Fróði - 01.10.1885, Síða 1

Fróði - 01.10.1885, Síða 1
fifSíh blad. ODDEYRI, FIMMTDDAGINN 1. OKTÓBER »885. 217 Skýrsla um handritasafn hins ís- lenzka bókmenntaf'jelags. 11. Eptir Sig- urð L. Jónasson og Einn Jónsson. Kaupmannahöfn 1885. 8vo Vlll. + 310 bls. J>essi titill er nokkuð undarlegur, Jegar hann er borinn saman við pað, sem stendur í formála peim eptir Einn, sem er íraman við bókina, pví að par segir, að Páil Pálsson amtskrifari hafi að mestu leyti samið Reykjavíkurband- litaskýrsluna, en pó að nokkru peir Dr. Jón f>orkelsson og Jón lögregla Borg- íirðingur faðir Finns. þeir befðu pví líka átt að standa á titilblaðinu, par sem meira enn fjórði hluti bókarinnar var eptir pá, ellegar pá enginu, pví að Reykjavíkurhandritin eru upp á sinn máta eins merkileg eins og bin. |>að bezta við pessa bók er pað, að hún er vönduð að ytra frágangi; en að innra frágangi er hún mjög misjöfn, pað er að segja, að höfundunum heíir verið mjög missýnt um verk sitt. Skýrsla Reykjavíkurhandritauna er í heild sinni miklu betri enn Hafnarhandritanna, eins og við er að búast par sem Páll gamli átti hlut að, sem var hverjum kiingari og kænni í peim sökum. Kafli sá, er Dr. Finnur Jónsson hefir samið er sá langlakasti, og gegnir furðu hvað maður- inn er ókunnugur pví, sem hanu er að eiga við, og er ótrúlegt að hann skuli hafa tekist á hendur að semja skýrsluna^ ekki færari enn hann hlaut að vita sig til pess. J>að er líka auðsjeð á var- naglaslættinum í formálanum, að hann er hræddur um sig og eins og hálfgert að biðjast vægðar. Kaflar peir, sem Sigurður Jónasson hefir samið eru alit öðruvísi enn Einns og miklu vandaðri. Jeg ætla ekki að fást neitt um neina „smátyrfni“ og pess háttar barnabrek, sem ekki haía enn pá elzt af Einni, allt pessháttar ætlar maður að umbera fyrst um sinn, pví að pað er ekki pað versta. Hitt er verra pegar Einnur veit hvorki upp nje niður í pví, sem hann er að gera og ruglar öllu saman. Jeg skal nú lauslega fara yfir bókina og benda hjer og bvar á ymislegt. Aðalgallinn er það, að pað er látið óskýrt, sem purfti að skýra, og að pað, sem skýrt er, er sumpart skýrt rangt, og, sem pó eink- um á sjer stað pegar maðurinn hittir á pað rjetta, með svo mikilli óvissu, (o: með spurningu fyrir aptan) að pað er 218 auðsjeð að maðurinn veit ekkert hvað hann er að fara. öigurði verður og stundum á að skýra ekki með nógri Tissu pað, sem er alveg vist að hann skýrir rjett t. d. bls. 12 nr. 2637. J>að er óparfi að efast um, að |>orlákur bisk- up Skúlason hafi skrifað formálann fyrir Genesissálmum síra Jóns píslarvotts pr. á Hólum 1652. Hann lætur og á hinn bóginn óskýrt ymislegt, sem hefði verið rjott að skýra svo sem bls. 57 nr. 366 stafina P. R. S. J>að er Pjetur Rafns- son hagyrðingur í |>ingeyjarpingi, sem Bókmenntafjelagið á syrpu eptir nr. 522 8vo. Rjettara væri og að geta um, ef eitthvað svo sem kvæði er almennt eign- að einhverjum, pó handritið sem maður hefir fyrir sjer neí'ni pað ekki t. d. eins og Geðfró bls. 58 nr. 3682 sem ymist er eignuð Siggu skáldu, sem dó hjá síra Eiríki Oddssyni í Hrepphólum í stóru- bólu 1707 eða Sigríði Jóhannesdóttur. J>að ætti og að vera regla að greiða úr öllu, sem getur valdið misskilningi eða ertíðleikum cf hægt er, svo sem bls. 60 nr. 3709 „í I. n. j. v.