Fróði - 19.05.1886, Síða 4
F R Ó Ð X.
1886.
5, bl.
58
59
það er það, sem neyðir þjóðveldismenn-
ina til þess að halda saman. Enn frem-
ur er þjóðveldisforsetinn, Grrévy fullkom-
inn vinur hinnar nýju stjórnar og styður
það hana ekki alllitið. Freycinet hefir
lofað radikala flokknum því, að færa
niður til muna útgjöldin til stjórnarinnar
i Tonkin, og enn fremur lætur hann lík-
lega við þá fjelaga um, að stjórnin muni
ekki verða mótfallin því að ríki og kirkja
segi sundur með sjer bráðlega. — J>að
er mikið talað um það nú, að reka prins-
ana af landi burt, en líklega verður þó
ekkert af því, enda er stjórnin því mót-
fallin. — Arið 1889 verður alheimssýn-
ing haldin í Parísarborg, til minningar
um stjórnarbyltinguna miklu. Menn
telja það víst, að allar siðaðar þjóðir
taki þátt í henni meira eða minna.
fjóðverjar láta sjer þó hægt, náttúrlega
af þjóðarrígnum.
|>ýzkaland. |>aðan eru þau tíð-
indi merkust, að Bismarck leikur Pól-
verja eins hart og hann getur, það er
einkum fylkið Posen, sem má kenna á
þvi. Alt er miðað til þess að fækka
Pólverjuuum eins mikið og unt er, og
setja ]>jóðverja í stað Pólverja. En til
þess þarf ströng lög, sem gefa stjórn-
inni fult færi á að leika Pólverja hart,
og fyrir þessum lögum er Bismarck nú
að berjast, og það litur út fyrir að hon-
um ætli að heppnast vel eins og vant er.
Balkanskaginn. Samningar eru
komnir á milli Tyrkja og Bolgara.
Austur-Búmelia og Bolgaraland eru
sameinuð, þannig að Alexander fursti
er settur yfir Austur-Búmeliu og allar
líkur eru til þess, að framvegis verði
sami stjórnandi í báðum þeim löndum.
Enn þá er ósaminn friðurinn milli Serba
og Bolgara, því margt smávegis hefir
þeim á milli borið, en það telja menn
víst að hans verði ekki langt að bíða. —
Helztu tíðindin þaðan að sunnan eru
eiginlega frá Gfrikklandi. Grikkir hafa
búið allmikinn flota og kostað til hans
stórfje. Tilgangurinn var sá, að segja
Tyrkjum stríð á hendur. Svo var alt
komið á fremsta hlunn, þjóðin var öll í
uppnámi, glímuskjálftinn var mikill, en
þá skárust stórveldin í leikinn og sögð-
ust mundu verja hverja þá þjóð, er á
væri leitað. Og þau ljetu sjer ekki
nægja með hótanir einar, heldur sendu
þau herskip þangað suður, til þess að
hafa gætur á her Grikkja. Eins og
við er að búast geta Grikkir hvergi
hreyft sig að svo stöddu, en æsingar
eru miklar í landinu og Delyamis gefst
naumast upp fyr en í íulla hnefana-
VEÐUB í marzmánuði.
Hitainælir (Celsiusj: Mestur hiti hinn
13. + 8,00
Minnstur hiti hinn 5. -j- 19,00
Meðaltal allan mánuðinn ~ 2,67
Loptvog (enskir þuml.) Hæst hinn
16. 30,52.
Lægst hinn 27. 28,96
Meðaltal allan mánuðinn 29,85
Áttir: N. 2 d ; NA. 8 d.; SA. 2 dag
S. 18 d., V. 1 d ;
Vindur: Hvassir d. 7; hæglætisd. 7.
logndagar 17.
Urkomæ: SDjór 7 dag.; regn 2, úrkomu-
lausir dagar 22.
Lopt: Heiðríkisd. 5 ; þykkviðri meira
og minna 2 6 dagar.
Sól: Sólardagar 25; sólarlausir dagar 6.
Möðruv. í Hörgárd. J. apríl. 1886.
Jón A. Hjaltalín.
Akureyri 19. maí 1886.
Ilinn 9. þ in. kom kaupskipið
um koll, mennirnir hlupu til,í því sló
kirkjuklukkan dimt og draugalega
scinustu höggin. Böðlarnir leistu Önnu
írá staurnum. Ilón var lík, þeir snör-
uðu líkinu inn í lijallgarm sem stóð
þar uppi á bakkanum, til þess að láta
það liggja þar þangað til því yrði hol-
að einhversstaðar niður. Svo löbbuðu þeir
burtu.
Labbi Pálsson horlði á alt Jietta
agudoía — hvað átti hann að gera
annað ? Böðlarnir hiifðu valdið, jafnt
yfir líkinu og lifandi manneskjunni.
Hann sat dapur dag og nótt yfir líkinu,
það gat enginn meinað honum það.
