Fróði - 20.04.1886, Blaðsíða 1

Fróði - 20.04.1886, Blaðsíða 1
4. Iilað. ODDEYRI, J>RIÐJUDAGÍNN 20. APRÍL 37 38 39 Þjodólfr fSSC. 7. tlil. „Lýsir alt athæfi hans pvi, að „hann þjáist af andlegri liraa- „falssýki, er svo gagntekr alt „hans tilfinníngalíf, að hann „alveg gleymir hvar hann er; „hann lifir í nokkurs konar „,,pólitisku“ og póetisku dili- „ríum“, sem gjörir hann ó- „færan til pess að koma pví „góða til leiðar, er hann ann- „ars gæti“. „Nýárskveðja“ 4. bls. J>enna vitnisburð fékk hinn fyrver- andi eigandi pjóðólfs, Jón Ólaísson, hjá kunníngja sínum, og penna vitnisburð kappkostar hinn nýi eigandi J>jóðólfs að ávinna sér með annari eins álygagrein og peirri, ei' stendr fremst á 7. tbl. J>jóðólfs p. á. J>ar ber hann mér á brýn „hrínglanda og ósamkvæmni í skoðunum á pjóðmálum“. Hann fjarskar pessa ó- kosti mína mjög og tekr síðan pau 4 mál tildæmis: lagaskólamálið, amt- mannamálið, ábúðar- og lausa- fjárskattsmálið og stjórnarskrár- málið. Grein pessi í J>jóðólfi er auð- sjáanlega rituð í peim tilgangi að spilla fyrir kosníng minni; en pótt. mér sé sama um pað, pví bæði er pað, að eg hefi aldrei á píng farið minna vegna, og eg hefi pegar fyrir löngu sagt kunníngj- um mínum, að eg byði mig eigi fram til kosníngar að sumri komanda, pá stendr mér hitt aldrei á sarna, hvort einn út- breiðir álygi eðr eigi, einkum ef margir peir heyra eðr lesa, er eigi bera skyn á málin. Eg skal nú fyrst taka amtmanna- málið, með pví að pað er nokkur til- hæfa í pví er J>jóðólfr segir um petta eina mál, en einber og helber ósannindi er hann er að pvögla og pvaðra um hin prjú málin. I Norðlíngi II. árg. 59.—60. d. hefi eg sagt, að amtmennirnir mist hafi pá aðalpýðí.ng sína við breytínguna á yfirstjórn landsins, að vera milliliðr milli stjórnarinnar í Danmörku og sýslu- manna, með því að landshöfðínginn einn sé orðinn meðalgöngumaðr milli konúngs, milli Islands ráðgjafa og hérlandsmanna. Eg hefi sagt, að amtmenn sé orðnir úr- eltir, og að peir sé til trafala, með pví að peir sé „endrritsvélar landshöfðíngja, svo sem sagt var á alpíngi" 1877. Ann- að ílt hefi eg eigi um pá sagt. Jón Ólafsson hefir lesið grein pessa upp á al- píngi 1885 (sjá alpt. 1885 B. 1347—48), og skal eg vísa mönnum til svars míns (s. st. 1355.—57. bls.). En pótt eg hafi eigi lastað amtmannsembættin meira en petta, hefi eg samt játað og játa enn og mun jafnan játa, að pessi dómrminn sé svo einrænn og einstrengíngslegr, að hann sé réttr sleggjudómr. J>essi sleggju- dómr hefir nú fundið frjóvsaman jarðveg í bug og hjarta pjóðmálaskúmanna, par er hann vel kominn, par er hann hag- spakr, sem og öllum má auðsætt pykja, er pekkja haglendið og „selskapinn“. Hér skilja leiðir með mér og pjóðmála- skúmunum. Eg játa með heimspekíngn- um Lokk (Locke) og fleirum, að eg sé eigi fæddr með þekking, heldr verði að afla mér æ meiri pekkíngar, og eg finn mér skylt að breyta jafnan eftir beztu þekkíng minni (sbr. alþt. 1883 B. 389. d.). En hinir fremstu pjóðmálaskúmar hugsa eigi um pekkíng á pjóðmálum, peir lítilsvirða eðr fyrirlíta sannarleg- a r ástæður og röksemdir, peir láta geðs- hræríngarnar æða og túnguna vaða elg- inn ; peir eru of sjálfsþóttafullir til að iðrast nokkurn tíma og gjöra yfirbót; þeir útskýra aldrei mál, heldr virðist svo, sem þeir kappkosti að vera blindir sleggjudómendr og blindra leiðtogar. |>eir virðast því sækjast eftir, að vera