Fróði - 06.07.1886, Blaðsíða 1
S. IsBað. ODDEYRI. J>RIÐJUDAG1NN 6. JÚLÍ i nnti.
85 | 86 87
i til nefndir sem fáanlegir mundu vera ekkert frjettist um breyttar fyrirætlan-
f
20. dag f. ra. andaðist hfer í bæn-
um öldungurinn BjÖm JÓILSS0I1 . er uin
langann tíraa var ritstjóri „Norðanfara“
Hann var fæddur 14. maí 1802. Jarð-
arför hans fór fram 2 m. og var hún
mjög fjölmenn. Ágrip af helstu æfiat-
riðum hans inun síðar prentað í blaði
pessu.
AlJjingismaimakosimigar í Eyjafirði.
5. júní 1S86.
Með meiri samtökum og kappi var
í Eyjafirði búist undir pingkosningar í
petta sinn en að undanförnu. fað kom
pegar í ljós í haust eð var, að margt af
bændura í Eyjafirði fylgdi meiri hluta
pingsins 1885 í stjórnarskrárbreytinga
málinu, pó peir ekki heíðu hreyft pví
máli á pingmannafundi sínum i fyrra vor,
eða orðið við áskorun Jóns Sigurðssonar
á Gautlöndum um að senda fulltrúa.
sína á Jpingvallafund í fyrra sumar. En
í haust pegar stjórnarskrárbreytingin
var komin í kring, voru bændur henni
hlynntir og sögðust vilja framfylgja mál-
inu. J>egar í haust kom sú fregn að
Benedikt sýslumaður Sveinsson mundi
ef til vill bjóða sig til pingsetu fyrir
Eyjaf. sýslu og var pá margur er pótti
rjeítast að velja hann, par sem hann
væri forvígismaður stjórnarskrárbreyt-
ingarinnar, J>að var pví pegar á önd-
verðum vetri auðsætt, að B. Sveinsson
myndi fá pann byr hjá bændum er gerði
honum hægt að sigla inn í pingmanns-
sæti Eyfirðinga. Snemma vetrar kom
sú fregn að skólastjóri J. A. Hjaltalín
mundi bjóða sig fram, en jafnframt,
að hann aðhylltist eigi stjórnarskrár-
breytinguna 1885, og tóku bændur
pvi fremnr dauflega undir pá fregn. í
almæli var að Einar Ásinundsson mundi
ekki aptur íást til. pingfarar og var pví
farið að hugsa fyrir tveimur nýjum ping-
mönnum, Annar pótti fundinn par sem
B. Sveinsson var, Nokkrir hjeldu pví
fram að velja að minnsta kosti hinn
pingmanninn innanhjeraðs og voru peir
Jón Davíðsson á Kroppi, JónEinarsson
á Laugalandi, Magnús prestur Jónsson i
Laut'ási og Skapti Jósepsson á Akureyri
allir þessir hjeldu því fram ásamt fleir-
um að velja annnan pingmanninn að
minnsta kosti innanhjeraðs. En engin
pessara manna hafði nægilegt fylgi kjós-
enda til að geta náð kosningu, þó þeir
væru allir með hinni endurskoðuðu stjórn-
arskrá. J>essi óvissa um hvernig kosn-
ingarnar mundu fara og hin mörgu
framboð er menn áttu von á varð til
þess að 4 menn fóru að hvetja til funda
í sveitum til að reyna að koma á sam-
komulagi og samtökum um hverja velja
skyldi. Ejölmennastur af undirbúnings-
fundum þessum var á Espihóli, komu
þar saman allmargir bændur úr prem
ynnstu hreppum sýslunnar. Eingöngu
var rætt um stjórnarskrána og þingmanna-
kosningar, að færa yfirstjórnina inni land-
ið voru menn samniála um, þótti peim
frumvarpið gjöra það og vildu því vera
með því. B. Sveinsson þótti sjálfsagður
til þingmanns annars vegar og tóku
sumir af fundarraönnum að sjer að taka
nágranna sina með sjer til kjörþingsins
svo kosning hans ekki skyldi fyrirfarast.
