Fróði - 01.06.1886, Blaðsíða 1

Fróði - 01.06.1886, Blaðsíða 1
«. Siiuð. ODDEYRI. pRIÐJUDAGIRH 1. JÚNÍ ima. 61 62 63 Skagafjarðarsýslu og nefnt „Fjelagsverzl- unin við Húnaflóa11. J>að var byrjað með talsverðum fjársamskotum, í sama til- gangi og til sömu framkvæmda sem Gránufjelagið, en eigi liðu árin mörg par Yerzlunarljeíögin islenzku. Árið 1868 byrjuðu hreyfingar við Eyafjörð til að stofna með samskotum innlent verzlunarfjelag. 1869 var þetta eftir nokkur iundarhöld framkvæmt og 1 tii pað, þrátt fyrir að „Húnrauður MárS' fjelagið nefut Gránufjelag. Hver fjelags-: sonu hafði kallað það fjelag móður allra hlutur var í fyrstu 100 rd. sem margir • innlentira verzlunarfjelaga, er innan fárra áttn saman, en síðar var þeim skipt, svo ^ra j)Skyldi setjast í herbúðir óvinanna", hver þeirra varð 50 krónur. Tilgangur „af ej„f haldið áfram sem eitt fjelag og með stofnun fjelagsins var sá, að koma skiptist í tvö, Borðeyrarfjel. og Grafar- á reglulegri ínnlendri verzlan, svo ágóð- ósfje]. Eigi urðu þau samt langlíf. inn gengi til landsmanna sjálira. Skuld- vegna verzlunarskulda og fjarskorts urðu laust skyldi verzla og útlendar vörur af- pau að hœtta 1878< EjelagSmenn misstu hentar með iægra verði en áður var tillög sin og talsvert a{ sku]d fjel_ er. venja. fetta heppnaðnst nokkurnveginn | lendjs varð ag falla niður. tvö fyrstu árin, meðan nýa brumið var 4 i Skömmusíðar en Gránuíjelag og fjelagsmönnum, enda var þá viðgangur fje]agið við Húnatíóa var stofnað, voru fjelagsins furðu mikill; en þvi mlður leið stofnuð tvð verzlunarfjelog vestanlands. elgl á löngu, þar tfl menn gleymdu, að Hafði annað verziunarstoðvar á Stykkis- fjel. var efnalíhð og þurfd að hafa eig- hó]mi) h;tt j platey & Breiðafirði. fau ur sínar tfl að kaupa fyrir útlendar vör- V()ru einnig stofnuð með fjárframiogum) ur, en átti óhægt með að setja þær fast- en fjárstofn þeirra var 0kki nógu stór til ar í rentulausar skuldir hjá viðskipta- 1 mönnum. Skuldirnar ukust ár frá ári miklu meira en að tiltöhi við það, sem verzlanin óx. Við árslok 187á voru verzl. skuldir 11,200 kr. 1876 73,800 kr 1880 194,000 kr. og 1884 yfir 300,000 kr. Ýmislegt var þó reynt, til að koma í veg fyrir þessar miklu lántökur, bœði með neitun um lán og með þvi, að taka rentur af skuldum, þegar skuld hvers einstaks var hærri að hlutföllum en árs- verzlun hans var; en því uudu menn illa, svo aðalfundur varð að afnema þau á- kvæði. Rjettlaust, rentulaust, takmarka- laust lán er það, sem landsmenn helzt vilja hafa. þannig snjerist ailt við. Skuldlaus verzlun hvarf því nær í byrj- un fjelagsins. |>að hiaut að taka lán erlendis gegn hærri leigu í skarðið fyrir það, sem fast var hjá landsmönnum og vöruverðið þar af leiðandi varð að hækka. Skæðar tungur mótstöðumanna fjelags- ins hafa ekki veikt krafta þess, heldur einmitt sjálfir fjdagsmenn og viðskipta- menn þess með sinni takmarkalausu lán- töku og óskilvísi. |>egar saga Gránufjel. er sögð, þá að reka mikla verzlun , einkum af því að þau urðu að líða undir sömu ókjörum og áðurnefnd fjelög, meiri hluti eigna þeirra varð fastur í skuldum viðskipta- mannanna, svo þau urðu að taka mikið lán erlendis og gátu eftir fá ár ekki staðið í skilum við lánveitanda sinn; sem þar af leiðandi varð gjaldþrota og fje- lögin bæði urðu að hætta með miklum skaða 1878. Sunnanlands var 1874? stofnað verzl- unarfjelag með fjársamskotum, nefnt „Veltan“, og hafði verzlunarstöðvar sinar í Reykjavík. Eins og hin fjelög- in átti það að stríða við fjárskort og verzlunarskuldir, svo það varð að hætta 1884? Nokkur fleiri fjelög voru stofnuð sunnanlands, og enda vestanlands, en án fasts höfuðstóls, svo þau