Fróði - 01.06.1886, Blaðsíða 2
6. bl.
PEÓÐI.
18S5.
64
65
66
fullum skilum frá öllum fjelagsmönnum,
auk pess sem staða þeirra, sem stýra
eiga slíkum fjelogum, verður ervið og i
margvíslegri cvissu, bæði gagnvart fje-
lagsmönnum og lánveitendum fjelagsins.
Margir eru peir samt sem ekki liafa
pessa skoðun; nokkur ár eru síðan að j
menn við Isafjörð og á Suðurlandi byrj-
uðu svo nefnd „pöntunarfjelög11, sem nú
eru gengin til grafar. í J>ingeyarsýslu
er enn pá eitt slíkt fjelag nokkurra ára
gamalt. Ekki er <1 klegt að hinir efna-
betri menn, sem hafa getað verið i pví,
hafi liaft nokkurn hag við pað, par sem
minni kostnaður fellur á vöruna, og ekki
er að stríða við stórar verzlunarskuldir,
en að pað hafi gagnað fátæklingum sem |
eigi voru í fjelaginu, eða að pað hafi
verkað á almennt vöru verð, veit jeg
ekki til.
Fyrir 5 árum byrjaði pöntunarfjelag
yið Eyafjörð, og varð pá að eins miss-1
iris gamalt, á Suðurlandi spratt pað
upp aftur ári síðar mjög stórvaxið og
bráðproska, en náði pó eigi að verða
eldra en tveggja ;'ra pví pað snerist pá
upp í alveg utlenda verzlun, sem eins
og fj-rri ekki náði 2. ára aldrinum og |
varð að hætta með miklum skaða.
1 Skagafjarðar og Húnavatnssýslum |
hafa tvö undanfarin ór verið stcr pönt- j
unarfjelög, en útlit er fyrir að pau í ár j
verði ekki jafn fyrirferðar rnikil sem áð- j
ur, og að skynsamari menn sjeu farnir |
að sjá talsverða annmarka við pau, eink-
um aukning munaðarvörukaupa, og minni
peningaflutning inn í landið.
A Austurlandi er pöntunarfjelag ný-
byrjað, sem í ár hefur eflzt mjog. Gcð
loforð um skilvísi er höfuðstólíinn, pen- j
ingar engir, vörurnar eftir gömlum i
vanda teknar að láni. Að jeta fyrir j
sig fram og borga í hœgðum sínum, pað j
er hámóðins á pessum tmum í flestum j
viðskiptum manna hjer á landi. Sú er og j
önnur grein nýa m ðsins, sem jafnmik- j
ið er í hcvegum höfð: að koma á frarn-
scknarfrelsisframfarafundi, steypa par
sápubclur, greiða atkvæði um margt
og mikið og gleyma svo framkvæmdun-
um á flestu, pegar heim kemur í bú-
skapar og skuldabasiið.
Svo mikið hafa menn hugsað um
verzlun og fjelög á seinni árum, að
skoðun alpýðu í pví efni ætti að hafa
tekið framforum, en pvi fer fjarri, að
svo sje. Eyrir 15 érum álitu menn pað
vera sjálfsagt, að hafa sameiginlegan fje-
lagssjóð til innkaupa og ymsra útgjalda,
en nú hlaupa menn saman i smáfjeli g
tcmhentir; sje betur að gætt, pá geng-
ur fjelagsskapurinn sumra pessara fjelaga
eiginlega út á pað, aðfálanaðar vcr-
ur í fjelagsskap, og vera búin i fjelags-
skap að jeta pær upp, áður pær í fje-
lagsleysi eru borgaðar.