pað í pjóðmálum, er guðfræðíngarnir kalla í kenníngum sinum að vera iðrun- arlausir og þverbrotnir syndarar. Eg á- lít að .sérhverr sannleikskærr maðr geti lært svo lengi sem hann lifir; eg álít að pessi hinn latneski málsháttr sé sannr: „Mannlegt er að villast, en hitt er ó- svinura æði að halda áfram í villunni11. En pjóðmá laskúmarnir hljóta að álíta petta eintóman hégóma, pví svo virðist, sem að minsta kosti einn af forustusauðum peirra fyrirlíti bóknám en elski eintóm- an gjallanda og „glumragang“, fyrirlíti reynslu og staði’eyndir (Kjendsgjerninger), en elski hyllíngar og loftundr, eldglær- íngar og vígahnetti, mýraljós og hrævar- eld. J>eir gorta af samkvæmni sinni, sem virðist eingöngu vera í því fólgin, að vera sífelt að tyggja upp Jón heitinn Sigurðsson í stjórnbótarmálinu, alt eins og landið hefði enga stjórnarbót fengið, og að heimta einlægt lagaskóla, pótt allar helztu ástæður hans sé eigi frarnar til. J>eir hanga í nöfnum, en hugsa hvorki né hirða um pað er nöfnin tákna; þeir umfaðma skýið, en sleppa Júnó* En hefir nú eigi B. Sveinsson jafnvel píng eftir píngbreytt lagaskólafrufflvarpi sínu? Ýmist hefir hann haft einn kenn- ara og yfirdómendrna, og tekið fram „að „ekkert væri móti pví að sami maðr hefði „tvö sjálfstæð embætti á hendi, pótt ann- „að væri dómaraembætti“ (alpt. 1877 II. 482); ýmist hætt við pessa kennaraskip- un, og stundum komið með háskóla eðr landskóla sem glæsilegt víravirki utanura lagaskólann. Stjórnskrárfrumv. sínu hefir hann og breytt nálega ping eftir píng 1881, 1883 og 18o5. En pá allr hríngl- andi hans í fjárkláðamálinu forðum daga? Jón á Gautlöndura ritaði siðastliðinn vetr langt „hálfyrði um stjórnarskrána1' í 148., 149. og 155. tbl. Eróða. Hér- aðsfundr Suðrpingeyínga fylgdi sömu stefnu fram (Próði 162. bl. 139. d.). Nefndarálit neðri deildar, er Jón á Gautlöndum var sjálfr formaðr fyrir, og umræðurnar um málið í deildinni eru pess ljós vottr, að pessi Eróða-sannfær- íng Jóns var froðu-sannfæríng hans, og, átti hún pví eigi, né heldr tillögur hér- aðsfundar Suðrpíngeyinga, langan aldr, enda hefir nú „Jón rauði“ lýst gjörla dauðameini pessarar skamlifu sannfær- íngar. Um hin alræmdu litbrigði Jóns Óiafssonar er alveg óparfi að rita; en sannfæríng hans mun síðr kunnug. Hinn nýi eigandi J>jóðólfs er nú ný stjarna á þjóðmálahimni vorum. Stjarna hans rann upp og skein skært á J>íngvalla- fundinum í fyrra sumar, er hann varði svo vel tillöguna um hið frestanda neit- unarvald konúngs og fékk hana sam- pykta. En pótt hvorki píngnefndin né píngið vildi sinna tilögunni, hefir stjarn- an aldrei sézt síðan, hvorki í J>jóðólfiné utan hans; stjarnan er hröpuð. Eg hefi eigi að fyrra bragði, brugðið mönnum um brigðlyndi, né álitsbreytíng- ar. Eg álít enn sem fyrr pað skyldu sérhvers manns, að breyta jafnan eftir beztu vitund, svo og að vanda jafuan sem bezt þekkíng sína. Eg álít pað lofs- vert, að breyta áliti sinu, ef hið síðara álit hans er sannara, réttsýnna, betra eðr heillaríkara landsmönnum en hið fyrra var; en lastvert, ef pað er hið gagnstæða, svo sem segja má með fullum sanni um hið síðasta stjórnskrárfrumvarp alþingis, auk allrar tvísöglinnar, sem auðsæ er hverjum bugsanda manni, þótt hún sé ósýnileg „hjartans sannfæríng og fullvissa" hinnar hröpuðu stjörnu. Eðr hvernig er framför manns og framför

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.