Fróði - 10.10.1885, Síða 3
1885.
F R Ó Ð I.
170. bl.
235
23(5
237
bæði í hlutfalli við upphæð licnnar og
iengd gjaldfrestsins. En hver ætli ná
vilji hafa rnikið fyrir því að borga
vöruna »in leið o»: hón er tekin, er
því íy 1 <rir enginn hagnaður? Pví hetir
jafnvel fylgt óhagnr að verzla í „lausa-
kanpurn“, sem kallað er. Utlendar vör-
ur voru dýrari og innlendar vörur í
lægra verði er búðarmennirnir þurftu
ekkert að bóka um kaupin. Er það
ekki laglegur verzlunarm:iti ?! Pað er
ekki furða, þn handhægra þyki að 14ta
skrifa það í reikninginn; þá er ekki
ætíð hugsað eptir þvf, að þ a ð k e m-
ur skuldadögunum. Svo er opt-
ast úti vina'ftan þá ölið er af könn-
unni: þegar efnin rninka hjá Mntakanda
en skuhlirnar vaxa, er lánstraustið á
enda. A þennan hfitt hefir margur
eyðilagt lánstraust sitt. og bitnar þann-
ig á oss, börnnm Islands, hin gainla
kredda (eða ví(i), að börn ekki megi
jeta krít, því þ,í vaxi þau ekki, Gjald
írestur og lánstraust heitir á útlendu
máli Kredit. íljer á landi er það
orð opt dregið saman í „krít“. Fle-tir
inunu þekkja orðíækið, að íá eiffhvað
„uppá krít“. Ef vjer nú börn Islands
jetum og drekkum upp allt það
lánstraust (Bkiít“), sem vjer höfum hver
hjá öðrum og hjá kaupmönnnnum, inn-
an lands og utan, þá er það áreiðan-
lega víst, að vjer kom^mst aldrei
„úr kðtnum8, vöxum aldrei verðum
alla tíð smælingjar og skrælingjar í
eínalegu og verzlunarlegu tillifi Með-
an ekki er sett sjerstakt verð á gjald-
fresfinn, greinilega aðskilið frá verði
vörunnar, þá leiðir það af því, að þeir
sem vita, að gjaldfrestnrinn er nai 1<iI-
virði og sjá, að þeir hljóta að borga
hann, hvert sern þeir, nota hann eða
ekki; þeir faka þá til að neyta hans,
jafnvel að nauðsynjalausu; þeirn „þykir
illt að heita strákur og vinna ekki til
þess“. Pað er líka hart, þegar níðst
er á hinum ráðvanda skilamanni og
hann er látinn greiða voxti og fallnar
skuldir fyrir áskilasegginn, er aptur
nýtur þessa eins og vcrðlauua fyrir
svik stn og öskilsemi. flvað getur
freistað við.'kiptamannsins til þoss að
taka lán og lialda þvf um sfund, ef ekki
þcssi verzlunaraðferð ? Apíur eru aðr-
ir sem álíta að þeii fái gjaldfrestinn
fyrir ekkert, er þeir þurfa ekkert að
geía fyrir hann sjerstaklega. Peir halda
þá líka að hann sje smámunir einir og
einskis virði fvrir þann, er úti lætur,
það megi standa á sama hvar pening-
arnir liggi, ef hann aðeins borgi skuld-
ina einh verntíma við tækifæri. Svo
dregst það stundum að tækifærið komi
en í þess stað eykst skuldin smátt og
smátt, lántakandi treystir sjer ekki til
að horga liana, lánst'austið þrýtur og
um leið dofnar viljinn til að borga
Af báðum þessum orsökum og en fleiri
Ieiðir það, að hávaði inanna verður
skeitingarlaus um að standa í skilum,
það cr ekki nema armæðan ein og skað-
inn, sem er að taka í aðra hönd, því
lánsstaust það, er skilscminni fylgir, er
metið að svo litiu. Jafnvel þegar það
er farið. er ekki ætíð, að á lántakanda
sannist máltækið : „Enginn veit livað
átt hefir fyr en nnsst hefir“ því opt
kennir hano ýmsu öðru (manngreinar-
áiiti hjá kaup nanninum og því' ) um
rnissi þoss, en hinum rjettu tildrögum.
Pessi venja, að draga borgun skulda
sinna, er böinn að festa svo djúpar ræt-
ur hjá þjáðinni, að hún er orðin að
einum liinuin háskalegasta þjúðarlesti
ekki einasta í verzlunarlegu tilliti, held-
úr og í öllum viðskiptum rnanna ámeð-
al. og hefir þannig í för með sjer a!
menna siðaspillingu hjá þjóðinni, því
pkki man örgrannt um, að orðheldnin í
öðrum greinum fari á líkan hátt og í
peningamálunt rn. Pað er sannreyot
um hreppsþurfamenn, að flesfir þeirra
missa mjög framkvæmd og dug fil að
bjarga sjer sjállir, er þeir fara að þyggja
lán af sveitinni, Pað er einmitt sams
konar ómenska, sem nú hefir gagntekið
liina íslenzku þjóð; hún læst „ekki sjá
nokkur lifandi ráð, nema að lifa og
degja uppá“ útlenda „náð“. (M. J.) Ilún
þykist ekki geta lifað nema með því
móti, að vera Iueppsömagi ötlendrá
auðmanna. rjett eins og þurfamennirnir
í hreppunum vilja lifa á hinunt efnaðri
Pað er því ekki vert að kasta þungum
steini á veslings þurfamennina, þeir eru
ekkert annað cn ímynd af þjóðinni
sjálfri; aðeins er basl hennar og ódugn-
aður í iiðru veldi hjá þeiin.