áttu, sem vænta mátti, stuttan aldur. Að undantekinni „Veltunni“ sem lifði í Reykjavík við fjárskort og litla verzl- un, stóð Gránufjelag eitt eftir, fr& ár- inu 1878; mætti því ætla, að landsmenn hefðu verið samhuga um að styrkja þetta eina, nokkurn veginn öfluga verzlunar- er sögð sagaflestra hinna stærri innlendu' fjelag, sem þeir áttu eftir, svo verzl- verzlunarfjelaga Fyrir skuldir viðskipta- unin ekki alveg gengi úr höndum bænda, raanna, oskflsemi þemra og ofhátt verð og þeir gætu gegnum erindisreka sinn, a mnlendn vöru, hafa þau fyr eður síð-1 átt þátt í atkvæði um vöruverð • það, ar orðið að hætta . : er kaupmenn árlega setja landsmönn- Um sama leyti og Gránufjei. byrjaði, um, í hið minnsta á því svæði er fjelag- var stofnað fjeiag í Húnavatnssýsiu og ’ ið rekur verzlan sína. En eigi var þó þessu að heilsa hjá allmörgum. Marg- ir hafa haldið eigum fjelagsins föstuin í verzlunarskuldum, aðrir hafa myndað smá verzlunarfelög og „pöntunarfjelög", á sama svæði og Gránufjel. rekur verzl- un sína, og nokkrir gerðu hvortveggja, þótt þeir sjálfir ættu hlut i Gránufje- lagi. j>að er von að mönnum þyki hið síðast nefnda ótrúlegt, að sömu menn- irnir sem eiga hlut í fjelaginu, byrji annað fjelag við hliðina, til þess að veikja eða eyðileggja sitt eigið fjelag, eða að slíkt skuli ekki ganga s miatilfinning þeirra of nærri, að halda fje fjelagsins til þess, að geta verzlað og verið í öðru því andstæðu fjelagi; en þó er þetta satt. Svona eru nú á þessum „síðustu og verstu tímum“ skoðanir sumra rjett- látar og sæmilegar í verzlunarviðskipt- unum. Sem betur fer, eru þó ekki all- ir með þessu markinu brenndir, þvi hjer skal með þakklæti viðurkennt, að marg- ur góður drengur hefur með dáð og dyggð, stutt fjelagið frá byrjun þess til þessa dags, jafn kappsamlega í orði og verki, sem skuldaþrjótar og liðhlaupar- ar fjelagsins hafa reynt að rifa það nið- ur, sem hinir hafa byggt. Liklegt er að menn geti sjeð, þótt eigi hafi þeir mikla verzlunarþekking, að eitt öflugt verzlunarfjelag er lands- mönnum gagnlegra en 4 smáfjelög, eða væri því skipt í 4 fjelög. Eitt öflugt fjelag hefur meira lánstraust en mörg smáfjelög sitt i hverju lagi, það getur rekið öflugri verzlun, verkað meira á almennt vöruverð, og fremur komið á stofn kostnaðarsömum fyrirtækjum, sem sm fjelögum er of vaxin. Sjeu þessi atriði rjett hermd, er þá rjett gert að dreifa kröptunum, og reyka frá einu til annars sem ráðviltur maður? |>egar um stofnun nýrra verzlunar- fjelaga er að ræða, þá verður það fyr- irkomulag að sitja i fyrirrúmi, sem út- lit hefur til að verða traustast til fram- búðar, og hafa mest áhrif á almennt vöruverð, svo fjelagið geti orðið sem flestum að gagni. j>ótt nokkrir efna- menn í svonefndum smá „pöntunarfje- lögum“ geti greitt verð fyrirfram fyrir vörur handa sjer, þá hafa fátæklingarn- ir ekki gagn af því, og gerir enga breyt- ing á liið almenna vöruverð. Yaraníeg verða þau heldur ekki. Hvort það fje- lag sem eigi er stofnað með fastri inn- stæðu er haldlaust til frambúðar, eins og hvert það fyrirtæki sem með timum höndum er byrjað. j>egar landbónd- inn byrjar búskap, sjómaðurinn sjívar- útveg, eða handiðnamaðurinn iðn sina al- veg fjelausir, þá farnast þeim sjaldan vei, alveg sama lögmáli er verzlanin háð. Skaði á vörum og margvíslegur ó- fyrirsjáanlegur kostnaður getur á fallið, ! svo óhjár.neiðanlegt verði að jafna því ! gjaldi niður á fjelagsmenn þegar eng- i inn íjóður er til, til að taka þvílík út- i gjöld af; eitt eða tvö fvrstu árin get- ! ur þetta ef til vill heppnast, en þegar 1 framlíða stundir, þá má eigi búast við

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.