Fróði - 16.01.1886, Qupperneq 1

Fróði - 16.01.1886, Qupperneq 1
ry«. Kiað. ODDEYRI, LAUGARDAGINN 16. JANÚAR 301 302 303 Alþillgi leyst Upp. Konungur liefir 2. p. m. gefið út svo látandi opið brjef. Yjer Chr. hinn níundi o. s frv. gerum kunnugt: þar eð alpingi heíir fallist á frv. til stjórnarskipunarlaga um hin sjer- j staklegu málefni íslands, sem fer fram á breyting á stjórnarskrá 5. janúar 1874 um pessi málefni, pá verður samkvæmt 61. í lögum pessuin að leysa upp alþingipað sem nu er. Fyrir pví bjóðum vjer og skipum fyrir á pessa leið : Alþingi, sem m'i er, er leyst upp. Eptir pessu eiga allir hlutaðeigend- ur sjer pegnlega að hegða. G-efið á Amalíuborg, 2. nóvember 1885.—Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. Christian B. (L. S.).—J. Nelle- mann. Nýjar alþingiskosningar. Sama dag befir konungur í öðru opnu brjefi fyrir- skipað nýjar alpingiskosningar á tíma- bilinu frá 1. til 10. júní lð86. Allkaþillg 28. jliíí 1886- í hinu sama opna brjefi hefir konungur stefnt alpingi saman til aukafundar 28. júlí 1886, er standa skuli eigi lengur enn 1 mánuð. Brjef petta er svo látandi. Yjer Chr. hinn níundi o. s. frv ger- um kunnugt: Með pví að vjer höfum með opnu brjefi, dagsettu í dag, leyst upp alpingi, sem uú er, þá er pað allra- mildastui' vilji Vor, að uýjar kosningar til alþingis fyrir næstu 6 ár skuli íara fram á tímabilinu frá 1. til 10. júní 1886 að j báðum dögum meðtöldum. Eyrir pví bjóðum Vjer og skipum fyrir allramildilegast, að almennar kosningartil alþingis fari fram á nefndu tímabiii sain- kvæmt ákvæðum laga 14. septbr. 1877 um kosningar til alpingis, og viljum Vjer samkvæmt 26. gr. nefndra laga allramildi- legast ákveða, að kjörtíminn fyrir allar kosningar skuli talinn frá 1. júlí 1886. Vjer höfum enn freraur allramildileg- ast ákveðið, að alpingi skuli koma saman til aukafundar 28. júli 1886, og viljum Vjer um pingtímann allramildilegast kveða svo á, að alþingi petta megi eigi setu eiga lengur enn eínn mánuð. Bjóðum Vjer pvi hjer með öllum peim, er setu eiga á þessu þingi, að koma nefndandag til Jieykjavíkurkaupstaðar, og verður al- pingi pá sett par, eptir að guðsþjónustu- j gerð hefir farið fram í dómkirkjunni. Eptir pessu eiga allir hlutaðeigendur sjer pegnlega að hegða. Creiið á Amalíuborg 2. nóvember 1885. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli. Christian B- (L. S.)—J. Nellemann. Koiiungleg auglýsing tii ísendinga. Loks hefir konungur sama dag gefið út svolátandi auglýsingu þessu máli við- víkjandi. t Vjer Chr. hinn níundi o. s. frv. ger- iim hunnugt: Stiórnarráðkerra Vor tyrir Islandi hefir fyrir Oss lagt frumvarp til endurskoðaðra stjórnarskipunarlaga um hin sjerstaklegu málefni íslands, er borið hefir verið upp af pingmanna hálfu og sampykkt á alþingi því, er haldið var ál síðastliðnu sumri, og enn fremur tvenn! pegnleg ávörp til Vor frá efri og neðri! deild alþingis er meðal annars fara fram á að mæla fram með breyttu fyrirkomu- lagi á hinni æðstu stjórn pessara málefna, eins og alpingi hefir farið pvífram. Samkvæmt fyrirmælum 61. gr. í stjórnarskránni höfum Vjer þvíraeðopnu brjefi Voru 2. nóvbr. p. á. leyst upp al- þingi, er nú er, og um leið skipað fyrir að nýjar almennar kosningar til alþingis skuli fara fram í byrjun júnímánaðar n. á. og höfum enn fremur samkvæmt 6. og8. gr. stjórnarskráarinnar ákveðið að hið nýkosna alpingi skuli koma saman í Reykjavík 28. dag júlíinánaðar næsta par á eptir. Um leið og Vjer birtum petta vorum trúu og kæru þegnum á íslandi, riljum Vjer hjer með gera það kunnugt: svo að eigi verði byggðar pær vonir á ráðstöfun- um þessum, er stjórnarskráin mælir fyrir um, sem eigi munu rætast á síðan, að Vjer munum með engu móti geta staðfest stjórnarskipunarlagafruravarp það. er al- pingi hefir fallist á, enda þótt svo fari, að pað verði samþykkt af nýju á hinu ný- kosna alþingi. Vjer kunnum rjett að metahugarfar pað, er sprottið er af óskin um breyting- ar á stjórnarskránni, og Vjer virðum mjög mikils pann hinn hlýja vott um hollustu til Vor, er kemur fram í ávörpum þeim, er báðar deildir alpingis hafa sent Oss ; en er