Nú þoldu viðkvæmu hjörtun í þorp-
inu ekki lengur mátið, þau viknuðu,
Gamall og efuaður borgari, sem hafði
alinennings orð á sjer fyiir hjartagæzku,
tókst á hendur að íara út í hjallinn
og reyna að telja urn fyrir Labba Páls-
syni. Og hann gerði það líka. En
Labbi hvorki heyrði hann nje sá. Þá
tók borgarinn til sinna ráða, talaði
hart til hans og ætlaði að reyna aö
ríía hann upp úr þesum drunga, sem
yfir hann var siginn. Labbi inisskildi
alveg meininguna. Eins og ungur
hreinn hljóp hann á fætur, kerti hnakk-
ann og barði og sparkaði borgarann;
hann varð alveg hamslaus ; og þareð
hin kristilega stilling og bróðurkærleiki
borgarans var óvön slíku og ekki var
skarpari í skilningnum en Labbi, lóru
þeir að berjast þarna í ákafa, og aum-
ingja borgarinn sem kom í bezta skyni,
varð að halda heim til sín ilia útleik-
inn.
Viku seinna var Labbi Pálsson
lluttur í Varðeyjarfangelsið með járn-
hlekki á höndum og fótum. Nú var
hann kominn á næst efsta þrepið sem
glæpamaður, hann átti að eins eitt fet
eítir — í gálgann.
Mörguin þótti það kynlegt að
strákurinn sem var „ófrýnn og grimm-
ur eins og soltinn vargura áður alt í
einu varð gæfur eins og heftur hcstur
þegar hann kendi járnsins á höndum
og íótum. — „Og hann á til þeirra
að telja, pilturinn, að ekki var á góðu
von — og uppeldiö eftir því — nei í
gálgan ætti hann aö fara og það sem
fyrst, hann lendir þar þó hvort sem
er“. Svo hljóðaði dómur kristilegra og
heiðvirðra meðbræðra Labba Pálssonar
um hann og honum var aldrei riftað.
Það má líka vel vera að dómur-
60
„Rósa“ til Gránufjelagsverzlunar á Odd-
eyri. Deginum cftir koin kaupskipið
„Ingeborg* til Möllers og Laxdals. Fám
dögum síðar kom annað skip til sömu
verzlana og skip til verzlunar Chr.
Jónasens. Kornvara, kaffi og sykur fjell
lítið eitt í verði við skipakomurnar.
Fiskiafli og síldarafli hefir hjer á
íirðinum verið talsverður, en fremur mis-
hittur. — Aðfaranótt og að morgni hins
I4.þ. m. komu hingað inn inörg af há-
karlaskipunum með írá 50 — llOtunn-
ur lifrar hvert cftir rúmlega hálfsmán-
aðar útiveru. Sögðu skipverjar mik-
inn hafís útifyrir.
11. þ. m. hljóp þrítugur skíða-
fiskur á land undan Þórustöðum á
Svalbarðsströnd, að ætlun inanna undaii
barbcrum.
Síðast liðna viku hefir veður verið
mjög kalt næturfiost, norðanstorinar
og snjókoma að öðru hvoru.
í gærmorgun lagði kaupskipið „Bósa“
út með sild til Noregs, og ætlar þaðan
til Englands. Earþegi með henni héðan
var herra heimsdeildarfulltrúi „Good-
templarfölagsins“, verziunarmaður Ás-
geir Sigurðsson, er íyrir lengri eð-
ur skemri tima mun alfarinn af Islandi.
Með honum missir Goodtemplarfjel. einn
af sínum nýtustu og beztu mönnum.
-J- þann 15. þ. m. andaðist hjer
í bænum at' brjósttæringu, G u ð r ú n
Hallgríinsdóttir Thorlacius
32. ára að aldri, góð stúlka og vel látin.
Prentvillur í 4. tbl. Fróða
40. d. 15. línu : hentugri en, les:
lientug en, 42. d. 21.—22. línu Á al-
þingi kom og, les: Á alþingi kom eg.
Bitstjóri: pórsteinn Arnljbtsson.
Prentsmiðja B. Jónssonar.
inn hafi verið rjettur, og að þetta hafi
allt saman ræzt. Það voru öll líkindi
til þess, að sá hefði endirinn á orðið
að æpandi og iagnandi skrílþyrping
heföi kvatt hann á gálgaskemlinum.
Hver átti svo sem að vita nokkuð um
það, að þegar hann um nóttina gróf
barnungan sinn í fjörusandinum, kraup
hinn og Anna litla á knje fyrir drottni
sínum og báðu hann fyrir barnið sitt,
og að Labbi gerði krossmark fyrirsjer,
Önnu litlu og yfir iitla leiðinu og að
þau bæði grjetu svo beiskuin táruiu, eins
og föður og ínóður hjarta getur fegurst-
uin grátið. Eins og nokkur myndi
eítir því, þegar hann hýmdi niðri í
sandinum meðau sjór fjell út og að, og
mændi með angist á Önnu litlu, og
varð svo að horfa á biiðlana snara lík-
inu sem hann elskaði inn í hjallgarm-
inn.
Og enn síður hefir víst nokkrum
manni komið í hug, að hugsa út í það,
að þegar ógæfan kreistir fávita í fangi
sjer, verða þeir hamslausir og hafa
hönd sfna uppi í móti öllum — höndur
allra verða því á móti þeim og þá
er þeim lokið—.
(Þýtt hefir Bertel E Ó. Þorleifsson).