Fróði - 16.01.1885, Page 2
146. bl.
I R Ó Ð 1.
1885.
304
305
306
15 menn. Ef fleiri liðsmenn vilja ganga
í sveitina, skal henni skipt í tvær sveitir.
3. Enginn getur gengið í neina sveit
liðsins, nema meiri hluti peirra sveitar-
liða, er fyrir eru, vilji veita honum við-
töku.
4. Sveitarforingja kjósa allir sveitar-
bræður sér af sínum flokki snemma í
marzmánuði ár hvert, en foringinn kýs
sér varaforingja og aðstoðarmenn, svo
sem honum líkar af sveitarliðum sínum.
5. Tíu sveitir eða færri ganga í sam-
band sín á milli, og heitir pað fylking.
Sveitarforingjar kjósa ár hvert foringja
fylkingarinnar, en hann kýs sér aptur
varaforingja og aðstoðarmann innan
fylkingar.
6. fegar fylkingar eru orðnar fleiri
en ein, kjósa foringjar fylkinganna yíir-
mann gjörvalls liðsins. Skal hann kosinn
i aprílmánuði ár hvert pannig, að kjós-
endur afhenda eða senda atkvæði sín í
innsigluðum seðlum til pess fylkingarfor-
ingja, sem lengst hefir verið í peirri
stöðu; opnar hann seðlana og telur at-
kvæðin í viðurvist fjögra liðsmanna, og
tilkynnir síðan kosninguna peim, sem
kosinn er. Hlutkesti ræður ef fleiri en
einn hafa flest atkvæði. Yfirforingi kýs
sér varaforingja og aðstoðarmenn afliðs-
mönnum, eptir pví sem hann álítur haga.
7. Ef fylkingar eru fleiri en tíu í liðinu,
skal yfirforingi skipta peim í deildir, og
setja einn af fylkingarforingjum fyrir
deildarforingja, en hann verður pá milli-
liður í bréfaskriftum o. fl. miili yfirfor-
ingja og foringja fylkinganna í deildinni.
8. Myndist einhvers staðar ný sveit,
án pess liðsmenn hennar hafi sagt sig í
lið með eldri sveit, skal foringi hinnar
nýju sveitar skýra næsta fylkingarforingja
frá pví og veitir hann pá sveitinni mót-
töku, með sampykki meiri hluta sveitar-
foringja sinna. Nýrri fyiking veitir
yfirforingi móttökur með sampykki meiri
hluta foringja fylkinganna
9. Brjóti einhver liðsmaður móti reglu-
gjörð eða frumskrá liðsins, skal sveitar-
foringi hans dæma mál hans, með tveim
sveitarliðum, sem hann velur eptir hlut-
kesti. Dómi sveitarforingja má skjóta til
yfirforingja, og dæmir hann pá málið á
ný með tveim foringjum, sem einnig sé
valdir með hlutkesti.
Brjóti foringjar liðsins, dæmir yfir-
foringi með tveimur hinum elztu fylk-
ingaforingjum. Skjóta má hlutaðeigandi
dómi sínum til pjóðfundar, er pá kveð-
ur upp fullnaðardóm.
Ef yfirforingi verður brotlegur dæm-
ir pjóðfundur mál hans.
10. Sveitir, fylkingar og deildir að-
greinast með tölunum 1. til 10. Hver
fy lkingaifoi ingi heimtir af sveitaríoringj-
um nöfn og tölu fylkingarmanna á vor-
fundi, og sendir yfirforingja útdrátt úr
peirri skýrslu. Yfirforingi bókar aðal-
tölu liðsins ásamt nöfnum allra foringj-
anna.
Með brjefi 12. október 1884, sem
hingað kom um jólin, var Meistari Bene-
dikt Gröndal, sem nú er kennari við
Möðruvallaskólann í vetur, kosinn með-
limur í náttúruvísindalegu fjelagi, sem
nýlega er stofnað í Yínarborg, höfuðborg
Austurríkis, undir forseti hans keisara-
legu og konunglegu hátignar Rudolfs,
krónprinz keisaraveldisins Austurríkis og
konungsríkisins Ungarn. Fjelagið vill
fá upplýsingu um alls konar fugla og
önnur dýr, og biður nefndin G-röndal að
taka á móti kosningunni, og er farið um
pað pessum orðum í brjefinu, sem er á-
frakknesku: „Fjelagsnefndin gæti eigi
nema sjer til mikils saknaðar, svo fram-
arlega sem hún ætti að leysa af hendi
ætlunarverk sitt, gengið fram hjá yðar
fræga nafni og peim hæfilegleikum, sem
pjer hafið gefið raun um; mundi pví
nefndinni pykja pað mikill vegur og upp-
hvattning, að pjer tækið á móti peirri
kosningu, sem komið hefir niður á yður
hjá henni“. ( . . . Le comité ne pour-
rait se passer qu’á regret, pour s’aquitter
de ses devoirs, de la célébrité de votre
nom et des qualités dont vous avez fait
preuve et qu’il serait fort honoré et en-
couragé par l’acceptation de votre part
du choix que le Comité a fait de votre
personner.). Heiðursforseti fjelagsins er
Heinrekur Marquis og greifi af Belle-
garde.