J>á var stungið uppá Jóni Sigurðssyni
fyrir hinn þingmanninn, en þrír fundar-
! menn hófu andmæli móti pví að velja
báða þinamennina utanhjeraðs, en flestir
aðrir töldu ófært að hafna Jón ef hann
fengist, sem væri eins og einn fundar-
maðurinn að orði komst „kennari allra
J>ingeyinga í pólitík'*. Loksins áliktaði
fundurinn þó að skora fyrst á Einar
Ásmundsson að gefa kost á sjer en ef
hann fengist ekki pá að kjósa Jón
Sigurðsson. J>annig ákvörðuðu Eyfirðing-
ar sig og feldu úrskurð í pessu vanda-
máli, en að fá eyfirska bændur til að
breyta fastri fyrirætlan sinni í pesskon-
ar málum skyldi engin láta sjer detta >
hug. Skólastjóra Hjaltalín fylgdu allir
peir er ekki vildu að frumvarpið frá
1885 yrði staðfest óbreytt á pinginu í
: sumar. Sumir lásu ritgerðir Arnljóts
prests og Hjaltalíns skólastjóra og sum-
ir ekki, en þeir sem lásu vildu ekki sann-
færast láta. J>eir höfðu einusinni sagt
að peir kysu B. S. og J. S. og engin J
mælska, röksemdir eða undirróður gat
fengið pá til að breyta skoðun sinni. með stjórnarskrárbreytingunni frá 1885,
ir. Alþýða bafði nóg að hugsa að
bjarga sjer og skepnunum gegnum harð-
indin. Politikinni rigudi í blöðunum
að sunnan austan og norðan, alltaf um
stjórnarskrána, en bændur í Eyjafirði
þögðu, þartil 4. júní, þá kom margt af
kjósendum til bæjarins. 5. júní kl. 11
f. rad. var kjörþingið sett af kjörstjórn-
inni i garðinum fyrir framan amtmanns-
búsið undir berum himni. Yoru par
komnir nokkuð á þriðja hundrað kjós-
endur auk allmarga er eigi höfðu at-
kvæðisrjett.
Eramboð frá fjórum var komið til
kjörstjórnarinnar, frá Asgeiri bónda
Bjarnarsynj í Stórubrekku, Benedikt
sýslumanni Sveinssyni, Jóni skólastjóra
Hjaltalín og Jóni Sigurðssyni á Gaut-
löndum.
Eyrst talaði Asgeir Bjarnason, sið-
an Benidikt Sveinsson, pá skólastjóri
Hjaltalín og siðast Jón Sigurðason á
Gautlöndum. B. Sveinsson sagði að
hann byði sig hjer fram eptir áskorun
margra kjósanda, skoðun s;n í stjórn-
málum væri inörgum kunn, liann myndi
öhikað fylgja fram stjórnarskrárbreyt-
ingunni frá 1885, pví hann byggði á pvi
að Islendingar væri sjerstök pj óð er lifði
við sjerstök 1 fskjör á landi sem væri
mitt í milli Norðurálfu og Yesturálfu
norður við kuldabelti, hefði sjerstaka
tungu og pyrfti pvi að liafa sina land-
stjðrn, sjerstaka í landinu sjálfu.
Jön Hjaltal n skólastjóri sagði að
þegar stjórnarskránni væri breytt pá
vildi hann að pað væri gjört svo, að al-
pingi fengi meiri trygging fyrir að stjörn-
in gæti ekki borið pað ofurliði en gert
væri í frumvarpinu frá 1885. Hann
sagði að pö stjörnin yrði innlend gæti
hún eins fyrir pað sýnt pjöð og pingi
yfirgang og traðkað rjetti hennar
og færði til yms dæmi par sem þjúð-
irnar liefðu purft að brjótast undan oki
innlendrar óstjórnar en ekki útlendrar.
Jón Sigurðsson, sagðist eins og B.
Sveinsson bjóða sig hjer fram eptir á-
skorun margra kjósanda pótti honum
vera vaknaður áhugi Eyfirðinga á poli-
! tik og kvaðst hann aldr.-i hafa verið
á jafn fjölmennu kjörpingi og hefði pó
á mörgum verið. Hann kvaðst vera
Hið kalda vor leið fram að fardögum
ekkert var rætt um kosningarnar og
pó sagði hann að ekki væri nú gott að
egja bvernig málið myndi snúast pví