I mirg ár hafa menn fært Gránu-
fjelagi pað til ámælis, að pað tæki lán
erlendis, peir si gðu að fyrir pað sama
væri pað eigi lengur innlent heldur rt-
lent verzlunarfjelag, petta sfgðu auk-
heldur margir peirra, er sj lfir skulduðu
og hjeldu fje fjelagsins fpstu. Nú rís upp
hvert fjelagið eftir annað, semfá tilláns
erlendis hvert einasta krcnu virði sem
pau fá af vcrum, eigi að síður eru pau
að almanna dómi svo innlend og háís-
get-
lánsverzlun. Menn úr heilum sýslum! fjelagsskap að ná undir sig verzlun
báðu um fyrir fram borgun í kaffi, sikri ] landsins að miklu leyti, eða í hið minnsta
og mjöli, sem víða var að mestu upp-: að geta haft talsverð »hrif á hana, en
gengið pegar sauðirnir á haustin voru j að petta hafi farið óhönduglega og stað-
afhentir upp í skuldina. jþetta póttu festulítið, svo að pær stóru hugmyndir
framfarir og fjekk mikið lofí blöðunum, ; um yfirgripsmikil verzlunarfjelög, eru
petta að afhenda upp í skuld á haust- j sokknar niður i smá innstæðulaus, láns-
in og vera búin að jeta út sauði sina j og pöntunarfjelög nokkurra efnabetri
áður en peim var slátrað, pað var svo > manna í nokkrum sveitum; að hvert
hagfelt og í svo góðri samkvæmni við ; fjelagið á eftir öðru hefir stýrt beina
aðra verzlun í landinu. Að fyrir pað: leið upp á sömu skerin og strandað
sama fluttist svo skipti tugum púsunda par; og loks að skoðanir manna um
minna af gulli inn í landið, jafnaðist; mörg verzlunar fyrirtæki, um löggilding-
ekki við pað, að úttaka sm gæði fyr- j ar og sum tollmál, sjeu likastar pvi,
ir fram. J>ótt sauðapeningarnir i mörg j að menn sjeu að preifa fyrir sjer i
ár væru álitnir mikið hagræði fyrir land- j myrkri.
ið og bætti mikið úr peim peningaskorti j 2. Að verzlunarskuldir hafa á pessu
er áður var svo mjög kvartað yfir. j tímabili verið mesta mein innlendra
Er petta framför? Er lklegt að j verzlunarfjelaga og einstakra manna,
pöntunarfjelög sem engan fjelagssjóð j jafnframt pví sem pær hafa einnig ver-
eiga, geti prifizt til lengdar, eða getur ið skaðlegar bændum.
ísland, fremur en nokkurt annað land, 3, Að pvi minna sem fjeð hefir verið
verið án verzlunarstéttar ? Er með j til að byrja með og framhalda verzlan-
pessum nýmóðins fjelögum fært í betrajinni; pví fyr hefir fyrirtækið farið um
lagi
horf pau undirstöðuatriði, sem verzlun
hvers lands hlýtur að byggjast á, ef í
á að vera? Nei, alls eigi!
[inar stórkostlegu verzlunarskuldir
nálægt 2' i millión krðna, sem landsmenn i
vandræðum sínum hafa fengið lijá verzl-
unarstjettinni, og hið mikla tap er hver
og eínn hefur liðið sem rekið hefur verzl-
un á íslandi næstl. 2—3 ár sýnir, að
alpýða hefur ekki sætt hörðum kostum
s ðustu árin, og samtök gegn henni ein-
mitt ápessu tímabili eru ástæðu-
laus og enda hættuleg. J>egar kaup-
menn sjn, að viðskiptamenn peirra, að
meira eða minna leyti, fiytja verzlun
sna frá peim, pá er hætt við, að peir
verði eftirgangs frekari í skuldaheimt-
unum, og pað sem verra er, að peir
munu ekki ál ta sig eins. siðferðislega
skylda til, að hafa vörubyrg ir til vetr-
arins, peir geta Alitið sem svo: að fyrst
bændur hafa tekið verzlunina að sjer
með pöntunarfjelöigum að nokkrum parti,
pá verða peir í hið minnsta i sömu
hlutf llum, að sjá um hyrgðir af nauð-
synjaviirum til vetrarins fyrir sjálfa sig
koll.
4. Að vöruvöndun verður lítið Agengt,
og alpýða hefur lítinn áhuga sýnt í pví
að gjira vöruna með betri verkun,
meira virði.
5. Að verzlunin hafi siðustu árin eigi
verið svo arðsöm verzlunarstjettinni, sem
alpýða álítur, og að álitið um „okurverð
og verzlunarápján“ sje meira hugarburð-
ur en sannleiki.
6. Að í stað pess að skilvísi og skoð-
un alpýðu, ætti að taka framforum, pá
heflr pessu talsvert hnignað 4 næstliðmi
15 ára timabili.
7. Að pað litla af verzlaninni, sem
verið hefir i höndum landsmanna hverf-
ur frá peim i hendur fárra útlendra
manna, i hið minnsta um tima, ef ekki
er siglt fyrir pau skerin er áður hafa
reynzt hættuleg, og brunnurinn ekki
byrgður, áður en barnið er dottið ofan i.
