust fyrir hálfum
mánuði inn í Dölum: Ejell skriða úr
fjalli ofan yfir bæinn Hlíðartún; komst
enginn maður út. A 3. degi var komið
að bænuin, og var pá þegar safnað 30
mönnum til að ryðja af honum skrið-
unni. Náðnst loks eptir 4 dægur hús-
freyjan og dóttir hennar 16 vetra með
lífi. fó var húsfreyja svo þjökuð, að
hún dó litlu síðar. Allt fólk annað
hafði ætlað að hlaupa til dyra, og fannst
par bóndi dauður í dyrunum, og hafði
gengið „prem fótum til skammt“, eins
og |>órólfur Kveldúlfsson; börn hans
tvö upp komin og dóttir 14 vetra og
294
næturgestur einn. Skriðan var tvær
mann hæðir að dýpt niður að þeim og
full af stórum björgum. Voru pví lík-
in mjög illa útleikin, nema hinnar ungu
meyjar; á henni sá ekkert, og sagði svo
frá stjúpsystir hennar, að hún mundi
hafa dáið af hræðslu, því að hún hefði
talað við sig eptir að skriðan fjell. Hinn
sama dag var veður svo mikið hjer hver-
vetna, að menn treystust vart til húsa á
túnum. þó varð eigi tjón annarstaðar en
í Hlíðartúni og á öðrum bæ í Dölum,
par tók skriða þriðjung af túninu.
Síðan nokkru fyrir jól hefir veður
verið hjer fremur óstöðugt, ymist blotar
eða snjókoma og fram til dala hefir
hlaðið niður miklumsnjó; en optast hefir
frost verið vægt. Nokkuð hefir aflast af
stórri síld á jólaföstunni í lagnet innst
á firðinunm.
Nokkrir menn hjeðan úr bænum og
úr nágrenninu sendu í byrjun fyrra mán.
vestur á Sauðárkrók eptir steinolíu, og
komu sendimenn aptur fyrir jólin, urðu
vegna ófærðar að skilja eptir olíuna
vestur á Oxnadalsheiði, en komu með
lausa hestana.
Vjer gátum þess í fyrra blaði, að stein-
olíu skortur hjer výæri einkum pví að kenna,
að Gránufjelagsskipið „Rota“, er átti að
flytja hingað steinolíu, kom aldrei. Nú
frjettist að hún hefði komið með heilu og
höldnu til Noregs í byrjun nóvember-
mánaðar; hafði hún lagt af stað frá Lív-
erpól seint í septembermán. og komizt
hjer undir land í miðjum októbermán.,
eður um sama leyti og haustskipin, sem
hingað komu; áræddi skipstjóri eigi að
sigla norður fyrir landið sökum storma
og dimmviðris og sneri undan til Noregs.
— Unglingspiltur nokkur, úr Ólafs-
firði kom hjer inn í tvær búðir á Akur-
eyri, og tók út eptir miða vörur fyrir
285 krónur í reikning efnabónda á Ar-
skógsströnd, var petta án vitundar bónda
og miðinn falsaður.
18. f. m. kom hingað unglingsmað-
ur úr Reykholtsdal, hafði hann fyrir
skömmu farið frá Grímsstöðum á Ejöll-
um, með öðrum manni úr Reykjavík,
hrepptu þeir dimmviðri á fjöilunum og
viltust, loks hittu peir fyrir kofa og voru
par til pess menn bar að, höfðu þeir pá
verið matarlausir í fjóra sólarhringa,
pví nestislausir lögðu þeir á fjöllin. Að
komumennirnir höfðu ma.t, og komu þeim
til byggða. Annar var lítið kalinn.
1 |>ingeyjarsýsl u við Mývatn
og í Reykjadal og JBárðardal er að mynd-
ast pólitískt fjelag er nefnir sig „þjóð-
lið íslendinga“. Yjer munum bráðlega
hafa tækifæri til að birta reglugerð
pess. Ætlunarrerk pess mun vera að
efla pingræði og stjórnarlegt frelsi ís-
lendinga.
Útleudar frjettir.
Blöð pau, er komið höfðu til Reykja-