Fróði - 29.04.1885, Side 3

Fróði - 29.04.1885, Side 3
1885. F R Ó Ð 1. 158. bl. 91 þeir höfðu eigi fengið þann undir- böning hjá honum, sem gat sparað einn vetur á Möðruvallaskóianum. Af þessum ástæðum er jeg sam- dóma „Gja]dþegninum“ í því, að gjald- cndur eigi heimtingu á meiri tryggingu enn enn er komin fram fyrir því, að fje því sje vel varið, sem lagt er til skóla Guðmundar. Fyrir rnitt leyti hirði jeg ekki um skýrslui frá Guðmundi nje heldur um ástæður hans fyrir því að vilja ebki hafa opinberpróf. En gjald- endur eiga heimtingu á slíknm skýrsl- um frá þeim, er fjeð veita. Jeg vildi injög gjarnan, að alþýðu- skólar gæti komizt á íót, sem gæti ver- ið undirbúningsskólar undir aðra skóla ; eins vildi jeg, að fyrirkomulag Reykja- víkurskólans og Möðruvallaskólans væri svo, að hinn síðari gæti verið undir- bónings skóli undir hinn fyrri, eins og jcg heíi áður látið í Ijósi í Fróöa. En kákskólar eru verri enn ekki neitt. í byrjun greiriar sinnar segist Guðmundur ætla að vera hreinn og beinn; en þessu hefir hann gleymt, þeg- ar fram í greinina kemur, því að þar talar hann mjög í dylgjum og ráðgát- um. Hann segir, að jeg geti kennt ýmislegt, sem hann vilji ekki kenna. Ilvað meinarhann? Tali hann nú hreint og beint. Þá er önnur dylgjan um siðferðiskennsluna á Möðruvölium. Tali Guðmundar þar hreint og beint, ef hann þorir. ella verði minni maður íyrir dylgur sfnar. Jeg tek ekki til inín dylgjur Guð- ninudar um samkeppni, nje heldur kvarta jeg undan því, að jeg sje ekki nógu mikils metinn, eins og Guðmundurgerir, enda þykist jeg ekki hafa rjett til að kvarta undan því, að jeg hafi farið shalloka í baráttu iífsins“. En hitt er satt, að jeg er ekki jafnduglegur að blása mína eigin básúnu og Guðmund- ur Hjaltason er aö blása sína. Jeg tel það heldur eigi mönnum tii öfundar nje illvilja, þótt þeir finni að einhverju, sem jeg geri, hvorki Guðmundi nje öðr- ura. „Hægra er að kenna heiiræðin enn haIdaÆ, má segja um Guðmund Hjaita- son. Hann ráðleggur öðrum að beita vopnum sanrdeikans og rjettlætisins; en f sömu greininni, sem hann kennir þetta, hlífist hann ekki sjálfur við að beita dylgjum, ympra á grunsemdum og eigna þeim, sem hann á í höggi við, illgirni, ósannsögli og annan klækiskap. Jeg kannast vel við það, að af Guðmundi má Iæra sparneytni og iöju- semi; jeg veit og að hann liefir lesið mikið og margt; en þó get jeg ekki fallizt á kennsluaðferö hans. Hann hefir aldrei lært að læra; fróðleikurinn er eins og ólöguleg hrúga í minni hans, en barlestina vantar. Sökum þessa hikar Guðinundur ekki við að skrifa og halda fyrirlestra um þá hluti, sem hann hcfir lítið vit á; og hreytir hann því þá óineltu út úr sjer, er hann hefir hraílað hjer og hvar úr bókum, og brasað það saman með hroka og sjálf- birgingsskap. Sú eina ritsiníð Guð- mundar, sem rajer þykir nokkurs virði, - 92 er sú, sem hann gerði um túnasljettun. Sú ritgerð er skriíuð með hógværð og stillingu,' þar er auðsjeð, að hann skrif- ar af rcynslu og viti; enda hefir blett- ur sá, sem hann sljettaði hjá mjer, reynzt mikið vel. Fyrirgefið, herra ritstjóri, að jeg hefi orðið svona lángorður, en jeg lofa yður því, að ónáða yður ekki bráölega ajitur til að svara Guðmundi Hjaltasyni. Möðruv. f Hörgárdal 17. apríl 1885. Jón A. Hjaltalín. þingvallafundur. 1 sambandi við áskoran mína í lsaf. og þ>jóðólfi 4. og 9. febr. p. á. auglýsist að laugardaginn 27. júní næstk. kl- 10 f. m. verður fundur.settur og haldinn á hinum forna alpingisstað við Oxará í jpingvallasveit, til að ræða og ef til vill undir búa nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá landsins. Fleiri landsnauð- synjamál verða tekin til umræðu ef tími vinnst til. Skora jeg hjer með á hina pjóðkjörnu alþingismenn, að peir — hver í sínu kjördæmi — gangist fyrir kosn- ingu 2 manna að minsta kosti, til að mæta á fundinum sem erindsrekar þjóð- arinnar, eins og jeg líka vænti þess, að þingmenn finni köllun sína að sækja fundinn hvort sem þeir verða kvaddir til þess af kjósendum sínum, eða ekki. Gautlöndum 14. apríl 1885. Jón Sigurðsson. Árnessýslu 16. marz 1885. Frá 10. jan. var þiða og blíðviðri mánuðinn út, en með febr. gekk í land- norður með frosti og stormi, sem hjelzt til 3. þ. m. Einkum voru sífeld