Tr. Gunnarsson
—• Prófessor Konrad Maurer í.Miin-
_ chen, hinn alkunni Islands vinur, skrif-
og pá fetækari, á svæði pvi er p mtun-jaði í vetur, er leið, kunningja s num á
arfjelögin ná yfir, en hætt er við að íslandi, Birni kenaara Ólsen, og fer
pöntunarfjelagsmönnum verði pað um: hann par pessum orðum um breytingu
megu fram. Óskandi er að einmitt, á stjórnarskri íslands peirri, er nú gildir:
atriði ekki verði
tilfinnanlegt
petta
næsta vor.
Hjer hefur að eins verið minnst á
hin helztu verzlunarfjeb'g, sem lancls-
menn hafa stofnað síðustu 15 árin, en
eigi á yms smáfjelög nje einstaka
„Eptir minni meiningn ættu menn
fyrst um sinn að gjöra sig ánægða með
árangur fyrri baráttunnar; og pó að sá
grundvöllur er með henni fékkst, sé ekki
i öllu tilliti fullkominn, pá er hann pó
inn- ] æt ð alipolanlegur. Á pessum grund-
lenda menn, sem hafa ætlað að reka velli ætti menn fyrst af öllu að vinna
verzlun fyrir eigin reikning. |>ó nokkr- ] að eíiingu hins innra ástands landsins,
ir peirra reki verzlun enn pá og sjeu! einkum i efnalegu og buskaparlegu til-
í allgóðum efnum, pá eru peir margir liti. Áður en komin er veruleg bót á
sem hafa farið til útlanda tómhentir, ] petta astand, vantar landið hinn nauð-
lánað par svo lengi sem peir nokkuð ] synlega grundvöll undir öllu stjórnlegu
lenzk, sem nokkurt fjelag framast
ur verið, — ekki vantar samkvæmnina.
Herra Slimon i Leith liefur mörg
hanst sent hingað til að kaupa sauði og
borgað við móttöku, par seldi hönd
hendi, peningar komu í tugum púsunda
inn i landið. Yerzlun sú var hæði eðli-
leg og landsmcnnum mjög hagkvæm, en
staðfestuleysi peirra í verzlunarmálum
gátu eigi unað pessu c'breyttu, peir
purftu að gera sauðaverzlunina l.ka að
' gátu fengið og svo fallið úr sögunni með
með meiri og minni vanskilum við lán-
; veitendur s na.
j Mjer fannst pað ekki illa tilfallið,
! að draga saman i stutt ágrip hvernig
landsmi.nnum hefur tekizt að ná verzl-
luninni í sínar hendur, svo peir gætu
fengið dálítið yfirlit yfir hve hönduglega
peim hefur tekizt, hve vel peir hafa
stutt pá menn sem hafa AÚljað hjálpa
peim til pess, hve staðfastir peir hafa
verið, og hver skerin eru, sem peir
hafa liðið skipbrot á.
Hvað segir pá reynzlan um verzlun-
ar ástandið eins og pað nú stendur?
Hún ætti pó með t manum að gera
menn hyggna. Hvað vill alpýða hafa
mcrg ár til að hlaupa af sjer hornin,
og berja höfðinu við steininn? Eyrir
mitt leyti get jeg ekki betur sjeð, en
15 ára reynzla hafi sannað mönnum:
1. Að bændur hafa ætlað sjer með
sjálfstæði, en sá grundvöillur er efnalegt
sjálfstæði. í>6 að stjornarskrá peirri,
sem nú gildir, sé að vísu ábótavant, pá
hindrar hún ekki framfór landsins í
pessa stefnu. Eptir minni meiningu
gerði menn vel, að láta stjórnarskrána
hv la sig fyrst um sinn, en sú hvilcl er
nauðsynleg fyrir efnalegan prifnað. Nátt-
uran er svo öbl ð að hún sér samt sem
áðnr nægilega um pað, að hið efnalega
ástand landsins verði ekki allt of gott;
pví íremur purfa mennirnir að snúa öllu
.siim atfylgi csundruðu að henni“.
Pri fessor Maurer liefir leyft að
prenta mætti í íslenzkum blöðum bréf-
kafla pennan.
Frettir útiendar.
Kaupmannahöfn 2. maí 1886.
Siðan jeg ritaði Ercða síðast frá