ræðir um að staðfesta frumvarp pað til breytingar á stjórnarskipuninni, sern sampykkt hefir verið, pá getum Vjer eigi látið petta halda Oss frá að koma svo frain í pví máli, sem skylda Vor gagnvart ríkinu í heild sinni býður Oss. Ef æðsta stjórn Islands yrði, eins og ákveðið er í hinu sampykkta frumvarpi, fengin í liendur ábyrgðarlausum landstjóra, skipuðum af Oss og með aðsetur í land- inu sjálfu, er skyldi hafa vald til að ráða þeira málum til lykta í umboði Voru, er konunglegs samþykkis purfa—með þeim einum unda'ntekningura að hann gætieigi staðfest breytingar á stjórnarskipunarlög- unum, eigi náðað menn nje veitt almenna uppgjöf á sökura—og sem skyldi taka sjer ráðgjafa og láta pá framkvæma vald sitt og hafa ábyrgð á stjórnarstörfum fyrir alpingi, pá myndi ísland með pessu móti, eins og Vjer pegar áður höfum tekið fram í auglýsingu Vorri til alping- is 23. maí 1873, er um líka uppástungu frá alþingi var að ræða, í raun og veru verða leyst úr öllu sambandi við ríkið, par sem æðsta stjórn pess þá yrði falin á hendur stjórnarvaldi í landinu sjálfu, er óháð væri bæði hinni annari stjórn Vorri og eins rikisráði voru. En slíkt íyrir- komulag mundi fara í bága við hinagild- andi stjórnarskipun rikisins, og gæti eigi samrýmst stöðu Islands að lögum sem óaðskiljanlegs hluta Danaveldis, er gerii' pað að verkum, að æðsta stjórn hinna ís- lenzku mála sem og allra mála rikisins til saman, verður að vera í höfuðstað Vorura, eins og líka er gengið út frá í lögunum 2. jan. 1871, 6. gr. Enn fremur hefir það eigi getað dul- ist Oss, að alþingi hefir tekið upp i fyrstu greinir frumvarps síns ákvarðanir um pað hver sjeu sjerstakleg málefni íslands og hver sje staða þess, er uin almenn mál ríkisins er að ræða, en hefir þó eigi, eins og stjórrnarskráin 5 janúar 1874, sett í frumvarpið nauðsynlega tilvisan til laga 2. jan. 1871 um hina stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu, og pessi lög hefir frum- varp alþingis líka látið ónefnt í 34. gr. sinni, sem heimild fyrir tillani pvi, erríkis- sjóðurinn loggur til sjerstaklegra gjalda íslands. það er hætt við að ef frumvarpið yrði staðfest í pessu formi, pá inundi pað stuðla til pess að efla pá röngu skoðun er hið ráðgefandi alþingi hjeltfram 1871, að lögin 2. janúar 1871 sjeu eigi bindandi fyrir ísland; en slík skoðun fer hreint og beint í bága við stjórnarskipun ríkis- ins sem byggð er á grundvallarlögunum, og getum Vjer eigi rjett hjálparhönd til þess að glæða eða efla hana. 1 Vorri konunglegu auglýsingu til Is- lendinga 14. febr. 1874 Ijetum Vjerí ljósi, að Vjer álitum, að með stjórnarskránni um hin sjerstaklegu málefni íslands 5. jan. 1874, væri stjórnarskip.mál pess að fullu og öllu til lykta leitt, og tókum Vjer einnig fram, að tekið sje með lögum pess- um pað tillit til þeirra óska er komið höfðu fram af liálfu Islands, sem.frekast má verða, og samrýmst getur hinni gild- andi stjórnarskipun ríkisins. p>að hefir því glatt Oss að verða þess vísir af ávörp- um peim, er Oss hafa veriðsend, aðVorir kæru og trúu pegnar á Islandi einnig viðurkenna pað, að stjórn Vorri og alþingi hafi tekist í góðri samvinnu að efla tölu- vert framfarir landsins á hinum fáuárum, er stjórnarskráin hefir verið gild. En fyi'st svo er þá höfum Vjer pá von að frarn komi við kosningar pær, er nú eiga fram að fara, alpingi svo skipað, að pað kjósi heldur að halda áfram því verkinu er farsællega hefir byrjað verið á til bless- unar fyrir landið undir peirri stjórnarskip- un, sem nú er,—og skal eigi til pessa skorta hvöt og aðstoð frá Vorri hálfu,— enn að eyða tima, kröptum og fje lands- ins í árangurslausa stjórnardeilu, og endurnýjaða baráttu til að koma fram kröfum, er gagnstaðar eru eining ríkisins. Gefið á Amalíuborg, 2. nóvember 1885. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. Uhristian B. (L. S) — J. Nellemann. (Eptir ísafold). N'okkur orð um iiina konunglegu auglýsing til íslendinga, 2■ növ- 1885. (Eplir embœttismann í Eyjafirði). Auglýsing pessi er beinlínis svar upp á ávörpin írá alpingi í sumar, er leið

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.