storm- veður fyrra helming febr., spilltust þá enn jarðir í Landsveit og á R,angárvöll- um. Ekki voru snjókomur þá að mun, nema 5. og 25. febr.; þá daga hvorn fyrir sig, var kafaldsbylur. í hinum fyrra varð úti stúlka ein í Flóa sem ætl- aði heim til sín frá næsta bæ. Síðari hluta febr. voru stormar vægari að jafn- aði, en frost opt meira; mest þó fyrstu dagana af þ. m.; 3. þ. m. var t. a. m. 20° á R.. kuldi fram á sjávarbakka og þess meiri ofar. En 4. þ. m. gekk til útsuðurs með hægð, og hefir veður síðan verið fremur óstöðugt, þó aptur háflægt, frostlítið og stundum hláka. Rú í 2 undanfarna daga hefir verið snjógangur af vestri en í dag er norðan kafald með talsverðu frosti. Munu margir óska, og það af fullri þörf, að þetta kast vari sem skemmst; hagur manna í fóðurbirgðalegu tilliti er víst almennt mjög tæpur, svo að þá má mjög vel úr ráðast ef ölllum skal duga, úr því sem nú er komið. — Sjógæftir voru við og við síðari hluta febr. og fyrstu vikuna af þ. m. varð þá álitlega fiskvart í veiðistöðum hjer; en næstl. vikur hefir verið gæftaleysi. 93 Úr Rangárvallasýslu er sagt lát Filpusar J>orsteinssonar dannebrogsm. á Bjólu í Holtum. Hann var dugnaðar- bóndi mikill og máttarstoð sveitar sinnar um langan tíma. Nú var hann fjörgam- all orðinn, og hættur að búa fyrir fá- um árum. Ferðin lil Hússlands og vegabrelið. (Framh.) Eptir fáein fleiri orðaskipti hætti yfirheyrslan, og baróninn sagði við skrifara sinn: BJeg fæ ekkert upp úr þessum pilti, hvað eigum við að gera?* „Jeg sje ekki að við getum gert annað enn að skrifa upp á vegabrjefið. Mjer sýnist ekki ráðlegt að mótmæla vegabrjefum enska sendiherrans nema í sjerstökum tilfellum.“ „Já, en þetta er sjerstakt tílfelli.“ „Varla getur svo heitið, yðar há- velborin heit hafið engar sannanir.“ „En það er sterkur grunur.“ „Víst er svo, og þess vegna vil jeg ráða til að setja dularmerkið, er gefi til kynna að maðurinn sje tortryggi- legur, á vegabrjefið.“ því næst var ritað upp á brjefið og mjer fengið það aptur. Síðan flýtti jeg mjer til skips, það lá enn kyrt en bljes í ákafa og beið auðsjáanlega eptir mjer. Mjer Ijetti mikið þegar jeg vai kominn fram í skipið, og afsakaði jeg biðinafyrir skipstjóra og sagði honum málavexti. Jeg var þó en ekki fullkomlega rólegur, dularmerkið, tortryggilegur, sem jeg heyrði talað um að setjaætti á vegbrjefið gerði mig órólegan Jeg var alltaf að hugsa um þetta á leiðinni til Iíronstadt. Jeg skoð- aði vegabrjefið vandlega og reyndi að finna þetta dularmerki, en það varð árangurlaust, það hlaut því að vera innifalið í lögun stafanna, eða hringdrættinum sem barón- ion hufði rispað við nafn sitt. Aldrei hefi jeg grandskoðað nokkurt blað eins og þetta, en þó var jeg engu nær. þegar vjer komum til Kronstadt, komu nokkrir Rússar íram í gufuskipið, til þess að skoða vegabrjef vor, það var kallað á mig aptur í lyftingu þar sat rannsóknar- nefndin með hátíðlegum andlitum og var aldraður sjóliðsforingi forseti þeirra. Við þennan mann komst jeg síðar i kunnings- skap, og hann sagði mjer þá í hve hættu- legum kringumstæðum jeg hefði nú verið. Jeg skal því þegar skýra lesaranum frá hvernig því máli var varið. það var nefni- lega í þann tíma sterkur grunur urn að setið væri um líf hins nýdauða keisara Niku- lásar og því var hin leynilega lögregla meir enn venjulega aðgætin og tortrvggin. Ilún hafði nýlega fengið að vita að nokkrir Fólverjar hefðu viljað fá vegabrjef í Lund- únaborg til Pjetursborgar, en urnboðsmenn Rússlandsstjórnar sagði erindi þeirra vera að myrða keisarann og komu í veg fyrir að þeir fengu að fara til Rússlands. því þótti við búið að þessir menn, mundu leitast við á öðrum stöðum að fá vega- brjef svo sem f tlamborg eða Kanpmanna- hafn. Einni viku áður enn jeg kom til Kronstadt hafði maður sem kom frá Ham- borg verið settur í fangelsi, fyrir að geta ekki gefið nægilegar upplýsingar um sjálf- an sig, og þegar gamii foringinn sagði mjer þetta bætti hann við: „Og Guð má vita hvað orðið heíir af inanni þassum“ Lesarinn getur nú sjeð að jeg gat ekki búist við góðu, þar sem jeg einmitt hafði feng- ið mitt vegabrjef í Kaupmannahöfn. þeg- ar jeg kom inn í lyftínguna til að verða

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.