“ = í Jesú nafni jeg vil; sömuleiðis hefði átt að geta um í sama nr. 13 að Hrakfaliabálkur væri almennt eignaður síra Bjarna Gissurssyni, en ekki Gunnarssyni (!), ef pað er ekki misskrift eða prentvilla; ennfremur sama nr. 21 (bls. 61) „Hugspá“ er um brúð-1 kaup Magnúsar Stephensens gamla og Guðrúnar Vigfúsdóttur Scheving, og „J. E. S.“ í sama nr. 22 er Jón Einarsson. En pað eru engin undur pó Sigurður hafi ekki komið sumu af pessu fyrir sig í svipinn, en hitt er meira, að hann ekki skuli gefa mönnum pað í skyn, að Von- arhlátur bls. 63 nr. 3746 sje eptir Hjálm- ar Jónsson, eða heldur hann, að pað væri svo kunnugt, að pað pyrfti ekki að taka pað fram? En auðsjeð er að Einni hefði ekki veitt af pví, á pví, að Hjálmars er ekki getið á pessari síðu í registrinu. Hann getur pess heldur ekki að 29-30 í sama nr. sje eptir jporlák |>órarinsson. J>ess má enn íremur geta að Jón Pjetursson, sem nefndur er á bls. 65, mun vera sá, sem bjó á Bakka á Alptanesi á 17. öld. J>ess má og geta að J. S. S. á bls. 71 nr. 380, mun vera síra Jón Sigmundsson gamli, prestur í Alptaveri, sem lengst átti í pjarkinu við Jón biskup Vídalín út af sakramentun á kerlingu, en lifði alla síua fjandmenn og kvað petta áttræður: 210 Eptir lifir áttræð mold ein af stríði pessu, syngur enn á svana fold (= Alptaveri) sínum Guði messu. Mörgum fleiri höfundarskammstöfunum leysir Sigurður ekki úr, en sumar af peim eru alkunnar svo sem S. O. S. (= Stefán Ólafsson), H. P. S. (= Hall- gríuiur Pjetursson), O. J. S. (= Ólafur Jónsson pr. á Söndum bls. 73). I nr. 381i7 bls. 75 er eflaust prentvilla „P. Pjetursson11 fyrir G. Pjetursson (= Guð- mundur P. bróðir Sigurðar). Jpað er víst, að nr 38137 er eptir Jón Stefáns- son á Berufirði (d. 1818). Nr. 38759 er víst að er eptir Jón Oddsson Hjaltalín pví að hann hefir pegar hann bjó á Kálfafelli í Eljótshverfi kveðið um merk- ustu atburði í Vestur-Skaptafellssýslu um miðbik og síðari hluta 18. aldar. Á b!s, 86 nr. 38170 er pað alveg rangt sem Einnur gerir að slengja peim Jóni Steingrímssyni, sem par er nefndur sam- an við Jón prófast Steingrímsson, og kemur pað auðsjáanlega af pví, að hann pekkir ekki Jón Steingrímsson skáld í Svarfaðardal um og fyrir miðja 18. öld. Á bls. 87 nr. 3887 hafa peir farið á vixl síra J>órarinn á Tjörn og Sigfús faðir hans. Á bls. 88 nr. 388íi er auð- sjeð að Finnur hefir verið í vandræðum með Gyllinistafrofið („Á Guð vil jeg trúa“) og síra Jón þórðarson, og hefir svo ráðið pað af, að svíkjast um að taka síra Jón upp í registrið, af pví hann vissi ekki hvaða maður pað var. Hon- um er pví ókunnugt um að petta er síra Jón í Hvammi, og að petta er eitt af hans aðalkvæðum. Á bls. 90 nr. 38847 hefði verið rjettara að geta pess að vísurnar: „Orða jötuns ung gerður“ eru í elztu hdr. (AM. 148. 8vo) eignað- ar Oddi syni J>órðar á Strjúgi en ekki Galdra-Leifa. „Eyjamannavísur“ á sömu bls. eru eptir Bjarna Djöflabana eða Latínu-Bjarna og hefði átt að geta um pað. Agöthu ríraur og Barbáru bls. 98 nr. 39221 eru eptir Jóhannes Arnasoii og kvæðið um tóuna og hanann á sömu blaðsíðu finnst eignað Guðmundi Berg- pórssyni og hefði verið rjett að geta pess. Sigurður hefir pá reglu, ef eitt- hvað kemur fyrir í pessu hcpti, sem finnst í hinu, að vísa pá til pess og er pað ágæt regla, en pað hummar Finnur fram af sjer. |>að er auðsjeð að Sigurð- ur hefir samið sinn kafia með samvizku-

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.