Pessi óskilsemi og ómenska er
miklu voðalegii lösfur hjá þjóðinni en
hjá þnrfatnönnunum, og þó ástæða sje
til þess, fyrir þing og þjóð, að reyna
til að lagfæra þiirfainannalögin, þá er
þó enn nieir áríðandi að ráða bót á
eins skaðlegu meini allrar þjóðarinnar. |
eíns og þetta er. IJinar ýmsu stjettir j
hennar bíða af því óbætanlegt tjrtn.!
Kaupmennirnir, sem á sinn hátt eru að j
miklu leyti pottur og panna að ósfandi
þessti, geta sjeð sjer farboiða á þann j
háft, sem íyrr var sagt, og munu þeir, j
samt sem áður, ekki ofsælir af ólaginu, I
þegar öllu er á bofninn hvolft. Peir
er eiga að bciinta inn opinber gjöld,
tekjur og tolla, hljóta opt að sæta all
þungum búsifjum af óskilsemi gjald-
þegnanna; þeir hafa lögtaksrjettínn sjer
(il hjálpar og dugir hann optast ef þeir
nola hann, eins og það á hinn bóginn
er ofur ánægjulegt! að t. d. prest-
ar þurfi að heimta inn launin hjásókn-
aibörnum sínum moð íjárnámi. Bók-
salar og biaðaúfgefen.lur hyggjegverði
lakast lialilnir, því það er einsog skuld-
ir við þá sjeu einna rjetílægstar í aug-
um almennings (þó hinar eigi ekki uppá
pallborðið), enda munu þeir íæstirgræða
á þeim atvinnuvegi, er ekki er stuðn-
ingur að öðru. Pessi inargneíndi löst-
ur ásamt öðru, stendur þjóðinni þannig
á vegi fyiir öllum framíörum, bæði
hvað snertir verzlun alla og viðskipti
innbyrðis og eirrnig í bókmenntalegu til-
Iiti. Iljá einstaklingunum, er hann á
nisháu stigi eptir skapferlj þeirra og
öðrum atvikum. Hjá þeim, sem eiu
komnir lengra enn alinennt gerist, er
hann kallaður óráðvendni, fjeprettir og
seinast verður úr honum þjófnaður, ó-
beinlínis eða beinlínis. Pessi gamla
verzlunaraðferð. ómefni gjaldfrestur eða
lánsverzlun er þannig nokkurskonar skóli
fyrir þjóðina, til þess að nema þar,
fyrst óskilseini ogsvo af tröppu átröppu
niðureptir (jeg býst n 1. við að virð-
ingin á þessum skóla gangi niðurávið,
eins og Galdra-Hjeðinn sagði að værl
í Svarfaskóla) og seinast þjófnað þegar
dýpst væri sokkið- Heldurðu nú, lesari
góður, að það sje tilvinnandi fyrir þig
að gefa 12J* af áður nefndum 40|{.
eða fyrir viðskipfamenn Gránufjelagsins
að gefa yfir 50 þúsundir króna á ári
tii þess að halda (ið þessum skóla?
Lög pöntuníirfjclagsins þar á móti hvetja
kaupandann til skilsemi, því hagnaður
sá, er pöntuninni fylgir tapast, ef eigi
er borgað í tæka tíð, enda er það til-
gangur þess, að reyna að koina ofur-
litlu lagi á verzlunina í öessu tilliti.
Um tölul. 2. og 3. rýrnun o. s.
frv á vöruleyfum þjóriahald tn. 11.) í
saineiningu er það að segja, að það er
mjög mikils vert, að vita æfinloga af
nokkruin vöruhyrgðum innan lands, seni
hægt er að grípa ti), ef mikið liggur
við og hefir það opt kotnið að góðu
haldi t. d. á vorin í liarðindunum, er
fjenaði hoíir orðið bjargað með korn-
fóðri. Sarnt mun það sjaldgæft að
kornforði sje til á vorin í verzlununuin
svo mikill. að það verði til bjargar fjen-
aði or nokkru nemi, nema vorskip sjou
komin, enda er þess ekki að vænta, er
fjöldi bænda er opfast kornmatarlaus á
nýári og þarf eptir þnð að byrgja sig
fyrir seinni Idut v.etrarins og allt vorið.
En þegar skip hafa opt komið svo
snemma sem nú var sagt til veizlan-
anna, sýnist það sennilegt, að þau gætu
komið eins snemtna, þó vörurnar væru
pantaðar af bændum. Meðan pöntnnin
er ekki notuð á annan hyggilegii liátt,
en gert hefir verið að undanförnu, þ;í
er ekki von til að hún veiti þeunau
hagnað, en víst gæti húu það el skyn-
samlega væri að farið. Verði það nú
saint sem áður álitið ómissandi, að hafa
vörubyrgðir af ýmsum tegunduin að
grfpa til árið um kring, þá leiðir það
og af sjálfu sjer, að halda þarf þjóna
jafnlengi tii að afhenda þær, hve nair
sein kaupanda þóknast að óslca þess ;
þá gjörir hann kaupin sjáifur, hann gct-
ur velt hverjum hlut fyrir sjer í krók
og kring áður en þau eru /ullgjörð ;
stúikurnar geta þingað um það svo og
svo lengi hver „s i r s*-dulan sje fall-
egust, en líklega verða þær allar saman
fallegastar á endanum, þvf allar seljast
þær, hver ódæmi se i flutt eru til Jands -
ins af því „krami“. Ivaupandi ir>á eigi
furða sig á því, þó öll þessi hlunnindi
kosti nokktið, eða, með öðrum orðum,
að varan verði dýrari; þau eru þó ó-
iík gjaldfrestinum, að því Ieyti, að eigi
þarf aö borga þau, ef þau eru ekki
notuð. (Niðurl).