Yjer minnumst eigi, að pess hafi
áður verið getið hjer í blöðum vorum,
að Meistari Gröndal var kosinn meðlim-
ur af Société d’ Ethnographie í París
árið 1868 eða par um bil; og að árið
1878 var hann kosinn meðlimur af Con-
grés des Americanistes, sem er afar-
mikið fjelag og heldur fundi í öllum
höfuðborgum Norðurálfunnar. fegar
við stofnan fjelagsins var að fyrra bragði
skorað á Gröndal að semja ritgerð um
fund Ameríku, og samdi hann ritgerðina
á frakknesku og sendi fjelaginu, og er
hún prentuð með fullu naÍDÍ hans fremst
af ritgerðum fjelagsins. Yar lokið á
hana lofsorði á fundinum, svo sem sjá
má í hinni prentuðn fundarskýrslu. Bit-
gerðin heitir „La découverte d’ Améeri-
que par les Islandais“. Má hún heita
öndvegisritgerð fundarins ; er par með
fullum rökum sýnt, að Islendingar hafi
fyrstir fundið Ameríku; er pað pví parf-
ara sem sumir vísindamenn, pótt frægir
pyki, sýnast að gleyma pví.
Leikir
Á milli jóla og nýárs voru leiknir
»Vesturfararnir» og «þjóðviljinn» að til-
hlutun fjelags þess, er heitir «Gaman og
alvara». Séra Mattfas Jochumsson í Odda
er höfundur hvorttveggja leiksins.
Leikurinn «Vesturfararnir» byrjar með
því, að prestekkja nokkur, er heitir Ása,
kemur fram á leiksviðið; hún á ungan
son, er heitir Ingólfur, Ojá ekkjunni býr
gamall maurapúki, er Auðunn heitir; hann
á dóttur gjafvaxla, er heitír Eelga. Svo
sem við er að búast, hafa þau Ingólfur
og Helga fellt hugi saman. En Auðunn
faðir Helgu gefur eigi kost á ráðahagnuin
bæði af því, að honum þykir Ingólfur
ekki nógu fjáður, og einnig sökum þess,
að hann vill eigi missa pjónustu Helgu
dóttur sinnar.
Um þessar mundir, er kominn mað-
ur frá Vesturheimi, er lieitir Gabríel og
kalla Vesturfararnir hann síra Gabríel.
Hann heldur fundi með mönum og telur
fyrir þeim, hve fýsiiegt sje að leita til
Vesturbeims; kemur þá fram í leiknum,
að honum er mest um það hugað að fá
sem flesta til fararinnar sakir gjalds þess,
er hann fær sjálfur fyrir hvern mann.
Gabríel þessi hefir náð f Auðunn gamla
og talið honum trú um, að hann muni
kasta ellibelgnum, ef hann komist vestur
og margfalda eigur sfnar á hverju ári.
Karlinn er því staðráðinn í að fara, en
liafa vill hann Helgu dóttur sína með sjer
fyrir hvern mun. Er nú fastara fyrir en
áður um samfarir þeirra Ingólfs. þó hefir
Auðunn karl eigi afsvör um, að Ingólfur
rnegi fara með þeitn vestur, ef hann vill
ganga að því að vinna kauplaust fyrir hann
í sjö ár; en þó skuli Helga eigi í festum
vera. Ingólfnr er einka sonur móður sinn-
ar og vill hann eigi yfirgefa hana í ein-
stæðingsskap sinum, og eigi má hann
heldur af Helgu sjá. Móðir hans ræður
þó fram úr því, með því að segja honum
að fara, hvað sem um sig lífci. En er til
Helgu kemur, vill hún hvorki svipta ekkjuna
syni sínum nje heldur vill hún yfirgefa
föður sinn. þó lætnr hún að lokum
leiðast til að strjúka með Ingólfi og
felast í annari sveit, þangað til faðir
hennarsje kominn af stað vestur. Meðan
þau sýsla þetta er Auðunn gamli að heimta
saman skuldir sínar. Á þeirri ferð verð-
ur liann fyrir því slysi, að hann dettur og
meiðir sig í öxlinni og kemst heim við
illan leik. þá heyrir hann, að Helga sje
strokinn með Ingólfi. Leggst nú allt þetta
svo þungt á hann, að hann þykist ekki
ferða fær; lofar haDn þá öllu góðu, ef
tlelga komi aptur. Rjett í þessum svifum
koma þau aptur lngólfur og Helga, og
tekur þá karl aptur allt, sem hann hafði
lofað fyrir. En þau höfðu hitt síra Guð-
mund, sem var eptir maður föður Ingólfs
í brauðinu. Hjá honum fengu þau að
vita, að Oelga var dóttir Auðunnar bróð-
ur síra Guðmnndar. Ilafði sá Auðunn á
deyjanda degi beðið Auðunn karl að flytja
barnið vestur; en karliun hafði alið hana
upp eins og sitt barn. Nú varð karl
nauðugur viljugur að samþykkja gjaforð
Helgu, eða sleppa öllu tilkalli til hennar
að öörum kosti. Svo áttust Ingólfur og
Helga og Auðunn karl fór ekki til Vestur-
heims.
«Vesturfararnir» eru laglega og lip-
urlega skrifaðir. Skapferli þeirra manna,
er koma þar frarn er lýst eðlilega og munu
flestir áhorfendur kannast við að þeir hafi
heyrt eða sjeð líkt f daglegu lífi. Vjer